Þjóðviljinn - 29.07.1967, Síða 10
Fylkingarferð
5.-7. ágúst
ÆskulýðsfyiMíingin efnir til
ferðar um verzlunarmannahelgi
5.—7. ágúst. Lagt verður af stað
frá Tjamargötu 20 kl. 10 stund-
víslega á laugardagsmorgun og
eikið austur í Skaftafellssýslu.
Stanzað við Skógafoss og Vfk í
Mýrdal, en, síðan ekið allla leið
austur (fyrir Lómagnúp, yfii-
Núpsvötn og tjaldað í Núpsstaða-
skógi undir Skeiðarárjökli.
Á sunnudag verður litazt um
þar eystra, en síðan þokaztvest-
ur um Flj'ótsihverfi og Síðu og
komið víða við. Þá verður ekið
um Skaftártungur og Fjallabáks-
leið nyrðri og tjaldað í Eldgjá.
A sunnudag verður farið í
itfmdmannalaugar og ekið að
Ljótapolli upp með Tungná oa
að TröMkonuihlaupi í Þ-jórsá.
Æsikulýðsfylkingin leggur til
tjöld, heitar súpur óg kakó. öll-
um er heimil hátttaka, en sbrán-
ingu í ferðina lýbur á fimmtu-
dag.
Þátttaika tilkynnist á skrif-
stofu ÆFR, sími 17513.
.............a ...........-—
Forseti Islands
hú í Montreal
í gær flaug forseti íslands frá
New York til Montreal og hófst
þá síðari hluti heimsóknar hans
til Kanada. í dág mun forset-
inn heimsækja m.a. Manitoba-
háskóla og vígja formlega deild
Guttorms J. Guttormssonar
skálds í íslenzka bókasafninu
þar.
Þjóðvilfinn
-ómorgun
! □ Á morgun, sunnudag, verð-
ur Þjóðviljinn 12 síður og
flytur meðal annars efnis
frásögn af Álftanesi — og
fylgja margar Ijósmyndir
þaðan.
□ Þá segir frá þinum forn-
frægu borgum í Mið-As-
íu, Samarkand og Buk-
hara, sem draga með
hverju árinu æ fleiri
ferðamenn til sín.
□ Getið er framkvæmda við
kísilgúrverksmiðjuna við
Mývatn og birt myndasíða
frá ftalíu.
□ Lárus Salómonsson minn-
ist þess að liðin eru 40
ár síðan Erlingur Pálsson
synti Drangeyjarsund og
birtur er skákþáttur. Og
sit.thvað annað efni er að
finna í blaðinu.
Keppir á Heims-
meistaramóti ung-
linga í skák
Guðmimdur Sigurjónsson
Ákveðið hefur verið að Guð-
mundur Sigurjónsson taki fyrir
fsilands hönd þátt í Heimsmeist-
aramóti unglinga í skák sem að
þessu sinni verður haldið í Tel
Aviv í ísrael og hefst 8. ágúst
núc.
Ferðamálaráð nýlega endurskipulagt
28 aðilum veittar 22 milj.
kr. í lán á vegum ráðsins
Þessi mynd var tekin í gærdag af útlendum íeröamönnum á götu í Reykjavík og er birt í tilefni
þess, að formaðuo» Ferðamálaráðs boðaði biaðam enn á sinn fund í gærdag til þess að skýra frá
starfsemi ráðsins. Núna er líka hávertíðin í fer ðamannarcisum. — (Ljósmyndari Þjóðviljans A.K.).
□ Síðan Ferðamálaráð var skipað samkvæmt lögum frá
árinu 1964 hefur það gengizt fyrir ferðamálaráðstefnum
árlega og hafa þær verið opnar öllum er hagsmuna hafa
að gæta í sambandi við ferðamál.
□ Fyrsta ferðamálaráðstefnan var haldin á Þingvöllum
árið 1965, önnúr á Akureyri árið 1966 og þriðja ráðstefnan
var haldin í apríllok hér í Reykjavík í ár.
Af þessu tiiefni boðaði Lúðvík
Hjálmtýsson, formaður Ferða-
málaráðs, blaðamenn á sinn
fund í gærdag og afhenti þeim
fundargerð Ferðamálaráðstefn-
unnar árið 1967 og er þetta bæði
fróðlegt og skemmtilegt plagg.
Ferðamálaráð er skipað til
þriggja ára í senn og var ein-
mitt endurskipulagt núna í júlí
og varð engin breyting á aðal-
mönnum að þessu sinni.
Átta aðilar tilnefna menn í
Ferðamálaráð, þannig tilnefndi
Eimskip blaðafulltrúa sinn, Sig-
urlaug Þorkelsson Félag sérleyf-
ishafa Ágúst Hafberg, Ferðafélag
íslands Lárus Ottesen, Flugfé-
lag íslands Birgi Þorgilsson,
Loftleiðir Sigurð Magnússon,
Ferðaskrifetofa rikisins Þorleif
Þórðarson, Samband veitinga- og
gistihúsaeigenda Pétur Daníels-
son, hótelstjóra, Félag íslenzkra
ferðaskrifstofa Geir H. Zo'égæ
Varaformaður er Albert Guð-
mundsson. ræðismaður. og for-
maður Ludvig Hjálmtýsson er
skipaður án tilnefningar af sam-
göngumálaráðherra.
Ferðamálaráð heldur vikulega
fundi á þriggja ára setu sinni
og kemur víða við og er ráð-
gefandi aðili ríkisvaldsins um
ferðamál.
Árið 1964 fékk Ferðamálaráð
til umráða 20 miljónir króna
til lánveitinga í sambandi við
ferðamál og eina miljón króna á
ári óendurkræft frá ríkissjóði
í sama skyni.
Samgöngumálaráðherra er þó
hinn forfcilegi aðili er veitir lán-
in, en fer eftir ábendingum
Ferðamálaráðs og má það til
sanns vegar færa, að hér situr
einskonar þankaráð á fundum
og ötdeilir fé á báða bóga.
Þegar hafa 28 aðilar fengið
lán úr ferðamálasjóði að upphæð
rösklega 22 miljónir króna og
hafa 3,3 miljónir fallið til aðila
hér í Reykjavík og 18,7 milj-
ónir tii aðila úti á landsbyggð-
inni.
1 gær tók Bæjarbíó í Hafnar-
firði til sýningar myndinaBLÖM
LlFS OG DAUÐA, en Sameinuðu
þjóðirnar stóðu fyrir tökumynd-
arinnar, sem fjallar um hið
óieysta vandamál — eiturlyfja-
neyzluna — og hin grimmu ör-
lög þeirra sem verða henni að
bráð.
Bókin, sem þessi kvikmynd er
gerð eftir, er eftir Ian Flemming,
höfund hinna frægu James Bond
bóka, og hafa margir frægustu
kvikmyndaleikarar heims leikið
endurgjaldslaust í myndinni.
'Mynám var tekin að tilhiutan
Ludvig kvað áttatíu aðila hafa
sótt um lán úr þessum sjóði og
til þess að fullnægja þeirri eft-
irspurn þyrfti sjóðurinn að hafa
um hundrað miljónir til ráðstöf-
unar.
Mest af þessu fé hefur farið
til bygginga hótela ,og veitinga-
staða úti á landsbyggðinni enda
væri þörfin þar brýnust * fyrir
hendi, sagði . Ludvig; þannig
hefði sjóðurinn lánað fé til
dæmis í hótelið í Höfn í Horna-
Framhald á 3. síðu.
Sameinuðu þjóðanna og fram-
leidd af japanska fédaginu „Tel-
sun Co“ með ríkisábyrgð Japans-
stjórnar. Meðail leikara í kvik-
myndinni má nefna; Yul Brynn-
er, Sehta Berger, Rita Hayworth,
Trini Lopez og Hug Griffith.
Fyrstu hugmynd að þessari
kvifcmynd átti Adlai Stevenson,
og kom ,hann henni á framfæri
við leikstjórann Treeence Young.
Myndin hefur hlotið mörg verð-
laun á kvikmyndahátíðum. Is-
lenzkur texti er við myndina,
gerður af Lofti Guðmundssyni,
rithöfundi.
„Blóm lífs og dauBa" tekin
tíl sýningar í Bæjarhíói
Or myndinni Blóm líis og dauöa, sem nú er sýnd í Bæjarbíói.
aupp-
skipun hjá Hochtíef
Á f.undi trúnaðarmj'annaráðs
Vmf. Hlífar í fyrrakvöld var
gerð eftirfarandi ályktun:
„Fundur haldinn í trúnaðar-
miannaráði Vmf. Hlífar fimmtu-
daginn 27. júlí 1967 samiþykkir
að stöðva alla vinnu verka-
manna frá og með 7. á-gúst 1067
við ferminigu og afferminigu á
vörum til fyrirtækjanna Hoch-
ti-ef og Véltækni h/f svo og
samsteypu þessara fyrirtækja
Hochtief—Véltækni h/f, hafi
samningar ekki tekizt við áður-
nefnd fyrirtæki um kaup og kjör
verkamanna fyrir þann támaf*.
Þessari samiþykkt var í gær
dreift út til skjpafélaga, Vinnu-
veitendasambands ístenids og
sáttasemjasra ríkisins. Samninga-
fundur hefur enn ekki verið boð-
aður í vkmudeilu Hlifair gegn
verktöikimium við hafnargerðína
í Straumsvík.
í STJÖRiN Lætenafelags ísiands
voru kjörnir í gær: Axinlbjörn
Koiheinsson formaður, Friðrik
Sveinsson ritairi og Ásmuradur
Brekkan g'jaldkeri.
Utsvörín í Seitjarnarnes-
hreppi nema 15.6 miij. kr.
A Seltjarnarnesi voru ágjald-
skrá 752 einstaklingar og 26
félög. 6% afsláttur var veittur
frá Iögboðnum útsvarsstiga. Á-
Iögð útsvör á einstaklinga voru
kr. 14.536.500 og á fólög krónur
1.110.700.
Tekjuskattur var lagður á 394
einslaklinga að upphæð krónur
5.921.579 og félög kr. 461.625. Að-
stöðugjöld voru kr. 690.800 á ein-
staklinga og kr. 788.100 á félög.
Hæstu útsvör einstaklinga:
Páll M. Jónass. heilds. 275.500,
Hafst. Guðms., prentsm. 153.000,
Vernh. Guðms. byggm., 142.000,
Jóin Gunnlaugss. læfcn. , 125,400,
Árni Gíslason, skipstjóri, 115.000,
Hæsti tekjuskattur einstaklinga:
Páll M.. Jónass. kr. 267,273,
Árni Gíslason, krónur 132.832,
Halsteinn Guðmundsson 113.471.
Hæstu útsvör félaga:
ísibjörninn h. f. kr. 460.100,
Prjónastofan Iðunn hf. 331.200,
Þórir h.f. kr. 93.600
Hæstu aðstöðugjöld fyrirtækja:
Isbjörninn hf. kr. 461.200.
Fyn-a sólarhring tilkynntu 8
skip u*m afla, samtals 2.245 lest-
ir. Fékkst afli þessi á miðunum
SV af Bjarnareyjum.
Raufarhöfn: örfirisey RE 310,
öm RE 420, Héðinn ÞH 220,
Fylkir RE 190, Jón Garðar GK
380, Hólmanes SU 165, Guðm.
Péturs ÍS 160. Dalatangi: Magn-
ús Ólafeson GK 400 lestir.
Prjönastofan Iðoiirm kr. 80.800,
Þórir h.f. 711.300
Jónas Sveinsson
læknir, látinn
f gærmorgun andaðist í Reykja-
vík Jónas Sveinsson, læknir.
Hann fæddist að Ríp í Hegra-
nesi, Skagafirði, 7. júlí 1895.
Stúdentspráf tók Jónas við MR
1917 og varð cand. med. frá Há-
skóla Islands 1923. Sfðahstund-
aði hann framhaldsnám í Vínar-
borg í 6 ár.
Jónas Sveinsson var sérfræð-
ingur í handlækningum, hann
var héraðslaaknir á Hvamms-
tanga á árunum 1923—32 og síð-
ar á Blönduósi. Síðan 1934 var
hann starfandi læknir í Reykja-
vík og var hann yfirlæknir á
sjúkrahúsihu Sólheimum.
Eiginkona Jónasar, Ragnheið-
ur Hafstein, lifir mann sinn.
Útsvörin í Garðahreppi nema
17.4 miijénum króna ná / ár
Lokið er niðurjöfnun útsvara
í Garðahreppi. Alls var ’jafnað
niður útsvörum að upphæð kr.
17.394.709 á 534 einstaklinga og
14 félög. Aðstöðugjöld greiða
77 einstaklingar og 29 félög að
upphæð samtals kr. 1.888.100.
Hæstu útsvör einstaklinga:
Ragnar Arinbjarnar, lækn-
ir kr. 196.700
Einar Sigurðsson, skip-
stjóri kr. 149.200
Sæmundur Jóhannsson, múr-
arameistari, kr. 149.000
Alfreð Elíasson, framkvæmda-
stjóri. kr. 148.KM)
Helgi íngvarsson, yfirlækn-
ir, kr. 136.100
Guðjón Lárusson, læknir,
kr. 134.200
Syeinn Torfí Sveinsson,
verkfræðingur, kr. 131.600
Hæsti tekjuskattur ein-
staklinga:
Ragnar Arinbjarnar. lækn-
ir, kr. 142.213
Einar Sigurðsson, skip-
stjóri, kr. 134.413
Helgi Ingvarsson. yfir-
læknir. kr. 129.259
Hæstu aðstöðugjöld félaga:
Stálvík h/f kr. 252.600
Sápugerðin Frigg h/f kr. 170.800
Reginn h/f kr. eo.toO
Skeggi h/f kr. 60.000
Skipasmíðastöðin
Nökkvi h/f kr 29.300
Hæstu útsvör félaga:
Reginn h/f kr 72.900
Skeggi h/f kr.. 72.900
Nökkvi h/f kr. 70.500