Þjóðviljinn - 03.08.1967, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 3. ágúst 1967 — Þ.TÓÐVILJINN — SÍÐA g
|frá morgni
til minnis
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3,00 e.h.
★ I dag er fimmtudagur 3.
ágúst. Ólafsmessa h.s. Tungl
hæst á lofti. 16- vika sumars.
Árdegisháflaeði klukkan 4.22.
— Sóiarupprás klukkan 4.25
— sólarlag klukkan 22.40.
★ SlysavarOstofan Opið all-
an sóiarhringinn — Aðein»
móttaka slasaðra Sfminn er
11230 Naetur- og helgidaga-
tseknÍT f sama sfma
★ Opplýslngar uro lækna-
bjónustu f borginnf gefnar *
•fmsvana Læknafólags Rvíkur
— Sfmi- iRfias
★ Kvöldvarzla f apótekum
Reykjavíkur vikuna 29. júlí
til 5. ágúst er í Apóteki Aust-
urbæjar og Garðs Apóteki.
Ath. kvöldvarzlan er til kl.
21, laugardagsvarála til kl. 1P
og sunnudagsVarzla kl- 10-16.
★ Nætnrvarzla er að Stór-
holti I
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
aðfaranótt föstudagsins 4. ág-
úst annast Sigurður Þorsteins-
son, læknir, Sléttahrauni 21,
sími 52270.
★ SlökkvHiðiS og sjúkra-
Mfrefðln. - Sfmf: 11-100
★ Kópavogsapótek m opið
al!a virka daga Kiukkan 0—!9.
laugardaga klukkan 0—14 oa
helgidaga Mukkan 13-15
★ Bilanasíml Rafmagnsveitu
Rvikur á skrifstofutfma er
18222. Nætur og helgidaga-
varzla 18230
skipin
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá London í
gaerkvöld til Hamíborg., Kofika
Ventspils, Gdynia og Rvíkur-
Brúarfoss fer frá N.Y. 4. tjl
Rvíkur. Dettifoss kom til R-
víkur 29. júlí frá K-höfn.
Fjailfoss fór frá Eyjum 28.
júlí til Norfolk og N.Y- Goða-
foss fór frá Rvík 2. til Grund-
arfjarðar, Bíldudals, Isafjarð-
ar og Akureyrar. Gullfoss fór
frá Leith 1. til K-hafnar. Lag-
arfoss fór frá Gdynia 31. til
Rvíkur. Mánafoss fer frá
Hamborg 5. til Rvíkur. Reykja-
fhss fór frá Hamborg 1. tjl
Rvfkur. Selfoss er í Keflavík:
fer baðan í dag til ísafjarðar.
Skógafoss fór frá Rvík í gær-
kvöld til Þorlákshafnar, Rott-
erdam ög Hamborgar. ’íungu-
foss fer frá K-höfn 4. til
Gautaborgar, Kristiansand og
Bergen. Askja fór frá Þorláks-
höfn í gærkvöld til Rvíkur.
Rannö fer frá Gdansk 4. til
Hamborgar og Rvíkur. Mari-
etje Böhmer fór frá Hull í
gær til Great Yarmouth, Ant-
verpen, Löndon og Hull. See-
adler fór frá Hull í gær til
Rvíkur. Giildensand fór frá
Rifi í gær til Stvkkishólms og
Rvíkur,
/ ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja
er á Austurlandshöfnum á
norðurleið. Herjólfur fer frá
Þörlákshöfn klukkan 14.00 og
22.00 í dag til Eyja. Blikur er
í Færeyjum. Herðubreið er á
Austurlandshöfnum á suður-
leið. Baldut fer til Snæfells-
ness og Breiðafjarðarhafna i
kvöld.
★ Skipadeild SfS. Arparfell
er í Archangelsk; fer baðan
væntanlega 7. ágúst til Ayr í
Skotlandi. Jökulfsll væntan-
legt til Camden 6- ágúst. Dís-
arfell fór 1. frá Rotterdam til
Austfjárða. Litlafell væntan-
legt til Rvíkur í dag. Helga-
fell er í Keflavík. Stapafell
væntanlegt til Rvíkur á morg-
un. Mælifell er í Archangelsk
fer baðan væntanlega 7. ágúst
til Dundee- Tankfjord fór í gær
frá Neskaupstað til Aarhus.
Elsborg kemur til Hafnar-
fjarðar í dag. Irving Glenn fór
frá Baon Rouge 29. júlí.
★ Hafskip. Langá fer frá
Seyðisfirði í dag til til Avon-
mouth, Gautaborgar og Gd-
ynia. Laxá' fór frá Seyðis-
firði 31. júlí til Cork, Dun-
ball, Hull og Hamborgar.
Rangá er á leið til Hamborg-
ar. Selá fór frá Rotterdam 1.
til Islands. Freco er á Akra-
nesi. Bellatrix fór frá K-höfn
1. til Rvíkur.
flugið
★ Loftleiðir h.f. Bjarrii Her-
jólfsson er væntanl. frá N. Y.
klukkan 10. Heldur áfram til
Lúxemborwar klukkan 11. Er
væntanl. til baka frá Lúxem-
borg klukkan 02.15. Heldur á-
fram til N. Y. klukkan 03.15.
Eiríkur rauði fer til Glasgow
og Amsterdam klukkan 11.15.
Guríður Þorbjamardóttir er
væntanleg frá N. Y. klukkan
23.30. Heldur áfram til Lúx-
emborgar klukkan 00.30-
★ Pan American bota kom í
morgun klukkan 6.20 frá N.Y.
og fór klukkan 7 til Glasgow
og K-hafnar. Þotan er vænt-
anleg frá K-höfn og Glas-
gow í kvöld klukkan 10.20 og
fer í kvöld til N- Y. klukkan
19.00.
★ 'FIugfélag fslands. Gullfaxi
fer til Glasgow og K-hafnar
kukkan 8 í dag. Væntanlegur
aftur til Keflavikur klukkan
17.30 f dag- Vélin fer til'Lon-
don Ijlukkan 8 á moreun.
INN ANL ANDSFLTJG:
I dag er áætlað að fljúga til
Eyja 3 ferðir, Akureyrar fjór-
ar ferðir, Egilsstaða 2 ferðir,
Isafjarðar, Patreksfj., _ Húsa-
vfkur og SauMrkróks.
söfnin
★ Bókasafn Sálarrannsóknar-
félags fslands, Garðastræti 8
fsími: 18130), er opið á miðviku-
dögum kl. 5.30 til 7 e.h. Crval
erlendra og innlendra bóka,
sem fjalla um vísindalegar
sannanir fyrir lífinu eftir
dauðann og rannsóknir ásam-
bandinu við annan heim
gegnum miðla. Skrifstofa S.R.-
F.I. er opin á sama tíma.
★ Arbæjarsafn er opið alla
daga nema mánudaga frá kl.
2.30 til klukkan 6.30
★ Landsbókasafn fslands,
Safnhúsinu við Hverfisgötu.
•Lestrarsalur er opinn alla
virka daga kiukkan 10-12, 13-
19 og 20-22, nema laugardaga
klukkan 10-12. Útlánssalur er
opin klukkan 13-15. nema
laugardaga klukkan 10-12.
★ Asgrimssafn, Bergstaða-
siræti 74, er opið alla daga
nemí iaugardaga frá klukkan
1.30 til 4 síðdegis.
ymislegt
★ Orðsending frá Sumarbúð-
um Þjóðkirkjunnar:
3- flokkur kemur frá sumar-
búðunum föstudaginn 4- ágúst.
Frá Skálholti verður lagt af
stað klukkan 11, og verður sá
hópur væntanlega í bænum
milli klukkan eitt og tvö. Frá
Reykhölti verður lagt af stað
klukkan 1.30, komið til Rvík-
ur u.b-b. klukkan 2.30. Frá
Reykholti verður lagt af stað
klukkan 11, í Rvík um klukk-
an 3. Frá Krísuvík klukkan
11, og komið til Rvíkur kl. 12.
jtiB kvðlds
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Með ástarkveðju frá
Rússlandi
Heimsfræg ensk sakamála-
mynd í litum um ævintýri
James Bond.
Sean Connery.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Ástkona læknisins
Frábær ný norsk kvikmynd
um heillandi, stolnar unaðs-
stundir: Myijdin er gerð eft-
ir skáldsögu Sigurd Hoel.
Arne Lie,
Inger Marie.
Sýnd kl. .5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
KRYDDRASPIÐ
Blóm lífs og dauða
(The poppy is also a flower)
YUL BRYNNER
RITA HAYW0RTH
E.Q."tefOT"MARSHALl
TREVOR H0WARD
Stórmynd i litum og Cinema-
scope, sem Sameinuðu þjóðim-
ar létu gera. — Æsispennandi
njósnaramynd, sem fjallar um
hið óleysta vandamál — eitur-
iyf-
Leikstj.: Xerence Young.
Handrit: Jo Eisinger og Ian
Fleming.
27 stjömur leika í myndinni.
Sýnd kl. 9.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum.
Sautján
Hin umdeilda Soya-litmynd.
Sýnd kl. 7.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sími 11-4-75
Fjötrar
(Of Human Bondage)
Úrvalskvikmynd gerð eftir
þekktri sögu Somerset Maug-
hams, sem komið hefur út í
íslenzkri þýðingu. — t aðal-
hlutverkunum:
Kim Novak,
Laurence Harvey.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5,10 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Síml 38075 — 38150
Njósnarinn X
Ensk-þýzk stórmynd i litum og
CinemaScope með ÍSLENZKUM
TEXTA. ■
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
'fjjfwum
Mávahlið 48. Simi 23970
INNHEIMTA
LÖGTnÆfH&TÖnF
Lokaátök við Indíána
(Wp Party)
Spehnandi amerísk mynd uro
bardaga við Indíána og land-
nema.
Michael T. Mikler.
Davey Davison.
Bónnuð börnum yngri en 16.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 41-9-85
ISLENZKUR TEXTI:
Vitskerf veröld
(It‘s ámad, mad, mad World)
Heimsfræg gamanmynd í litum
og Panavision.
Endursýnd kl. 5 og 9.
AHra síðasta sinn.
Síml 50-2-49
Tálbeitan
Heimsfræg ný ensk stórmynd í
litum.
Sean Connery
Gina LoIIobrigida
Sýnd kl. 9.
Síðasta sirin.
Sími 82-1-40
Jómfrúin í Niirnberg
(The Virgin of Nuremberg)
Brezk-ítölsk mynd, tekin í lit-
um og Totalscope. — Þessi
mynd er ákaflega taugaspenn-
andi stranglega bönnuð böm-
um innan 16 ára og taugaveikl-
uðu fólki er ráðið frá að sjá
hana. — Aðalhlutverk:
Rossana Podesta.
George Riviere.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STEINP
íbúB óskast
Vantar litla íbúð.
Þrennt í heimili.
Upplýsingar í síma
10559, eftir kl. 20.
Smurt brauð
Snittur
vi ð Oðinstorg —
Sími 20-4-90.
S Æ N G U R
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld viji og gæsadúns-
sængur og kodda af ýms-
um stærðum
Dún- og
fiðurhreiiisun
Vatnsstig 3. Simi 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)
IFERÐAHANDBÚKINNI ERU
’ALLIR KAUPSTAÐIR OG
FERDAHANDBOKINNI FYLGIR HIÐ4>
NÝJA VEGAKDRT SHELl Á FRAM-
LEIÐSLUVERDI. ÞAÐ ER í STÓRUM
&MÆLIKVARÐA, A PLASTHUDUÐUM
PAPPÍR OG PRENTAÐ í LJÓSUM OG
LÆSILEGUM LITUM, MEÐ 2,600«
STAÐA NÖFNUM
VIÐGERÐIR
á skinn- og
rúskinnsfatnaði.
Góð bjónusta.
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar,
Bröttugötu 3 B.
Simi 24-678.
Kaupið
Minningakort
Slysavamafélags
íslands.
Síminn er 17500
ÞJÓÐVILJINN
FÆST í næstu
BÚÖ
SMURT BRAUÐ
SNITTUR - ÖL — GOS
Opið frá 9-23.30. — Pantið
tímanlega i veizlnr.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl 6
Símj 18354.
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
á allar tegundir bfla.
OTUR
Hringbraut 12L
Sími 10659.
Grillsteiktir
KJÚKLINGAR
SMARAKAFFI
Laugavegi 178.
Sími 34780.
★ Hamborgarar.
<r Franskar kartöflur.
☆ Bacon og egg.
☆ Smurt brauð og
snittur
SMARAKAFFl
Laugavegl 178.
Sími 34780.
tuaðificús
^GtmmanroRSon
Fæst í bókabúð
Máls og menningar