Þjóðviljinn - 06.08.1967, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.08.1967, Blaðsíða 1
Sunnudagur 6. ágúst 1967j — 32. árgangur — 174* tölublað. Verkfallið í Siraumsvík: Fjögur félög hafa nú boiai samúharverkfall með HSíf Bókarhöfundur, próf Steblín-Kamcnskí, ræðir við Halldór Laxness í seinni heiinsókn sinni til Islands, árið 1965 | Sovéikt rit um ís- lenzka menningu Nýlega hafa þau ánægjulegu tíðindi gerzt í menningar- samskiptum íslendinga og Sovétmanna að út kom bók um íslenzka menningu þar eystra eftir Steblín-Kamenskí, próf- essor í norrænu við háskólann í Leníngrad. Bókin heitir íslenzk' menning og kemur út í flokki alþýðlegra fræðirita sem Vísindaakademía Sovétríkjanna gefur út. Steblín-Kamenski hefur komið rniikið við sögu íslen zk -sovézk ra menningarsamskipta. Hann hef- ur nú œm longt skeið verið nor- rænuprófessor í Leningrad, skrif- að margt um norræna málfræði og islenzkar bókmdnntir, eink- um forníslenzku, leiðbeint kand- ídatsefnum — og meira að seg.ia tekið saman íslenzka draugasögu um sjálfan sig. Prófessor Stabl- ín-Kamenskí hefur tvisvar heimsótt ísland, 1958 og 1965, og má glögglega sjá af bókinni að hann hefur notað bær ferðir vel til undirbúnings samantektar hennar. Steblín-Kemenskí segir í for- mála, að bók sín sé tilraun til að draga fram og lýsa bvísér- stæðasta er í íslenzkum menn- ingararfi sé. Eins og að líkum lætur er mjög verutegur bluti bókarinnar helgaður fyrstu öld- um ístenzkar menningarsögu, en um leið er þess jafnan gætt að tengja forn fyrirbæri nútíman- um. Bókinni er ekki ætlað að gefa kerfisbundið yfirlit yfir sögu ís- lenzkxar menningar heldur eink- um að vekja áhuga alllira þeirra sem áhuga hafa á menningar- sögu og bókmennta. Ritinu er skipt í sjö þætti: Veruleiki, Tunga, Goðsögn, Skáldskapur, Saga, Þjóðsaga. Bókin er 172 bls. og kemur, spm fyrr segir, út í flokki alþýðlegra fræðirita á veg- um sovézlcu akademíunnar og út- gáfufyrirtækisins Naúka í Lenin- grad. Upplag bókarinnar er 30 þúsund eintök. H Fjögur verkalýðsfélag hafa nú boðað samúðarverk- fall með Vmf. Hlíf í Hafnar- firði og tekur það til flutn- ings á vörum til verktaka við hafnargerðina í Straumsvík, þannig að bannað er að skipa upp vörum til þessara aðila. Félögin sem boðað hafa sam- úðarvinnustöðvun eru Vmf. Dagsbrún í Rvík og kemur hún til framkvæmda á morgun mánudag, Verkalýðsfélagið í Keflavik og Njarðvíkum, Verka- lýðsfélag Akraness og Verka- lýðsfél. Hveragerðis, en Þorláks. höfn er á félagssvæði þess. Samningafundur hefur ekki verið boðaður í deilunni og heldur verkfallið áfram. Eins og áður hefur verið sagt í Þjóðviljanum fer Hlíf aðeins fram á það að verktakar við hafnargerðina í Straumsvík gangi að samningum um sömu kjör verkamanna og aðrir verk- takar þar á staðnum. Tvö prófessérs- embætti í tann- læknisfræði lans Tvö prófessorsembætti í tann- lækningafræði við læknadeild Háskóla íslands hafa verið aug- lýst laus til umsóknar. Er ann- að embættið í tannholdssjúk- dómafræði en hitt í gervitanna- gerð. Umsóknarfrestur er til 15. þessa mánaðar. Arbæjarsafni Árbæjarsafn komst á lagg- irnar árið 1956 og hefur eng- inn barizt fyrir tilveru þessa safns eins og Lárus Sigur- bjömsson safnvörður og er myndin tekin upp í Árbæjar- safni í fyrradag með Dilions- h ús í baksýn. Lárus segist vera á förum úr þessu starfi og sé þetta síðasta sumarið hans í Ár- bæjarsafni að störfum. Dillonshús var reist árið 1835 og byggði það írskurlá- varðssonur fyrir ástmey sína Siri Ottesen og þarná var oft stiginn dans á öldinni sem leið. Arthur Dillon. hugðist kvænast Siri Ottesen, en danska kansellíið meinaði honum þonn ráðahag. Artíhur Dilion varð síðar 16. greíf- inn af Castello Gallan og frændi hans sat n.ýlega sem fjármállariáðherra í Banda- ríkjunum og hefur mikinn hxig á því að sjá þetta gamla hús. 1 þessu húsi bjó líka Jónas Hallgrímsson skáld veturinn 1841 til 1842 og nú eru bom- ar veitingar fram í þessuhúsi í Árbæjarsafni. Kannski efast Lárus um flutning þessara húsa og viH nú varðveita þrjár götur í Reykjavik í núverandi ásig- komulagi frá sögulegu sjón- armiði. Fyrst ber að nefna Vesta-r- og þar1 sézt hvemig steipsiáiÓDnam- ir frá þilskipaöldinim og síð- ar togaraöldinni byggðu hús sín og mé lesa út Gr þessum byggingum sveifiktr í vel- gengni þessara éra. Þá vBl Láms varðveita Grettisgðtuna en þar söást bústaðir reyfeviskra sjómanna á f5mfi hluta þessarar aldar og loiks ber að vanðveita Tjarnargötena, eaa þarl>j6em- vite á sfiyrsta árategwm aMar- innar. A öftastu síðu visum við svo á mjmdir og&eteaii'boffla- mn Vilja Bandaríkin forðast ao rjúfa lofthelgi Kína? 2145 bandarískar flugvélar skotnar niður Loftpúbaskipið er væntanlegt 15. ág. Eins og áður hefur komið fram í fréttum á'kváðu nokkrir aðilar hér á landi fyrir nokkru að fá hingað til lands laftpúðaskip til reynslu við íslenzkar að- stæður hálfsmánaðar til þriggija vikna tíma. Er nú á- kve’ðið að skipið ketnur til Sósíalistafélag Reykjavíkur: Skemmtiferð í Þjérsárdal Sósíalistafélag Reykjavíkur efnir tiOL skemmtiierðar í Þjórsárdal sunnudaginn 13. ágúst n.k. Skoðaðir verða helztu merkisstaðir í daln- um. Fararstjóri Bjöm Þorsteinsson sagnfræðingur. Félagar eru hvattir til að taka þátt í ferðinni og tilkynna þátttöku sína hið allra fyrs'ta til skrifstofu félagsins, sími 17510. Skrifsfofan er opin frá kl. 4—7 alla virka dága. landsins 15. Sgúst n.k. og þá til Vestmannaeyja. Loftpúðaskip það sem hingáð kemur er a£ gerðinni SRN 6 og er það ætlað til fólksflutninga, þótt taka megi úr því sæti og flytja í því vörur, ef svo þer við. Tekur skipið 38 farþega. Fram- leiðandi þessarar tegundar loft- púðaskipa er British Hoverkraft Corporation í Bretlandi en Vél- smiðja Njarðvikiur hefur umboð fyrir það fyrirtæki hér á landi. Eins og áður segir kemur loft- púðaskipið fyrst til Vestmanna- eyja og mun það íyrst notáð þar í viku til 10 daga í förum mili Eyja og lands. Fer það m.a. til Þorlákshafnar, Selfoss og væntanlega einnig austur til Hafnar í Hornafirði. Frá Vestmannaeyjum kemur skipið hingað til Reykjavíkur og mun ganga milli Reykjavíkur og Akraness þann tíma sem eftir er en alls verður það 20 daga hér á landi. Það er ríkið, Vestmannaeyja- kaupstaður og Akraneskaupstað- ur sem standa að þessari til- r,aun en Hjálmar Bárðarson mun steipulegg ja hana. ^ H ANOI 5 ág. NTB—AFP — Töl- ur urn bandarískar flugvélar sem skotnar hafa verið niður yflr einstökum hénuðum i Norður- Víetnam benda tfl að bandarísfci flugherinrv forðist vitandi vits að gera árásir í þeim hénuðum, sem liggja nálægt kínversku landamærunum. Samkvæmt tölum sem birtar eru í dag í málgagni hersins í Norður-Vietnam hafia mikilu fleiri bandarísíkar flugvélar ver- ið skotnar niður yfir hénuðunum norðaustur afi Hanoi enn lengra vestur með fnam kínversku landa- mærunum. Blaðdð heldur þvi fram að alls hafi 2145 bandarísk- ar flugvélar verið skotnar nið- ur frá 5. ágúst 1964. Fréttamenn í Hanoi telja þó að aðrar orsakir geti legið til þess að eikfci fleiri bandarístear flugvólar hafi verið sikotnar nið- ur yfir héruðunum nálæfft kín- vefsku landamærunum en raun ber vitni. Benda þeir á að til- 2090 farþegar með Föxunum á föstudaginn Á föstudginn fluttu flugvélar Flugfélags íslands fleiri farþega en nokkru sinni áður á einum degi, eða liðlega 2000. í innan landsflugi voru fluttir 1645 far þegar, þar af 1000 til Vest- mannaeyja í 25 ferðum. í milli- landaflugi voru farþegar með Föxumun 350. á iðjwver séu í fjalla- héruðum þessum og auk þess eigi Bandaríkj amenn þar örð- ugt um vik að finna og bjarga öugmönnum úr niðurskotnum flugvélum. Bn engn að síður litur út fyrir að Bandarífcjamenn vilji komasit hjé því að banda- rískar flugvélar rjúfi kínverska lofitíhedgi, segir í firéttinni. ! Þyrla notnð til I löggæzlu á landi Nú um verzlunarmanna- helgina verður þyrla í j fyrsta sinn tekin í notkun j við löggæzlu á landi. Er það þyrla landhelgisgæzl- • unnar sem notuð verður og ; flugmaður er Bjöm Jóns- : son en lögreglan í Reykja- ! vík og ríkislögreglan munu ■ nota hana í sameiningu. Hlutverk þyrlunnar verð- 5 ur einkurp þríþætt. í fyrsta j lagi verður hún notuð til ! þess að fylgjast með um- ferðinni úti á þjóðvegun- ■ um. í öðru lagi verður hún j ætíð til reiðu til sjúkra- j flutninga i slysatilfellum. Og í þriðja lagi mun hún flytja lögreglumenn milli ■ staða, ef á þarf að halda. Þyrlan átti að fara í j fyrstu eftirlitsferðina kl. : 14.20 í gær og ætlaði lög- • reglustjórinn í Reykjavík ■ að vera með í þeirri ferð. V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.