Þjóðviljinn - 06.08.1967, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 06.08.1967, Qupperneq 3
Ny tækni skopor ny vandomdl ■ Á fáum sviðum tækni og vísinda hafa framfarir orðið stórstígari síðustu áratugima en í flugmálunum; svo ör hefur þróunin verið að ýmsum hefur þótt nóg um, og á- formin og áætlanirnar um smíði risastórra farþegavéla og þota sem svífi um háloftin á margföldum hraða hljóðsins hafa að vonum valdið ýmiskonar bollaleggingum og kom- ið af stað umræðum, ekki aðeins meðal almennings heldur og í hópi sérfræðinga. Ymsar spumingar hljóta lífca óhjákvæmilega að vakna: □ Hvernig tekst til um afgreiðslu risaþota, sem flytja allt að 500 farþega í einni ferð, á flug- völlum víðsvegar um heim sem vart ann» núverandi umferð með góðu móti? □ Hvernig á að sjá fyrir flutningi farþega að og frá flughöfnunum? □ Hvernig verður öryggismálunum bezt fyrir komið? □ Er ekki ábyrgðarhluti að hrúga svo stórúm hópi farþega í eina vél? □ Verður nauðsynlegt að setja í framtiðinni bindandi reglur um hámarkshraða farþega- véla og hámarksstærð? □ Hver verður rekstursgrundvöllur nýrra véla af þessu tagi? □ Hvað um hávaðann? ■ Og þannig mætti lengur spyrja. — Við látum þetta nægja að sinni, en birtum hér á síðunni myndir af göml- um og nýjum farþegavélum. svo og teikningar af vænt- anlegum hljóðhraðaþotum 'sem stórveldin hafa í hyggju að smíða á næstu árum. Myndatextar: OÞegar þessi ílug-ivl er borin. saman vi8 nýjustu far- þegaboturnar niá glögglega sjá að þróunin sem orðið hefur í flugvélasmíðinni á síðustu áratugum hefur ýmsu breytt. Myndin er af bandarískri farþegavél af gerðinni Hannibal, sem í noktun var á fyrri hluta fjórða áratugs aldarinnar. Flugvél þessi flutti 24 far- þega og flughraði hennar var um 160 km á klukku- stund. Það þætti ekki mikið núna. Þetta er ein nýjasta farþegaþotan frá bandarísku Douglas-verksmiðjunum, DC-8 Super 61, sem er lengd DC-8 þota og rúmar 334 farþega. Þota af þessari gerð hefur haft viðkomu á Keflavíkurflugvelli. Hún er nú 1 lillÉ 2 . ' : ■ S s ............................................................... :............ HiPliS : ssfix;-::. - talin stærsta farþegavélin sem notuð er á flugleið- um yfir Norður-Atlanzhaf, en eins og kunnugt er voru Rolls Royée vélar Loftleiða áður þær stærstu. Concord-þotan, sem brezkir og franskir flugvélasmiðir vinna í sameiningu að og gert er ráð fyrir að fari í fyrsta reynsluflug sitt í febrúarmánuði n.k. OHugmynd að bandarískri farþegaþotu, sem fljúga á 214 sinni hraðar en hljóðið og flytja 350 farþega í einu. Þessi hugmynd hlaut verðlaun í samkeppni sem haldin var í Bandarikjunum í lok siðasta árs. Hávaðian er né ein af verstu plágunum □ Brátt fáum við nýtt hávaða- vandamál: hvellina fráflug- vélum sem fljúga hraðar en hljóðið. En farþcgar í þess- um flugvélum sleppa við pláguna. Vélin flýgur nefni- Iega frá skarkalanum! □ í Genf er það talið til af- brota að skella bílhurðum of harkalega. □ Alger þögn er eiginlega ekki miklu heilsusamlegri en mik- 111 hávaði. Sá sem lokaður er inni í hljóðeinöngruðu herbergi truflast af óveru- legum hljóðum eins og lijart- slætti, andardrætti og augn- depli. Þcssi hljóð geta orðið svo máttug að þáu geta vald- ið alvarle.gum sálrænum truflunum. — (S. Þ.). /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.