Þjóðviljinn - 06.08.1967, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.08.1967, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÖÐVT£»JINN — Surnnoda@nr 6. ágúst 1963. Otgefanii: Sameiningarflokkui nlþýðu — Sósíalistafloisk- urinn. Ritstjórar: Ivar H- Jónsson (áb). Magnús Kjartanseon, Sigurdur Cuömundsson. . Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. SYamkvstj.: Eiður Bergmann. Rltstjóm, aígreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja Skólavðrðust 10. Siml 17500 (5 líwur) — Askxiftarverð kr. 105.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 7.00. Verzlunarmannahelgin ^erzlunarmannahelgin er orðin mesta ferðahelgi ársins á íslandi og margar starfsstéttir aðrar en verzlunanmenn hafa samið um að eiga þá auka- frídag. Þetta er á þeim tíma sem helzt ætti að vera góðs veðurs von á íslandi og frídagur verzlunar- manna kann að verða almennur frídagur fyrr en varir. Nú er það einnig komið til, að margar skrifstofur eru lokaðar á laugardögum og fjöldi manna vinnur af sér laugardagsvinnuna á sumr- in, svo hér verða þrír samfelldir frídagar,- sem gefa óvenjugott færi á ferðalögum og upplyftingu. Liggur við að því fólki sem almenningi er tamast að hugsa til í sambandi við verzlun, fólkinu í búð- unum, þyki súr't í broti að margir, ef ekki flestir aðrir, eru farnir að eiga meira fri um verzlunar- mannahelgina en þeir sem standa í erfiðastá verzlunarstarfinu. Afgreiðslufólk vinnur fram á kvöld á föstudag og fram á hádegi eða fram yfir hádegi á laugardag, en þá eru margir aðrir famir að njóta sinnar „verzlunarmannahelgi“. Yrðu sjálfsagt engin veruleg óþægindi að því þó verzl- unum væri almennt lokað á laugardaginn. H" fjölmenna starfsstétt verzlunar- og skrif- stofumanna hefur nú skipað sér undir merki alþýðusamtakanna í Alþýðusambandi íslands, og er tekin að sækja fram til bættra kjara og aukinna réttinda eftir sömu leiðum og áðrir í launþega- samtökunum, þó skammt sé frá því fyrsta al- menna verzlunarmannaverkfallið' var háð í höf- uðborginni. Tvímælalaust eiga launþegar sem vinna verzlunar- og skrifstofustörf, heima í al- þýðusamtökunum; deilan um inngöngu Lands- sambands íslenzkra verzlunarmanna snerist ekki um það, heldur um það hvort samrýmzt gæti skipulagi Alþýðusambandsins að mörg þúsund manna landssamband væri þar aðili samtímis því að einstök verkalýðsfélög með einn eða tvo tugi félagsmanna ættu þar líka beina aðild. Forsenda þess ágreinings hverfur með fyrirhugaðri skipu- lagsbreytingu Alþýðusambandsins, sem gerir það í aðaldráttum að sambandi sambanda, en ekki einstakra félaga. Verzlunarmönnum og skrifsto'fu- mönnum fjölgar nú ört með þjóðinni og hljóta þeir í vaxandi mæli að látá til sín 'taka almenn málefni alþýðusamtakanna og treysta innviði fé- laga sinna og sambands sem stéttarsamtaka. yerzlunarmenn eru vel á veg komnir að „glata“ frídegi sínum í almenna sumarhátíð. Undan- farin ár hafa oft orðið ýmis konar vandræði um þessa helgi vegna skipulagslausra fjöldaferða upp í óbyggðir og drykkjuláta. Að þessu sinni hafa æskulýðssamtök og bindindissamtök gert allvíð- tækar ráðstafanir til skemmtanahalds víða um land, svo unglingar og aðrir hefðu eitthvað að hverfa að og una við. Enn eru þó alltof margir sem virðast hugsa um það eitt að græða á ferða- löngun og skammtanaþörf unga fólksins, ferðir eru okurdýrar og flest fyrirgreiðsla. Það verður að breytast. Koma verður til móts við skemmtana- þörf og ferðahungur unglinga með önnur sjónar- mið efst í huga en gnóðafíkn, ef vel á að fara. — s. Bréf frá bandarískum hermanni ' Vietnam EKKI GRÁTIÐ LENGUR Hér fylgir útdráttur úr bréfi sem ég fékk frá syni mínum, sem sendur var til Víetnam. . Sonur minn gekk að eigin frumkvæði og fús- um vilja í herinn og bað um að verða sendur til Vietnam og fylgdi ’ hinni hörðu stafnu ríkisstjómíarinnar gagnvart Vietnam — hann' fylgdi henni a. m. k. þegar hann fór úr landi í nóvember í fyrra. Ég hygg að yður þætti fróðlegt að heyra hvað hann hefur að segja: Kæru mamma og pabbi. i 1 dag vorum við sendir í ’ ákveðið verkefni og ég er ekki mjög - stoltur, hvorki af. sjálfum mér,1 vmum fnínum né landi. Við brenndum hvem einasta kofa í sjónmáli. Þarna voru nokkur þorp og fólkið, var .ótrúlega fátækt. Herdéiildin, sem ég er. í, brenndi og eyðilagði vesaéld- arlegar eigur þess. Ég ætla að reyna að útskýra þettá fyrir ykkur. Kofamir eru þakktir pálma- blöðum. . Innan í þeim er loftvamarskýli úr þurrum leir. ■Liðsforingjarnir okkar á- kváðu að telja þessi skýli hemaðarlega mikilvæg. Þess- vegna var okkur gefin fyrir- skipun um að brenna hvern einasta kcfa, sem við fundum með svona skýli. Þegar 10 þyrlur lentu i roorgun mitt á milli kofanna og sex menn stukku út úr hverjum „Chopper“ (sláttur- hníf, bandar. slanguryrði um þyrlur) fórum við að skjóta á sama andartaki og við höfðum fast land undir fót- um. Við skutum inn f hvern einasta kofa. sem við náðum til. Síðan mynduðum við fylkingar og fórum yfir allt svæðið. Þá brenndum við alla bof- ana og tókum alla karlmenn sem voru nógu gamlir til að bera vopn og þyrlurnar komu til að flytja þá í burtu 'á miðstöð í nokkurra km fjar- lægð til yfirheyrzlu). Fjöl- skyldumar skilja þetta ekki. Vietkong fyllir þær af sög- um um að bandarísku her- mennimir drepi alla þeirra menn. Þess vegna grætur adilt fólkið, biður og veinar að við skiljum það ekki frá eigin- mönnum, feðrum, sonum og öfum. Konumar gráta og barma sér. Svo horfa þaiu með skelf- ingu á það, hvemig við brennum heimili þeirra, per- sónulegar pjönkur og mat- vædi. Já, við brennum hrís- grjónin og skjótum öll hús- dýrin. Sumum okkar stendur al- veg á sama.’ I dag .hrópaði einn af félögum mínum, „Lai dai“ (komdu hingað)- inn í eirvrv kofann og gamall mað- ur kom út úr byrginu. Fé- lagi minn bað manninn að koma sér burt oa bar sem við verðum að flýta okkur þegar við förum yfir, kastaði hann handsprengju inn í kof- ann. Þegar hann sinellti kveikj- unni á varð gamli maðurinn æstur, fór að tala og hljóp í átt að kofanum. Annar hermaður sem skildi ekki hvað hann var að fara stöðvaði gamda manninn í sömu svifum og vinur minn henti handsprengjunni jnn í byrgið. (Það er fjögurra sek- úndna tímastillir á hand- sprengjum). Bftir að hann hafði kast- að sprengjunni og var búinn að forða sér í skjól heyrðum við allir bam gráta inwi í byrginu. Frá ráðstefnu læknaþings Á læknaþinginu á dögunum var eins og getið hefur verið, haldin ráðstefna Um hagnýta greiningu, meðferð og vísinda- rannsóknir á sjúkdómum í skjaldkirtli. Voru þar flutt mörg og merk erindi erlendrá ög innlendra vísindamanna, í tvo daga, og telur stjórn L.Í., áð árangur af ráðstefnu þessari hafi verið Við gátum ekki gert neitt. Eftir sprenginguna fundum við móður og tvö börn (dreng og stúlku um sex og tólf ára) og næstum nýfætt bam. Það var það sem gamli maður- inn hafði verið að reyna að segja okkur. Það var hræðileg sjón. Litl- ir líkamir bamanna voru sundurtættir, bókstaflega lim- lestir. Við litum hver áann- an og brenndum síðan kof- ann. . Gamli maðurinn vissi etoki hvað hann átti af sér að gera fyrir utan kofann. Við héldum okkar leið og létum hann í friði. . Það síðasta sem ég sá var: eldgamalll maður ( skítugum rifnum lörfum, sem lá á hnjénum og bað til Búdda fyrir utan brennandi kofann. Snjóhvítt hárið flaksaðist í vindinum og tárin runnu nið- ur kí nnamar á; honum. Við héldum. áfram og . síðan skildu leiþir" obkar þriggja. Það var kofi . dáíítið utan við vegirm og liðsforinginn bað mig áð fara þangað og eyði- leggja hann. Gamall " maður kom út úr kotfanum. Ég gekfc úr skugga um að enginn væri í honum og tók síðan upp eldfærin. Maðurinn gekk til rrn'n og beygði sig hvað eftir annað með hend- urnar eins og í bæn. Hann var áhyggjufullur á svip, en hann sagði ekki neitt, héit bara áfram að beygja sig og hneigja og biðja mig að brenna ekki húsið sitt. Við vorum þama einir og hann var svona á þínum aldri, pabbi. Með þungu hjarta kveikti ég í kofanum og hélt af stað. Ég viHdi að ég hefði getað grátið, en ég get það ekki lengur. Ég kastaði rifflinum mfnum og hljóp inn í log- andi kofann og táfr allt sem ég gat bjargað, mat, föt o.fl Á eftir tók hann um hönd mér, sagði ekki neitt, én beygði sig niður og lét hand- arbak mitt nema við enni sitt. Já, pabbi, þú vildir fá að vita hvemig þetta er hér. Nú hefurðu fengið einhverja hug- mynd um það. Fyrirgeföu hvað skriftin er slæm, en ég var í svo mikilli geðshræringu, næstum frá mér. Þinn sonur. Pabbi, það var eríitt fyrir mig að snúa mér við oghorf- ast í augu við hann, en ég gerði það. mikill og þýðingarmiklar nið- urstöður þar birtar íslenzkum læknum, en meðal merkuStu erinda má telja erindi Þorvalds Veigars Guðmundssonar, um rannsóknir hans á eðli og eig- indum kvalvaka í skjaldkirtli og kölkunum, ennfremur rann. sóknir Dr. Crooks frá Aber- deen á notkun tölvutækni við upplýsingasöfnun, greiningu og meðferðarákvarðanir, sem beitt Það er óþarfi að taka það fram að ég varð mjög óróleg- ur við lestur þessa bréfs. 16 ára gömul dóttir mín var bú- in að lesa það og þegar ég kom í herþergi hennar til að spyrja hana um bréfið lá hún þar grátandi. Ég hóf ekki verið nei.n „dúfa“ viðvíkjandi stríðinu í Vietnam, ekki svo sem neinn „haufcur" heldur. En mér finnst, að bandariska þjóðin verði að skilja, hvað það táknar þegar hún felöst • á framhald og jafnvel aukningu á stríðsaðgerðum okkar í Vi- etnam. Fólkið verður að skilja að striðið er ekki bara tveirher- ir ungra manna í einkennis- búningum sem skjóta hvor á annan á sléttu svæði við lúðrabljóm og fánaburð. Bandarfska þjóðin verður að skilja, hvaða áhrif svona strið hefur á ungu mennina, sem við sendum utan til að fram- kvæma utanrfkisstefnu rikis- stjórnarinnar. Mér finnst, eða það sem ég vildi segja er það, að hvaða stetfnu sem almennings- álit f Bandarfkjunum styður bá verður sá stuðningur nð byggjast á þekkingu og skiln- ingi á árangri þeirrar stefnn en ekki af draumsýnum. Faðir bandarísks hermanns (Bréf s,em birt var í BEA- CON-JOtiRNAL. Akron, Obio) hefur verið með góðum árangri við skjaldkirtillssjúkdóma. gjörbreyta öllum starfsaðferð- Tækni þessi á eflaust eftir að um viS sjúkdómsgreiningu og meðferðarákvarðanir. Þá fluttu þeir prófessor I. Doniach og Dr. E. Williams frá London gagnmerk erindi um krabbamein í skjaldkirtli og á- hrif geislunar á skjaldkirtil, með tilliti til myndunar krabbameins í því líffæri. Loks fóru fram umræður um rannsóknir, sem gerðar hafa verið og eru í fram- kvæmd hérlendis með sam- vinnu innlendra og útlendr vísindámanna. Meðal annars var þá birtu hluti niðurstaðna á hópranr sóknum þeim á skjaldkirtils starfsemi vanfærra kvenn; sem gerð var hér í Reykjaví fyrir rúmu ári. Haf þessar niðurstöður vakið miki athygli erlendra fræðimann; en þessi rannsókn sýnir m.; hve mikið íslendingar geta laf af mörkum til vísindaiðkana, mörgum greinum í góðri sam vinnu við erlenda aðila. (Frá stjórn Læknafélags íslands).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.