Þjóðviljinn - 06.08.1967, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.08.1967, Blaðsíða 11
Sunnudagur 6. ágúst 1967 — ÞJÖÐ'VILJINN — SÍÐA J J' til minnis ★ Tekið er á móti 'til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ I dag er sunnudagur 6. ágúst. Krists dýrð. Árdegis- háflæði kJ. 6,35. Sólarupprás kl. 4,48 — sólarlag kl. 22,17. ★ Slysavarðstofan. Opið alt- an sðlarhringinn — Aðeln« móttaka slasaðra Sfminn er 81230 Nsptur- og helgidaga- læknir ( <ama sfma. ★ Opplýsfngar um fækna- biónustu I borgfnni gefnar ' símsvara [Æknafáiags Rvíku? - Simi • 18888 ★ Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 5. til 12. ágúst er f Ingólfs Apóteki og Laugarnesópóteki. — Ath. að kvöldvarzlan er til klukkan 21.00, laugardagsvarzla til kl. 18.00 og sunnudaea- og helgi- dagavarzla klukkan 10 til 16 00. Á öðrum tímum er að- eins bpin næturvarzlan að Stórholti 1. ★ Næturvarzla er að Stór- holti l ★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns 5. til 7. annast Krist.ián •Jóhannesson, læknir, Smyrla- hrauni 18, sími 50056. Helgi- dagavörzlu mánudaginn 7. ág- úst og næturvörzlu aðtfaranótt birðiudagsins annast Grimur Jónsson, læknir, Smyrlahruni 44, sími 52315. Næturvörzlu aðfaranótt miðvikudagsins 9. áffúst annast Auðurin Svein- hiömsson, læknir, Kirk.iuvegi 4, símar 50745 og 50842. ★ Slökkvlliðið og slúkra- bifreiflin - Simi: 11-100. ★ Kópavogaapótek er opið alla virka daga iciukkan 9—19, laugardaga klukkan 9—14 oa oelgidaga klukkap 13-15. ★ Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18222. Nætur og helgidaga- varzla 18230 flugið ★ Flugfélag íslands: MILLI- LANDAFLUG. Gullfaxi fer til London kl. 08:00 í dag. Vél- in kemur aftur til Kefilavik- ur kl. 14:10 í dag. Flugvélin ■ fer til Kaupmannahafnar kl. 15:20 í dag. Kemur aftur til Keflavíkur kl. 22:10 I kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 i fyrramálið. INNANLANDSFLUG: I dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (4 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), ísafjarðar og Egilsstaða (2 ferðir). Á morgun er áætlað að ffljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), Horna- fjarðar, Isafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) og Sauðárkróks. skipin ★ Skipadeild SlS- Amarfedl er í Archangelsk; fer haðan væntanlega 7. til Ayre, í Skot- landi. Jökulfell væntanlegt til Cmaden 6. Dísarfell er á Reyðarfirði. Litlafell fór í gær frá Hafnarfirði til Vest- fjarða og Norðuriandshafna. Helgafell fór í gær frá Rvik til Noregs. Stapafell fór í gær frá Rvík til Norður- og Aust- urlandshafna. Mælifell er I Archangelsk; fer baðan vænt- anlega 7. til Dundee. Tank- fjbrd fór 1. frá Neskaupstað til Aarhus. Elsborg er í Hafn- arfirði. Irving G’len fór frá Baton Rouge 29. júlí- Artic væntanlegt til Faxaflóa á morgun. ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Akureyri klukkan 12 á hádegi í dag á vesturleið. Herjólfur fer frá Hornafirði klukkan 12 á hádegi í dag til Eyja. Blikur er í Færeyjum. Herðubreið er á leið frá Homafirði til Reykjavíkur. ýmislegt ★ Kvenfélag Laugamessókn- ar. — Saumafundi frestað tii briðjudags. fimmtánda ágúst- — Stjómln. ★ Vegaþjónusta Félags fsl- bifreiðaeigenda um Verzlunar- mannahelgina 5., 6. og 7. ág- úst 1967. F.Í.B-1 Þjórsá — Skógar, FlB- 2 Dalir — Bjarkarlundur, FlB- 3 Akureyri — Vaglaskógur — Mývatn, FÍB-4 Borgames — Borgarfjörður. FÍB-5 Akranes — Hvalfjörður, FÍB-6 Hvalfj., FlB-7 Austurleið, FÍB-8 Ar- nes og Rangárvallasýsla, FÍB- 9 Borgarfjörður. FÍB-10 Þing- vellir — Laugarvatn, FÍB-11 Borgarfjörður — Mýrar, FlB- 12 Neskaupstaður — Austfirð- ir. FlB-13 Ut frá Homafirði, FÍB-14 Fliótsdalshérað — Austfirðir. FlB-16 Út frá Isa- firfli. FÍR-17 Þinsevjarsýslur, FfB-18 Út frá Vatnsfirði, FtB-19 Út frá Egilsstöðum, FÍB-20 ölfus — Grímsnes — Skeið. G-154 Hjólbarðaviðaerðarbíll; Suðuri andsundirlendi. ★ Félag ísl. bifreiðaelgenda bendir á, afl eftirtalin bifreifla- verkstæði hafa opið um Verzl- unarmannahelgina: Borgartfjörður Bifreiðaverkst. Guðmundar Kerúlf. Revkholti, Snæfellsness Bifreiðaverkst- Holt, Vegamótum. Isafjörður Bifreiðaverkst. Erlings Sigur- .laugssonar, Ólafsfjörflur Bif- reiðaverkst. Svavars Gunnars- sonar, Akureyri Hiólbarðtavið- gerflir Arthur Benediktsson, Hafnarstræti 7. S.-Þimreviars- Bifreiðaverkst. Tngólfs Krist- iánssonar. Yzta-Feili. Köldrik. GrímsstaAir Finllum Bifrnifla- verkstæði Gnflbrands Bpne- díktssonar, Hveragerði Bif- freiflaverkst. Tómasar Högna- sonar. ★ Gufunesrradíó sími 22-3-84, Sevðisfiarðar-radíó os Akur- evrar-radíó sími 11-004 veita beiflnum um aðstofl viðtöku. og koma skilahoðum til vega- biónusÞibifreiða. ★ Kvenfélasasamb. Isi. Leið- beiningarstöð húsmæðra verð- ur lokuð t.il 21. ágúst. ferðalög ★ Skemmtiferðalag Verka- kvennafélagsins Framsóknar verður að bessu sinni dagana 12. og 13. ágúst n. k. Ekið verður austur i Fljóts- hlíð, baðan i Þórsmörk, dval- ið 4 til 5 klst. í Mörkinni. Haldið til Skógaskóla og gist þar. Á sunnudagsmorgun er ekið austur að Dyrhólaey, niður Landeyjar að Hvolsvelli og snætt þar. Eftir borðhald- \ið er ekið í gegnum Þykkva- bæ og síðan til Reykjavíkur- Allar nánari upplýsingar um ferðina er að fá á skrif- stofu félagsins, símar 20335 bg 12931, opið kl. 2-6 s.d. Ælskilegt að. pantanir berist fljótlega, þar sem eftirspurn er mikil. Pantaðir farseðlar skulu sóttir í síðasta lagi þriðjudaginn 8. ágúst. til kvöBds iBllHMMMIÍiiÍM Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Með ástarkveðju frá Rússlandi Heimsfræg ensk sakamála- mynd í litum um ævintýri James Bond. Sean Connery. Endursýnd kl 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bamasýning kl. 3: Lone Ranger Sími 50-1-84 Blóm lífs og dauða (The poppy is also a flower) YUL BRYNNER RITfl HflYWORTH E.G."teí0/?"MARSHfill TREVOR HOWflRD Simj 18-9-36 Ástkona læknisins Frábær ný norsk kvikmynd um heillandi. stolnar unaðs- stundir: Myndin er gerð eft- ir skáldsögu Sigurd Hoel. Arne Lie. Inger Marie. Sýnd kl 7 og 9. Bönnuð börnum. Sægammurinn Spennandi sjóræningjamynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Barnasýning kl. 3: Forboðna landið OPEMTION OPIU Stórmynd 1 litum og Cinema- scope, sem Sameinuðu þjóðim- ar létu gera. — Æsispennandi njósnaramynd, sem fjallar um hið óleysta vandamál — eitur- íyf- Leikstj.: Terence Young. Handrit: Jo Etsinger og Ian Fleming. 27 stjömur leika í myndinni. Sýnd kl. 5 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTl — Bönnuð börnum. Sautján Hin umdeilda Soya-litmynd. • Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bamasýning kl. 3: Roy í hættu CAMLA 3iO Sími 11-4-75 Fjötrar (Of Human Bondage) Úrvalskvikmynd gerð eftir þekktri sögu Somerset Maug- hams, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. — t aðal- hlutverkunum: Kim Novak, Laurence Harvey. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 'og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára, Bamasýning ki. 3: Disney-teiknimyndin Oskubuska Sími 32075 — 38150 Njósnarinn X Ensk-þýzk stórmynd í litum og CinemaScope með ÍSLENZKUM TEXTA. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðustu sýningar. Bamasýning kl. 3: Sófus frændi frá Texas Bráðskemmtileg dönsk gaman- mynd. — Síðasta sinn. Miðasala frá kl. 2. Sími 11-5-44 Hataðir karlmenn (Herrenpartie) Þýzk kvikmynd í sérflokki gérð undir stjóm meistarans Wolfgang Staudte. Hans Nielsen. Mira Stupica, — Danskir textar. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Skopkóngar kvik- myndanna með Chaplin — Gög og Gokke og fleiri grínkörlum. Sýnd í dag og á morgun kl. 3. f XÓPAVQCSBIÓ 1 Simi 41-9-85 Nábúarnir Snilldar vel gerð, ný dönsk gamanmynd í sérflokki. Ebbe Rode. John Price. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Barnasýning kl. 3: T eiknimyndasafn KRYDDRASPIÐ iftw . iVy'' S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld vei og gæsadúns- sængur og kodda aí ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) timanlega t veizlur. IFERÐAHANDBÖKINNIERU BRAUÐSTOFAN *ALLIR KAUPSTADIR OG Vesturgötu 25. Simi 16012. KAUPTÚN Á LANDINU^ HAFNARFIARPARBÍÓ Sími 50-2-49 Að kála konu sinni Amerísk gamanmynd með ÍSLENZKUM TEXTA. Jack Lemmon. Sýnd kl. 5 og 9. Bamasýning kl. -3: Kjötsalinn Sími 32-1-40 Jómfrúin í Núrnberg (The Virgin of Nuremberg) Brezk-ítölsk mynd, tekin í lit- um og Totalscope. — Þessi mynd er ákaflega taugaspenn- andi stranglega bönnuð böm- um innan 16 ára og taugaveikl- uðu fólki er ráðið frá að sjá hana. — Aðalhlutverk: Rossana Podesta. George Riviere. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýning H, 3: Refilstigir á Rivi- erunni MÁNUDAGUR: Jómfrúin í Núrnberg Sýnd kl. 5. 7 og 9. Mávahiíð 48. Sim) 23970. INNHEIMTA LÖOFfíÆei-SrðfíP FERDAHANDBOKINNI FYLGIR H1Ð4> NÝJA VEGAKORT SHELL Á FRAM- LEIÐSLUVERÐI. ÞAÐ ERI STORUM &MÆLIKVARÐA, A PLASTHUÐUÐUM FÆST i NÆSIU BÚÐ SMURT BRAUÐ SNITTUK — ÖL — GOS Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6 Sími 18354. framleiðuM Aklæði á allar tegundir bila. OTUR Hringbraut 12L Sírni 10659. I PAPPIR DG PRENTAÐ ILJDSUM DG LÆSILEGUM LITUM, MEÐ 2,600^ STAÐA NÖFNUM VIÐGERÐIR á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar, Bröttugötu 3 B. Simi 24-678. Kaupið Minningakort Slysavarnafélags íslands. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMARAKAFFl Laugavegi 178. Simi 34780. ☆ Hamborgarar. ☆ Franskar kartöflur. ☆ Bacon og egg. • ☆ Smurt brauð og 6nittur. SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. Síminn er 17500 ÞJÓÐVILJINN ÍS\£^ BinðlGCÚB si6URmcurrðiR$cm Fæst i bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.