Þjóðviljinn - 15.08.1967, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.08.1967, Blaðsíða 7
ÞiáöjudagtMr iS. ágúst 1967 — ÞJÓÐVILaHíNíí — StoA ^ u 0H5 #f í ritstjórnargrein í nýjasta toefti Tímarits iðnaðarmanna er m-a. rætt um innlenda skipa- smíði á þessa leið: Nýlega fór Félag íslenzkra dráttarbrautaeigenda þess á leit við sjávarútvegsmálaráðuneytið Og iðnaðarmálaráðuneytið, að gerð yrði athugun á því hvaða skipastaerð, gerð og tækniút- búnaður myndi bezt henta framtíðarverkefnum við öfluh toráefnis fyrir fiskiðnaðinn. Eins og kunnugt er hefur megináherzla á undanförnum árum verið lögð á byggingu stórra fiskiskipa, sem einkum hafa verið ætiluð til síldveiða. Endumýjun lítilla fiskibáta hefur hins vegar að miklu leyn setið á hakanum en stór skörð, verið höggvin í þann flota, m. a. af völdum bráðafúa. Þessir bátar gegna þó afar þýðingar- miklu hlutverki og eru máttar- stólpar atvinnulífs í fjölmörg- um útgerðarbæjum um allt land. Nú virðist vera að vaikna á ný áhugi hjá útgerðarmönnum á endurnýjun þessa hluta béta- flotans og hefur smíði nokk- urra báta, 30—50 lesta, verið boðin út nýlega. Þegar er ljóst, að íslenzku skipasmíðastöðv- arnar eru ekki samkeppnisfær- ar við t.d. norskar stöðvar um verð, og íiggja til þess ýmsar orsakir. Verðlag hér á landi hefur hækkað nokkuð örar en í nágrannalöndunum á undan- fðrnum ártum og margir inn- lendir kostnaðarliðir em því hærri hér en erlendis. Þá má ætla, að nokkru fleiri vinnu- stundir pr. rúmlest þurfi hér á landi 'en erlendis, því að ís- lenzku stöðvarnar hafa yfir- leitt ekki enn byggt upp þá að- stöðu, sem erlendir keppinaut- ar hafa að þvi er varðar húsa- kost og tækniútbúnað. Þessi munur verður þó sennilega fljótlega úr sögunni, þegar 'S- lenzku stöðvamar hafa lokið þeirri uppbyggingu, sem nú fer fram, og hafa tekið upp hina fulikomnustu tækni á ölllum sviðum. Ennfremur liggur það ljóst fyrir, að íslenzku stöðv- arnar verða að greiða talsvert hærra verð fyrir véiar og ým.s tæki í skipin en erlendar stöðv- ar bjóða, og það jafnvei þótt tekið sé tillit til tollendur- greiðslunnar, sem íslenzku stöðvarnar fá. Vafalaust gætu íslenzku stöðvarnar sætt betri kjomm ef sameinazt væri um innkaup, en til þess að það sé hagkvæmt þarf að smíða skip- in eftir fyrirfram gerðri áæti- un og staðla útbúnað þeirra að einhverju Heyti. stöðvanna og ber brýna nauð- syn til þess að finna leiðir til þess að gera þær samkeppnis- færar við stöðvar í nágranna- löndunum. Allir ættu að geta verið sam- mála um, að takmarkið er, að endurnýjun fiskiskipaflotans fari fram hér á landi, verði unnin af íslenzkum skipasmið- um í íslenzkum skipasmíða- stöðvum. í stálskipasmíði hér á landi og nú er hér fyrir hendi aðstaða til þess að smíða allt að 2000 lesta skip. En þessar stöðvar geta þvi aðeins smíðað skipin á samkeppnisfæru verði við er- lenda keppinauta, að afkasta- geta þeirra sé fudlnýtt og þau hafi alltaf næg verkefni íyrir hendi. Þær aðstæður em því miður ekki fyrir hendi núna. Engin af íslenzku stálskipa- smíðastöðvunum hefur samn- ing um verkefni, þegar lokið er smíði þeirra skipa, sem nú er unnið við. Framtfð þessa iðnaðar hangir í lausu lofti. Fyrirtækin hafa ekki fjárhags- legt bolmagn til þess að komast yfir samdráttartímabil. Fjár- festingin í þessum fyrirtækjum er ný og dýr og kostar ó- hemju vexti og afskriftir. Hér þarf ríkissjóður að gera ráðstafanir til þess að fótiun- um sé ekki kíppt undan þess- ari iöngrein áður en hún hef- ur náð nægum þroska til þess að standa á eigin fótum. Stór- ouka þarf lánsfjárfyrirgreiðslu við stöðvarnar með lægrivöxt- um og betri kjömm, en nú er í boði. Atihugandi er að Fisk- veiðasjóður taki erlend lán til þess að fjármagna smíði skipa í innlendum stöðvum, a.m.k. að einhverjum hhita. Tak.narkið er að ísltenzku stöðvamar geti boðið útgerðar- mönnum ekki lakari kjör en erlendar stöðvar þjóða — en til þess að það sé kleift þarf aðstoð ríkisvaildsins. Hálf miljón á hálfmiða 8737 Þann 10. þjn. var dregið í 8. flokki Happ>drættis Háskóla Islands. Dregnir vom 2,300 vinn- ingar að 'fjárhæð 6.500.000 kr. Hæsti vinningurinn, 500.000 kr kom á hálfmiða nr. 8737. Vom þeir báðir seldir í umboði Frí- manns Frímanssonar í Haínar- húsinu. 100.000 ícr. komu á hálfmiða nr. 22340. Tveir hálfmiðar voru seldir í umboði Helga Sivertsen í Vesturveri, þriðji hálfmiðinn. á Akranesi og sá fjórði-á Hvamms- tanga. 10.000 krónor: 3615 3922 5103 6901 8268 8736 8738 10671 11021 11360 13750 13894 14865 16765 18256 18860 21088 21677 21793 24531 25377 27116 27458 27859 29788 30620 32769 33534 34572 36070 3640" 36970 37764 40566 44903 45755 46093 46204 47216 47561 49153 50808 59079. 54077 58469 58546 58569 (Bírt án ábyrgðar). WASHINGTON 10/8 — Ráð- gjafamefnd sú, sem Johnson for- seti skipaði til athugunar á kynþáttaóeirðunum í Bandaríkj- unum . hefur lagt til að haíin verði herfarð til að fá fleiri blökkuimenn í þjóðvarðliðið svo- nefnda, en því hefur verið beitt til að bæla niður óeirðimar. Ýmis önnur atriði hafa áhrif Stálskipasmíði Mikil uppbygging hefur átt -<S> Alþjóðaglæpahringur lista- verkafalsara afhjúpaður? LONDON 12/8 — Brezka lög- reglan lagði fyrir , skömmu hald á sjö fölsuð málverk á Lundúnaflugvelli, en lögreglu- menn vinna nú að rannsókn á stórfelldu listsvikamáli sem talið er að teygi anga sína til fimm landa. Lögreglan hefur upplýst að málverkin, sem upptæk hafa verið gerð og öll eru sögð eft- ir gamla meistara, myndu ó- svikin hafa verið tugmiljóna virði. Það var franska lögreglan sem sneri sér til Scotland Yard vegna svikamáls bessa. Höfð" brezku lögreglumennirnir gæt- ur á vöruafgreiðslum flugvall- arins í nokkrar vikur áður en þeir létu til skarar skríða og gerðu fyrrnefnd málverk upp- tæk, en meðal þeirra átti eitt að vera eftir Picasso og annað eftir Matisse. í brezka útvarpinu í gær var skýrt frá því að starfsmenn FBI-lögreglunnar í Bandaríkj- unum hafi fyrst grunað að svik væru í tafli er gömul meistaraverk voru boðin til sölu á vesturströnd Bandaríkj- anna og hafi F.B.I. þá þegar samband við Interpol. Það er von lögreglunnar í London að upptakan á mál- verkunum á Lundúnaflugvelli leiði til afhjúpunar á alþjóð- legum glæpahring sem lagt hafi stund á sölu falsaðra málverka viða um heim. SKRA um vinninga i Vöruhappdrœtti S.I.B.S. i 8. flokki 1967 m ■■«*■———■ ■■■■■■■■■■HMIIMm-HBUWWW 59035 kr. 250.000.00 .41261 kr. 100.000.00 Ukssí númer hlutu 10-000 kr. vinning hvert: 11 984 22866 28910 32817 46360 53063 2301 22900 29259 33014 46963 54379 \ 3244 24112 29559 33716 47814 54614 6784 24161 30329 37022 47869 59539 10251 27344 80962 43231 48093 62992 17175 27531 32058 44480 48253 64776 18990 28349 32799 44855 49660 Þessi númer i líi a m 1 vinning hvert: 1298 6816 12672 18460 26725 34818 49375. 61988 3393 7987 12802 18577 26980 37870 49958 62546 2682 8184 13689 18813 28789 38508 56749 63007 3344 8297 13911 19396 29414 38870 57064 63446 4095 8921 15529 20614 29617 39144 58002 64653 4203 9886 15556 23546 29967 40841 58043 4655 19648 16027 24800 39819 42339 58787 s' 6146 11402 16517 25155 31529 44653 59732 6521 12011 17033 25569 32991 47789 60607 6737 12507 17763 26596 34120 48283' 61735 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinníng hvert: 18 1096 2445 3478 4871 0056 7592 8807 1Q101 11847 13019 J4148 40 1117 2493 3624 4885 6057 7600 8896 10112 11851 13073 14166 44 1245 2539 3673 4987 6098 7706 8924 10140 11911 13099 14201 57 ‘1265 2574 3736 4993 6125 7730 - 9112 10212 11918 13103 14208 120 3279 2601 3852 5037 6173 7795 9184 10346 11942 13111 14259 .134 3346 2625 * 4009 5073 6248 7852 9222 10361 12007 13140 14299 262 3381 2639 4035 5138 6431 7859 9248 10521 12017 ’ 13175 14308 275 1420 2671 4050 5223 6446 7943 9279 10536 12092 13208 14341 348 1437 2677 4066 5233 6460 7975 9308 30645 12107 . 13252 14372 358 1459 2693 ♦100 5253 6461 8076 9331 10664 12144 13266 14392 362 1467 2726 4112 5257 6559 8081 9349 10697 12172 13268 * 14411 371 1473 2870 4199 5279 6598 8097 9408' 10787 12287 13284 14566 372 1483 s 2919 .4226 5334 6623 8106 9417 10878 12323 13292 14708 424 3511 2943 4273 5468 6772 8134 9504 10892 12329 13300 14723 518 3550 3075 4296 5499 6858 * 8238 9574 10894 12366 13333 14828 505 3733 3077 4334 5586 6940 8273 9602 10978 12374 13373 14872 630 1799 3105 4357 5587 6966 8300 9632 11027 12414 13380 14882 662 3928 3134 4368 5648 6969 8367 9665 11049 12428 13541 14918 817 3961 3172 4379 5665 6970 8390 9667 11098 12567 13546 14925 861 3977 3243 4386 5701 6977 8539 9748 11099 12603 13559 14930 872 3978 3249 4409 5704 7124 8555 9809 11224 12621 13591 14944 927 3984 3256 4511 57^8 7258 8617 9876 11325 12665 13625 14975 932 3999 3278 4575 5731 7306 8713 9894 11401 12688 13691 15006 951 2024 * 3296 4636 5979 7340 8723 9899 11416 12714 13753 15074 964 3028 3304 4641 6006 7382 8742 9906 11436 12747 13806 15106 3059 2058 3324 4707 6013 7400 8743 9915 11534 12790 13943 15144 1062 2214 3398 4728 6028 7522 8753 9939 11628 12849 13986 152QS 1080 2230 3410 4742 6047 7577 8784 38046 11634 13005 14088 15239 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert: 15255 20352 24761 28996 33529 37244 41372 45123 48590 52840 56952 60809 15373 20486 24901 29011 33544 37257 41401 45128 48611 52937 56993 60812 15439 20565 24952 29040 33589 37290 41497 45189 48641 53159 57027 60842 15484 20587 25013 29111 33670 37300 41541 45199 48764 53214 57048 60887 35536 20012 25029 29186 33699 37365 41614 45295 48789 53247 57085 00921 15548 20675 25042 29255 ' 33733 37382 41678 45299 48803 53326 57091 60924 15570 20742 25047 29311 33759 37508 41719 45334 48950 53395 57111 60950 15001 20776 25168 29392 33702 37547 41720 45364 48954 53399 57151 61043 15775 20849 25202 29497 33865 37560 41731 45379 48964 53530 57213 61050 35797 20988 25246 29565 34000 37567 41782 45440 48972 53533 57270 61165 15858 21179 25298 29595 34074 37572 41814 45442 48996 53574 57330 61254 35874 21203 25610 29682 34096 37617 41847 45461 49158 '53592 57347 61289 15895 21244 25626 29762 34113 * 37756 41895 45482 49165 53704 57348 61531 10274 21264 25627 29787 34131 37760 41906 45502 49199 63752 57418 61628 36287 21430 25639 29791. 34211 37773 41925 45526 49233 53816 57478 61629 16366 21544 25744 29880 34212 37802 41928 45527 49270 53836 57557 61753 36445 21581 25856 29949 34231 37848 42047 45579 49315 53862 57644 61844 36627 21504 25892 30043 34295 37872 42149 45588 49319 53920 57691 61879 16654 21607 25935 30086 34304 37880 42157 45671 49320 53970 57724 61942 30851 21615 25989 30119 34371 37948 42271 45699 49421 ' 53985 57747 62083 36855 21673 26164 * 30171 34403 37951 42292 45771 49662 54025 57749 62106' 30933 21691 26195 30188 34405 37952 42327 45958 49698 54060 57802 62205 30978 21726 26296 30308 34420 • 38113 42355 46029 49720 54147 57812 62223 37028 21732 26331 30311 34443 •38179 * 42388 46104 49787 54172 57842 62234 17050 21737 26348 30325 34448 38189 42397 46125 49792 54188 57989 62257 17067 21760 26376 30414 34493 38213 42404. 46199 49869 54260 58000 62267 37078 21792 26408 30574 34606 38284 42512 46227 49878 54437- 58104 62285 37197 23P53 26449 .30674 34637 38292 42589 46249 49928 54462 58246 62324 37296 21959 26464 30790 34705 38451 42596 46271 49939 54516 58447 62339 37319 22004 26466 30811 34795 38525 42637 46286 50055 54527 58499 62462 37386 22011 26474 30882 34817 38539 42668 46323 50141 54570 58534 624?« 17402 22022 26534 30922 34837 38552 42693 46357 50182 54592 58590 62574 37439 22065 26536 31032 34902 38598 42761 46362 50282 54640 58594 62601 17443 22076 26654 31041 34918 38605 42763 46365 50291 54670 58648 62626 17518 22097 26736 31063 34925 38607 42767 '46371 50353 54682 58654 62650 375T1 22224 26889 31078 35016 38674 42769 ’ 46375 50393 54725 58846 62657 3 7643 22257 26970 31166 35073 38807 42788 46383 50406 54815 58915 62716 17703 22271 27130 31227 35098 38820 42791 .46419 50440 54890 58921 62761 37777' 22296 27334 31245 35161 38916 42858 46614 50483 54940 58985 63024 37784 22313 27204 31296 35368 38969 42880 46662 50505 54945 59098 63091 37798 22357 27224 31306 35404 39123 42915 46664 50557 54959 59113 63185 37838 22473 27261 31349 35407 39293 42928 46881 50624 54970 59184 <63216 37888 22530 27274 31467 35446 39455 42950 46983 50740 55054 59105 63223 37924 22625 27277 31487 35595 39492 42956 47031 50791 55180 59207 63333 37931 22695 27305 31523 35622 39524 42969 47034 50978 55222 ’59276 63372 37909 22727 27309 31577 35624 39529 42987 47035 51037 55240 . . 59316 63486 38056 22797 27454 31079 35716 39550 42988 47038 51071 55330 59344 63595 38081 22807 27568 31704 35923 39590 43026 47075 51106 55447 59384 63606 38228 22826 27657 31726 35935 39628 43154 . 47133 51157 55522 59414 63657 38381 22844 27723 31785 35944 39779 43156 47198 51200 . 55648 59420 63760 38473 22864 27733 31819 35999 39808 43160 47220 51219 55649 59434 63781 38608 ‘ 23051 27763 31883 36000 39909 43274 47223 51250 55669 59516-x 63791 38620 23202 27S46 31892 36058 40001 43355 47228 51268 55715 59524 63833 38W5 23327 27851 32098 36097 40035 43363 47247 51355 55777 59542 63916 38744 23368 27900 32138 36150 40103 43456 47285 51415 55865 59599 63930 38872 2352« 27912 32135 36159 .40175 43484 47338, 47332 51431 55925 59754 63954 38919 23565 27966 32183 36182 40194 43652 51450 55938 59816 64024 38923 23574 27982 32189 36257 40$12 43665 47464 51625 55999 59823 64082 38939 23590» 28072 32195 36291 40228 43670 47633 51682 56003 59876 64153 38967 23608 '28124 32260 36349 40341 43701 47635 51716 56060 59877 64231 38969 23616 28160 32385 36482 40371 43763 47885 51858 56079 598S0 64343 39017 23033 28173 32488 36492 40408 43760 47897 51920 56094 59885 64344 39077 23699 28179 32502 36535 40495 43859 47899 51949 56248 59908 64364 19083 23727 28199 32553 36620 40512 43863 47925 51950 56267- 59949 64407 39096 23760 28236 * 32678 36635 40529 43935 47952 52130 56379 59963 64471 39098 23890 28255 32740 36685 40620 44021 48011 52217 56410 59965 64482 39222 23919 28271 32767 36688 40688 44088 48054 52317 56423 59972 64532 39253 23920 28360 32825 36798 40699 44173 48078 52322 56451 60076 64550 39440 23927 28422 • 32890 36914 40730 44347 48083 52409 56488 60091 64676 39537 23942 28442 32926 36928 40821 44408 48105 52501 56560 60214 64693 39550 24089 28482 33017 36932 40833 44428 48114 52601 56587 60264 64709 39637 24104 28566 33098 36945 40883 44478 48115 52647 56594 60281 64717 39655 24108 28580 33197 36955 41111 44500 48168 52659 56639 60373 64736 39768 24203 28627 33263 36983 41153 44576 48226 52718 56682 60376 64774 39771 24261 28753 33382 37000 41161 44602 48388 52727 56706 60505 64815 39801 24415 28768 33392 37062 41228 44631 48393 5375I 56749 60524 64848 20077 • 24417 28862 33429 37099 41250 44732 48427 52755 56823 60044 64954 20080 24673 28046 33448 37126 41259 44761 48517 52793 56850 60725 64960 20327 24706 28978 33494 37143 41366 44780 48557 52802 56927 i i 4 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.