Þjóðviljinn - 15.08.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.08.1967, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 15. ágúst 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR I.T.- ferðir Land- synar Ferðaskrifstofa okkar taefur nýlega gefið út bækling um IT-ferðir til Oslo, Kaupmannahafnar, Helsinki, Amsterdam,. Glasgow, London og Luxemborgar á tímabilinu frá 1. apríl til 31. október. f ferðum þess- . um gefst ferðamanninum tækifæri til þess að fá ódýr- ar ferðir til þessara landa þar sem innifalið er i verði gísting, morgunmatur og ferðir innan þessara Ianda eftir eigin vali. Takið ekki ákvörðun um ferðalagið án þess að kynna ykkur þessi kjör. Sendum bækling- inn til þeirra er óska. Lítið inn I skrifstofu okkar og látið okkur skipuleggja ferðalagið. — Auk þess selj- um við farmiða með öllum flugfélögum innanlands og utan, farmiða með skipum, járnbrautum. — Hringið og við sendum yður miðana heim ef óskað er RADI@NE.TTIL tækin eru byggð fyrir hin erfiðustu skiiyrði ÁRSÁBYRGÐ Radionette-verziunin Aðalstræti 18 sími 16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. Bróðir minn GÍSLI HERMANN ERLENDSSON, fæddur að Bakka, Dýrafirði, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn ,1.6. .ágúst kl. 1,30. — Blóm vinsamlegast afbeðin. F.h. aðstandenda María Erlendsdóttir. Innilégar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar KRISTINS JÓNSSONAR, Bjargi, Ólafsfirði. Börnin. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för sonar okkar VIGFÚSAR ADÓLFSSONAR, Heiðarvegi 50,Vestmannaeyjum. Ásta Vigfúsdóttir Adólf Óskarsson og aðstandendur. Hlauf styrk til örnefnarann- sókna Á afmælisdégi dr. Rögnvalds Péturssonar hinn 14. ágúst 1967 var í fjórða skipti úthdutað styrk úr minningarsjóði hans til eflingar íslenzkum fræðum. Styrkinn, sem er að upphæð 35.000 krónur, hlaut cand. mag. Svavar Sigmundsson til að kynna sér örnefnarannsóknir erlendis og til rannsokna á íslenzkum ömefnum. Stjóm sjóðsins skipa Ármann Snævarr, háskólaprófessor og prófessoramir dr. Halldór Hall- dórsson og dr. Steingrímur J. Þorsteinsson. Drsiisur fyrir bíl á Suðurlandsbr. Um kl. 10 á sunnudagskvöld varð það slys á Súðurlandsbraut að 12 ára gamall drengur varð undir bíl, slasaðist nokkuð og liggur nú á Landakotsspítala. Slysið varð með þeim hætti, að drengurinn, sem var þarna á ferð með tveim jafnöldrum sín- um, hljóp út á götuna fyrir .bílinn, Hafðj bílstjórinn séð til ferða drengjanna og virtist þeir ætla . suðuryfir götuna, en þar sem mikil umferð- var A móti, reiknaði hann með að þeir biðu. Vissi hann ekki af fyrr en drengurinn hljóp fyrir, skall á frambretti bílsins og lenti með höfuðið á dyrakarminum. Ekki er blaðinu kunnugt hve alvarleg meiðsl drengsins reynd- ust, en hann var talinn óbrotinn. Krónsrinsinn Framhald af 1. síðu. stutt helgiathöfn í kirkjunni og er almenningi opið að vera við- staddur þá athöfn. Auk prests staðarins verður séra Sigúrður Pálsson vígslubiskup við athöfn- ina. Hádegisverður verður í Ara- tungu, en síðan heldur prinsinn að Gullfossi, Geysi og til Þing- valla. þar sem hann snæðir kvöldverð. Á 5. síðu blaðsins í dag eru myndir úr ferð Haralds ríkisarfa til Hvalfjarðar og Borgarfjarðar. Framhald af 1. síðu. indum fram í Reykjavík um næstu áramót. Norðmennimir sem urðu jafnir Freysteini heita Hoen og Svedenborg. Ingimar Halldórsson hlaut 3 vinninga í landsliðsflokki og Halldór Jónsson 2%. Litlar fréttir hafa borizt af frammistöðu annarra tslendinga, sem tóku þátt í mótinu, en í síðustu umferð vann Hoen Halldór Jónsson og Lath vann Kjeldsen. Freysteinn og Kosk- ingen gerðu jafntefli og einnig Svedenborg og Fred. Finnar þrjú efstu sætin með 7 vinninga og tvö efstu í kvenna- flokki. Aksel Larsen Framhald af 6. síðu. annars minnt á það, að SF blaðið sem er gefið út í svip- uðu upplagi og Orientering ber 100.000 kr. halla árlega. — Voru gerðar nokkrar skipulagsbreytingar sem hafa pólitíska þýðingu? — Já, það var samþykkt að flokksstjórnin skuli kölluð sam- an til fundar í síðasta lagi um næstu helgi eftir kosningar. Allt til RAFLAGNA ■ Rafmagusvorur. ■ Heimilistæki. ■ Útvarps- og sjón- varpstæki. Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Simi 81670 NÆG BlLASTÆÐl. m SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA, VIÐGERÐIR Fljót afgreiðsla SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. úr og skartgripir KORNELÍUS JÖNSSON skúlavöráustig 8 Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) símar 23338 og 12343 Kaupið Minningakort Slysavamafélags íslands. VIÐGERÐIR á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar, Bröttugötu 3 B. Sími 24-678. BRIDGESTON E HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. BiRI'DG ESTO NE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — * ÆÐARDUNSSÆNGUR GÆS ADÚNSS ÆNGUR DRALONSÆN GUR ★ SÆNGURVER LÖK KODDAVER Skólavörðustíg 21. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. ÚTSALA þessa viku. MIKILL AFSLÁTTUR Gerið góð kaup. ÖNNUMSI AiLfl HJÖLBflRÐAÞJÓNUSTU, FLJÚTT OG VEL, MEÐ NÝTÍZKU T/EKJUM » m* NÆG BÍLASTÆÐI OPID ALLA DAGA FRÁ kl. 7.50-24.00 HJDLBARDAYIÐGERÐ KÓPflVOGS Kársnesbraut 1 - Sími 40093 NITTO HELDUR HEITU OG KÖLDU ÚTI OG INNI JAPÖNSKU NIH0 HJÓLBARÐARNIR I llttfum itærðum (yrirliggjandi I Tollvörugoymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F, Skipholti 35 -S(mi 30 360 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036. Heima 17739.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.