Þjóðviljinn - 15.08.1967, Blaðsíða 8
FLOGJÐ STRAX
FARGJALD
GREITT SÍÐAR
Danmörk - Búlgaria
17 dagrar (14 + 3)
tferð: Kr. 14.750,00 — 15.750,00
Hópferðir frá íslandi 21. ágúst, 4. og 11. september.
Dvalizt 1 dag i útleið og 3 daga í heimleið í Kaup-
mannahöfn. 14 dagar á baðströndinni Slancþev
Brjag við Nessebur, á 6 hæða hótelum Olymp’og
Isker, tveggja manna herbergi með baði og svöl-
nm Hægt er að ^ramlengja dvölina um eina eða
fleiri vikur. Aukagreiðsla fyrir einsmanns herbergi.
Allt fæði innifaíið en aðeins morgunmatur í Kaup-
mannahöfn, flogið alla leið, íslenzkur fararstjóri
í öllum ferðum. Fjöldinn allur af skoðunarferðum
irinan lands og utan. Ferðamannagjaldeyrir með
70% álagi. — Tryggið yður miða í tíma
Símar 22875 og 22890.
J SÍDA —• PJÖÐVII.JINN — Þriðýudagiur 15. ágúst 1967.
Einangrunarg/er
Húseigendux — Byggingameistaxar.
Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stutt-
um fyrirvara.
Sjáum um^ ísetningu og allskonar breytingar á
gluggum. Útvegum tvöfalt gler í lausafög og sjá-
um um máltöku.
Gerum við sprungur í steyptum veggjum með
baulreyndu gúmmíefni.
Gerið svo vel og leitið tilboða.
SÍMI 5 11 39.
SÍLDARSTÖLKUR -
SÍLDARSTÚLKUR
Öska að 'ráða nokkrar vanar stúlkur strax
og söltunarhæf síld berst að landi á Rauf-
arhöfn og Seyðisfirði. Kauptrygging, fríar
ferðir og öll venjuleg hlunnindi.
Nánari upplýsingar á Ránargötu 7, neðsti
dyrasími, efti'r kl. 5 í kvöld og næstu
kvöld, sími 20055.
Valtýr Þorsteinsson
KÓPA VOGUR
Vantar útburðarfólk í Ves'turbæ
og Austurbæ.
Þjóðviljinn
Sími 40753.
Brúðkaup
• 15. júiií voru gefin saman í
hjónaiband í Fríkirkjunni í
Hafnarfirði af séra Braga Ben-
edlktssyni ungfrú Svandís Ingi,-
bjartsdóttir og Rafn Eyfell
Gestsson. Heimili þeirra er á
Smáraflöt 14, Garðahreppi.
(Stúdíó Guðmundar,
Garðastraeti 8).
• 20. maí voru gefin saman í hjónaband í Há- • 15. júlí voru gefin saman í hjónaband í Dóm-
skólakapellu af séra Ingólfi Ástmarssyni ung- kirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú
frú Svala Árnadóttir og Vigfús Aðalsteinsson Inga Pétursdóttir og Gísli Sigurðsson. Heimili
stud. oecon. Heimiili þeirra -verður að Bugðulæk þeirra verður á Lauíásvegi 10.
10. — (Stúdíó Guðnvundar, Garðastræti 8). (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8).
g:. J g '| stöð Skógræktar ríkisins að
j pii ■ Mógilsá, Sigurður Jónasson um
fe ■ "T~lli skógrækt í Skagafirði, Hákon
» '4 , ^Hg*| ' rJB Bjamason ritar minningarorð
| t V : ÆUk um Chr. D. Kohmann, norskan
*’$ ' Wf skógræktarmann sem íslenzk
£#T+^^HÉí Hp' á, T » skógrækt stcndúr i þakkar-
WjmM r 4 *'•'"P skuld við, þá segir Hákon frá
í §& tW i -álffla starfi skógræklarinnar á liðnu
' árj og Snorri Sigurðsson skrif-
mí W&sEKRxmB&BMB ar um störf skógræktarfélag-
anna á árinu. Ýmislegt fleira
er að finna í ritinu. *,
@ Tímarit iðn-
aðarmanna
• Tímarit iðnaðarmanna — 1.
hefti þessa árgangs sem ; er
hinn fertugasti — er að öllu
verulegu helgað 100 ára af-
mæli Iðnaðarmannafél. Reykja-
víkur. Þar er sagt ítarlega frá
því sem gert vár í tilefni af-
mælisins og birtar margar
myndir frá afmælishófinu 3.
febrúar sl. Saga félagsins er
rakin.
í þetta hefti skrifar Bragi
Hannesson bankastjóri um
starfsemi lánastofnana iðnaðar-
ins árið 1966 og birtir eru
reikningar Iðnaðarbanka ís-
lands h.f. Jökull Pétursson
málarameistari hefur tekið
saman vísnaþátt og hanri skrif-
ar einnig um styrktarsjóð iðn-
aðarmanna. Birt er ræða Ing-
ólfs Finnbogasonar á árshátíð
meistarafélaga í byggingariðn-
aði, yfirlit um byggingar í
Reykjavík á árinu 1966 og sagt
frá starfí Bílasmiðjunnar í 25
ár. Sitthvað fleira ér að finna
í heftinu.
• Mynd frá
Narvik ekki
Lófót-vertíð
• Rangur skýringartexti var
með einni Noregsmyndanna,.
sem birtust á 3. síðu sunnu-
dagsblaðs Þjóðviljans. Myndin
neðst til vinstri á síðunni var
ekki frá Lófót-vertíðinni eins
og auðséð var, heldur frá Nar-
vik, hafnarborginni í Norður-
Nóregi
@ Hve sæl, ó
hve sæl...
• Þegar menn koma á Hótel
Sögu tekur dyravörðurinn þeim
opnum örmum, býður gestivel-
komna og hugsar um farangur
manna (á því hefur verið mik-
ill skortur í Reykjavík). Svo tek-
ur afgreiðslustúlkan við, ritar
nafn mannsins í gestabók og
sendir hann í einstakle-ga þægi-
legri lyftu upp á fimmtu eða
• Laugardaginn 29. júní voru
gefin saman í hjónaband afsr.
Grími Grímssyni ungfrú Guð-
rún Magnúsdóttir og Vigmr
Benediktsson. Heimili þeirra er
að Laugalæk 5.
(Nýja myndastofan,
Laugavegi 43B, sími 15125).
skrifað
• Þann 22. júlí voru gefin
saman í hjóna-band í Neskirkju
a£ séra Frank M. Halldórssyni
ungfrú Guðnún Þ. Ólafsdóttir
og Ólafur Skúlason.
(Stúdíó Guðmundar,
Garðastræti 8, sími 20900).
• Ársrit skóg-
ræktarfélagsins
• Arsrit Skógræktarfélags ís-
lands 1967 er komið út. Fremst
í ritinu skrifar Hákon Bjama-
son skógræktarstjóri minning-
arorð um Christian Emil Flens-
borg, sem andaðist í september
sl. 93 ára að aldri, en greinar-
höfundur segir að ævistarf
hans hafi allt verið „í þágu
heiðaræktunar Jótlands og
danska Heiðafélagsins, nfema
þau 7 sumur, er hann lagði
grundvöllinn að skógrækt á ís-
landi á árunum 1900 til 1906“.
Þeir Ingvi Þorsteinsson og
Gunnar Ólafsson skrifa um
„Fjárbeit í skóglendi og út-
haga“ og er þar m.a. lýst
rannsóknum sem gerðar voru
á árunum 1965 og 1966 á
sauðfjárbeit í landi skógrækt-
arinnar að Stálpastöðum í
Skorradal'. Jón Loftsson skrif-
ar greinina „Ræktun nytja-
skóga á í?landi“ og Haukur
Ragnarsson: „Áburður og á-
burðargjöf". Skógræktarstjóri
segir frá ferð til Skotlands og
Bretlands 1966, Haukur Ragn-
arsson skrifar um rannsóknar-
sjöttu hæð þar sem gfestaher-
ber gin enu ...
Anddyrið á Hótel Holt er ein-
staklega fallegt og listrasnt, enda
er Þorvaldur Guðmundsson eig-
andi hótelsins.
Hvert einasta gólf er teppa-
Hagt, baðherbergin flísalögð og
falleg málverk á hverjumvegg.
1 anddyrinu eru þægilegir
stólar og borð og allt gert til
að gestum líði sem bezt. Hót-
eleigandinn gengur líka umog
lítur eftir velferð gesta sinna .,.
Það var glans yfir HótelBorg
þegar ég var að alast upp. Ég
hef komið þar síðar. Þjónustan
c’g aðbúnaður gæti ekki verið
betri. Það verður vonandi allt-
af glans yfir Hótel Borg ann-
ars missti borgarllífið mikið.
(Alþýðublaðið).
útvarpið
Þriðjudagur 15. ágrúst:
13,00 Við vinnuna.
14.40 Atli Ólafsson les fram-
haldssögpna „Allt í lagi í
Reykj avik“ eftir Ólaf við
Faxafen (6).
15.00 Miðdegisútvarp. Lög eft-
ir Gershwin, MeCartney. W.
Meisel o.fl. Hollyridge-hljóm-
sveitin, R. Délgado, Ferrante
og Teicher og H. Wahlgren
og hljómsveit leika. E. And-
erson, R. Conniff og félagar
o.fl. syngja.
16.30 Síðdegisútvarp. Sónata
fyrir fiðlu og píanó eftir Jón
Nordal. Ingvar Jónasson og
höfundur leika. „Klassíska"
sinfónían eftir Prokofieff. N
BC hljómsveitin leikur, Tosc-
anini stjómar. Tónverk eftir
Rakhmaninoff: Hljómsveit
Tónlistarháskólans í París
leikur „Dauðraeyjuna", sin-
fónískt ijóð op. 29, E. Ans-
ermet stj. S. Rikhter leikur
prelúdíu og P. Lísítsjan
syngur.
17.45 Þjóðlög frá Ameríku.
Amerískir listamenn flytja.
18,20 Tónleikar.
19.30 Daglegt mál. Ámi Böðv-
arsson flytur þáttinn.
19.35 Lög unga fólksins. Gerð-
ur Guðmundsdóttir Bjark-
lind kynnir.
20.30 Útvarpssagan: „Sendibréf
frá Sandströnd".
21.30 Víðsjá.
21.45 Tvö sjaldheyrð verk eft-
ir Beethoven. 1. Forleikur að
„Stephan konungi“, leikhús-
tánlist op. 117. 2. Omstusin-
fónían „Sigur Wellingtons
við Vittoria". Hljómsveit
Beethovensalarins í Bónn
leikur. V. Wagenheim stj.
22.10 Erfðamál Solveigar Guð-
mundsdóttur; I. Getin í út-
legð. Amór Sigurjónsson
flytur frásöguþátt.
22.35 Léttir kvöldhljómléikar:
1. „La Favoríta", bailétttón-
list eftir Donizetti. Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leikur,
R. Bonynge stj. 2. Atriði úr
„Frederike" eftir Lehár. S.
Söner. L. Cramer, M. Giese,
D. Grobe, H. Friedaner og
H. M. Lins sýngja með
hljómsveit Berlínaróperunn-
ar, H. Hogestedt stj. *
23,05 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
<S>—
•Smurt brauð
Snittur
brauð boer
- við Oðinstorg
Sími 20-4-90
S
1