Þjóðviljinn - 17.08.1967, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.08.1967, Blaðsíða 3
Fyrrv. utanríkisráðherra Grikkja 5 ÁRA FANGELSI FYRIR GESTABOD AÞENU 16/8 — Grískur hernaðardómstóll dæmdi í dag Evangelos Averoff, fyrrum utanríkisráðherra, í fimm ára fangelsi fyrir að hafa brotið reglugerðir herforingjastjórn- arinmar; hafði Averhoff boðið heim til sín gestum án leyf- is lögregkmnar. Averoff, sem var utanríkis- ráð-herra í stjórn Karamanlisar 1956 — 1963 var seikur fundinn um að hafa brotið barrnið gegn því að etefna saman á fund meira en fimm mönnum in leyfis lögreglunnar. 12. júlí s.l. bauð Averoff um 30 mannsheim til sín án þess að spyrja lögregl- una um leyfi. Lögrcglumenn sem handtóku Averoff gáfu þær upplýsingar fyrir rétti að ákærði hefði ekki haldið pólitískan fund, heldur aðeins boðið gestum til venju- legts samkvæmis. Bftir uppJcvaðningu dómsins sagði Averoff að hér væri um pólitíska ofsókn að ræða. Hann var annars hressilegur í taili og kvaðst mundu bera höfuðið hátt eins og stjómmálamanni sæmdi. Samkvæmt ákvæðum herfor- ingjastjómarinnar verður dóm- um sem þessum ekki áfrýjað. Stjórnmálamenn og diplómat- ar í Aþenu eru sagðir skelfingu lostnir yfir dómi þessum — en áður hefur stjórnmálamaður eldd verið dæmdur til svo hai ðr- ar refsingar síðan valdaránið var fnamið í apríl leið. Her! á sultaról- inni í Hongkong HONGKONG 16/8 — íbúar brezku nýlendunnar Hongkong, sem þegar búa við vatnsskömmt- un, hafa fengið fyrirmæli um að spara matvæli- Ástæðan er sú, að innflutningur matvæla frá Kína er nú í mikilli óreiðu. Venjulega komu 124 járnbrautar- vagnar frá Kína á dag, en að undanfömu aðeins tíu. KENNARAR Ein kennarastaiða er laus við Barnaskóla Borgarness. Umsóknarfrestur er til 30/8 n.k. Upplýsingar gefur skólastjórinn, Sigurþór Halldórsson, í síma 93-7197. Skólanefnd Borgamess. ÚTSALA HJÁ ANDRÍSI HERRADEILD UPPI, II HÆÐ: Karlmannaföt frá kr. 1.590,00 Drengja- og unglingaföt Stakir jakkar kr. 975,00 Stakar buxu-r kr. 615,00 Stakir dreng'jajakkar fná kr. 500,00 Svampterelynefrakkar kr. 975,00. HERRADEILD NIÐRL Herrapeysur kr. 385,00 Sokkar, nærföt og margt fleira á mjög góðu verði. DÖMUDEILD: Svampterelynekápur kr. 975,00 Regnkápur, stærðir 4—42 kr. 250,00 - 400,00 Ullarkápur frá kr. 500,00. Dragtir frá kr. 500,00 Kjóladragtir kr. 300,00 Síðbuxur frá kr. 200,00 Nylonsokkar, tízkulitir, kr. 20,00 Mnacko í stríði við Tékkastjórn Sviptur ríkisfangi og rekirn úr flokknum PRAG 16/8 — Slóvakski rithöfundurinn Ladislav Mnacko, sem nú er í ísrael og hefur mótmælt afstöðu tékkneskra yfirvalda til styrjaldar araba og ísraelsmanna, hefur ver- ið sviptur tékkneskum borgararétti og rekinn úr tékkneska kommúnistaflokknum. Téldcncska fréttastofan Ceteka segir, að ástæðan fyrir því, að refsiaögerðum þessum sé beitt sé sú, að Mnacko hafi farið til ísraels með ólöglegum hætti undir því yfirskini að hann etl- aði að heimsækja Austurriki. Þá hafi hann viðhaft í útvarpi og sjónvarpi á Vesturlöndum um- mæli «em séu mjög móðgandi fyrir tékknesku stjórnina. . Mnacko hefur ásakað teivkn- esk stjórnarvöld fyrir að hafa ekki unnið bug á andgyðing- legri Cortið sinni. Rithöfutída- samiökin í PJóvaktu hafa hins- vegnr áfe'ilzt Mnacko fyrir að reyns ekki að ræða það m.'d heima fyrir eins og aðrir starfs- bræður hans. Mnaoko hélt blaðamannafund í rd Aviv í dag og bar fram nýjar ásakanir gegn afstöðu stjórnar sinnar til átaíka araba og Israelsmanna og sagði að það fælist meiri ættjarðarást í því, að segja skoðun sína á þvi máli en að meðteka afstöðu tókkn- eskra yfirvakJa. ..Valdið er sætt“ og fjallar ur kommúnistalormgja sem valdið spillir. Bókin kom ut í Vín vegna togstreitu höfundar og ritskoðunar heima fyrir. Leitar enn áð örk- inni hans Nóa ISTAMBUL 16/8 — John I«á.. 71 árs gamall bandarískur guð- íræðingur og fomleifafræðingur hóf í dag sjöttu tilraun sína til að frnna örkina hans Nóa á fjallinu Ararst, sem er rétt við lartóamæri Tyrklands og Sovét- ríkjanna. Liibi telur sig hafa fundið leneingarstað arkarinnar 1958 cg segist viss um að örkin sé grafin í ís og snjó á fjallinu og hafi varðveitzt vel. Lifoi hef- ur þegar eytt sem svarar 1,5 milj. króna í ævintýri þetta. 0!íu!indlr undlr GEGN STAÐGREIÐSLU AÐEINS í DAG OG NÆSTU 3 DAGA Dúna springdýnur 75x190 cm. kr. 2.200 kr. 1.760,00 Svefnbekkir kr. 5.400 -I- 20% kr. 4.220,00 og ótal fleiri kostaboð. NYTT OG STÆRRA SYNINGARSVÆÐI KOMIÐ OG SKOÐIÐ. OPIÐ TIL KL. 10 I KVÖLD OG NÆSTU KVÖLD. ^iLiLLiÍJÉl HÚSGAGNAVERZLUN AUÐBREKKU 59 KÓPAVOGl SiMI 41699 Mnacko kvaðst líta á e!g sem Tékka og kommúnista og mundi hann snúa heirri þótt hann ætti ef til vill á hrettu að verða sett- ur í fangelsi. Þó mundi hann ekki snúa heim fyrr en aftur vrði tekið upp stjórnmálasam- band milli lands síns og Israels — þó sú ákvöröun gæti að vísu breytzt ef það drægist mjög á langinn. Mnacko er 48 ára gamalil og þekktur rithöfundur og ýmsar bækur hans hafa verið þýddar á margar tungur. Síðasta bók Mnackos heitir Norðnr-Ishafi? MOSKVU 16/8 Miklar olíulindir hafa fundizt á Samojedskaga á norðurströnd Rússliands og er sagt fremur grunnt á olíunni. Þekkiur sovézkur jarðfræðingur, Búdníkof, telur að þessi fundur staðfesti þá kenningu, að undir botni Norður-Ishafs séu miklar birgðir ölíu og jarðgass, sem muni koma sér vel í framtiðinni. Muni ekki líða á löngu áður en Sovétmenn byrja að dæla upp olíu og gasi um hafísinn. S í S AUSTUR- STRÆTI AUGLÝSIR Ýmsar vörur í matvöru- Johnson bað Kiesinger að íækka ekki í v-þýzka hernum WASHINGTON 16/8 — Kiesing- er, forsætisráðherra Vestur- Þýzkalands er sagður hafa tjáð Johnson Bandaríkjaforseta með- an á stóð viðræðum þeirra í Hvíta húsánu, að ekki verði fækkað nema um 15 þúsund manns í vestur-þýzka hernum á næstunni. Sagt er að Johnson hafi hald- ið því fram, að jafnvel svo lít- il fækkun gæti haft slæm áhrif í Washington, þar eð hún hvetti aðra bandamenn Bandaríkj- anna til að draga úr vígbúnaði. Urðu þeir Kiesinger því ásátt- ir um að ræða málið betur síð- ar og ráðgast við önnur Nató- ríki um málið. Fyrir skömmu hafði vestur- þýzka stjórnin rætt um að fækka um 60 þús. manns í her sínum í sparnaðarskyni og hef- ur Kiesinger heldur betur sleg- ið af. Þeir Kiesinger og Johnson ræddu um mörg alþjóðamál og segja að mikil eindrægni hafi ríkt í viðræðunum. Þó er ekki í opinberri tilkynningu um fund- inn minnzt á samning um bann við útbreiðslu kjamavopna, en í kjarnavígbúnaði ætlar Bonn- stjómin sér stærri hlut en Bandaríkin telja æskilegan vegna andstöðu sovétstjómar- innar. Flóð, jarðskjálftar, spreng- ingar og slys víða um heim FAIRBANKS, ALASKA 16/8 — Mikil flóð eru í Alaska og hef- ur borgin Fairbanks einkum orðið hart úti. Bátar óg þyrl- ur hafa þegar flutt 12 þúsund manns frá borginni. Eldar hafa brotizt út og sex byggingar brunnið. Samgöngur við borg- ina em rofnar. SALAMANCA, SPÁNI 16/8 — Þrettán manns misstu lífið í mikilli sprengingu er varð í vöruhúsi í bæmun Guijuelo meðan á stóð héraðshátíð þar. Vöruhúsið gjöreyðilagðist og nokkrir menn særðust. MOSKVU 16/8 — Harðir jarð- skjálftar urðu í gærkvöld rétt hjá borginni Spassk í Austur- Síberíu. Fólk hefur flúið heim- ili sín í borginni en ekki er vitað um tjón. í Kákasus hafa , orðið flóð og skriðuföll hafa slitið olíuleiðslur og truflað samgöngur. SARAJEVO 16/8 — Herskarar músa og engisprettna hafa ráð- ist inn í stór héruð Bosníu og Herzegovínu i Júgóslavíu. Helzta borg þar, Sarajevo, er jafnvel sögð í hættu. deild seldar með miklum afslætti út þessa viku. Nýjar vörur koma fram daglega. AUSTURSTRÆTI w Plaslmo ÞAKRENNUR OG NIÐURFALLSPÍPUR RYÐGAR EKKI ÞOLIR SELTU OG SÓT, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA <w Ch xjT MarsTrading Cimpany hf LAUGAVEG 103 — SlMI 17373 J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.