Þjóðviljinn - 17.08.1967, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.08.1967, Blaðsíða 10
JQ StÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagittr YL ágúst mn. CHRISTOPHER LANDON: Handan við gröf og dauða legu aeviágri'pi. Þegar ég var bú- inn að lesa hana, skrifaði ég nokkrar ilnur til að óska hon- om til hamingju og sendi bréfið til útgeífiandans. Ef til vill var það hiimi stopulu póstþjónustu á stríðsánunum að kenna, ef til vill fékk hann það aíldrei; ef til vill nennti hann ekki að svara því! Ég fékk að minnsta kosti aldrei neitt svar. Eg var um langt skeið önnum kafinn við sérstakt verkefni — og gleymdi öllu um þetta. Stríðinu lauk og hugur minn hafði um svo margt að snúast. Ég varð að taka til starfa að nýju og í tvö ár vann ég af miklu kappi. ööðru hverju rakst ég á nafn Colins í dagblöðunum; það leið æ skemmri tími milli smásagna hans og greina. Og ednn veðurdag, þegar ég var á leið til viðskiptavinar í Brigh- ton, las ég fyrsta hluta fram- haldssögu eftir hann í tímariti af betra taginu. Hún var góð, reglulega vel skrifuð, munbetri en nokfcuð sem hann hafði skrif- að áður. Ég sá að það átti að gera kvikmynd eftir henni og ég býst við að hinar gömlu til- finningar hafi skotið upp koli- inum. Að minnsta kosti skrifaði ég honium um kvöldið þegar ég kom heim. f þetta sinn sendi Hárgreiðslan Hárgreíösiu- og snyrtistoís Steinu og Dódó Laugav. 18, 111. hœð (lyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtlstofa Garðsenda 21. SlMl 33-968 ég bréf til tímaritsins. Ég átti satt að segja ekki von á að fá svar, en svar fékk ég innan viku. Og þá urðu reyndar tíma- mót í lífi mínu. Þannig var Colin. Hann er nú dáinn . .. lygari, svikari, svindl- ari ... en fyrsti vinur minn. Og hvað um hinn aðilann? Louis, konuna hans? Það upphófstþeg- ar ég fékk bréfið frá honum. 3. Það kom bréf með írsku frí- merki og póststimpli. Það var skrifað á mjög vandaðan pappír og á bréflhausinn var prentað „Clonco Castle“. — Kæri gamli Sleði. Það var gaman að heyra frá þér aftur og kærar þafckir fyT.ir hlýlegu orðin sem ég á allisekki skilið. Ég hef dálítið slæmasam- vizku vegna þess að ég hefefcki sett mig í samband við þig fyrr, en eins og þú getur gert þér í hugarlund hef ég mörgum hnöppum að hneppa, auk þess sem hætt er við að maður missi sambandið við umheiminn hér á þessum slóðum. Nú vill svo vel tii að ég kem til London í næstu viku (vanahringferðdn til umboðsmanna, forleggjara og ritstjióra), og ég krefst þess að þú borðir hádegisverð með mér hjá Rule föstudaginn 25. Segj- um kl. eitt, og ef ég heyri efck- ert frá þér fyrir þann tíma geng ég að þvi sem vísu. Þú skalt fá alla s<Marsöguna þegar við hitt- umst. Þinn gamli Colin. Ég kom til Rule á slaginu klukkan eitt og þrátt fyrir öil árin sem lidin voru, þeíckti ég hann undir eins. þar sem hann stóð og haliaði sér upp að veggn- um í einu hominu á troðfulium bamum. Enn var gullslitur á hárinu á honum með ívafi af silfri og augun voru jafniblá og skínandi. Hann var ldæddur eins og vel stæður óðalseigandi; með linan fflibba, klúbbbindi f köflóttu vesti og Ijósbrúnum tvidfötum sem fóru dæmalaust vel. Ég sá í annan fótinn áhon- um, sem hann hafði stigið upp á grindina neðan við barborðið og brúni skórinn var spegilgljá- andi. Ég hengdi hattinn minnog regnhlífina á snagann og tróð mér gegnum mannfjöldanm. á- leiðis tii hans. — Harry, gamlí vinur. Hamn gredp um báðar hendur mínar, þegar við stóðum hvor hjá öðr- um. Aðlaðandi brosið var al- veg hið sama og áður fyrr, en það var whisfcýlþefur útúr hon- um og augun voru blóðhlaupin; glasið við hliðina á honum var næstum tómt og ég velti fyrir mér hvað hann væri eigmlega búinn að drefaka mörg. — Harry, það er stónkiostlegt að sjá þi-g aftur. Þú hefur ekki breytzt minnstu vitund. Nema — hann potaði kumpárilega i magann á mér. — Þú hefurbælt dák'tið við ummálið. — Það er svona að sitja við skrifborð fimm og hálfan dag í viku, sagði ég. — Ég hef ekki teldð mér leyfi í tvö ár. En segðu mér nú — — Nei. Fyrst þurfum við að sfcála fyrir endurfundunum. Hann kallaði á barþjóninn. — Hvað viltu drekka, Harry? — Sherryglas, þakika þér fyr- ir. — Vertu nú ekki með þennan kjánaskap. Stórt glas af gini er það sem þú þarfnast. Guði sé lof að nú hef ég efri á þessu. Mér fannst ég alltaf dálítið smámunasamur og heimóttar- legur í návist hans. — Nei, þökk fyrir, Colin. Ég sá bar- þjóninn hella mjög sterfcum whiskýsjúss í glasið hjá honum. Ég verð að vinna í dag — við dálítið erfitt mál. Ég verð alMt- af syfjaður þegar ég drekkstór- an sjúss um hádegið. — Jæja, lítinn þá. Rödd hans var gremjuleg, næstum reiðileg. Þegar ég hafði látið undan fékk hann mig til að leysa frá skjóðunni, og meðan hann lauk við drykk sinn, pantaði nýjan >g drakk hann líka, sagði ég hon- um hvað gerzt hefði þessi ár sem við höfðum ekki séð hvom annan. Þegar ég var búinn að því, sagði hann: — Og hvað hafðirðu svo uppúr öllu þessu, Sleði? — Dálítið eyðimerkurryik og skot í fótinn. En ég er búinn að ná mér núna. — Engin heiðursmerfci? — Engin heiðursmerki. — Þeir gáfu mér orðu brezka heimsveldisins — fyrir ekki neit.t. Ég er ekki sériega hreykinn af því. Meðan við snæddum hádegis- verð og óg drakk bjór enhann þriðja tvöfalda sjússinn, sagði hann mér ögn frá sjálfum sér. Hann hafði ekki getað tekíð þátt í virkri herþjónustu, eftir að það kom á daginn að hann var með magasár. En honum hafði telrizt að komast að hjá uppl ýsi ngamálaráðu neytinu. Með- an á loftárásunum stóð hafði hann verið heima, en seinna hafði hann verið sendur tilMið- Austurllanda, þar sem hann hafði viðað að sér talsverðu efni og áhrifum í bækur sínar. Hann byrjaði að skrifa næstum strax eftir síðustu fundi okkar, og lionum fór stöðugt fram, síð- asta bókin hans hafði komið út í tuttugu þúsund bundnumein- tökum, og það átti líka að gera kvikmynd eftir henni. En Skatt- stofan hafði enga samúð með veslings lithöfundum og þess vegna hafði hann setzt að í írska Frírikinu. Þar var þetta heJdur skárra- En — Ég hafði virt fyrir mér and- litið á honum meðan hanntal- aði og með ugg og samúð hafði ég tekið eftir hrömun þess. Það var ekki lengur mjúka drengs- andlitið sem ég hafði þekkt. Það var svipmikið, þótt einkennin væru að mást út af of miklu sæMffi, og miklu áfengi. Auik pokanna undir augunum töluðu slitnu háræðamar sinu máili, og meðan hann var að tala gerðist dálítið annað. Hann tók lita- skiptum, vangarnir urðu grá- föílir og svitinn perlaði á and- liti hans. — En — sagði hann aftur, en svo hallaði hann sér áfram og stundi og greip um magann. — Fyrirgefðu, sagði hann eftir andartaik og reis síð- an á fætur í skyndingu og hvarf í áttina að karlasalerninu. Þegar hann kom til baka, leit hann ögn betur út; hann var að byrja að fá roða í vangana á ný. — Fyrirgefðu, Harry, sagði hann, þegar hann settist. — Ég gleymdi að segja þér, að ég i mér líka nokkrar minningar um stríðið. Ég fékk blóðkreppusótt, begar ég var í Bagdad, og það virðist ætla að ganga erfiðlega að losna við hana. Stundum, eins og núna. ætlar bún alveg að cera út af við mig. Við breyttum um umræftuefni. og eftir tvö glös af gini og einn bjór var auðveldara að tala um bað, sem mig hafði lengi laneað að minnast á. — Colin ... Cöi- in Castle? Hefur sá draumur rætzt í raun og veru? Það leið nokkur stund áður en hann svaraði. Svo sagði hann: — Þú vissir það þá. Eða sögðu foreVi’-ar mínir þér það? — Bæði og. — Ég ætla ekki að reyna að afsaka mig, Harry. Ég lifðibein- línis f lygaheimi. Mig dreymdi um að vera annað en ég var. Mig dreymdi um ötal margt, sem aldrei gat orðið að veru- leika. Reyndu að skilja mig. — Það geri ég. Við erum báð- ’r fullorðnir núna. Hann sogaði að sér reykinn ii.r sígarettunni. — Nú er það loksins satt. Þegar ég fór að eignast peninga, spurðist ég fyrir og komst að því að hinn síðasti af gömlu eigendunum var alls laus og deyiandi og allt var í niðumíðsdu. Ég gerði hcnum til- boð, og hann hafði vit á að ganga að þvf. Nú á ég það allt saman. Það varð þögn og hann hrœrði í kaffibollanum sínum. — Ég hef alltaf elskað þennan stað, jafnvel meðan pabbi vann þar. Fólkið var mér gott. Húsbónd- inn gaf mér alltaf sexpens fyrir hvert viðvik og frúin átti aMt- af handa mér karamellu eða brjóstsykur, þegar ég hitti hana f garðinum. En mér leyfðist ekki að ganga inn um aðaldymar Harry, hefurðu nokikum tíma hugsað um það hvernig það hlýt- ur að vera að mega ekki ganga SKOTTA þórður 4979 — Lögreglan er strax til reiðu og nokkrir menn fara með Dotoois til rústanna. — Frá „Prosper" er fylgzt vel með öMu og þvi veit Þórður að frú Furet er alein um borð. Gott tækifæri tii að ná af henni tali og segja henni það sem hún veit kannski ekki. — Hún sér bátinn sem nálgast og þekikir brátt hver er í honum. Hún sikilur að visu ekld, hvernig þetta er mögulegt, en hugsar eldd um það. Þessi óvænta gleðilega heimsókn henni í brjóst örlítiMi hjálparivon. ( IIFItlCV ICI.OSSOM-skóálnirAiir: Glansar betur. endist betur Kanntu að læðast? Já! Læðstu þá heim til þín! BÍLLINN Bilaþjónusta Höfðatúni 8. — Sími 17184. ið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — BÍLALEIGA. BIL AÞJÖNUST AN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-. Ijósa og mótarstillingu. Skiptum um kerti, platmur, ljjosasamlokrur Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32, sími 13100. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Bifreiðaeigendur Þvoið, bónið og sprautið bílana ykkar sjálfir Við sköpum aðstöðuna. Þvoum og bónum ef óskað er Meðaibraut 18, Kópavogi, Sími 4-19-24. Terylene buxur og gailabuxur 1 öllum stærðum. — Póstsendum. Athugið okkar lága verð O.L. Traðarkotssundi 3 'móti Þjóðleikhúsinu) - Sími 23169 i V 4 # i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.