Þjóðviljinn - 20.08.1967, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.08.1967, Blaðsíða 2
2 SlBA — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 20. ágúst 1967. Vélstjórar — Vé/stjórar Vélstjórafélag íslands heldur teiagsfund að Bárugötu 11, mánudaginn 21. þ.m. kl. 20. DAGSKRÁ: Uppstilling til stjórnarkjörs. Mætið stundvíslega. Stjórnin. ! Aða/funt/ur Rauða kross Islant/s Aðalfundur Rauða kross íslands verður haldinn á Akureyri þann 23. september n.k. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Nánari upplýsingar verða gefnar RK deildum bréflega. | Stjórn Rauða kross íslands. ----------,-v.- ,r;■ tir Fn.ióskárdal, Syrjað ab reisa orlofshiís Alþýðusamb. Norðurlands Teppadeild: Sími 14190 Getum afgreitt hin vinsælu lykkjuteppi með stutt- um fyrirvara. Fallegir litir. — Falleg mynstur. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Orlofshús Alþýðusambands Norðurlands að Illugastöðum i Fnjóskadal rísa eitt af öðru þcssa dagana og voru sjö kom- in upp er við áttum tal við Jón Helgason starfsmann verk- lýðsfélaganna á Akureyri í gær. Sagði Jón að alls hefði verið samið um byggingu tíu húsa á þessum stað og er það Tréverk hf. á Dalvík sem tek- ið hefur verkið að sér. Verk- ið hefur gengið seinna en gert var ráð fyrir og kemur þar :U bseði hve seint voraði og hve tíðarfarið hefur verið slæmt í sumar norðanlands. Nú er bú- ið að grafa grunna fyrir öll- um húsunum og lokið grófari smíði, en húsin eru smíðuð að mestu leyti á Dalvík og hlut- arnir fluttir að Illugastöðum og settir saman þar. Ljúka á við vatnsleiðslu og skólplögn í haust, þá verða húsin einöngruð og sett í þau innrétting sem búið er að smíða. Er gert ráð fyrir, að hægtverði að taka húsin í notkun strax á- næsta vori. Illugastaðir í Fnjóskadal eru vestan árinnar, beint á móti Þórðarstaðaskógi, um 12 km framan við brúna. Orlofshús- in eru hin myndarlegustu, Gardínudeild: Sími 16180 Bjóðum upp á mesta úrval af íslenzkum og er- lendum gardínuefnum í allri borginni. TEPPBjf Austurstræti 22. KOMMÓÐUR — teak og eík Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Skipholti 7 — Sími 10117. Vígslu hrúarinnar frestað til 2. september > t > *r +*$*&* \ MMMm 'Xý:;:-:--;. . **Wrrr r, rr . rr \ ■ : : Frá því var sagt í frétt í Þjóðviljanum um síðustu helgi að nýja brúin yfir Jökulsá á Brciðamcrkursandi yrði vígð og opnuð 26. ágúst n.k. Nú hefur brúarsmiðurinn komið að máli við blaðið og beðið þess getið, að vígslunni verður frestað um viku, og fer hún fram laugardaglnn 2. septem- ber. □ Myndin hér að ofan var tek- in við brúna og sést hið fagra Breiðamcrkurjökli. Þótt stutt sýnist að jökunum sem þarna hafa brotnað úr jöklinum, er það skynvilla, fjarlægðin cr a.m.k. 3 km. (Ljósm. Þjóðv. vh> heldur stærri en hús verMýðr,- félaganna sunnanlands í ölf- usborigum eða 45 ferm., en með svipuðu fyrirkomulagi, þrem svefnherbergjum, setu- stofu og eldhúskrók auk sal- ernis og sturtubaðs. Kostnaður húsanna er áætlaður 400 bús. kr., miðað við að verktaki skili þeim að öllu leyti tilbúnum með innréttingu og tækjum, en húsgögn og áhöld leggja eig- endur til sjálfir. Verklýðsfélögin sem þarna hafa ráðizt í að byggja séror- lofshús eru Akureyrarfélögin Eining með þrjú hús, Iðja með tvö og Sjómannafélagið með eitt. Þá eiga sitt hvert húsið þarna Verkalýðsfélag Húsavík- ur, Verkalýðsfélagið Vaka á Siglufirði, verkalýðsfélögin Ald- an og Fram á Sauðárkróki eitt saman og tíunda húsið á Hið íslenzka prentarafélag. Ýmsir fleiri hafa hug á að eignast hús að Illugastöðum, sagði Jón Helgason, að lokum, t.d. hafa Reykjavíkurfélögin Dagsbrún og Jámsmíðafélagið óskað eftir því og er ekki 6- líklegt að fleiri orlofshús verði byggð fyrir félög Alþýðusam- bandsins á næstu árum. Haukdœlir! Nemendur fþróttaskólans i Haukadal, sem hyggjast fara að Haukadal þriðjudaginn 22. ágúst, hittist í Umferðarmiðstöð- dnni þann dag kl. 10,45 f.h. Brottför kl. 11. — Sigurður Grcipsson. FLOKKURINN Skrifstofan Þar eð sumarleyfum er nú lokið er skrifstofa félagsins opin eins og venjulega alla virka daga frá klukkan 10— 12 f.h. og 5—7 e.h., en á laug- ardögum kl. 10—12 fyrir há- degi. — Simi skrifstofunnar er 17510. Sósíalistafélag Reykjavíkur. Skrifstofa ÆFR er opin dag- lega kl. 4—7 og þar er tekið við félagsgjöldum. — Hafið samband við skrifstofuna, síminn er 17513. ★ Salurinn er opinn á fimmtu- dagskvöldum kl. 8.30—11.30. Lítið inn og ræðið málin yfir kaffibollanum. Hvert viljið þér fara? Nefnið staðinn. Við flytjum yður, Jljótast og þægilegast. Hafið áamband við ferðaskrifstofurnar eða americai%t Hafnarstræti 19 — sími 10275 I YÐAR ÞJONUSTU ALLA DAGA Kjötbúðin, Ásgarði 22 Sérverzlun með kjöt og kjötvörur Sendum heim - Sími 36730 KJÖTBÚÐIN, Ásgarði 22.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.