Þjóðviljinn - 20.08.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.08.1967, Blaðsíða 8
g SfDA — PJÓÐVTI»IINiN — Sunnudagur 20. áigúst 1967. ÚTBOÐ Tilboð óskast í götu- og holræsagerð í Vogatungu í Kópavogi. Utboðsgögn verða afhent í skrifstofu bæjarverk- fræðings í Kópavogi, frá kl. 13 mánudaginn 21. ágúst 1967, gegn kr. 1000 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð kl. 14,15 28. ágúst 1967 í Félagsheim- ili Kópavogs. Bygginganefnd Hafnarfjarðarvegar í Kópavogi. í FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR I.T.- ferðir Land- sýnar Ferðaskrifstofa okkar hefur nýlega gefið út bækling um IT-ferðir til Oslo, Kaupmannahafnar, Helsinki, Amsterdam, Glasgow, London og Luxemborgar á tímabilinu frá 1. aprfl til 31. október. í ferðum þess- um gefst ferðamanninum tækifæri til þess að fá ódýr- ar ferðir til þessara Ianda þar sem innifalið er í verði gisting, morgunmatur og ferðir innan þessara landa eftir eigin vali. Takið ekki ákvörðun um ferðalagið án þess að kynna ykkur þessi kjör. Sendum bækling- lnn til þeirra er óska. Lítið inn í skrifstofu okkar og látið okkur skipuleggja ferðalagið. — Ank þess selj- um við farmiða með öllum flugfélögum innanlands og utan, farmiða með skipum, járnbrautum. — Hringið og við sendum yður miðana heim ef óskað er. LAN DSy N ^ FERÐASKRIFSTOFA LAUGAVEG 54 - SiMAR 22890 & 22875 -BOX 465 ORÐSENDING frá SÍS Austurstrætí Eins og auglýst hefur verið hættir matvöru- deild okkar í Austurstræti nú um þessa helgi. Um leið og við þökkum viðskiptavinum fyrir gott samstarf á liðnum árum viljum við vekja athygli á Kjörbúð okkar Kjöt og Grænmetí að Snorrabraut 56. ,Við munum leggja áherzlu á, nú sem hing- að til, að veita góða þjónustu og selja góð- ar vörur. AUSTURSTRÆTI sjónvarpið • Sunnudagur 20. ág. 1967. 18,00 Helgistund. — Séra Stef- án Lárusson, Odda, Rangár- völlum. 18.15 Stundin okkar. — Kvik- myndaþáttur fyrir unga ó- horfendur. Þættinum stjórn- ar Hinrilk Bjarnason. — Staldrað við hjá hálföpum í dýragarðinum, sýndur ann- ar hluti framhaldsmyndar- innar „Salthrákan" og leik- brúðumyndin „Fjaðrafossar". 19,00 íþróttir. — Hlé. 20,00 Fréttir. 20.15 Erlend málcfni. 20,35 Grallaraspóarnir. Teikni- mynd gerð af Hanna og Bar- bera. Islenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 21,00 í leit að njósnara. Seinni hluti bandarískrar kvikmynd- ar. Aðallhlutverk: Rob. Stack og Felicia Farr. — fslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.50 Dagskrárlok. • Mánudagur 21. ág. 1967. 20,00 Fréttir. 20,30 Harðjaxlinn. — Patrick McGoohan í hlutverki Jolhn Drake. Islenzkur texti: Ell- ert Sigurbjörnsson. 20,55 Á norðurslóðum. Myndin er gerð vorið 1961 í ferð um Aiaska og Diomcde-eyju í Beringshafi og sýnir fjöl- skrúðugt dýralíf á þessum slóðum. Þýðandi: Eyvindur Eiríksson. Þulur: Hersteinn Pálsson. 21,25 Á gó'ðri stund. Tónlistar- Þáttur fyrir ungt fólk £ umsjá feðganna Gary og Jerry Lewis. 21.50 „Vínar-'hringekja“ (Wien- er Ringelspiél). Dia Luca- ballettinn í Vínarborg og hljómsveit Vínaróperunnar flytja. , 22,20 Dagskrárlok. útvarplð 8.30 Hljómsveitir leika marsa frá Quebec og lög eftirVerdi. 9.10 Morguntónleikar. a. Svíta nr. 3 eftir J- S. Bach. Fnharmóníuhljómsveit Berlínar leikur, von Karajan stj. b. Hljómsveitartríó op. 1 nr. 1 eftir J. V. Stamic. Fé- lagar úr tékknesku filharm- óníusveitinni leika, M. Munc- liniger stjómar. c. „Dies irae", mótetta fyrir tvo kóra og hljómsveit eftir J.-B- Lully. Lamoureux-kórinn og hljóm- sveitin flytja. Einsöngvarar: E. Sussmann sopran, M. T. Debliqui alt, B. Plantey tenor, J. Moilien tenor; M. Couraud stjómar- d. Konsert f G-dúr fyrir tvö mandólín, strengja- sveit og continuo eftir A. Vi- valdi. G. del Vescovo og T. Rutá leika með „I Musici", hljómsveitinni. e. Konsert í D-dúr fyrir gítar og hljóm- sveit eftir Castelnuovo-Tede- sco. J. Williams leikur á gítar með fólögum úr Sinfóníu- hljómsveitinni f Philadelphfu. E. Ormandy stjórnar. 11,00 Mcssa í Laugarneskirkju. Séra Garðar Svavarsson. 13.30 Miðdegistónieikar. a) O. Eriksen baritón svng- ur við undiríeik F. Nielsen söngva við Ijóð eftir A. O. Vinje, op. 33 eftir Grieg og F. Nielsen leikur píanólög eftir sama höfund. b) Endres kvartettinn leikur Kvartett nr. 12 eftir Milhaud og kvart- ett op. 10 eftir Debussy. 15,00 Endurtekið efni. Brynja Benediktsdóttir leikkona ræð- ir við Halldóru Ó. Guð- mundsdóttur netagerðarmann (Áður útv. 9. febrúar s. 1.). 15.30 Kaffltíminn. H. Heine- mann og F. W. Neugebauer leika með hiljómsveitum W. Stephan og F. Marszalek. 16,00 Sunnudagslögin. 17,00 Bamatími í umsjá Kjart- ans Sigurjónssonar og Ölafs Guðmundssonar. a) Ævintýri eftir H.C. Andersen. b) Heim- sókn á hússtjómarnámskeið fyrir 12 ára stúlkur í Réttar- holtsskólanum. c) Skotta fer í sumarfrí, eftir Olgu Guð- nínu Árnadóttur, 14 ára. Höfundur les. d) Framhalds- saga bamanna: „Tamar og Tófa systir b©irra“ eftir Berit Brenne. Sigurður Gunnars- son þýöir og les (1). 18,00 Shindarkorn með Palestr- ina: Kórar frá Mcxíkó, Hol- landi, Italíu og Berlín og Vínardrengjakórinn flytja stuttar mótettur og þætti úr messu. 19.30 I. Arohipova syngur lög eftir Tjaikovsky og Arenskij. 19.45 Smásaga: „Ncnni frændi“ eftir Gísla Jónsson, höfund- ur ies. 20,15 „Roma“, hljómsveitarsvfta nr. 3 eftir Bizet, Sinfóníu- hliómsveit Isiands leikur; B. Wodiczko stjómar. 20.45 Á víðavangi. Árni Waag talar um skógarþröstinn og fleiri þresti. 21.30 Leikrit: „Liðhlaupinn" eft- ir Jan Rys. Þýðandi: Áslaug Árnadóttir, ieikstjóri: Ævar Kvaran. — Leikendur: Vaidimar Helga- son, Edda Kvaran, Valdimar Lárusson. 22,35 Dansiög. 23,25 Fréttir f stuttu máli. 23.30 Dagskrárlok. • Mánudagur 21. ágúst 1967. 13,00 Við vinnuna. 14,40 Atli Ólafsson les fram- haldssöguna „AlHt í iagi í Reykjavík", eftir Ólaf Frið- riksson. 15,00 Miðdegisútvarp. Létt lög af hljómplötum. 16.30 Síödegisútvarp. Þrjú iög eftir Jón Ásgeirsson við ljóð | úr bðldnni „Regn f maí“ eft- ir Einar Braga. GuðrúnTóm- asdóttir, Kristinn Hallsson og ' lítil hljómsveit flytja undir stjórn höfundar. Flautukon- sert eftir Friðrik mikla. Jean- Pierre Rampal og hljómsveit- in Antiqua-Musica flytja undir stj. J. Rousel. G. So- uzay og Capitoíl-hljómsveit- in flytja lög eftir Loðvfk 13. R. Voisin leikur trompetlag eftir Purcell. Aria úr Sam- son og Dalia eftir Saint-Sa- ens. G. Bumbry syngur. Aría úr Rigoletto eftir Verdi. Jan Peerce syngur. Þættir úr Soheherazade eftir Rimsky- Korsakov. Sinfóníuhljóm- sveitin í Minneapolis leikur undir stjóm A. Dorati. 17.45 Lög úr gömlum þýzkum kvikmyndum, og D. Lloyd og hljómsveit leika lög úr nýj- um kvikmyndum. 19.30 Um daginn og veginn. — Sigurður Þorsteinsson kenn- ari talar. 19,50 Létt músík úr ýmsum áttum. Tívolíhljómsveitin í Kaupmannahöfn. Norsiki sól- istakórinn, L. Infantino o.fi. flytja. 20.30 íþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 20.45 Orgelleikur í Hafnar- fjarðarkirkju. Páll Kr. Páls- son leikur fimm lög eftir Steingrím Sigfússon. 21.30 Búnaðarþáttur: Gísli Kristjánsson talar um gras- köggla. 21.45 Brezk tónlist: a) Tvö kór- lög op. 14 eftir A. Goehr. b) Sinfónía fyrir söngraddir eftir M. Williamson. Paulinc Stevens og John Alldis-kór- inn flytja. John Alfldis stj. 22,10 Kvöldsagan: „Tímagöng- in“ eftir Murray Leinster. Eiöur Guðnason þýðir og les. 22,35 Kammertónlist eftir J. Haydn. a) Sónota op. 70 fyrir fiðlu og píanó. L. Gabowitz og H. Salerno leika. b) Kon- sert f D-dúr fyrir flautu og strengjasveit. V. Noack >g Consortium Musicum leika. F. Lehan stjómar. 23,05 Fréttir f stuttu máji. — Dagskrárlok. POLARPANE • sœnsk 9°Qdavara EINKAUMBOD MIARS TRADIIMG OO LAUGAVEG 103 SIMI 17373 * Utsulu næstu dugu MIKILL AFSLÁTTUR. r _ O. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). Sími 23169. STANDARD8 - SUPER8 Tilkynning til eigenda 8mm sýningarvéla fyrir segultón: Límum segulrönd á filmur, sem geriT yður kleift að breyta þögulli mynd í talmynd með eigin tali og tónum. Fullkomin tæki. Vönduð vinna. Filmumóttaka og afgreiðsla í Fótóhúsinu, Garða- stræti 6. Einungrunurgler Húseigenduz — Byggingameistarar. TJtvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stutt- um fyrirvara. Sjáum um^ ísetningu og allskonar breytingar á gluggum. Útvegum tvöfalt gler í lausafög og sjá- um um máltöku. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með baulreyndu gúmmíefni. Gerið svo vel og leitið tilboða. SÍMI 5 11 39. HELDUR HEITU OG KÖLDU ÚTI OG INNI á

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.