Þjóðviljinn - 29.08.1967, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.08.1967, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 29. ágúst 1967 — 32. árgangur —i 192. tölublað. Skipverjar á mb. Stíganda fundust heilir á háfi í gámbjörgunarháti Stígandi frá Ólafsfirði. KjaraskerSingarstefna rikisstjórnarinnar: Kröf ur um lækkun á afurða- verði til bændastéttarinnar □ Skips'tjórinn á síldarléitarskipinu Snæfugli tilkynnti þau gleðitíðindi kl. 9,32 í gærkvöld að hann hefði fundið skipverja af m/b Stíganda frá Ólafsfirði heila á húfi í gúmbjörgunarbáti á 74 n.b. og 04 a.l. □ Stíganda hafði verið saknað síðan á miðviku- dag og mjög víðtæk leit verið gerð að bátnum. Auk íslendinga tóku þátt í leit að Stíganda Norðmenn og Rússar, um 100 skip alls, og fjórar flugvélar. M/fo Stígandi lagdi af stað til till lands. Einnig var Sigurbjörg lands s.l. miðvikudagsmorgun frá Ólafsfirði á sömu miðum á með 240 tonn af síldi af þessum tíma, en hún losaði miðunum þar sem síldarbátarn- farminn í flutningasikip. ir hafa haldið sig að undanfömu Gísli Ámi kom til Raufar- langt norður í hafi við Jan May- hafnar M. 9,30 á laugardagsmorg- en, og mun Stígandi hafa verið un, en Slysavarnafélagi Islands allt norður undir Svalbarða á barst fréttin um hvarf Stíganda 74 gr. n.b. og 10 gr. a.l. fyrst í gærmorgun, og var þá Gísli Árni hélt af þeim sömu strax skipulögð umfangsmikil leit miðum tveim tímum á undan að bátnum, en leitarsvæðið er Stíganda sl. miðvikudagsmorgun, víðáttumikið og þvi erfitt ’en skipin munu ekkert samband um hafa haft sín á milli á leiðinni Um 80 islenzkir batar toku -4> ........... .............. Framhald á 3. siðu. □ Háværar raddir eru nú uppi um það, aö læikka eigi afurðir bænda með nýrri verð'Iagningu 1 haust. Verð- lagsnefndin hefur aðeins einu sinni komiö saman, en frestar frekari störfum fram yfir aðalfund Stéttarsam- bands bænda, sem haldinn verður um helgina. Sú krafa um lækkun sem reist er á hendur bændum, er studd þeim rökum að verðlagsgrundvöllurinn frá því í fyrra hafi lækkað um 1,2 prósent. Konu nauðgað í Reykjavík Kl. rúmlega sjö ásunnu- dagsmorguninn var kært til rannsóknarlögreglunnar yfir því að konu hefði ver- ið nauðgað í húsi hér í Reykjavík. Konan hafði verið í sam- komuhúsi á laugardags- kvöldið og hitti þar mann sem bauð henni í hús. Skildist konunni að þar yrði fjölmenni, en maður- inn fór með hana heim til sín, þar sem cnginn var fyrir. Nauðgaði ha-nn. henni þar samkvæmt frásögn konunnar. Maðurinn náðist fljótlega og eftir yfirheyrslu var hann úrskurðaður í nokk- urra daga gæzluvarðhald. Hann viðurkenndi að hafa átt mök við konuna. Fleiri upplýsingar um þetta mál gat rannsóknarlögreglan ekki gefið að sinni. Samfcvæmt lögum um verð- lagningu landbúnaðarafurða skal verðlagningu lofcið 1. septemiber, en aldrei mun hafa verið staðið við það tímamark, og hefur verðið yfirleitt efcki komið fyrr en upp úr miðjum septemiber mánuði. Nefnd sú, sem um verð- lagsmálin fjallar mun koma saman, til viðræðna upp úr héigirmi. Nýr grundvöllur Þjóðviljinn hefur fregnað, að fram muni koma krafa í verð- lagsnefndinni, um lækkun á af- urðaverði til bænda og þá stuðzt við verðlagsgrundvöllinn frá í fyrra, en nú á hins vegar að ganga í gildi nýr gi-undvöllur tii tveggja ára, sem er allbreyttur, einikum vegna þess að þar er gert ráð fyrir meiri fóðurbætis- kaupum, en í eldra grundivelli, þar sem fóðurbætisnotkunin hef- ur farið vaxandi. Um síðustu áramót var losað um innflutn- ing á fóðurfoæti og verðið lækk- aði auk þess, sem verð á sílldar- mjöli hefur lækfcað. Þessibreyt- ing á innflutnin-gi fóðurbætis hefur leitt af sér áukna fóður- bætisnotfcun, en hún hefur verið beggja handa jám að því leyti að ýmsir spáfcaupmenn hafi tek- iö til við að flytja fóðurbæti inn, sem efcki hefur reynzt not- hæfur. Óbilgirni Efcki er vitað hverju fuiltrúar foænda í verðlagsnefndinni muni svara kröfum um læfckun, en iþað er með öllu víst að bændur almennt munu ekki sætta sig við slíkar aðfarir. Þessi krafa um verðlækkun á landbúnaðarafurðum sýnir ófoil- gimi gagnvart bændastéttinni, en Framhald á 3. síðu. «>- Svifskipið í 8 vindstigum við Eyjar ★ Enn er ekki ákveðið hve- nær svifnökkvinn kemur til Reykjavíkur, en hann var sjósettur við Vest- mannaeyjar í fyrradag að nýju eftir vikutafir vegna bilunar í hreyfli og stýr- istækjum. ★ I fyrradag voru 8 vind- stig við Eyjar og því bannað að sigla með far- þega í svifnökkvanum, engu að síður var honum siglt umhverfis eyjarnar og var ölduhæðin á 3. m. Einnig var farið á land við Markarfljót og var brotaldan þar 3—4 metr- ar á hæð, en lendingin tókst mjög vel. ★ I gær var svifnökkvinn í stöðugum ferðum með farþega, enda varhægara, og var mikill áhugi hjá fólki að komast með bátn- um og hafa færri kom- izt að en vildu. Ætlunin hafði verið að báturinn kæmi til Reykjavíkur- í dag, en Eyjamenn sækja fast að fá að hafa hann lengur og hafði ekki ver- ið tekin ákvörðun um það í gær, hvenær hann kæmi hingað til Rvíkur. Karl Sigurbergsson skipstjóri m/b Stíganda. Stríðið er hafið, segir Rap Brown Elættið aö ræna og ýyrjiö að skjóta DETROIT 28/8 — Blökkumanna- leiðtoginn Rap Brown hélt í dag hatramma ræðu yfir um 2000 stuðningsmönnum sínum í Detroit og sagði að beir sem hefðu tekið foátt í kynfoáttaóeirð- unum í Detroit í fyrra mánuði hefðu „staðið sig vel“- Brown sem er framarlega i hreyfing- unni ,,Svart vald“ lýsti átökun- um á þennan veg: „Þetta er stríð“. Brown gaf áheyrendum sínum það ráð að þeir skyldu „hætta að ræna og foyrja að skjóta“. Baráttan gegn Vietnamstyrjöldinni Mótmælaganga yíir \nr Russelréttarhöld SAN FRANSISCO, TOKIO 28/8 — Mörg hundruð andstæSinga hernaöaraö- gerða Bandaríkjanna í Vi- etnam komu saman í San Fransisco í gær til að byrja sjö vikna langa mótmæla- göngu þvert yfir Bandarík- in. í dag hófust í Tokíó réttarhöld um bandaríska stríðsglæpi í Vietnam. Lögðu göngumenn af stað laust fyrir miðnætti og báru fyrir sér kyndil sem tendraður var á minnismerki yfir foá sem féllu fyrir atómsprengju í Hiroshima. Formælendur göngumanna segja hana upphaf mestu mótmælaað- gerða gegn Vietnamstýrjöldinni sem hingað til hafi verið ráðist í í landinu. Þeir tengja hana og við baráttu gegn kjarnavopnum- Göngunni lýkur í Washington, en þár verður haldinn mikiil friðar- fundur 21. október. Gangan nýtur stuðnings ým- issa friðarhreyfinga og þekktra manna, þ.á.m. blökkumannafor- ingjans Martin Luther Kings. 1 dag hófust í Tokíó foriggja Bandarík- í Tokío daga réttarhöld sem um 800 frið- arsinnar og vinstrimenn í Japan standa að. Þar á að taka fyrir stríðsglæpi Bandaríkjamanna í Vietnam og samstarf japanskra yfirvalda við Bandaríkjamenn í Vietnam. Réttarhöldin verða með sama sniði og Russel-réttarhöldin í Stokkhólmi t>g verður niður- staða 28 dómara lögð fyrir Russ- eldómstólinn þegar hann kemur saman næst. ★ Dómararnir munu taka afstöðu til skýrslna japanskra sendi- nefnda sem heimsótt hafa Viet- nam. Hann . sagði að Bandaríkin stefndu að því að útrýma blökku- mönnum. Það er ekki tilviljun, sagði hann, að 22% þeirra sem falia eða særast í Vietnam eru svartir menn, sem berjast við brúna menn í þágu hinna hvítu. Við verðum sagði Brown enn- fremur, að verja okkur þegar hinn hvíti maður gerir það ekki. Hann beitir vopnum eins og Vi- etnamstríðinu, takmörkun barn- eigna, hungri gegn blökkutnanna- bömum í suðri og óréttlátu rétt- arkerfi í norðri til að ná til- gangi sínum, sagði hann enn- fremur. Kastað var steinum að hvítum sjónvarpsmönnum sem kvik- mynduðu fundinn en til annarra átaka kom ekki. 8 síldveiðiskip með 2960 lestir Hagstætt veður var á síldar- miðunum SV af Svalbarða fyrra sólarhring, en veiði fremur treg þar eð síldin stóð mjög djúpt. Alls tilkynntu 8 skip uih afla, 2960 lestir. Af því er afli tveggja skipa, Elliða og Reykjaborgar 1750 Iestir, er þau höfðu fengið síðustu vikuna í Norðursjó og við Suðureyjar. Raufarhöfn: örfirisey RE 240. Ól- afur Sigurðsson AK 260, öm RE 290, Lómur KE 220, Margrét SI 100, Snæfell EA 100. Dalatangi: Eliliði GK 1100 lest- ir. Reykjafoorg RE 650 lestir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.