Þjóðviljinn - 29.08.1967, Blaðsíða 8
I
g StoA — ÞJOÐVILJINN — Þriðjudagur 29. ágúst 1963.
CHRiSTOPHER LANDON:
Handan við
gröf og dauða
17
Sally hnykkti til höfðinu. —
Ég fer að minnsta kosti ekki
með-
1 fyrsta skipti leit hann á
hana og gamla brosið leið yfir
tært andlitið- — Það sparar mér
mikla fyrirhöfn, elskan. Því að
ég hef í hyggju að fara bangað
einn með Harry. Ég barf nefni-
lega að tala við hann, skal ég
segja bér.
Ég linaðist og lét undan. Við
fórum að heiman klukkan átta.
Ég veit ekki hve marga drykki
hann hafði fengið áður en við
lögðum af stað, én hann leit
miklu betur út. og margir áttú
eftir að fylgia á eftir. Sal lét
ekki sjá sig og við komumst ó-
áreittir yfir húsagarðinn og út-
um hliðið. Við gengum niður
mjóu götuna og bað fyrsta sem
ég heyrði var hljómsveitin sem
lék í fjarska; svo lentum við i
jwögu af fólki sem allt var á
leið niður að höfninni, karlmenn-
imir í spari-buxunum sínum og
nýbvegnum, hvítum skyrtum;
konumar i Ijósum kjólum með
víðum byrilpilsum.
Við urðum alltaf að vera að
stanza, svo að ég gæti heilsað
vinum Colins; Estaban og Paqu-
itu, Pepito og Mariu, Tio Pepet,
Margaritu. öll búuðust bau og
allir voru glaðir yfir að sjá Col-
in. Ég reyndi að fylgjast eitt-
m
M EFNI
/ SMÁVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
Hárgreiðslan
Hárgrelöslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódíó
Laugav. 18, III. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
PERMA
Hárgreiðslu- og 6nyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968.
hvað með spænskunni og mér
skildist að allir spyrðu um hið
sama: hvort senor væri eitthvað
að hressast? ... Það var ágætt.
Og bað var gaman að hann
skyldi koma með vin til aðvera
á sardana . . . Ætlaði hann
kannski að reyna að dansa ...?
Það var enn betra.
Og inn á milli sagði Colin
mér hitt og betta um alla bessa
vini, meðan við gengum hægt
niður að höfninni.
— Þau eru að mörgu leyti
eins og börn. Þau hafa ekiki á-
hyggjur af fjármálum eðamorg-
undeginum. Þau eru lengi að
taka mál af manni, og ef beim
lízt á mann, bá er maður sikill—
yrðislaust tekinn í samfélagið.
Þau eru mjög fátæk, en fjarska
stolt. ,
Fólkið streymir að úr hliðar-
götunum sem lágu út að aðal-
götunni niður að höfninni.
Hverjar svalir voru nú fullar
af stúlkum, gömlu fólki og böm-
um sem hölluðu sér fram á
handriðin og hrópuðu kveðjurtil
vina sinna og kunningja niðri á
götunni; úr hverri einustu búð
ómaði tónlist frá grammófónum
eða útvarpi. Allsstaðar var kátt
og hilæjandi fólk, sem hafði ekki
áhyggjur af erfiðu brauðstriti
morgundagsins. í dag var fiesta
og bað var hið eina sem méli
skipti.
Þetta var smitandi; úr einu
kaffihúsinu kvað við hróp og
sjómaður í bláum strigabuxum
og með andlit sem var eins og
sútað skinn, kom bjótandi út og
stakk koníaksglasi í höndina á
Colin og mér. Ég hefði átt að
reyna að hindra hann í bví. En
ég gerði bað ekki. Andrúmsloftið
hafði stigið mér til höfuðs eins
og vín.
Enn eitt veitingahús, enn einn
drykkur og svo vomm viðkomn-
ir niður á rúmgott athafnasvæði.
bar sem hljómsveitin lék af
miklu fjörii Ég sá sardanan
stóra mannhringi, bar semfólk-
ið hélzt í hendur og beir full-
orðnu yzt og' börnin í minni
hring í miðið.
Þau dönsuðu með hægum, ró-
legum skrefum og lyftu höndun-
um hátt yfir höfuð. Torgið ólg-
aði af litum, hávaða og hreyf-
ingu. Hringimir snérast fyrst í
bessa áttina, sxðan í hina, stönz-
uðu allt í einu begar tónlistin
hætti, fóru afturáhreyfingu eftir
andartak, hraðar o'g ofsalegár en
fyrr. Colin sagði frá og útskýrði
meðan ég virtí fyrir mér dans-
fólkið; og ég tók líka eftir öðru
sem gladdi mig, bótt bað hafi
ef til vill verið hættumerkk dá-
lítill roði var að færast í tærða
vangana á Colin.
— Þau era ekki Spánverjar,
Hairy. Þau era Katalóníumenn.
Þau eiga sitt eigið talmál og rit-
mál og era mjög stolt af bví og
halda dauðahaildi í allar erfða-
venjur. Þau hata Franco. Veiztu
bað, að fanturinn sá bannaði
bennan dans barxgað til fyrir tíu
áram? Jafnvel nú er ekki hægt
að fá keypta bók á beirra eig-
in máli, nema hún sé prentuð
og seld ólöglega. Yfirskinið hef-
ur allltaf verið að bau væra
kommúnistar. Þau era ekfci
meiri kommúnistar en bú og ég
— bau eru bara föðurlandsvinir.
Rétt hjá ökkur stóð lögreglu-
vörður og lyktaði langar leiðir af
hvitlauk. Hann stóð bama dökk-
ur og ógnandi með byssur við
belti og horfði á gleðskapinn
skuggalegur á svip. Ég var dá-
lítið hræddur.
Ég flýtti mér að hnippa í Cotl-
in. — 1 guðs bænum gættu tungxi
binnar. Hann skilur kannski hvað
bú ert að segja.
Það bnussaði í Colin: — Skil-
ur ensku? — Það er ósennilegt
að hann geti talað sitt eigið
móðurmál Jýtalaust, hvað bóles-
ið bað né skiifað. Og ef bú ætl-
ar að taka tillit til hvers ein-
asta lögreglubjóns sem bú sérð,
bá geturðu eins gefið bað upp
á bátinn undir eins, bví aðeinn
maður af hverjum tíu —
— Ég er búinn að heyra allt
um bað, sagði ég.
— Jæja...? En bú hefur
kannski ekki heyrt, hvað ]ieir
hafa verið útundir sig í Madrid.
Allir bjóðvarðliðarnir hér koma
sunnanfrá, svo að beir era fjand-
samdegir og rækja skyldur sín-
ar samvizkusamlega.
Hann breytti um umtalsefni.
— Horfðu nú vel á danssporin,
Sleði. Þau era ósköp létt. Og
svo getum við dansað með.
Hann tók um hönd mína og
fór að sýna mér hægu dansspor-
in. Og bótt ég hafi alltaf ver-
ið hlédrægur og lítilfjörlegur
dansmaður, bá var mér það nú
ekkert á mióti skapi.
Allt í einu greip bláókunnug-
ur maður í hina höndina á mér
og brír aðrir bættúst við og
barna myndaðist hringur. Hann
stækkaði stöðugt unz bar vora
komnir um fímmtíu manns og
börnin smeygðu sér undir hand-
leggi hinna fullorðnu og mynd-
uðu sinn eigin hring fyrir inn-
an. Þetta hélt áfram og áfram.
Það hlaut að hafa liðið upp
undir klukkutími áður en Mijóm-
sveitin hætti að leika. Sólin var
að ganga til viðar í fjólulitaðri
móðu og tindar Pyrenæafjalíla
vora blóðrauðir. Hópamir leyst-
ustu upp með hlétri og sköllum
og við Colin röltum aftur upp 1
bæinn. Hann leit nú út einsog
heilbrigður maður.
— Nú byrjar gamanið fyrir
alvöra, sagði hann. — Við eram
boðnir í veizlu og ég er búinn
að taka bað í mig að sjá um
að bú lærir að drekka úr porrón
áður en ölilu er lokið.
Ég hafði enga hugmynd um
hvað porrón var, og bótt klukk-
an væri nasstum níu var ág
hvonki svangur né breyttur, að-
eins byrstur, og mér Kkaði á-
gætlega sú tilhugsun að fara i
veizlu. Ég er hræddur wm að
ég hafi verið alveg búinn að
gleyma bví, að hlutverk mittvar
eiginlega að hafa taumhald ó
Colin. Ég man að hann leit ljóm-
andi vel út.
En óg gerði bó máttvana til-
raun. — Hvað um Sally? sagði
ég á leiðinni upp f bæinn. —
Verður -hún ekki óróleg alein í
húsinu?
Hann stanzaði snöggflega. —
Sally getur sem bezt séð um sig
sjálf og átt sig til tilbreytingar.
Það -er ár og dagur síðan við
tveir höfum skemmt okkursam-
an. Hún er að verða dálítið ráð-
rík. Þótt ég sofi hjá henni endr-
um og eins, er eikki bar með
sagt að hún hafi rétt til að
ráðskast með mig eins og hún
eigi mig. Hann bagnaði allt í einu
og sagði: — Fyrirgefðu, éghefði
vfst ekki átt að segja botta, en
bú hefur trúlega vitað bað.
Komdu nú, og við skulum
skemmta okkur svo að um munar.
— Hvað er porrón? Ég varð
feginn bví að breyta um um-
ræðuefni, begar hann leiddi mig
með sér inn í mjóa hliðargötu.
— Eins konar vínkarafla. Hér
eru bser oftast úr gleri, en bað
er líka hægt að gera bser úr
leðri. Það er eins konar risavax-
inn teketill. Maður heldur hon-
um hátt á loft og vínið kemur
í mjórri bunu útum stútinn. Það
er ósköp auðvellt, b©gar maður
hefur lært bað.
— Ég verð auðvitað gegn-
drepa.
— Það tilheyrir gleðskapnum.
Catalóníubúar elska bað. Ég
vona bara að José vinur minn
— hann er Ijósmyndari — láti
sjá sig. Hann labbar sig milli
vertshúsanna og tekur myndir.
Það væri gaman að eiga mynd
af bér með porrón viðmunninn.
Það gæti haft örvandi áihrif á
virðulegustu viðskiptavini bína.
Veitingahúsið var næstum
tómt: aðeins var setið við eitt
borð, bar vora hlæjandi og tal-
andi Spánverjar fyrir. Colin
gerði enga tilraun til að slóst
í hópinn hjá beitn, heldursett-
ist begjandi við borð skammt,
frá.
— Háttvísi er mikils virði á
bessum slóðum, Harry, sagði
hann við mig. — Við föramekiki
og setjumst hjá beim fyrr en
okkur er boðið bað — endaJþótt
ég nauðbekki bá alila saman. En
eftir stundarkora kemur einn
þeirra yfir til okkar og býður
okkur af porrónínum þeirra. Ég
leit um • öxl og sá stóran gler-
geymi fullan af vini gangamilli
manna.
— Við getum ekki setið hjá
og drakkið, vínið þeirra, sagði
ég, — ef við eram ekiki í hópi
þeiraa.
— Jú, það getum við. Því að
þegar porróninn er tómur, biðj-
um við kurteislega um leyfi til
að fá að fylla hann handa öllum.
Vertu óhræddur — vínið kostar
ekki nema fjöratíu og sjö pes-
eta flaskan. Bíddu bara ogsjáðu
til.
Hann hafði á réttu að standa.
Við biðum átekta og ég sá hvern-
SKOTTA
4989 — Furet og Angélique varpa öndinni. Vonandi eru þ'au nú
endanlega laus við þennan náunga. Þau fara til baka sömu leið
og þau komu. — Wallace klifrar niður brattar tröppur, fer síð-
an eftir slóða sem liggur að sjónum, að sama stað og hann skildi
bótinn eftir á um morguninn. —> Hafi Furet-fjölskjddan ánægju
af að kalla á lögregluna, verði henni þá að góðu, hugsar hann
með sjálfum sér. Hann verður kominn langt frá eyjunni áður en
lögreglan kemst á vettvang. — Hann hefur ekki hugmynd um
að tveir menn á árabát hafa komið auga á vélbátinn hans.
Þvoið hárið úr LOXENE-Shampoo — og flasan fer
— Fyrir mánuði kippti hann alltaf undan mér stólnum þegar
ég var að setjast, en núna er hann allt að því sjentilmaður. Það
veit á eitthvað!
BÍLLINN
Bílaþjónusta
Höfðatúni 8. — Sími 17184.
Gerið við bíla ykkar sjólf
Við sköpum aðstöðuna. — BÍLALEIGA.
BÍL AÞJÖNUST AN
Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145.
Látið stilla bílinn
Önnumst hjóla-. Ijósa og mótorstillingu. Skiptum
um kerti, platínur, rjósasamlokur. Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLJNG
Skúlagötu 32, sími 13100.
Hemlaviðgerðir
Rennum bremsuskálar.
Slípum bremsudælur.
Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14 — Sími 30135.
Smurstöðin Sætúni 4
Smyrjum bílinn fljótt og vel. — Höfum
fjórar bílalyftur. — Seljuim allar tegundir*
smurolíu. — Sími 16227.
Tery/ene buxur
og gallabuxur í öllum stærðum — Póstsendum.
— Athugið okkar lága verð.
O.L. Traðarkotssundi 3
(móti Þjóðleikhúsinu) — Sími 23169.