Þjóðviljinn - 29.08.1967, Síða 3

Þjóðviljinn - 29.08.1967, Síða 3
Þriðjudagur 29. ágúst 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J Stríðið í S-Vietnam harðnar er nær dregur ,kosningum' SAIGON 28/8 — Bardagar haröna í S-Viétnam eftir því sem nær dreg-ur „fórsetakosningum“ þeim sem þar á að halda eftir viku. Skæruliðar hafa í dag og í gær gert öflugar eldflauga- og stórskotaliðsárásir á stöðvar andstæðinganna. í kosningabaráttunni heyrast enn á- kærur um brögð og svik, en Ky forsætisráðherra lofar öllu fögru og vísar til þess- að fjölmargir útlendingar muni fylgjast með kosningunum. öflugar stórskotaliðs- og éld- flaugaárásir voru gerðar á fjór- ar herstöðvar Bandarfkjamanna náilasgt landamærum Norður-Vi- etnams og féllu 10 Bandaríkja- menn og 116særðust. f gær gerðu skæruliðar einnig margar árás- ir með eldflauga- og sprengju- vörpum á aðrar bækistöðvar víða CHICAGO 28/8 — Litlir hópar leyniskyttna skutu á sunnudags- kvöld í fimmta sinn í röð á lög- reglumenn í blökkumannahverf- inu í Chicago. Nokkrir lögreglu- menn hafa særzt. Tvær leyni- skyttur hafa verið handteknar. JERÚSALEM 28/8 — Forsætis- ráðherra Jórdaníu sakaði í dag fsraelsmenn um að hindra heim- komu flóttafólks frá hinum her- numdu vesturhéruðum Jórdans. Ráðheirann heldur bvi fram að israelsk yfirvöld neiti að taka við flóttafólki frá Jerúsalem, Jerikó og Betlehem og sömuleið- is beim sem eru skráðir flótta- menn frá styrjöldinni 1948. Þá kljúfi ísraelsmenn fjölskyldur um S-Vietnam og féllu 62 Viet- namar og 256 særðust, 22 Banda- ríkjamenn særðust. Forsætisráðherra herforimgja- stjórnarinnar, Ky, sem býður sig fram til varaforseta í væntan- legum kosningum, ' fékk kaldar móttökur er hann hélt í dag ræðu í háskólaborginni Hue. Varð hann að gera hflé á máii sínu þar eð oftlega var gripið framí fyrir honum. Einn mót- frambjóðenda . hans, óbreyttur borgari, gagnrýndi Ky haðkalega og sagði að frambjóðendur her- foringjastjórnarinnar gætu aldr- ei sigrað án þess að beita kosn- ingasivikum. Ýmsir frambjóðend- með því að samþykkja suma fjölskyldumeðlimi til endurkomu en vísa öðru má bug. ★ Nú hafa ellefu þúsund flótta- manna snúið heim af 170 bús. sem Jórdanir segja að vilji heim komast. Mótmáela þeir því einnig að Israelsmenn hafa neitað að framlengjá frestinn fyrir flótta- fólkið, en hann er útrunninn 31. ágúst. ur hafa áður haldið því fram að rangt væri haft við í kosninga- baráttunni. Hue er helzta virki Búddista sem í fyi-i'a gerðu uppreisn gega herforingjastjórninni. Ky lofaði ölíu fögru og vísaði til þess, að um 40 manns frá 9 erlendum ríkjum mundu koma til að fylgjast með kosningun- um. Að því er danska blaðxð Information hei'mir hefurdanska stjórnin afþakkað-að senda full- tnía til S-Vietnams og fulltrúar þeirra flokka, sem átti að bjóða að senda þingmenn, sósíaldemó- krata og SF, sögðu á þá leið, að þeir gætu ekki tekið kosningar aflvarlega sem hvorki Þjóðfrelsis- fylkingin né vinstrisinnaðir Búddistar gætu tekið þátt í. Umboðsmaður SítSanna er látinst LONDON 27/8 — 1 dag fannst dauður í rúmi sínu Brian Ep- stein, umboðsmaður Bítlanna, en velgengni sína áttu þeir ekki hvað sízt auglýsingagáfu hans að þakka- Epstein var kornungur plötu- sölumaður er hann fyrst heyrði í Bítlunum } kjallara í Liver- pool og gaf hann sig fram við þá og bauðst til að efla hag þeirra með því skilyrði að 24n/n af tekjum söngvaranna rynnu til hans. Fyrsta árið varð tap á rekstrinum en síðan hófst Bítla- æðið og urðu þá allir aðstand- endur fyrirtækisins margfaldir miljónamæringar. Talið er að Epstein hafi látist af örfandi lyfjum sem hann tók ofan í of mikið áfengismagn í blóðinu- Israelsmenn torve/dn mjög heimflutning fíóttamannn MINNING Kristinn Sigurðsson Fæddur 27. fehr. 1912 Góður vinur minn og félagi, Kristinn Sigurðsson, hafnar- verkamaður, var jarðsettur í gær, en hann lést 16- ágúst. I þessum fáu orðum verður ekki gerð tilraun til að rekja ættir Kristins eða lýsa hinum litrfku persónueiginleikum hans. Línur þessar eru aðeins kveðia til góðs vinar frá mér og bin- fjölmörgu félögum hans í Dags- brún. Foreldrar Kristins voru Ingi- björg Jónsdóttir og Sigurður Helgason. Kristinn fæddist að Skildinganesi við Reykjavík, en fluttist bamungur með móðúr sinni, þar sem hún gerðist vinnukona að Hlíð á Álftanesi og ólst Kristinn þar upp til fermingaraldurs en fluttist þá aftur til Reykjavíkur og b.ió hér alla tíð síðan. Hann komst snemma í kynni við fátækt og atvinnuleysi og reyndi sjálfur skort alþýðu- heimilanna á þeim árum og að skorturinn en ekki hæfnin skömmtuðu möguleikana til menntunar og margra annarra möguleika í lífinu. Hann varð komungur mikill verkalýðssinni og félagshyggjumaður og beim skoðunum og hugsjónum var hann trúr allt sitt líf. Ég kynntist Kristni ekki fyrr en fyrir um það bil tíu árum, og kynntist þá líka hinum góðu gáfum hans og fjölbreyttu hæfi- leikum. Hann var snillingur í orðræðum og það var fáurá h.ent að standast honum snún- ing í tilsvörum. Hins vegar er því ekki að leyna að þó Krist- inn væri sigursæll í kappræð- — Dáinn 16. ág. 1967 um þá -varð hann ekki jafn sigursæll í viðureigninni við Bakkus konung, en sá veikleiki háði því að hann nyti sín, með al’la sína hæfni og góðu gáfur. Kristinn var vinsæll af vinnu- félögum sínum og mörgum þótfi gott að eiga hann að þegar svara þurfti verkstjóra eða at-' vinnurekenda. Síðustu árin starfaði Ki'istinn mikið í Dags- brún, enda var hann þá ekki eins háður Bakkusi. Hann var einn af fonxstumönnum hafnar- verkamanna, formaður uppstill- inganefndar Dagsbrúnar og í trúnaðármannaráði bess- Úr þeim hóp er Kristins saknað, vegna einlægrar verkalýðs- hyggju og litríkrar persónulegr- ar kímni sem honum var svo sérstæð. Ég minnist Kristins úr ýms- um vinnudeilum og samningum, en sérlega er hann mér minnis- stæður úr samningunum 1965, þar sem hann gaf mér góð ráð og hafði glöggt skyggni og stöðumat og naut ég og Dags- brúnarmenn ríkulega hæfni hans og gáfna í þeim samning- um. Kristinn átti brjár dætur, er allar eru uppkomnar, þær Helgu, Sigríði og Salome. Á fyrri árum stundaði Krist- inn mikið sjómennsku og vann verkamannavinnu, en síðustu árinn vann hann eingöngu við höfnina. Fyrir átta árum kvætist Kristinn eftirlifandi konu sinni, F.jólu Jónsdóttur, samvistarár þeirra voru ekki mörg en þau voru góð, enda ríkti með þeim gagnkvæmur skilningur'og um- burðarlyndi. Ekki get ég svo skilið við þessar línur, að ekki sé getið þess hversu list- og ljóðelskur Kristinn var og bjó sjálfur yf- ir miklum listrænum hæfileik- um. Ekki hefði það verið að skapi Kristins að lýsa honum sem hvítbvegnum engli. Sjálfur fann hann sárast hve Bakkus tók Dft af honum öll völd og og þótt hann væri oft kald- lyndur i svörum bjó undir þeini hjúp mikil- tilfinning og við- kvæmt hjarta. Kristinn fann að veröldin gat boðið upp á meiri hamingju og hetra líf og ósvik- ið skipaði hann sér í þá sveit sem fyrir því barðist. Hinni Ijúfu eftirlifandi konu hans, Fjólu Jónsdóttur, og dætrum hans votta ég samúð, Fyrir hönd Dagshrúnarmanna vil ég kveðja Kristinn og þakka honum starfið og samveruna. Þegar Kristinn Sigurðsson er allur á ég þá ósk að í afkóm- endum hans búi þeir hæfiieikar sem Kristinn átti bezta- Og að lifa megi þær hugsjónir sem honum voru helgastar. Guömundur J- Guömundsson. Olíubannið torveldar sam- stöðu leiðtoga Arabaríkja Cassíus Clay og brúður hans Hér sést Cassíus Clay hnefaleika- kappi, sem nú kallar sig Muham- med Ali, ásamt brúði sinni. Be- Iindu Boyd. Bclinda er 17 ára og í samtökum blakkra múhameðs- t'rúarmanna eins og boxarinn- Hún ætlar bersýnilega ekki að láta það henda sig að ganga í stuttum pilstyn, en það var ein af ástæðum fyrir því að Cassíus skildi við fyrri konu sína. SRINAGAR 28/8 — Lýst hefur verið algjöru útgöngubanni í liöfuðborg Kasmír, Srinagar, eft- ir að enn á ný hafði komið til átaka milli Hindúa, Múhameðs- trúarmanna og /Iögreglu. KHARTOUM 28/8 — A morgun hefst í höfuðborg Súdans, Khart- oum, fundur æðstu manna þrett- án arabaríkja eða staðgengla þeirra og á hann að taka á- kvarðanir sem úrslitum valda um það hvort arabaríkjum tekst að útrýma afleiðingum af hern- aðarsigrum Israclsmanna. Dagskrá fundarins var ákveð- in á utanríkisráðherrafundi sem lauk í Khartoum í gær. Þar var mælt með sameiginlegum pólitískum og heiTiaðarlegum aðgei'ðum til þess að gera sig- úr ísraels að engu. Eitt erfiðasta vandamálið er það að hve miklu leyti sikuli haldið uppi oliuhanni á þau Vesturveldi sem helzt, studdu fsraefl, þ.e.a.s. Bretland og Bandaríkin. Saudi-Arahía og Líbía hafa lýst sig andvíg á- framhaldandi oliubanni og Kuw- eit, sem ekkert flytur út annað en olíu, segist aðeins fylgja banni ef það verður samþykkt einróma. Þá verður og tekin afstaða til tillögu utanríkisráðherranna um að lagðar verði niður allar er- lendar herstöðvar á arabísku landi. Jafnframt munu þeir Feis- al konungur Saudi-Arabíu og Nasser Egyptalandsforseti ræðast við um frið í Jernen. Indlands eða hins múhameðska Pakistans. Óttast var að til á- taka kæmi aftur í dag, en Hind- ar halda nú upp á afmæli eins af guðum sínum. Helzti málsvari Vesturveld- anna í ' Arabalöndunum, Bourg- hiba, forseti Túnis kemur ekki til fundarins, og kennfl* það heiflsubresti, og Boumedienne Alsírforseti hefur neitað að koma á þeim forsendum að hann hafi ekki tni á árangri af fund- ir.um. Nýr sátta- fundur ð gœr I gær boðaði sáttasemjari ríkis- ins sáttafund með deiluaðilum i Strausvíkurdeilunni, þ. e. Vmf- Hlíf og Hochtief, og hófst fund- urinn í gærkvöld klukkan 21.00. Er Þjóðviljinn talaði við Her- mann Guðmundsso'n, form. Vmf. Hlífar, skömmu áður en fund- urinn hófst í gærkvöld, hafði ekkert nýtt gerzt í samningsmál- unum að því er þeir Hlífar- menn vissu. Afurðaverð Framhald af 1. síðu. jafnframt er hún einn liðurinn í þeirri stefnu stjórnarvalda að skerða kjör landsmanna. Nefndin I verðlagsnefndinni eiga sæti Gunnar Guðbjartsson og Einar Ólafsson frá Stéttarsambandi bænda, Vilhjálmur Hjálmarsson frá Framleiðsluráði landbúnaðar- ins, Sæmundur Ólafsson frá Sjómannafélagi Reykjavíkur. Ottó Schopka frá Landssam- bandi iðnaðarmanna og Torfi Ásgeirsson, tilnefndur af ráð- herra. Miklar óeirðir í Kasmír vegna meints brúðarráns Óeirðir hafa staðið í þrjá daga í borginni af þeim sökum að Hindúar halda því fram að 17 ára stúlku af þeirra trúflokki hafi verið rænt og hún neydd til að giftast múhameðstrúarmanni. Fram að þessu hafa meira en 250 manns særzt svo og 50 flög- regluþjónar. Útgöngubann er nú um alla borg en því hafði áður verið lýst f gamla borgarhlutanum. Þar kveiktu múhameðstrúarmenn víða í á sunnudag. Kasmír hefur lengi verið háskaleg púðurtunna óg enn hafa ekki hjaðnað deilurumþað, hvort landið skuli lúta stjórn Stígancfi Framhald af 1. síðu. þátt í leitinni og auik þess rússn- eskir og norskir þátar, og ígær- kvöld var vitað um fjórar flug- vélar sem tóku þátt í leitinni að Stíganda. Hafði SVl fleitaðtil noi'ska Slysavarnaféflagsins og rússneskra móðurskipa á þess- um slóðum, og voru sendar út tilkynningar frá 'þessum aðilum' um hvarf Stíganda. M/b Stfgandi er einn af hin- um 250 tonna austur-þýzku bát- um og hét áður Skagfirðingur, en var nýlega keyptur til Ól- afsfjarðar. Eins og áður segir fann Snæ- fugl skipverja á Stíganda í gúmbjörgunarbáti kl. 9,32 i gær- kvöld alla heila á húfi, en ekk- ert hafði að öðru leyti fréttzt um afdrif bátsins. Skipstj'óri á Stíganda er Karl Sigurbergsson frá Keflavík og aðrir skipverjar eru: Guðmundur Arnason, Kópavogi, stýrimaður, Hermann Björn Harafldsson, Fljótum, 1. vélstjóri, Vaflgeir Þór Stefánsson Akureyri 2. vélstj., Magnús Guðjónsson Rvik mal- sveinn, og hásetar Bjarni Karls- son Keflavík, Guðjón Sigurðs- son Ólafsfirði, Guðjón Jónsson Ólafsfirði, Gunniaugur Sigur-' sveinsson Ólafsfirði, Gunnar Nattestadd, Færeyjum og Þórir Guðlaugsson Ólafsfirði. GÓLFTEPPI Ensk gólfteppi Enskir teppadreglar Gangadreglar Teppafílt Gólfmottur Nýkomið í mjög íjölbreyttu úrvali. GETsiP H teppadeildin. Blaðburðarfólk Blaðburðarfólk vantar í»eftirtalin hverfi: Laufásvegur — Tjamargata — Hringbraut Melar — Hjarðarhagi — Kaplaskjólsvegur Framnesvegur — Óðinsgata — Laugames- vegur — Sogamýri — Sigtún — Langholts- vegur — Háaleitishverfi — Vogar — Skip- holt og Múlahverfi. Talið við afgreiðsluna. if ÞJÓÐVILJINN — Sími 17-500.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.