Þjóðviljinn - 29.08.1967, Side 7
I
Þriðjudagur 29. ágúst 1967 — ÞJÓÐVILJINN — slöA J
L,ett rennur
Gsia&Oú
FÆST í KAUPFÉLÖGUM OG
VERZLUNUM UM LAND ALLT
Toyota Crown
TRYGGIÐ YÐUR TOYOTA
Japanska bifreiðasalan h.f.
Ármúla 7 — Sími 34470.
Berjalerðir
Daglegar berjaferðir. — Ágæt og valin
berjalönd. — Mjög ódýrar ferðir.
Lagt af stað kl. 8,30 f.h. — Þátttaka tilkynn-
ist í skrifetofuna.
LAN DS9N ^
FERÐASKRI-FST OF
Laugavegi 54. — Símar 22890 og 22875.
Enok Ingimundarson
Framhald af 5. síðu.
var ekíki lengur óskað á Esju
gömlu. Ég fór til yfirvélstjór-
ans. Ekki hafði hanri rekið
mig og gaf mér meðmæli um
óaðfinnanleg störf um borð í
Esju.
Næst fór ég í skipstjónann.
Hann kom af fjöllum. Ekki
hafði hann rekið mig og sagð-
ist ekki sjá neina ástæðu til
þess.
Þá fór ég á fund Pálma
Loftssonar, forstjóra Ríkisskip.
Hann kom líka af f jöllum. Ekki
hafði hanri rekið mig. Þá labb-
aði ég mig upp í Stjórnarráð
á fund ráðherra. Ríkisskip
heyrði þá undir Jónas Jónsson,
þáverandi dómsmálaráðherra.
Ekki hafði ráðherrann rekið
mig.
En mér var ætlað að taka
pokann minn, þó að enginn
maður findist ábyrgur fyrir
brottrekstri mínum.
Ég hef aldrei vitað mann
rekinn á þennan hátt úr starfi.
Auðvitað var þetta pólitískt.
Skipshöfnin ætlaði að ganga af
skipinu með mér. Mér þótti sú
fóm of stór á atvinnuleysis-
tímum og réði mig um borð í
Kötlu sem kyndara á nýjan
leik.
Mikil varð nú breytingin
með nýsköpunartogurunum. Það
getum við gamlir togaramenn
vottað. Enginn átti eins stóran
hlut að nýsköpuninni eins o>g
Einar Olgeirsson. Kannsiki hef-
ur hann munað eftir okkur
gömlu köllunum á VenusL
Eitt lífslán hef ég eignazt
á ævi minni og met það öðru
fremur. Það er konan min
Kristín Bjömsdóttir. Hún er
dóttir Björns Sumarliða Jóns-
sonar eins af þrettán liðs-
mönnum Ólafs Friðriksson-
ar, er. stegu skjaldborg um
hann og rússneska drenginn
héma um .árið, þegar fjögur
hundruð manna lið sótti að
þeim.
Ég fékk að skjótast f land
til þess að hjálpa henni að
eignast börnin. Þau urðu níu
að tölu. Sjö hafa komist upp.
Núna vinn ég á viðgerðarverk-
stæði í Borgartúni á vegum
bæjarins. ,
Á afmælisdaginn ætla ég að
vera kominn norður í land ' ■ I
dóttur minnar, sem býr að
Ártúni f Köldukinn í Suður-
Þi ngeyjarsýslu.
Hún er þar bóndakona. Það
er líkt gömlum sjóhundi eins
og mér. — g.m.
JÓN ÓLAFUR ÞORKELSSON,
* Njálsgötu 79,
lézt á Landakotsspítala 20. ógúst. Bálför hefur farið fram.
Innilegar þakkir færum við starfsliði Landakotsspítala
fyrir hlýhug þess og góða hjúkrun. Þökkum auðsýnda
samúð.
Fyrir hönd barna, barnabama
og annarra vandamanna
Óskar Vigfússon.
Á sumrum fóru togarar
stundum á síldveiðar. Var
það mokfiskirí eins og á troll-
inu. Sumarið 1927 var ég á
Þórólfi og héldum við úti það
sumar á síldveiðum og veidd-
um í síldarverksmiðju á Hest-
eyri við ísafjarðardjúp, sem
var f eigu Kveldúlfs.
Okkur þótti síldarmálið stórt
við löndun á Hesteyri og tók
okkur að gruna margt. Einu
sinni lönduðum við í verk-
smiðjuna a Sólbakka í önund-
arfirði og stálum þá máli þar.
Þegar við bárum þetta sam-
an við málið á Hesteyri, þá
kom í ljós, að munaði nokkr-
um kílóum og lentum við í
_ hart út af þessu.
Þá var haft að orðtaki á
þeim árum, að Thorsararnir
hefðu málin í síldarverksmiðj-
um sínum of stór og mjólkur-
brúsana á Korpúlfsstöðum of
litla miðað við útvegna vigt.
Svona var nú mórallinn á þeim
ánum.
Snemma kynntist ég Einavi
Olgeirssyni. Þegar ég var kynd-
ari á Esju, þá tók ég oft þvott
hjá honum hér í Reykjavík á
skólaárum hans og fór með
hann til Akureyrar, — surtur
minn kom svo með hreinþveg-
ið línið til baka f næstu ferð.
Þegar Einar var kjörinn f
fyrsta skipti á þing fyrirReyk-
víkinga, þá fór fram hörðorra-
hríð fyrir kosningar og kjós-
endur vógu og mátu þing-
mannsefnin fram á síðasta dag.
Voruþásumir léttvægir fundn-
ir.
Um borð í togaranum Venusi
upphófst mikil deila milli há-
seta og kyndara, hvort Einar
værí. auðmaður. Einar var
snyrtimenni og ætíð vel tiH fara
og héldu þessvegna sumir, að
Einar væri ríkur.
Þessi deila endaði með veð-
máli milli kyndara og háseta
og var kosin sérstök nefnd til
að kanna málið.
Nefndin fór heim til Einars
og hitti heldur betur í bólið
hans. Einar bjó þá með fjöl-
skyldu sinni í kvistherbergi
undir súð og hafði aðgang að
eldhúsi. Þegar nefndin kom á
vettvang að kvöldi til, þá sat
Einar við kertaljós og var að
skrifa grein f Verkalýðsblaðið,
— hafði þá nýlega verið tek-
ið rafmagnið af íbúðinni vegna
vanskila.
, Þetta þótti nefndinni fufll-
nœgjandi sönnun og fór við
svo búið. Það var skipshöfnin
á Venusi, sem skaut saman í
fataefni handa Einari áður en
hann settist á þingbekk og
voru þetta lengi þingföt E'na-c
Olgeirssonar.
M/s BLIKUR
fer vestur um land 4/9. Vöru-
móttaka tij Vestfjarðahafna, Ing-
ólfsfjarðar, Norðfjarðar, Skaga-
strandar, Sauðárkróks, Siglufjarð-
ar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsa
víkur og Austfjarðahafna.
M/s BALDUR
fer til Snæfellsness- og Breiða-
fjarðarhafna á fimmtudag. Vöru-
móttaka þriðjudag og miðviku-
dag.
^GULLSMjjil
SIEIMHðRTll
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannargæðin.
BRIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstrl.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggiandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
Allt til
RAFLAGNA
■ Rafmagnsvorur.
■ Heimilistæki.
■ Útvarps- or sjón-
varpstæki.
Rafmagnsvöru-
búðin s.f.
Suðurlandsbraut 12.
Simi 81670.
NÆG BÍLASTÆÐI.
Sigurjón Bjömsson
sálfræðingur
Viðtöl skv. umtali.
Símatími virka daga kl.
9—10 f.h.
Dragavegi 7
Sími 81964
<§nímeníal
Önnumst allar viðgorðir á
drátiarvélahjólbörðum
Sendum um allt Iand
Gúmmívinnusfofan h.f.
Skipholti 35 — Reykjavík
Sími 31055
Skólavörðustíg 13.
ÚTSALA
þessa
viku.
MIKILL
AFSLÁTTUR
\
Gerið
göð
kaup.
ÖNNUMST ALLfl
HJBLBflRÐflÞJflNUSTU,
FLJÚTTB6VEL,
MED NÝTÍZKN TJEKJUM
úr og skartgripir
KORNEllUS
JÚNSSON
Lustig; 8
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
ÆÐARDÚNSSÆN GUR
GÆSADÚNSSÆNGUB
DRALONSÆNGUB
SÆNGURVEB
LÖK
KODDAVER
IV NÆG
BÍLASTÆÐI
OPIÐ ALLA
DAGA FRÁ
kl. 7.30-24.00
HJOLBARÐAVIDGERÐ KOPAVOGS
Kársnesbraiit I
Simi 40093
biði*
Skólavörðustíg 21.
■ SAUMAVÉLA-
VIÐGERÐIR.
■ LJÓSMYNDAVÉLA-
VIÐGERÐIR
Fljót afgreiðsla.
SYLGJA
Laufásvegl 19 (bakhús)
Sími 12656.
Kaupið
Minningakort
Slysavarnafélags
tslands.
Smurt brauð
Snittur
brauö boer
— við Óðinstorg —
Simi 20-4-90.
HÖGNI JÖNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Sími 13036.
\ Helma 17739.
VD U\'TJUX+XUJ'órf óezt
i
X