Þjóðviljinn - 29.08.1967, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 29.08.1967, Qupperneq 9
Þriðjudagur 29. ágúst 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0 mopgni fil minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ 1 dag er þriðjudagur 29. ág- úst- Höfuðdagur. Tvímánuður byrjar. Árdegisháflæði klukk- an 12-51. Sólarupprás klukkan 5.53 — sólarlag kl. 21.04. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidagslæknir f sama síma. ★ Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar f símsvara Læknafélags Rvíkur — Sími: 18888. ★ Kvöldvarzla í apótekum Reykjavikur vikuna 26. ágúst til 2. september er í Lyfja- búðinni Iðunni og Vesturbæj- arapóteki. Kvöldvarzlan ertil kl. 21, laugardagsvarzla til kl. 18 og sunnudaga- og helgi- dagavarzla ld. 10—16. ★ Næturvarzla er að Stór- holti 1. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt miðvikudagsins 30. ágúst annast Auðunn Svein- bjömsson, læknir, Kirkjuvegi 4, sfmi 50745 og 50842. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. — Sími: 11-100- ★ Kópavogsapótekið er opið alla virka daga klukkan 9— 19.00, laugardaga kl. 9—14.00 og helgidaga kl. 13.00—15.00. ★ Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma « 18222. Nætur og helgid&ga- varzla 18230 Stapafell fór 28. frá Fáskrúðs- firði til Rotterdam. Mælifell er í Dundee. UUa Danielsen losar salt á Norðurlandshöfn- um. Sine Boye kemur vænt- lega í dag til Norðurlandsh. frá Spáni. ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja fór frá Rvík kl. 17.00 í gær vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Eyjum kl. 21.09 * kvöld til Reykjavfkur. Blikur er á Austfjarðahöfn- um á suðurleið- Herðubreið er á Austfjarðah. á norðurleið. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna á fimmtu- dag. ★ Háfskip. Langá er í Gauta- borg. Laxá losar á Austfjörð- um. Rangá fór frá Norðfirði 26. til C'ancarneo, Lorient, Lessables, Bordeoux og Rouan. Selá fer frá London í dag til Hull. Metta Pan er i Rvík. flugið ★ Flugfélag lslands. Skýfaxi fer til London kl. 7 'í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur klukkan 17.15 í dag. Sólfaxi fer til K-hafnar kl. 14-00 í dag. Væntanlegur aft- úr til Rvíkur klukkan 2 í nótt. Snarfaxi fer til Vagar, Berg- en og K-hafnar klukkan 10.40 í dag. SnæfaWi er væntanleg- ur frá Osló og K-höfn klukk- an 18.10 í dag. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar kl. 8 á morgun. INN ANL ANDSFLUG: 1 dag er áætlað að fljúga til Eyja 3 ferðir, Akureyrar brjár ferðir, fsafjarðar, Egilsstaða, Patreksfjarðar og Húsavíkur. ýmislegt skipin ★ Skipadeild SlS. Amarfell fór í gær frá Ayr til Archang- elsk og þaðan til Frakklands.' Jökulfell lestar á Vestfjarðah. Dísarfell væntanlegt til K- hafnar á morgun; fer þaðan til Riga og Ventspils. Litlafell er í olíuflutningum á Faxa- flóa. Helgafell væntanlegt til Póllands 31. frá Murmansk- ★ Kvenfélag Laugamessóknar heldur saumafund í kirkju- kjallaranum þriðjudaginn 29. ágúst klukkan 8.30. ★ Reykjavíkurdeild Rauða Kross íslands. Börn sem dval- izt hafa að Laugarósi í sumar koma til Reykjavíkur þriðju- daginn 29. ágúst að bfíastæð- inu við Sölvhólsgötu kl. 11 fyrir hádegi. Böm sem dval- ið hafa að Ljósafossi koma sóma dag á sama stað U. 10,30 f.h. 1* II 1 kvöl 10 S| KÓPA VOGUR Vantar útburðarfólk Austurbæ. Þjóðviljinn Sími 40753. í Einangrunargler Húseigendur — Byggingameistarar. Útvegum tvöfalt einctngrunargler með mjög stutt- um fyrirvara. Sjáum um' ísetningu og allskonar breytingar á gluggum. Útvegum tvöfalt gler í lausafög og sjá- um um máltöku. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni. Gerlð svo vel og leitið tilboða. SÍMI 51139. Síml 31-1-82 — íslenzkur texti — Lestin (The Train) Heimsfræg, ný, amerisk stór- mynd gerð af hinum fræga leikstjóra F. Frankenheimer. Burt Lancaster Jeanne Moreau Paul Scofield Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Símí 32075 38150 Frekur og töfrandi Bráðsmellin frönsk gaman- mynd, í litum og CinemaScope, um sigra og mótlæti óforbetr- anlegs kvennabósa. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Sími 41-9-85 ÍSLENZKUR TEXTI. Hin frumstæða London (Primitive London) Spennandi og athyglisverð lýs- ing á lífinu í stórborg, þar sem allir lestir og dyggðir mann- kynsins eru iðkaðir, ljóst og leynt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð. innair 16 ára. Sími 18-9-36 Blinda konan — ÍSLENZKUR TEXTi — Ný, amerísk, úrvalsmjmd. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Tveir á toppnum Bráðskemmtileg, ný, norsk gamanmynd í þtum um tvífara oitils. Aðalhlutverkin leika hinir vin- sælu leikarar Inge Aarie Andersen, Odd- Borg. Sýnd kl. 5 og 7. Simi 11-3-84 Hvikult mark (HARPER) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd, byggð á samnefndri sögu sem komið hefur sem framhaldssaga í „Vikunni" — ISLENZKUR TEXTI — Paul Newman. Laureen Bacall. Shelley Winters. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) simar 23338 og 12343. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMl 32401. Sími 22-1-40 Kalahari eyðimörkin (Sands of Kalahari) Taugaspennandi ný amerísk mynd, tekin í litum og Pana- vision. sem fjallar um fimm karlmenn og ástleitna konu í furðulegasta ævintýri, sem menn hafa séð á kvikmynda- tjaldinu. — Aðalhlutverk: Stanley Baker. Stuart Whitman. Susannah York. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Sími 50-1-84 5. sýningarvika. Blóm lífs og dauða (ÍThe poppy is also a flower) YUL BRYNNER RITA HAYW0RTH E.G.'teíew"MARSHALl TREVOR H0WARD OPERATIOHT OPIUH Mynd Sameinuðu þjóðaima — 27 stórstjörnur. Sýnd kl. 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sautján Hin umdeilda Soya-litmynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Síml 11-5-44 Fingralangi guðsmaðurmn (Deo Gratias) Bráðsnjöll og meinfyndin frönsk gamanmynd með ensk- um textum. Bourvil Francis Blanche AUKAMYND: Á sjóskíðum og hraðbátum Spennandi íþróttamynd í lit- um. Sýnd kl. 9. Svarti sjóræninginn Allna tíma mesta sjóræningja- mynd. Tyron Power, Maureen 0‘Hara Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 50-2-49 Ég er kona Ný, dönsk mynd gerð eftir hinnj umdeildu bók Siv Holm „Jeg, en kvinde" Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. OÍZ ÓOP, Mávahlíð 48. Simi 23970. iNNHe/MTA LOOi mzQf&TðfÍP Sími 11-4-75 Meðal njósnara (Where The Spies Are) Ensk-bandarísk litkvikmynd með ÍSLENZKUM TEXTA. David Niven Francoise Dorleac Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- ‘ urheld vei og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Síml 18740. (örfá skref frá Laugavegi) KRYDDRASPIÐ VIÐGERÐIR á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar, Bröttugötu 3 B. Sími 24-678. í FERDAHANDBOKÍNNI ERO #ALLIR KAUPSTAÐIR OE KAOPT0N A LANDINO^g my.w.v.y.v.v u,.iJJllJ.il.J!!litBWSPMpppwj!W!wpp!WP!i!ii!W!piWPi»«iPPj>P!B|pMwwwwwWB!i FERDAHANDBOKÍNNl FYLGiR HIÐ<& NYJA VEGAKORT SHELL Á FRAM- LEIDSLUVERDI. ÞAD ER j STÓRUM &MÆLIKVARDA. Á PLASTHÚÐUDUM PAPPlR OG PRENTAÐ í LJÓSUM DG LÆSILEGUM UTUM. MED 2.6004% STADA NÖFNUM FÆST f NÆSTir BÚÐ SMURT BRAUÐ SNETTUR — ÖL — GOS Opið frá 9 - 23.30. — Pantið timanlega t veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 16012." Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTI 6 Sími 18354. FRAMLEIÐUM Aklæði á allar tegundir bíla. OTUR Hringbraut 12L Siml 10659. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMÁRAKAFFl Laugavegi 178. Simi 34780. ☆ Hamborgarar. ☆ Franskar kartöflur. ☆ Bacon og egg. ☆ Smurt brauð og snittur. SMARAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. \ 1 öUr tmiðiGcús stfitmmoBTaKðon Faest i bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.