Þjóðviljinn - 12.09.1967, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.09.1967, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 12. septemtoer 1967 — PJÖÐVILJINN — SlÐA J ARETTINGd e Gaulle mistekst ai eyða frá formanni landsprófsnefndar Reykjavík, 8. sept. 1967. Það mun talið hlýða að þakka fyrir sig, þegar mörm- um berast bréf. Þykir því rétt að hefja áréttingu þessa með þökk til þeirra félaga Odds A. Sigurjónssonar og Óskars Magnússonar frá Timgunesi fyrir , pistil til undirritaðs í nokkrum dagblöðum hö'fuðstað- arins í gær. Ætla má, að með bréfi þeirra félaga hafi loks birzt þau ýtarlegu skil á at- hugasemd og rökfærslu lands- prófsnefndar 27. júní s.l., er boðuð voru í dagblöðum 28. og 29. s.m., og undirritaður hef- ur nú beðið eftir Iiðlega tvo mánuði. Undirritaður telur það eng- an veginn samrýmaist sjálfsvirð- ingu sinni að elta ólar við stóryrðaflaum þeirra félaga og persónuleg skeyti, hvað þá að svara þeim í sönm mynt. Það hefur verið og er enn skoðun hans, að um mál sem dönskuágreininginn á lands- prófi miðskóla 1967 beri að ræða og rita með málefna- lega könnun staðreynda eina að leiðarljósi, en spara sér yf- irlýsingar skoðana sinna á and- stæðingunum, spara sér „argu- menta ad hominem“ yfirleitt. Árétting þessi verður því ein- göngu miðuð við þau atriði málsins, sem málflutningur þei-rra Odds og Óskars gæli beinlínis brenglað skilningi á fyrir fólki og valdið ranghug- myndum, svo og atriði, sem ekki hafa verið skýrð sérstak- lega í fyrri athugasemd nefnd- arinnar. 1. Þeir félagar O.A.S. og Ó.M. virðast telja, að athugun prófs- Samstaða um landamaari og Viotnam en er las bækur Á.S. (Áths. í' sam- anbirrðinum 27. júní sl. var miðað við 5,94 og 6,85. Breyt- ingin er sáralítil). Mismunur á námsárangri þessara tveggja hópa á lands- íprófinu í heild er m.ö.o. stað- ' reynd, en ekki broslegur til- búningur. Eflaust má finna ýmsar skýringar á þessum mis- muni, t.d. sjónarmið við val nemenda í landsprófsdeildir ýmissa skóla, en ákveðnir skól- ar hleypa aðeins beztu nem- endum sínum í landspróf, þar sem aðrir skólar verða að taka við misjafnlega undirbúnum nemendum ijr ýmsum áttum. Fleira mætti ugglaust enn nefna. Hér verður þó ekki reynt að skýra mismuninn frekar, enda þyrfti til þess sér- staka athugun og umfangs- mikla. Auk þess mun skýring fyrirbærisins væntanlega vera andstæðingum nefndarinnar í málinu kunnugri en undirrit- uðum. 3. Sú ályktun undirritaðs, að einkunnin 6,50 í ólesinni dönsku sé nemendum bóka H. M. og E.S. hagstæðari en eink- unnin 7,16 hinum hópnum, gef- ur þeim félögum O.A.S. og Ó.M. tilefni til þungra áhyggna af hæfileikum undirritaðs. Málið er hins vegar ekki svo einfalt, sem O.A.S. vill vera láta í grein sinni í Alþýðublaðinu 4. júlí s.l., en þar telur hann, að verkefnið hafi reynzt fyrri hópnum óhagstætt um 7,16 — 6,50 = 0,66. Það hefur þegar verið rökstutt hér að framan, að ekki er unnt að ætla mis- jöfnum nemendahópum sömu einkunnarvon. Ályktun undir- andú5 Pólverja á V-Þýzkal. VARSJÁ 11/9 — De Gaulle Frakklandsforseti bauð Pólverj- um í dag þátttöku í margþættri áætlun um sameiningu Evrópu, Iausn Þýzkalandsvandamálsins og frið í Vietnam. Forsetinn sagði í ræðu á pólska þinginu, að Frakkland vildi eiga sér Pól- land að bandamanni í miklum á- formum, sem spönnuðu síðari hluta aldarinnar og það væri um það að ræða „hvort okkar bíður friður og framfarir eða styrjöld og tortíming“. De Gaulle er fyrsti vestræni stjórnjnálamaðurinn sem ávarp- ar pólska þingið eftir strið. Á sama fundi hélt foringi pólska kommúnistaflokksins, Go- mulka, ræðu, sem menn telja bera þess vitni að dte Gaulle hafi ekki tekizt að eyða tor- tryggni pólskra ráðamanna í garð Vestur-Þýzkalands eða hagga afstöðu þeirra til Sovipt- ríkjanna. De Gaulle hafði með ýmsum hætti hvatt Pólverja til að sættast við Vestur-Þýzkaland og bent á fordæmi Frakka í því efni. Gomulka sagði hinsvegar að Pólverjar væru að visu reiðu- búnir til að taka upp eðlileg samskipti við Vestur-Þýzkaland en með þvi skilyrði einu að stjórnin þar tæki upp „nýja og raunsærri stefnu“. Hann gat þess að Þýzkalandsvandamálið yrði ekki leyst nema með því að viðurkenna tilveru A-Þýzka- lands og auk þess er talið að Ms. Árni Friðriksson ins í vor hafi verið hlutdræg, Titaðs vefður skýr í Ijósi þessa. enda undirritaður „haldið sjálf- ur um mundangið". Svarið við þessari ásökun er það, að þær tölulegu niðurst. prófsins, sem þeir félagar virðast fjandskap- ast svo mjög við, eru ekki fundn- ar og útreiknaðar af n<jfnd- inni, heldur tveimur mönn- um utan hennar, þeim Sveini Bjömssyni stud. oecon. og Herði Bergmann B.A. Þessir tveir menn bera sjálfir ábyrgð á vinnu sinni og niðurstöðum. Nefndin gerði ekki annað en að birta niðurstöður þeirra ó- breyttar og undanbragðalaust, og ræða þær í Ijósi þeirra á- saktona, sem fram höfðu komið s.l. vor. 2. Sú niðurslaða, að þeir nemendur í Reykjavík og ná- grenni, sem sl. vetur lásu bæk- ur Haralds Magnússonar cg Eriks Sönderholms (alls 268 nem.) hafi að meðaltali reynzt slakari námsmenn en hinir, sem lásu bækur Ágústs Sigurðs- sonar (alls 300 nem. á sama svæði), er að dómi þeirra O.A. S. og Ó.M. „vægast sagt of brosleg til að verða tekin al- varlega“. Þessi niðurstaða — svo mjög háðuleg að dómi þeirra félaga — er sem hér segir: Sá nemendahópur, sem lesið hafðf bækur H.M. og E.S. s.l. vetur, reyndist hafa hlotið að meðaltaii 5,94 í aðaleinkunn, en 5,98, ef ekki er tekið tillit til hiAnar umdeildu dönsku. Meðaleinkunn hins hópsins var 6,85, en 6,86 ef ekki er reikn- að með dönskunni. Þetta er óneitanlega nokkur munijr á námsárangri, sem gerir það að verkum, að hóparnir verða ekki fyllilega sambæril^gir. Þegar gerður er samanburður á dönskueinkununum, er því með öllu óeðlilegt að telja eink- unnarvon beggja hópanna í dönsku hina sömu. Eðlilegra er að miða slíka einkunnarvon í ákveðinni námsgrein við með- aleinkunn í öðrum greinum, og verður það því gert hér: 5,98 fyrir nemendur bóka H.M. og E.S„ en 6,86 fyrir þann hóp, Fyrri hópurinn fær með 6.50 í ólesinni dönsku, 0,52 stigum .hærra en sú einkunnarvon nemur, sem eðlilegast er að miða við. Síðari hópurinn fær með einkunninni 7,16 í sama verkefni (1,30 stigum hærra en sambærileg einkunnarvon nem- ur. Ljóst er af þessu, að mis- munurinn er lítill, en sá mis- munur, sem fram kemur, er hagstæður nemendum bóka H.M. og E.S. 4. Það kom íram í athuga- semd landsprófsnefndar 27. júní s.l., að talsverður mismun- Framhald af 1. síðu. manna á sjálfu hafinu þótt tek- izt hefði að bæta aðstöðu þeirra í landi og hefðu þeir orðið að nota skip sem ætluð væru til annarra starfa. Þakkaði hann í því sambandi Landhelgisgæzl- urmi fyrir gott samstarf við Hafrannsóknastofnunina á liðn- um áratugum. Hann sagði fjárhagslega til- komu M/s Árna Friðrikssonar einsdæmi, en það voru sjómenn, útvegsmenn og síldariðnrekend- ur sem ákváðu að eigin frum- kvæði að lækka annars mögu- legar tekjur sínar um ákveðinn hundraðshluta og láta það gjald renna til skipskaupanna. Hlut- verk ríkisstjórnarinnar vegna smíði skipsins verður að á- byrgjast greiðslu byggingar- kostnaðar meðan tekjur gjalds- ins eru að innheimtast og sjá urr rekstur þess. Þá minntist ráðh. Jakobs Jak- öbssonar fiskifræðings nemanda og samstarfsmanns dr. Árna Friðrikssonar, sem átt hefði mestan þátt í að auka skilning hlutaðeigandi aðila á nauðsyn vísindalegrar þjónustu við fisk- veiðiflotann, en hann hefur frá upphafi fylgzt með smíði skips- ins og búnaði þess. Þaþkaði sjávarúlvegsmálaráð- herra síðan fvrir hönd ríkis- stjórnarinnar öllum samtökum og einstaklingum sem gert hefðú v,ar á einkunpum í lesinni | sm!ð; skjpsins mögUiega og af- dönsku. Höfðu nemendur bóka H.M. og E.S. fengið 5,41 að meðaltali, en nemendur bóka Á.S. 8,05. Á þessar tölur var bent. eins og aðrar niðurstöð- ur útreikninga, í athugasemd nefndarinnar. Hins vegar var ekki hirt um að skýra þær nánar þá. enda fjallaði athuga- semdin aðeins um þær ásakan- ir, sem þegar voru fram komn- ar, en engin þeirra tók þetta atriði beinlinis fyrir. Augljóst mál er. að hérna er um að' ræða talsverðan mismun jafn- vel þótt það írávik, sem miða ber við, sé auðvitað ekki 2,64, eins og þeir félagar O.A.S. og Ó.M. virðast telja. heldur nokkru lægra vegna þes^ mis- 'munar á heildarnámsárangri hópanna, sem fyrr getur. Leita má ýmissa skýringa á þessu fráviki einkunna. Ein hugsan- leg skýring er vitaskuld sú, að viðkomandi nefndarmanni hafi að þessu sinni ekki 'tekizt að velja nógu sambærilega þyngd kafla úr báðum bókunum. Það mun vart á mannlegu færi að velja nákvæmlega jafnþunga kafla úr ólíkum kennslubókum. en auðvitað nauðsyrjegt og sjálfsagt að keppa að sem minnstum mun. Önnur hugsan- leg skýring fráviksins er sú, að kennarar bóka H.M. og E.S. hafi að jafnaði ekki lagt eins mikla áherzlu á þýðingu og kennarar með bækur Á.S., og enn mætti nefna ýmislegt, enda Framhald á 7. síðu. henti m/s Árna Friðriksson Haf- rannsóknastofnuninni til eignar og reksturs. Davíð Ólafsson stjórnarfor- maður Hafrannsóknastofnunar- innar veitti skipinu viðtöku og minntist við það tækifæri fyrri vísindamanna eins og dr. Bjarna Sæmundssonar sem hefði orðið að stunda rannsóknir sínar á dönskum skipum og dr. Áma Friðrikssonar sem starfað hefði á skipum Landhelgisgæzlunnar. Nú væru teknir við ungir menn, sagði hann. dr. Bjarni og dr. Árni horfnir. Það væri ekki til- viljun að fyrsta hafrannsókna- skipið væri sildarleitarskip og við hæfi að þáð bæri nafn dr. Áma. Skipið verður almenningi til sýnis kl. 2—5 í dag, þar sem það liggur við Ægisgarð. Það fer í fyrsta leiðangurinn síðari hluta vikunnar undir stjórn Jak- obs Jakobssonar austur og norð- ur fyrir land í áttina að Sval- barða. Árni Friðriksson RE 100 er 450 rúmlestir, hann' er um 41,4 m. langúr, 9,7 m breiður og um 4,6 m. djúpur. Aðalvélar skips- ins eru tvær 498 ha M.A.N.- dieselvélar, sem tengdar eru á einn öxui. Ljósavélar verða einn- ig tvær. f vélarrúmi er hljóðeinangrað- ur stjóm- og vinnuklefi, en auk þess er unnt að stjórna vélbún- aði frá lyftingu. Þar er einnig viðvörunarkerfi. Vélarúmið er allt hljóðeinangrað og allar vél ar, gírkassi, dælur og rafalar eru á gúmmímottum til að hindra titring í skipinu. Að ut- an hefur byrðingur skipsins verið gerður eins sléttur og kostur er. Hvorki verður ytri kjölur né veltibretti á skipinu. í þess stað er svokallaður velti- tankur eða geymir, sem nær þvert yfir skipið. Hann er hálf- fylltur af sjó og er ætlazt til að sjórinn streymi jafnan á móti veltu skipsins og dragi allt að 50—60% úr veltunni. Framan- greindar ráðstafanir hafa verið gerðar til að leitarhæfni fiski- leitartækjanna komi að sem beztum notum og góð starfsskil- yrði verði fyrir hvers konar ná- kvæmnisvinnu um borð. Leitar- tækin verða af Simradgerð. Skipið verður útbúið til skut- togs- og hringnótaveiða. Vindur verða frá Brattvág í Noregi. Tvær rannsóknastofur epu í skipinu, þar sem aðstaða vérður til úrvinnslu nauðs.vnlegra gagna við síldarleitina o.fl. Smíði skipsins hófst siðla sumars 1966, og hinn 1. marz sl. var það sjósett og gefið nafnið Árni Friðriksson, en hann var fyrsti forstöðumaður Fiski- deildar Atvinnudeildar Háskól- ans og síðar framkvæmdastjóri Alþjóðahafrannsóknaráðsins í mörg ár. Mesta afrek dr. Áma á sviði síldarrannsókna má tví- mælalaust telja kenningar hans um hinar miklu sildargöngur milli íslands og Noregs. Dr. Ámi Friðriksson lézt á sl. sumri. Skipið var afhent tinn 5. þ.m og gekk 12,9 sjómílur í reynslu- ferð. Smíðaverð þess er um 40 miljónir króna. Pólverjar vilji ekki slá af kröfu sinni um að Bonnstjómin hætti að líta á sjálfa sig sem eina lögmæta fulltrúa Þjóðverja og viðurkenni vesturlandamæri Pól- lands. Sum ummæli de Gaulle hafa verið túlkuð á þann veg að hann hvetti Pólverja til sjálf stæðari afstöðu til Sovétríkj- anna. Gomulka tók af skarið um þetta mál í ræðu sinni og sagði að „í dag gæti Frakkland í fyrsta sinn komið á vinsamleg- um samskiptum við Austur-Evr- ópu án þess að þurfa að velja á miyi Póllands og voldugra ná- granna þess fyrir austan — og sagði einnig að bandalag Pól- lands við Sovétríkin væri horn steinn utanríkisstefnu landsins og öryggis þess. De Gaulle sagði að Pólverjar og Frakkar hefðu samband sín á milli um aðgerðir til að koma á friði í Vietnam. Mikið var klappað fyrir honum á þingi þegar hann sagði að Frakkland hefði allt frá 1944 stutt núver- andi landamæri Póllands sem væru réttlát — en skv. þeim fengu Pólverjar um 100 þús. fer- kílómetra lands sem áður heyrði undir Þýzkaland. Hálf milfón á númer 9427 í gær var dregið í 9. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 2.390 vinningar að fjárhæð 6.500.000 krónur. Hæsti vinningurinn, 500.000 krónur, kom á hálfmiða númer 9427. Voru þessir miðar seldir í eftirtöldum fjórum umboðum: Jóni St. Arnórssyni, Bankastræti 11. Frim. Frímannssyni. Hafnar- húsinu, Amdísi Þorvaldsdóttur, Vesturgötu 10 og í umboðinu á Reyðarfirði. 190.000 krónur komu á hálf- miða númer 58.751. Voru þeir allir seldir í umboði Jóns St. Amórssonar, Bankastræti 11. Þessi vinningur skiptist milli tveggja starfsmannahópa, sem áttu raðir af miðum. 10.000 krónur: Slæm færð á Snæfellsnesi Mikil úrkoma var í gær víð- ast hvar um landið og var færð slæm á köflum, en hvergi lok- uðust vegir. Blaðið hafði í gær samband við Vegagerð rikisins og fékk þær upplýsingar að verst hefði færðin verið á Fróðárheiði og vegir allir mjög slæmir á Snæ- fellsnesi. Sömuleiðis hefði rignt mikið í Hvalfirði og Borgar- firði og færðin þar verið nokk- uð slæm. 2352 6833 7155 9121 9291 9426 9428 9530 9621 12097 12855 13335 13991 14570 14742 14776 16108 17024 17097 17186 20569 20643 21263 23377 23533 26866 28820 29254 32303 32780 33232 34626 39413 42500 43221 43489 43544 445 lí 44623 45422 46078 46155 47837 49332 50774 52155 58175. (Birt án ábyrgðar. Bardagar Framhald af 1. síðu. Indverja, sem hafa þama allmik- ið heriið. 1 síðustu viku bárust fréttir um minniháttar skærur á þess- um slóðum. Kínverjar sökuðu Indverja um að hafa sært landa- mæraverði sem vildu hefta för þeirra inn í Kína, en Indverj- ar segja að Kínverskir hermenn hafi flutt sig nær landamærun- um smám saman til að hafa sem bezt útsýni yfir bækistöðvar Ind- verja- Ef Kínverjar sækja fram um 54 km á þessum slóðum hafa þeir náð landamærum Austur- Pakistans, og einangrað austast'a fylki Indlands, Assam. Þetta hafði næstum gerzt í september 1965 þegar Indland og Pakistan elduðu grátt silfur saman. Konungur Sikkims, Palden Thondup Namgyal, kom frá höll sinni til Nathuskarðs í dag til að kynna sér aðstæður. . BLAÐ- DREIFING Blaðburðarfólk vant- ar í eftirtalin hverfi: Hjarðarhagl Framnesvegur Langahlíð Tjarnargata Hvassaleiti Kaplaskjólsvegur Hringbraut Múlahverfj Drápuhlíð. Blönduhlíð. Vesturg-ata Vogar ÞJÓÐVILJINN áími 17 500. AUGLÝSING frá gjaldeyriseftirliti Seðlabankans. Frá 1. september s.l. gilda breyttar reglur um heimildir ferðamanna til þess að flytja peninga inn og út úr landinu. Fer hér á eftir aðalefni reglnanna. sbr. reglugerð nr. 79/1960 með áorðnum breytingum í reglugerð frá 31. ágúst s.l. íslenzkir peningar. Innlendir sem erlendir ferðamenn mega flytja með sér út og inn í landið mest fimmtán hundruð krón- ur. Óheimilt er að flytja úr landi staerri seðla en eitt hundrað krónu seðla. Öðrum aðilum, að með- töldum bönkum, er óheimilt að flytja íslenzka peninga inn og út úr landinu, nema leyfi Seðla- bankans komi til. Erlendir penin^ar. Ferðamenn búsettir hérlendis mega flyt’ja með sér út og inn í landið þann erlenda gjaldeyri, sem þeir hafa lögleg umráð yfir. Ferðamenn búsettir erlendis mega flytja jafnmikla erlenda peninga út úr landinu og þeir flutt-u inn við komu til lands- ins. Bankar, sem heimild hafa til að verzla með erlendan gjaldeyri, svo og aðrir, sem löglegar heimildir hafa, mega flytja erlenda peninga inn og út úr landinu. Reykjavík, 5. séptember 1967. SEÐLABANKI ÍSLANDS Gjaldeyriseftlirlit. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.