Þjóðviljinn - 13.09.1967, Page 3
Hlé á loftárásum eða auknar loftárásir?
Miðvikudagur 13. septemlber 1967 — ÞJÓfJVXLJlNN — SlÐA 3
Sihanouk prins lætur velja
á milli sín og Kínasinna
PHNOM PBNH 11/9. Narodon
Sihanouk prins, forsætisráðherra
Kambodja, hefur boðað ailsherj-
aratkvæðagreiðslu í lan'di sínu
um nýárið og eiga menn þá að
greiða atkvœði um stjórn hans
og öfl sem talin eru vinsamleg
Kínverjum.
Um leið tilkynnti prinsinn að
hann mundi biðja tvo ráðherra
sína kínasinnaða að láta af em-
bætti og hann hefur einnig aft-
urkallað leyfi tiil einstaklinga
um blaðaútgáfu.
Sihanouk hefur verið mjög
vinsamlegur Kína í utanríkis-
stefnu sinni en hann hefur að
undanfömu sakað Kínverja um
afskipti af innanríkismálum
Kambodja.
Frá Washington berast um þessar mundir þverstæðax fregnir um
áform stjómarinnar þar í Vietnamstyrjöldinni. Einn daginn er
boðað hlé á loftárásum, en daginn eftir eru hertar loftárásir á
Norður-Vietnam; þannig voru til að mynda gerðar fjórar loftárás-
ir í gær á Haiphong, helztu hafnarborg landsins, og hafa Banda-
rikjamenn aldrei áður kastað sprengjum svo nálægt miðbænum
þar sem nú. Þessar loftárásir hafa í för með sér verulegt flug-
vélatjón; í gær misstu Bandaríkjamenn 674. flugvél sína yfir land-
inu, en Norður-Víetnamar sjálfir segjast hafa skotið niður meira
en helmingi fleiri. — Myndin sýnir niðurskotna bandaríska flugvél
á hrísakri svo og lík flugmannsins. — Mynd: APN.
Sihanouk.
Kennarar í New
York í verkfalli
NEW YORK 11/9 — Skólaárið
hófst í New York með mjög
sögulegum hætti. Þúsundir
kennara hunzuðu dómsúrskurð
um að þeim bæri að halda á-
fram kennslu og ákváðu að
mæta ekki til að fylgja eftir
kröfum sínum um betri laun
og starfsaðstöðu.
í stéttarfélagi kennara í borg-
Englendingar láta
undan síga í Aden
ADEN 12/9 — Brezki herinn yfir-
gaf í dag svæði það sem kallað
„litla Aden“ og afhenti herstöð
sem er 14 miljón punda virði
her Suður-Arabíusamfoandsins- —
Litla Aden er miðstöð arabískrar
þjóðemisstefnu og var herstöðin
afhent nokkrum stundum eftir
að þjóðernissinnar höfðu ráðist
á brezka varðsveit og drepið
brezkan liðsforingja.
1 Suður-Arabíusambandinu eru
tvær hreyfingar þjóðernissinna
og hafa þær barizt innbyrðis þar
til að dag og um leið var lýst
yfir allsherjarverkfalli í Aden,
sem enn er brezk nýlenda. Hafa
-
Kaþélskir gegn
gnðleysinu
RÓM 12/9 — Kaþólska kirkjan
tilkynnti í dag að hún byggi
sig til baráttu við guðleysi sam-
tímans. Veiður baráttan við
þetta „mikla böl samtímáhs"
eins og það er orðað, aðalefní
fyrstu biskupastefnu Rómar-
kirkju sem hefst 29. september.
Pólski biskupinn Wladislaw Ru-
bin sem skýrði frá þessum tíð-
ihdum á blaðamannafundi var-
aði sérstaklega við „öfgafullum
mótmælaguðfræðingum" sem
gerðu sig seka um áhrif frá
guðleysingjum.
hreyfinftar þeSsar gert með sér
vopnahlé fyrýr tilstilli hers Suð-
ur-Arabíusambandsins, sem læt-
ur æ meir að sér kveða eftir því
sem áhrif Breta dvína þar um
sióðir.
Svíar varkárir
í hægri umferð
STOKKHÓLMI 10/9 — Fyrstu
viku hægri umferðar í Sviþjóð
fórust níu manns í umferðinni
og er það þriðjungi mfnna en í
sömu viku fyrir ári. Er tala bæði
dauðaslysa og annarra umferð-
arslysa sýnu minni en undir-
búningsnefnd hægri umferðar
gat búizt við samkvæmt þeim
upplýsingum sem undirbúnings-
nefnd hægri umferðar hafði úr
að spila.
Tartarar frá Krím
fá uppreisn æru
Póllandsheimsókninni lokið
VARSJÁ 12/9 — í dag lauk í
Varsjá opinberri heimsókn de
Gaulles Frakklandsforseta og var
gefin út ^opinber tilkynning um
viðræður hans og pólskra ráða-
manna.
Norðurlöndin á-
ákæra Grikk-
landsstjérn
ÁRÓSUM 12/9 — Krag, forsæt-
is- og utanríkisráðherra Dan-
merkur, upplýsir í blaðaviðtali
í dag, að Danmörk, Noregur og
Svíþjóð- muni í sameiningu bera
fram kæru á grísku herforingja-
stjórnina fyrir mannréttinda-
nefndinni í Strasbourg í næstu
viku. Unnið er að því að setja
ákæruskjalið saman. Líklegt er
talið að Holland og Belgía taki
einnig undir kröfuna.
MOSKVU 11/9. Æðsta ráð Sov-
étrfkjanna hefur • ákveðið að
veita Tartörum á Krím upreisn
æru og taka opinberlega aftur
ákærur frá tímum Stalíns um að
þeir hafi haft samstarf við
Þjóðverja mcðan þeir hemámu
Krímskaga.
Eftir að Þjóðverjar hörfuðji
frá Krím voríi langflestir Tart-
•arar þar fluttir nauðugir á brott
eða settir í fangabúðir, en þeir
voru áður um fjorðungur íbúa
skagans.
Slíkir brottflutningar bitnuðu
á sjö smáum þjóðemum, eink-
um í Kákasus, og em Tartarar
á Krím þeir síðustu sem fá upp-
reisn æru. Sannað þótti að all-
mikill hluti þeirra hafði sam-
starf við Þjóðverja á stríðsámn-
um, en í lögum um uppreisn æm
er tekið fram, að þau afbrot hafi
verið látin bitna á þjóðinni alllri
án tillits til þess hvernig menn
hefðu hegðað sér í raun og vem.
Tartarar voru flestir fluttir til
Mið-Asíu.
ópu og í þágu friðar i Vietnam.
Þegar hefur verið greint frá
ágreiningi milli de Gaulles og
Pólverj a um Þýzkalandsmál,
sem hefur orðið ýmsum vestræn-
um fréttaskýrendum tilefni til
að lýsa ferð de Gaulles misheppn-
aða, en Reutersfréttastofan legg-
ur á það áherzlu nokkra í dag
að ýmislegt af því sem mestu
skiptir hafi ekki komið fram í
opinberum ræðum og yfirlýsing-
um forsetans og gistivina hans
heldur í einkaviðræðum, sem í
raun skipti meira máliý'
Þar er lögð mikil áherzla á
þýðingu samstarfs Póllands og
Frakklands í öryggismálum Evr-
Pélitísk útgáfa
á Kéraninum
MOSKVU 12/9 — Hin helga
bók Múhameðstrúarmanna, Kór-
aninn, verður gefin út á ar-
abísku í Sovétríkjunum, og er
þessi ráðstöfun m.a. rakin til
vinsamlegrar • afstöðu Sovétríkj-
anna til Arabaríkjanna. Múham-
eðstrúarmenn sem eru næst-
fjölmennasti trúflokkur Sovét-
ríkjanna, verða þá nokkuð bet-
ur settir um helgirit en aðrir —
en það hefur t.a.m. verið mjög
erfitt að ná í biblíur í landinu.
Kóraninn hefur hinsvegar kom-
ið út í vísindalegri útgáfu í
Sovétríkjunum eins og ýmis
önnur trúarrit.
inni eru um 50 þús. manns og
segir talsmaður þeirra að um
90% þeirra taki þátt í þessum
aðgerðum. Skólayfirvöldin hafa
hinsvegar reynt að láta skólana
starfa með hjálp foreldra og ó-
faglærðs starfsliðs. Kennurum
hafa verið boðnar kjarabætur
sem nema um 125 miljónum
dala, en þeir höfnuðu tilboðinu
i gær með yfirgnæfandi meiri-
hluta atkvæða. Segja þeir að
þótt þeir gæti sætt sig við boðn-
ar launahækkanir haldi þeir á-
fram fast við kröfur sínar um
minni bekki, stórbætt mennt-
unarskilyrði bama úr fátækra-
hverfunum og sérstakar ráð-
stafanir vegna erfiðra nemenda.
New York-ríki_ bannar verk-
föll opinberra starfsmanna og
hafa kennarar reynt að snið-
ganga það bann með fjöldaupp-'
sögnum. Hafa þegar borizt 40
þús. upsagnir, en kennarasam-
bandið vill ekki birta listann'
fyrr en það hefur fengið trygg-
ingu fyrir því að hann verði
ekki notaður til að kalla' kenn-
arana í herinn.
Samkvæmt dómsúrskurði um
bann við verkföllum í skólum
'er hægt að dæma kennarasam-
bandið í allt að 400 þús. króna
dagsektir.
Marijuana veldur
krabbaneini
BLACKPOOL 12/9 — Eiturlyfið
marijuana er krabbavaldur sem
að líkindum er miklu hættulegri
en tóbak sagði prófessor John
Stenlake á ráðstefnu lyfjafræð-
inga í Blackpool á mánudags-
kvöld. Hann sagði og að þeir
menn væru gjörsneyddir á-
byrgðartilfinningu sem berðust
fyrir því að lögleyfa neyzlu
marijuana því sannað væri að
það í mörgum tilvikum *osri
upphaf neyzlu á heróíni og öðr-
um hættulegum eiturlyfjum.
BIKARKEPPNI EVROPULIÐA
í KVÖLD (MIÐVIKUDAG) KLUKKAN 18.30 LEIKA
Á LAUGARDALSVELLINUM.
Sala aðgöngumiða í dag við Útvegsbankann
við Laugardalsvöllinn frá klukkan 5.00.
Forðizt biðraðir. Notið forsöluna.
KNATTSPYRNUFÉLAG REYKJAVÍKUR.
VERÐ' AÐGÖNGUMIÐA: v .
Stúka .... 100.
Stæði .... 75.
Böm .... 25.