Þjóðviljinn - 13.09.1967, Side 5
'
Miðvikudagur 13. september 1967 — t>JÖÐVIUINN — SlÐA g
!
Við eigum áreiðanlega góðan efnivið
segir hinn nýi íandsliðsþjálfari, Birgir Björnsson
★ Stjóm Handknattleikssam-
sambands íslands hefur
nýlega skipaft nýja menn í
landsliðsnefnd. Hannes Þ.
Sijrurðsson er form. nefnd-
arinnar og auk hans eru
í nefndinni Jón Kristjáns-
son og Hjörleifur Þórðar-
son, en alftr þessír menn
eru kunnir af störfum sin-
um fyrir handknattleiks-
menn á undanförnum ár-
um.
★ Jafnframt hefur stjórn HSl
ráðið Birgi Björnsson sem
landsliðsbjálfara, en Birg-
ir er sem kunnugt er einn
af reyndustu handknatt-
Ieiksmönnum okkar og
bekktur af ósérhlífni og á-
★ huga. Birgir hefur verið
fyrirliði og aðaldriffjöður
í FH-liðinp sem hefur ver-
ið sigursælast allra liða hér
síðustu 12 árin og sett
mestan svip á handknatt-
Ieikinn hér öll bessi ár, og
síðustu árin var Birgir
bjálfari liðsins eða bar til
hann Iét af bví starfi sl.
vor. Birgir hefur leikið
næstflesta landsleiki allra
íslenzkra handknattleiks-
manna, eða 29 alls síðan
hann Iék fyrst með lands-
liðinu í Heimsmeistara-
keppninni 1 Austur-Þýzka-
landi 1958.
Af þessu má sjá að Birgir
er einn okkar reyndasti hand-
knattleiksmaður eins og áður
segir og mun flestum hafa
fundizt. vel rætast úr fyrir
handknattleiksmönnum okkar
eftir að Karl Benediktsson
hætti sem landsliðs'þjálfari
sl. vor og Birgir Bjömsson
tök við. Af þessu tilefni ræddi
Þj'óöviljinn við Birgi í gær og
spurði um hvað helzt væri
framundan hjá landsliðinu.
Við héldum nú okkar fyrsta
fund í gær, landslliðsnefndin
nýja og ég sem þjálfari, og
var semsagt rétt verið að
hóa okkur saman, en við ætl-
um að reyna að koma okkur
saman um ákveðna áætlun
sem fyrst. Við eigum áreiðan-
lega góðan efnivið til að
byggja upp landslið, og ég
hef góða trú á að ' það geti
staðið sig vel. En það eru
hrikaleg verkefni framundan,
ef svo má segja, og verður
það trúlega ekki hagkvæmur
mælikvarði um getu okkar.
Fyrsta liðið sem við mætum
er hvorki meira né minna en
heimsmeistararnir sjálfir,
Tékkar, en þeir koma hingað
væntanlega nú í nóvember.
Síðan förum við f képpnis-
. ferð í vetur og keppum við
Austur-Þjóðverja og Rúmena
sem urðu í þriðja sæti í
heimsmeistarakeppninni í Sví-
þjóð í vetur. Lóks er ráðgert
að fara til Spánar í vor.
Af þessu má sjá að þetta
verður enginn barnaleikur
hjá okkur í vetur og etu
margir uggandi um að fari
eins og hjá knattspymu-
mönnunum. Allavega hljótum
við að lita á útreiðina sem
þeir fengu sem mjög mikla
aðvörun, og það eina sem
getur hamlað gegn slíkum ó-
förum er að leggja fram nógu
strangt æfingarprógram, þvf
’ að ég tel að þa^ hafi fyrst og
fremst skort hjá knattspyrnu-
mönnum okkar. Þótt þeir hafi
æft þrisvaV til fjórum sinnuni
i viku í fimm mánuði bá er
það engan veginn nóg. Hand-
knattleiksmenn sfem astla að
komast í landslið og halda sér
í því verða að gera sér grein
fyrir að þeir þurfa að æfa
stíft í a.m.k. 10 mánuði á ári.
Við byrjum • liklega á því
að velja menn til æfinga nú
þegar og verður sá hópur
uppistaðan f landsliðinu. HSÍ
hefur fasta æfingatíma f
Laugardalshöllinni á miðviku-
dögum og auk þess höfum
við áreiðanllega fleiri æfingar,
bæði þrek- og boltaæfingar.
En þetta verður auðvitað að
haldast í hendur við það sem
handknattleiksmennirnir æfa
hver með sínu fólagi.
Ætlar þú að hætta að leika
sjálfur, Birgir, eftir að þú
ert orðinn landsliðsþjálfari?
Nei, nei, ég held áfram að
leika með FH eins og ég hef
gert og tel að það geti vel
samrýmzt starfi mínu sem
landsliðsþjálfari, enda er ég
•hættur sem þjálfari hjá FH.
Ég vil taka fram að ég er
mjög ánægður með skipun
landslliðsnefndar og vænti
þess að við getum unnið vel
saman. Að lokum vil ég segja
það, að ég er sannfærður um
að landsliðið okkar getur
staðið sig vel í þeim átökum
sem framundan eru í vetur,
ef handknattleiksmenn okkar
æfa með það fyrir augum að
fuilnýta þá krafta sem í þeim
búa.
Aberdeenliðið sem keppir hér í kvöld verður eins og rauðliðar á vellinum, því að búningurinn er alrauður með númer í bak og fyrir.
Bikarli&in Aberdeen og KR leika á
Laugardalsvellinunt í kvöld kl. 6,30
■ í kvöld fáum við að sjá hið fræga skozka knatt-
spyrnulið Aberdeen leika hér á Laugardalsvell-
inum, og hefst síðari leikur þess gegn KR í Evr-
ópukeppni bikarmeistara kl. 6,30.
HSK sigraði HSH
með 98-71 stigum
Aberdeen hefur löngum átt
eitt sterkasta knattspymulið
Skotlands og er eitt þeirra fáu
knattspymufélaga, sem hafa
getað brotið einveldi hinna
frægu félaga Celtic og Rangers-
Félágið er í daglegu tali nefnt
the Dons eftir ánrri Don, sem
borgin stendur við.
SALISBURY 8/9 — Stjóm Ians
Smiths í Ródesíu hefur lagt
fram lagafrumvarp um að
dauðarefsing verði innleidd fyr-
ir alla þá sem vopn finnast hjá
sem nota má til hernaðar, sé
tilgangur vopnaeigandans sá „að
trufla friðinn í Ródesíu eða í
grannlöndum.
Aberdeen vann skozka meist-
aratitilinn árið 1955, en síðan
þá og allt til ársins 1962 bland-
aði liðið sér lítið í baráttuna
um efstu sætin í 1. deild. Upp-
gangur félagsins hófst síðan að
nýju fyrir þremur árum er það
réði sem framkvæmdastjóra
Eddie Tumbull, sem áður var
kunnur landsliðsmaður og síð-
ar sem framkvæmdastjóri. Tum
bull fékk algjört einræðisvald
og-markmið hans var að vinna
rétt til að þátttöku í Evrópu-
bikarkeppni og það tókst siðast-
liðið vor þegar Aberdeen komst
í úrslit skozku bikarkeppninn-
ar gegn Celtic. Aberdeen tap-
aði að vísu úrslitakeppni
með 2:9, en þar sem Celticvann
einnig skozku deildarkeppnina
svo að Evrópubikarkeppnina,
vann Aberdeen þannig rétt til
þátttöku í Evrópukeppni bikar-
meistara. Síðastliðið sumar tók
Aberdeen þátt í mikilli keppni
í Bandaríkjunu.n, sem banda-
riska knattspyrnusambandið
íþróttahöllin í Laugardalmun
verða tilbúin til badmintonæf-
inga um miðjan þénnan mánuð
og íþróttasalir skólanna litlu
siðar,
Tennis-. og badmintonfélagið
hefur skrifstofu í húsi fBR í
Laugardal. Verður hún opin
næstu vikur kl. 5—7 daglega.
Sími hennar er 35850.
gekkst fyrir með þátttöku;
margra af frægustu liðum Evr-1
ópú. Képpt var í tveimur riðl-
um og vann Aberdéen annan,,
en tapaði síðan í úrslitaleiki
keppninnar fyrir enska liðinuj
Wolverht. Wonderers (Wolves)j
með 6:5-
AJIlir, sem æfðu á vegum
TBR sl. vetur, og ætla að halda
áfram sömu tímum þurfa að
gefa sig fram við skrifstofuna
hið allra fyrsta.
Þá geta aðrir þeir, sem hug
hafa á að æfa badminton í \æt-
ur, snúið sér til skrifstofu fé-
lagsins og lagt inn umsókn um
æfingatíma.
Hinn 3. september s.l. fór
fram keppni að Breiðabliki á
Snæfellsnesi milli Héraðssam-
bands Snæfells- og Hnappadals-
sýslu og HSK. Þetta var stiga-
keppni og urðu úrslit þau, að
HSK sigraði með 98 stigum
gegn 71 stigi HSH.
Úrslit einstakra greina urðu
sem hér segir:
KARLAR:
100 m hlaup.
Guðm. Jónsson HSK 11,4
Gissur Tryggvason HSH 11,6
Stéfán Kristjánsson HSK 11,6
Guðbj. Gunnarsson HSH 11,6
400 m hlaup.
Sigurður Jónsson HSK 54,5
Pálmi Bjamason, HSK 54,7
Guðbjartur Gunnarss. HSrf 55.6
Gunnar Jónsson HSH 57,0
1500 m hlaup.
Jón Ivarsson HSK 4:32,5
Jón H. Sigurðsson HSK 4:32,7
Már Hinriksson HSH 5:03,2
Eggert Jónsson HSH 5:23,4
4x100 m boðhl.
Sveit HSK 46,5 sek.
Sveit HSH 46,5 sek.
Hás-Hkk:
Pálmi Sigfússon HSK 1,70
Bergþór Halldórsson HSK 1,70
Sigurþór Hjörleifsson HSH 1,60
Þorvaídur Dan HSH 1,55
Langstökk.
Guðmundur Jónsson HSK 6,89
Sigurður Hjörleifss. HSH 6,66
Sigurður Jónsson HSK . 6,28
Gissur Tryggvason HSH 6,19
Þristökk.
Guðmundur Jónss. HSK 14,12
Sigurður Hjörleifss. HSH 13,63
Gissur Tryggvason HSH 12,82
Pálmi Sigfússon HSK 12,26
Stangarstökk.
Guðm. Jóhannsson HSH 3,00
Gunnar Marmundss. HSK 3,00
Ingim. Vilhjálmsson HSK 3,00
Már Hinriksson HSH 2,40
Utan stigakeppni:
Bergþór Halldórsson HSK 2,80
Kúluvarp.
Sigurþór Hjörlleifss. HSH 14,43
Erling Jóhannessori HSH 14,42
Ölafur Unnsteinsson HSK 12,68
Bjarki Reynisson HSK 11,87
Kringlukast.
Erling Jóhannesson HSH 40.18
Ólafur Unnsteinss. HSK 37.26
Sveinn J. Sveinsson HSK 36,96
Guðm. Jóhannesson HSH 36,06
Utan stigakeppni:
Sigurþór -Hjörleifss. HSH 35,34
Spjótkast:
Þorvaldur Dan HSH 51,20
Hildim. Björnss. HSH 50,42
Ólafur Unnsteinss. HSK 45,35
Bjarki Reynisson HSK 39,95
Utan stigakeppni:
Sigvaldi Pétursson 41,50
KONUR:
100 m hlaup.
Þuríður Jónsdóttir HSK 13,1
Olga Snorradóttir HSK 13,1
Helga Alexandersd. HSH 14,0
Edda Hjörleifsdóttir HSH 14,2
4x100 m boðhlaup.
Sveit HSK 54,0 sek.
Sveit HSH 57,2'sek.
Hástökk:
Rannveig Guðjónsd. HSK 1,40
Framhald á 9. síðu.
íþróttahöllin / Laugardal
búin til badmintonæfínga
t
V