Þjóðviljinn - 13.09.1967, Qupperneq 6
0 SlÐA — ÞJÖÐVTUINN — Miðviiku<iagur 13. saptemiber 1967.
Nýr ballett-
meistari við
Þjóðleikhúsið
Um þessar mundir er stadd-
ur hér á landi þekktur enskur
danskennari og .,kóreógraf“,
sem auk þess hefur kennt
sviðshreyfingar við hið heims-
þekkta leikhús í Stratford og
við leiklistarskólann The Royal
Academy of Dramatic Art í
Jjondon.'en þar hafa sem kunn-
ugt er stundað nám margir ís-
lenzkir leikarar, Sem nú starfa
hjá' Þjóðleikhúsinu og hjá'Leik-
félagi ' Reykjavíkur. Molly
Kenny hefur í síðastliðin 17 ár
starfað að list sinni og hefur,
auk þess að kenna og semja
dansa fyrir leiksvið, margsinn-
is komið fram í sjónvarpi sem
dansari og samið dansa fyrir
það.
Molly Kenny mun á næstunni
þjálfa ,leikara Þjóðleikhússins f
syiðshreyfingum og leiksviðs-
taekni.
■
■"——
Molly Kenny.
VIETNAM í EVRÓPl
Síðari hluti greinar sem norski þingmaðurinn Finn Gustavsen
skrifaði eftir heimsókn sína til Grikklands á dögunum
Kommúnistar
útlægir
Það var ógnarlegt að heyra
og það er furðulegt að það
skuli ekki hafa verið lögð meiri
áherzla á það í blöðum hvern-
ig Patakos lýsti þeirri meðferð
sem kommúnistar yrðu að
sæta, ef þeir vilja ekki undir-
skrifa hollustuyfirílýsingar og
lofa að „berjast ekki gegn
stjóminni.“
Þeir verða sendir í útlegð á
afskefcktar eyjar með fjölsíkyld-
um sínum. Þeir fá ekki að taka
þátt í stjórnmálum og þeir fá
ekki að berjast gegri stjórninni.
Það var tómt mál að tala um
lög og rétt í sambandi við þessa
fanga.
— Hvað eigið þér við með
því „að berjast gegn stjóm-
inni“? spurði ég. Eigið þér við
skrif eða munnlega tjáningu á
óánægju með stjórnina?
— Hvaða form baráttu sem
vera skal er gegn ríkinu, svar-
aði hann.
Það virðist ólíklegt að rik-
ísstjóm sem þessi geti enzt
Jengi f „vestrænu" ríki nú á
dögum og fulltrúar íhalds-
marma í þingmannapefndinni
virtust trúa því að miklar
breytingar lægju í loftinu.
Ég er ekki jafn bjartsýnh og
þeir. Of margir ákveðnir and-
stæðingar stjómarinnar hafa
verið gerðir hættullausir.
Hins vegar er enginn vafi á
því að þæði innan Grikklands
og utan er verið að undirbúa
uppreisn með vopnavaldi. Ný
borgarastyrjöld hvílir eins og
mara yfir grískum heimilum —
en hershöfðingjaklíkan gæfi
skapað slíkt ástand að því,
mætti líkja við Vietnam í Evr-
ópu. Aðeins fullt frelsi fyrir
alla stjómmálaflokka,, alger
valdasvipting konungsfjölskyld-
unnar og hershðfðingja getur
bjargað Grikklandi frá borgara-
styrjöld.
Stuðningur
Bandaríkjamanna
Það er sama hvort þeir Koll-
ias eða Patakos eru gagnrýndir
á þingmannafundum NATO, —
það fer í taugarnar á þeim. En
þingmannafundir ákveða ekki
stefnu Nato og því síður stefnu
Bandarikjanna.
Bandarisk fjárfesting í Grikk-
Iandi eyicst og Gouras utanrík-
isráðherra miklaðist af því að
erlendir fjármagnseigendur
teldu Grikkland vera traustan
vettvang tiJ fjárfestingar.
Athen Daily Post birti grein
meðan við vorum staddir í
landinu og þar segir að hátt-
Fyrri hluti þessarar grein-
ar birtist i laugardagsblað-
inu, en í seinni hlutanum,
sem hér birtist, bendir
Gustavsen á það, að her-
foringjastjórnin í Grikk-
landi gæti ekki setið degi
lengur en Bandaríkjastjórn
vill, að það eru Bandaríkja-
menn sem ákveða á hverj-
um tíma hve mikið frelsi
og lýðræði skuli vera í
hverju landi, og loks bend-
ir hann á þá staðre.vnd, að
samsvarandi valdarán gæti
gerzt í Noregi — því að
undirbúningi allra Nato-
landa er eins háttað. Gæti
slíkt valdarán einnig gerzt
hér?
settir foringjar í Nato hafi skoð-
að grískan varnarbúnað og
„lagt til að Grikkir fái aukna
aðstoð, þar sem landið er nú
vegna nýliðinna atburða fhér
áreiðanlega átt við átökin fyr-
ir botni Miðjarðarhafs og bað
að sovézk herskip komu inn á
Miðjarðarhaf) orðið eitt þýð-
ingarmesta varnarvirki vest-
rænna þjóða við austanvert
Miðjarðarhaf.
Sömu Natoaðilar leggja til,
að núverandi ríkisstjórn hers-
ins verði styrkt, þar sem hún
ætli sér að berjast gegn komm-
únismanum í Grikklandi. Það
er vitað að markmið kommún-
ista var að láta GrikkHand segja
skilið við Nato, en bað hefði,
svipt Nato varnaraðstöðu sinni
á austurvæng bandalagsins.
Fulltrúar Nato hafa lagt til
að Grikkland fái efnahagsað-
stoð til bess að landið verði
sjálfu sér nægt í hvers konar
iðnframleiðslu sem notuð er í .
varnarmálum.‘'
Þetta er birt í dagblaði sem
er undir yfirstjórn herforíngja-
stjórnarinnar og ég get ekki á-
byrgzt sannleiksgildi þessarar
fréttar. En hún er í samræmi
við stærri mynd.
Fyrsta röksemd Gourasar ut-
anríkisráðherra fyrir valdarán-
inu hinn 21. apríl var þessi:
Það var framkvæmt til að
koma í veg fyrir, að Grikkland
segði skilið við Nato. Um
svipað leyti lét bandaríski
sendiherrann Talbot í ljós mikla
gleði yfir því að bandarískt
fjármagn hafði verið notað til
I kringum grænu boroin
ie Demaistre) sem er á góðri
leið með aS verða sinnulaust
rekald af eintómri spilafýsn.
Ópersónuleg kynni við hin
grænu borð spilavítisins verða
nánari í 3. flokks hótelher-
bergi, sem Jean hefur á leigu.
Eftir að hafa unnið og tapað
á víxl í nokkur kvöld vinna
þau stóra peningaupphæð,
kaupa nýjan bíl, falleg föt og
flytja á 1. flokks baðstrandar-
hótel. En spilaástríðan er sú
sama og þau tapa öllum sin-
um, selja bílinn . . . og tapa
andvirði hans líka. í lok
myndarinnar ganga þgu slipp
og snauð út úr svilavítinu.
Myndin er vel leikin, rðun-
sæ og skemmtileg á köflum,
en lætur lítið eftir sig.
SS
Bæjarbíó sýnir um þessar
mundir frönsku myndina
„Stúlkan með ljósa hárið“.
Handrit og leikstjóm: Jacques
Demy,
Aðalhlutverk:
Jackie ....... Jeanne Moreau
Jean............ Claude Mann
Myndin fjallar um ungan
bankamann í París (Jean
Fournier), sem vinnur mjög
óvænt álitlega upphæð í fjár-
hættuspilí. Verður þessi til-
viljun til þess að hann, þrátt
fyrir mótmæli föður síns, fer
til Rivíerunnar i S-Frakk-
landi til þess að freista gæf-
unnar í hinum heimskunnu
spilavítum/ sem þar eru.
í fyrsta spilavítinu, sem
hann rekst inn á, kynnist
hann ljóshærðri stúlku (Jack-
s-ítí'-"
að reísa stóra verksmiðju í
Grikklandi.
Hið hlutlausa danska blað
Information, sem er heldur
Natosinnað, sagði hinn 17.- ág.
„Bandaríkjástjóm ’ hefur á^veö-
ið að halda éfram allri aðstoð
við Grikkland sem áður, bví
hún telur að herforingjastjórn-
inni vérði ekki hnekkt. En
það er vafamál hvort Banda-
ríkjastjóm réiknar hér ekki
dæmið skakkt eða er hér ver-
ið að rugla saman orsök og af-
leiðingu. HemaðarkHíkan hefur
greinilega getað setið við völd
vegna þess að ráðamenn í Wash-
ington hafa aldrei beitt sér
gegn henni.“
Það þarf ekki mikla þekk-
ingu á stjórnmálum né við-'
horfum í Grikklandj til að
skilja að núverandi rfkisstjóm
í Grikklandi gæti ekki haldið
völdum degi lengur en Banda-
ríkin vilja.
En það táknar líka að kúgar-
amir halda völdum svo lengi
sem Bandaríkin kæra sig um
það.
Ef tifl vill verða fhaldssamir
og frjálslyndir stjómmáOamenn
látnir lausir. I Grikklandj verð-
ur áreiðanlega — kannski
bráðlega — snúið aftur til þess
„lýðræðis“ sem var í landinu
milli 1949 og 1960, þesgar þús-
undir pólitískra fanga sátu í
fangelsum og á djöflaeyjum.
Þagnar þá almenningsálitið í
hefminum? Verða þá flestir
þeirra sem nú eru einlæglega
öi-væntingarfullir vegna á-
standsins í Gríkklandi ánægðir
með þá staðreynd að „ástandið
hefur batnað í Grikklandi",
jafnvel þó þar sé ekki lýðræði
í ckkar skilningi? Og Iátamenn
sér lynda að það eru Banda-
ríkin sem á hverjum tima á-
kveða hve mikið lýðræði og
frelsi skuli vera í löndum um
allan heim?
Þetta gæti
gerzt hér
Fáar bjóðir hafa orðið að þola
jafn mikið og Grikkir. Hin
nýja stefna George Papandreo-
us og enn frekar efnahags- og
fjármálastefna Andreasar Pap-
andreous naut fylgi sósíalista í
Grikklandi, því að þessi stefna
kveikti vonir í brjóstum ann-
arra en hins fámenna forrétt-
indaaðals.
í örfá ár hefur það verið
reynt í Grikklandi að efla
framfarir samkvæmt vestræn-
um hugmyndum um lýðræði
og fylgt var stefnu sem ekki
var róttækari en stefna sósí-
aldemókrata. Jafnvel sú stefna
var barin niður á ruddalegasta
máta.
Enn f dag munu margir hugga
sig með því að segja:
„Slikt gæti aldrei gerzt hér“.
Þeir ættu að vita að öll Nato-
lönd hafa sína Promeþeusará-
ætlun, að öll Nato-lönd hafa
leyniþjónustu í samstarfi við
CIA. Að öll Nato-lðnd hafa sín
varúðarlög.
Þetta gæti gerzt hér.
Kirlcjan og þjóðfélagið:
Sameigin/egur fundur presta
á Vestfjörðum og SV-iandi
Dagan 2. september var sam-
eiginlegur fundur haldinn með
Prestafélagi Vestfjarða og Hall-
grímsdeild, prestafélagi Suð-
vesturlands í Bjarkarlundi.
Mættir voru tíu prestar af fé-
lagssvæðunum.
Aðalmálið var kirkjan og
bióðfélagið. Framsögumaður var
sr. Þorgrímur Sigurðsson á
Staðarstað. Miklar umræður
urðu um málið. Sr. Árni
Pálsson, Söðulholti, sagði frá
sex mánaða dvöl sinni i Eng-
landi fyrir fáum árum og sýndi
um leið skuggamyndir baðan,
sem vöktu óskipta athygli fund-
armanna.
Svpfelld tillaga kom fram á
fundinum: „gameiginlegur fund-
ur Hallgrímsd’eildar og Presta-
félags Vestfjarða haldinn í
Bjarkarlundi 2.-3. sept. 1967
leggur áherzlu á nauðsyn bess,
að hugmyndin um Kristnisjóð
nái fram að ganga og skorar
á Albingi að sambykkja frum-
varp bess efnis, er lagt var fyr-
ir síðasta þing. Fundurinn tel-
ur og eðlilegt, að nokkrar breyt-
ingar verði gerðar á núver&ndi
prestakallaskipun Iandsins, en
telur sjálfsagt, að í því efni
verði farið eftir tillögum
Kirkjuþings 1966“.
í sambandi við fundinn var
flutt guðsb.iónusta í Reykhóla-
kirkju, sém sr. Sigurður Kristj-
ánsson á Isafirði annaðist á-
samt kirkjukór ísafjarðarkirkju,
Sunnukórinn, sem tók sér ferð
á hendur að Reykhólum í því
skyni undir söngstjórn Ragnars
H- Ragnars, skólastjóra og org-
anleikara Isafjarðarkirkju. Er
hér um messuskipti að ræða og
er þess vænzt, að prestur og
söngkór Reykhólakirkju flytji
messu í Isafjarðarkirkju nú á
næstunni.
Eftir messu á Reykhólum
sátu prestar og söngkór í boði
prófastshjónanna á Reykhólum,
frú Ingibjargar og Þórarins Þór.
Að lpkúm komu svo prestar
saman í Bjarkarlundi, þar sem
fundi var slitið með bæn og
sálmasöng.
I
i
1