Þjóðviljinn - 13.09.1967, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.09.1967, Blaðsíða 7
Miðwikudagur 13. septem'ber 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SfÐA ’J \ Þegar fyrsta síld sumarsins söltuð á Siglufírði var Sjónvarpið sendi mann á 'staðinn til að kvikmynda íyrstu sildarsöltunina á sumrinu. Hér sést sjónvarpsmaöurinn beina myndavél sinni að söltunarstúlkunum. Ungir Sifjlfirðiugar fylgjast í hópum með. Og trillukörlunum þótti gott að fá að fara í úrgangsþróna og fá sér langþráða beitu. einn þeirra, Kagnar Gíslason, ná sér í beitu. Ungu stúlkurnar stóðu við kassana, hausskáru og söltuðu síldina í tunnur. Þær höfðu lengi beðið eftir því að fá tækifæri til að reyna handflýti sinn á síldarplaninu. j!W?'»»WV'JWv!'V.rX'ÍK sér yfir söltunarstöð Þráins Sigurðssonar. Vs. Anna SI 117 liggur við ‘.■.■'ty.- ■■■■ ...............................................................................................................................................■■•w'.....................................................................- ] Eins og getið var í fréttum Þjóðviljans á sínum tíma kom vs. Anna frá Siglufirði þangað með síld til söltunar sl. fimmtudag, 7. september. Er það fyrsta síldin sem söltuð er á sumrinu svo nokkru nemi. Var Anna með um 600 tunnur síldar og fór lítill hluti aflans í frystingu, en meginhlutin'n í salt"og var síldin söltuð á söltunarstöðinni ísafold, sem er í eigu Þráins Sigurðssonar. • • • Síldin var.30—40 stunda gömul, er hún kom til Siglufjarðar, en þó álitin söltunarhaef að mati fulltrúa Síldarútvegsnefndar. Síldin var ísuð, þannig að skipið tók með sér ís á miðin og var síldin ísuð í hillunum. • • • Hér á síðunni eru nokkrar myndir, sem 3'úlíus Júlíusson tók af síldarsöltuninni á Siglufirði. planinu. Skipstjórinn á vs. Önnu fylgisí með löndun aflans úr brúnni. Þegar fréttisl að fyrsta siiltunarsíldin á sumrinu væri komin tU Siglufjarðar þyrptust ungir og gamlir niðut á bryseju og fylgdust með vinnubrögðununi. ]

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.