Þjóðviljinn - 13.09.1967, Síða 9
MiSvitoudagur 13. septemlber 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g
Síldaraflinn
Framhald af 1. síðu. Krossanes Húsavík 3.868
Þór shöfn 759
Raufarhöfn 28.109
Seyðisfjörður 41.627
Neskaupstaður 15.740
Eskifjörður 7.027
Reyðarfjörður 1.251
Fáskrúðsfjörður 1.015
Stöðvarfjörður 1.008
Breiðdalsvík 30S
Djúpivogur 330
Færeyjar 2.675
Hjaltlandseyjar 1.584
Þýzkaland 2.199
Uppeldisvandi
Framliald af 1. síðu.
Erlendsdóttir lögfræðingur um
„Að gefa bam sitt.“
Að fyrirspurmim óg umræðum
loknum verður aðalfundur lands-
samtoandsins, en um kvöldið kl.
8.30 samkoma í hátiðasal Há-
skóla Islands, har sem Buth
Magnússon syngur við undirfleik
Guðrúnar Kristinsdóttúr og Páll
Ásgeirsson flytur fyrirlestur:
„Taugaveikluð böm og þjóðfé-
lagið.“
HSK - HSH
Framhald áf 5. síðu.
Unnur Stefánsdóttir HSK 1,40
ElísabetBjargmundsd. HSH 1,30
Edda Hjörleifsdóttir HSH 1,25
Utan stigakeppni:
Sigurl. Sumarliðad. HSK 1,25
Langstökk.
Þuríður Jónsdóttir HSK 4,88
Guðr. Sigurðardóttir HSH 4,70
Sigurlaug Sumarlliðad. HSK 4,64
Ingibjörg Guðm.d. HSH 4,40
Utan stigakeppni:
Sigr. Þorsteinsd. HSK 4,29
Kúluvarp:
Hildur Hermansd. HSK 9,51
Berghildur Reynisd. HSK 8,96
Guðrún Sigurðard. HSH 8,41
Sigríður Lárusdóttir HSH 7,81
Utan stigakeppni:
Ragnheiður Pálsd. HSK 9,04
Kringlukast.
Ragnlheiður Pálsd. HSK 29,63
Ingibjörg Guðmsd. HSH 29,04
Kristín Stefánsd. HSK 24,70
Edda Hjörleifsd. HSH 24,10
Minníngargrein
Framhald af 4. síðu.
sem haldið var í Danmörku
vorið 1966, þá valdist Tómas
til þeirrar ferðar. Á því nám-
skeiði kynntist hann ákveðnu
og fastmótuðu kerfi í skyndi-
hjálp, sem síðan átti hug hans
' allan. Honum vár það mikið
kappsmál,, að þetta kennslu-
kerfi yrði tekið upp hérálandi,
og þá um leið nauðsyn þess að
samræma sjónarmið hinna
ýmsu félagasamtaka, semhefðu
þessa fræðslu innan sinna vé-
banda.
Það var Tómasi þvi mikið
fagnaðarefni, þegar úrlausn
þessa máls sveigðist til þess
vegar, sem hann helzt .kaus.
Þess verður heldur ekki langt
að bíða, að þetta áhugamál
hans verði að veruleika. Og
það var samhljóða álit allra,
sem til þekktu, að giftusamlega
hefði til tekizt með val Tóm-
asar til þessarar náms- og
kynnisferðar. Hann sýndi það
svo sannarlega, að hann var
þessa trausts verður og kunni
að meta það traust, sem hon-
um var sýnt.
Þess gætir oft í hópi ungra
manna, að dómar eru felldir
oft á tíðum yfirvegunarlítið, og
að greint sé á um leiðir til úr-
lausnar hinna ýmsu mála. Það
.er ekki nema eðlilegt, að sitt
sýnist hverjum meðal kapps-
fullra og framsækinna ung-
menna.
En þá er líka nauðsynlegt
fyrir þann, sem til forustunnar
hefur valizt, að geta samræmt
hin ýmsu sjónarmið og sætt til
sameiginlegra átaka og farsæls
árangurs. Þennan kost átti
Tómas í ríkum mæli, og er því
; ofurskiljanlegt, að hann skyldi
ávallt hafa verið í fremstu röð-
um vaskra- pilta í Hjálparsveit
skéta og Björgunarsveit íhgólfs.
Megi báðar þessar sveitir eiga
sem flesta liðsmenn líka Tóm-
asi. Þá er mannval i liði
beggja.
Félagar ’ Tómasar í Ingólfi
hafa stofnað styrktarsjóð hjá
Slysavamarfélagi íslands, sem
ber nafn hans. Markmið þessa
sjóðs verður að styrkja áhuga-
sama meðlimi björgunarsveit-
arinnar tll náms- og kynning-
arferða f þvi, er sérstaklega
varðar hjálpar- og björgunar-
siitln
Tilboð óskast í byggingu upptökuheimil-
is í Kópavogi. — Útboðsgögn eru afhent á
skrifstofu vorri gegn kr. 2.500,00 skila-
tryggingu.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚN! 7 SÍMI 10140
<§níinental
Útvegum eftir beiðni
flestar stærðir hjóibarða
á jarðvinnslutæki
Önnumst ísuður og
viðgerðir á flestum stærðum
Gúmmívmnustofan h.f.
Skipholti 35 — Sími 30688
og 31055
störí og þá helzt á því sviði, er
honum var hugstæðast.
Á þennan hátt vilja þeir
minnast félagans góða og ljúfa.
og votta , honum vírðingu og
þakkir fyrir þá miklu vinnu,
alúð og vinsemd, sem einkenndi
öll hans störf í þéirra hópi.
Slysavarnafélag Islands kveð-
ur þennan trausta og góða liðs-
mann pg þakkar honum marg-
háttuð störf. Syrgjandi ástvin-
um sendir féllagið dýpstu sam-
úðarkveðjur óg biður Guð að
styrkja ,þau við hin þungbæru
þáttaskil.
\
„Far þú í friði, friður guðs
þig þléssi." — góði, glaðlyndi
og tryggi vinur.
Hannes Þ. Hafstein.
Héðinn
Framhald af 12. síðu.
6. — að setja síldina heila í
fullsterkan pækil í kör með
mism. dýpt og/eða vénjulegar
síldartunnur. (Magn samsvar-
andi 5 útfl. pökk. tunnum).
7. — að setja síldina heila í
fullsterkan pækil í einn af tönk-
um skipsins.
8. — að setja síldina heila í
kældan sjó í einn af tönkum
skipsins.
Einnig er ráðgert að gera
hliðstæðar tilraunir með krydd-
söltun um borð og fram kemur
undir liðum 1 og 2 hér að ofan.
Jóhann Guðmundsson, efna-
verkfræðingur hjá Rannsóknar-
stofnun fiskiðnaðarins, mun
stjórna tilraununum um borð i
Héðni en í landi munu þeir Jó-
hann og Haraldur Gunnlaugs-
son hafa sameiginlega umsjón
með þeim“.
Galdra-Loftur
Framhald af 12. síðu.
Gunnar var þá nýkominn heim
frá leiknámi í Englandi. Regina
Þórðardóttir lék þá Steinunni.
Næst sýndi L.R. Galdra-Loft
1956 með Gísla Halldórssyni og
Ernu Sigurleifsdóttur • í tveimur
stærstu hlutverkunum.
Þetta verður í fyrsta skipti
sem Galdra-Loftur er sýndur
hjá Þjóðleikhúsinu og fer Gunn-
ar Eyjólfsson með hlutverk
Galdra-Lofts eins og fyrr segir,
en auk þess hefur hann leikið
þetta hlutverk hjá Leikfélagi
Akureyrar, en þar var leikritið
sýnt fyrir þremur árum við met
aðsókn.
Kristbjörg Kjeld leikur hlut-
verk Steinunnar í sýningu Þjóð-
leikhússins og aðrir leikendur
eru: Valur Gíslason, ráðsmaður-
inn, Margrét Guðmundsdóttir,
leikur Dísu, Erlingur Gíslason,
Ólaf og Ami Tryggvason, blinda
mánninn, og allmargir eru í
smærri hlutverkum'
ileikmyndir gerði Gunnar
Bjamason og Lárus Ingólfsson
teiknaði búningana.
Byggingarsam-
vinnufélag stofn-
að á Akureyri
Fimnitudaginn 7. þessa mánað-
ar var stofnað byggingarsam-
vínnufélag á Akureyri og hlaut
það nafnið Byggingarsamvinnu-
félagið Lunclur.
Starfsvæði félagsins er Akur-
eyri og nágrenni og tilgangur
þess er að reisa fbúðahús fyrir
félagsmenn sína, safna eignar-
framlögum félagsmanna og reka
lánastarfsemi.
Á stofnfundi kom fram ein-
dreginn áhugi á að knýja á um
úthlutun lóða á Akureyri. Stofn-
endur eru 27 talsins og er nú
unnið að fjölgun félagsmanna.
I stjóm félagsins eru: formaður
Angantýr Einarsson, ritari Ingvi
Rafn Jónson, gjaldkeri Ármann
Þorgrímson. Meðstjómendur eru:
Ingólfur Ámason og Jón Viðar
Guðllaugsson.
Lögfræðingur félagsins er Ás-
mundur Jóhannsson, fulltrúi
bsejarfógeta á Akureyri.
Hrcingerninga-
maður óskast
Upplýsingar hjá húsverði
leikhússins frá kl. .13—14.
Þjóðleikhúsið
Aðstoðar-
mælingamenn
óskast til starfa í Straumsvík.
Gott tækifæri fyrir þá, sem
áhuga hafa á að öðlast þjálf-
un í mælingiun í sambandi
við byggingaframkvæmdir.
Þjálfun í að lesa teikningar
æskfleg.
Upplýsingar I sima 52485.
SIGURÐUR
BALDURSSON
hæstaréttarlögmaður
LAUGAVEGI 18, 3. hæð,
Símar 21520 og 21620.
VIÐGERÐIR
á skinn- og
rúskinnsfatnaði.
Góð þjónusta
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar,
Bröttugötu 3 B.
Sími 24-678.
>. GlíLLSM^
Raupið
Minningakort
Slysavarnafélags
tslands.
Sigurjón Bjömsson
sálfræðingur
Viðtöl skv. umtali.
Símatími virka daga kl.
9—10 f.h.
Dragavegi 7
Sími 81964
Allttil
RAFLAGNA
■ Raímagnsvorur
■ Heimilistæki.
■ Útvarps- og sjón-
rarpstæki
Rafmagnsvöru-
búðin s.f.
Suðurlandsbraut 12
Siml 81670.
NÆG BtLASTÆÐl.
I
ALÞYÐU
BANDALAGID
I REYKJAVÍK
Alþýðubandalagið í Rvík
hefur nú opnað skrifstofu
sína reglulega á nýjan leik.
Verður skrifstofan opin frá
kl. 2—7 síðdegis, frá mánu-
degi tíl fðstudags. Skrifstof-
an er að Miklubraut 34,
símínn er 180 81. Guðrún
Guðvarðardóttir hefur ver-
ið ráðin starfsmaður Al-
þýðubandalagsins i Reykja-
vík. Eru félagsmenn og aðr-
ir Alþýðubandalagsmenn
hvattir til að hafa samband
við skrifstofuna.
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannargæðin.
BjRIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRI DGESTONE
ávallt fyrirliggjandí.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
:^ íIafþór. óuPMumm
INNHEIMTA
cöðmÆVtsrðtiF
MávaJUíð 48. Siml 23970.
Sængurfatnaður
- Hvítur os mislitur —
ÆÐARDUNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUB
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
búði*
Skólavörðustig 21.
Smurt braud
Snittur
— víö Öðinstorg —•
Síml 20-4-90.
ÞU LÆRIR
AAÁLIÐ
. I
MÍMI
Laugavegj 38.
Sími 10765.
#
Gnskar
buxna-
dragtir
. *
Mjög vandaðar
og fallegar.
* -
Póstsendum
um allt land.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Sími 13036.
Heima 17739.
ÖNNUMST ALLA
HJÚLBARÐANÚNUSTU,
FLTÚTT QG VEL,
MED NÝTÍZKU TÆKJUM
W NÆG
BÍLASTÆÐI
OPIP ALLA
PAGA FRÁ
kl. 7.30-24.00
HJÓLBflRÐflVIBGERB KÓPflVOGS
Kársnesbraut 1 - Sími 40093
ikr og skaartgriptr
KORNELlUS
JÚNSSON
skÖlavördustig 8
VB \R 'Vúuu+r&z
I ICHgsb
i
t