Þjóðviljinn - 13.09.1967, Blaðsíða 10
J Q SlÐA — ÞJÓÐVILJlNN — Midvikudagur 13. september 1963.
CHRISTOPHER LANDON:
Handan við
gröf og dauða
30
ur, já jafnvel sund í sjónum,
kemur ekki að sök-
— Miguel þykir sopinn góður.
Kannski myndi svallferð inn í
bæinn losa um tunguhaftið á
honum. Það fór hrollur um mig
við tilhugsunina um annað svaii-
kvöld í Rosos.
— Má vera, sagði Proudfoot.
— En það sem mér liggur á
hjarta er að vernda yður. Jafn-
vel afdráttgrlaus játning kemur
að engu haldi fyrir Ix>is ef þér
liggið á hafsbotni með upptöku-
tækið bundið við úlnliðinn. Hann
opnaði tösku sína aftur og tók
fram litla skammbyssu. — Þér
getið haft þessa með yður, sagði
hann og laut enn einu sinni
yfir töskun|i, — og haft þetta
á yður. Hann lagði eitthvað á
borðið sem lfktist einna mest
brjóstahaldara með bandi úr
hvorum enda og litla flösku f
einu hominu. — Sérstök gerð af
björgunarvesti. Það sést ekki
undir fötunum, og þér þurfið
eWd annað en þrýsta á hnappinn
á fBöskunm og þá fyllist það af
koldíoksydi. Það getur haldið
yður á floti tímunum saman.
Ég vil að þér lofið mér því að
vera í því allan tímann, ef þér
haldið að þér séuð undir grtm.
Ég kinkaði kblli.
— Munið að Miguel er sleipur
andstæðingur, hvort sem hann er
fuDur eða ekki-
Ég kinkaði aftur kolli. Ég hafði
reyndar séð hann.
— Ágætt, sagði Proudfood og
lokaði töskunni. — Nú er ég
búinn að gena það sem i mínu
valdi stemdur. Ég held þér hafið
rangt fyrir yður í því að gruna
Spánverjann um græsku, en þó
myndi ég ekki byggja of mikið
á árangrinum. Alla vega vona
ég, að hún sé þess virði.
Hann flýtti sér út eins og hann
vildi komast sem allra fyrst burt
frá þessari fífldirfsku, og mér
flaug í hug hvort hann hefði
verið eins hjálpsamur og sam-
vtnnufús ef hann hefði vitað að
ég fór til Spánar engu síður til
að eyðileggja sönnunargögn en
grafa upp ný.
' 11.
Ég flaug til Barcelona daginn
m
fEFNI
SMÁVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódo
Laugav 18. III. hæð (lylta)
Sími 24-6-16-
PERMA
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SlMI 33-968
eftlr, en í þetta sinn var enginn
á flugvellinum að taka á móti
mér. Ég varð að aka með lest
til Fugueras og fara meðstræt-
isvagni þaðan. Það var komið
kvöld þegar ég kom að húsinu.
og húsagarðurinn með gamla
kræklótta trénu og myllustein-
inum undir því sýndist auðurog
tómur. Þar sáust engir hvítir
kettir. Ég settist og beið. Sally
birtist þegar hálftími var lið-
inn. Hún afsakaði sig í bak og
fyrir. — Harry, mikið var gam-
an að hitta þig. Það eru svo
miklir hálfvitar í þessu landi, að
það eru ekki nema tveir tfmar
síðan við fengum skeytið frá
þér. Ég hafði sent það fyrir
tveim dögum og ég hélt hún
væri að ljúga; en það gerði ekk-
ert til.
Sally ... ég horfði á hana ró-
lega og ástríðulaust. Hún var
dekkri á hörund og sígaunalegri
en nokkru sinni fyrr, og hun
var farin að fitna. Það var eng-
inn írskur svipur á henni leng-
ur. Það er erfitt að lýsa því, en
hún var . , . hál.
Ég held ég hafi ekki tekið
endanlega ákvörðun fyrr en þá;
Ég ætlaði að leika leikinn til
enda.
Hún sagði: — Miguel hlakkar
mikið til að hitta þig, en hann
er að fá sér blundinn sinn fyrír
kvöddmatinn. Veiztu að hann er
búinn að eignast eigin bát? Hann
fer á hverri nóttu að veiða sard-
ínur. Bf tfl vi'Il færðu einhvern
tíma að fara með honum.
Það væri gaman. Það villdi ég
gjaman, sagði ég, og hugsaði
með mér að þá gæti ég fengið
tækifæri til að spjalla við Mig-
uel einan.
Eftir nokkrar mínútur kom
Spánverjinn sjálfur í ljós, geisp-
andi og teygjandi sig með sömu
kattarlipurðinni og ég hafðitek-
ið eftir nóttina eftir hátíðina.
Hann minntist ekki einu orði á
það atvik, heldtrr heilsaði mér
alúðlega og upphóf síðan á mjög
sæmilegri ensku kvörtunarsöng
mikinn um verðlag á brennslu-
olíu fyrír bátinn, sardínuleysið i
víkinni og hinn skelfflega ó-
þægilega vinnutíma sinn.
Ég dreypti á drykknum og
hllustaði. Hvítu kettimir — og
þeir voru ekki kettlingar lengur
— komu einhversstaðar útúr
skugganum og fóru að leika sér
við gamla tréð. Allt virtist svo
friðsælt, rétt eins og mér hafði
þótt það eina svipstund árið á
undan. En ég mundi hvað trú-
lega var geymt i stallinum und-
ir myllusteininum og ég hugsaði
um „útbúnaðinn" sem ég hafði
uppi í herberginu mínu. Ég var
feginn því að taskan mín var
úr sterkri nautshúð og með
ramlegri læsingu og lykillinnvar
í vasa mínum.
Við borðuðum undir berulofti,
fiskpilau, rækjur og kolkraibba.
Lolita gekk ekiki um beina, heOd-
ur ný, dökkhærð stúlka. Loks
reis Miguel á fætur ennþá nöldr-
andi yfir þvi óréttlæti að nokk-
ur maður þyrfti að vinnai frá
klukkan tíu að kvöldi til fimm
að morgni sex daga vikunnar.
Rétt áður en hann fór sagði
Sally: — Harry hefði gaman af
að fara út með þér einhverja
nóttina og reyna þetta, Miguel.
— Það er ekki sórlega þægi-
legt, sagffi Migaett. Það er hvergi
hægt að sofa om borð.
— Þið ákiptir engu máE, sagði
ég. — Þetta væri alveg ný
reynsla fyrir mig.
— Jæja, kannsiki er hægt að
korna þvi í kring. En nú verð
ég að fara og afhuga hvort sar-
dínurnar hafa hugsað sér að koma
upp af hafsbotni. Hann danglaði
hlýlega i bakhlútann á Sally og
rölti út.
Við sátum þegjandi og dreypt-
um á dreggjunum af víninu. með-
an dökkhærða stúlkan tók fram
af borðinu. Svo ákvað ég að láta
slag standa:
— Hvar er Lolita?
— O, hún fór burt þegar Col-
in ... Hún þagnaði allt í einu
eins og. skorið hefði verið á setn-
inguna með hníf.
Löng þögn. Svo spurði hún:
— Hefurðu séð Lois?
— Já — éinu • sinni. Ég fór
með blóm til hennar. Það erbað
eina sem leyfilegt er að færa
þeim.
— Og ætlarðu að fara aftur til
hennar?
— Já, ég býst við því.
— Viltu færa henni stóran 'og
reglulega falllegan blómvönd frá
mér?
— Af hverju ferðu ekki sjálf
og heimsækir hana?
— Þfetta er allt of langt ferða-
lag. Hún spennti s greipar um
hnén eins og til að einbeita hug-
anum. — Og ég get ekki farið
frá Miguel — hann er svo háður
mér — hann er að mörgu leyti
eins og stórt barn.. •
— Allt í lagi. Ég skal færa
henni blóm frá þér. Og hvað á
ég að segja henni? .
— Ég las um þetta allt íblöð-
unum, Harry. Mig tekur sárt að
þú skyldir verða flæktur í þetta.
Það gegnir öðru máli um hana.
Það hilaut að koma að skulda-
dögunum fyrr eða síðar.* Rödd
hennar var allt í einu orðin hvöss
og kuldaleg.
Ég reis á fætur. — Ég er dá-
lítið þreyttur, Sally. Er þérekki
sama þótt ég fari í rúmið núna?
Ég er sjélf þreytt. Miguel kem-
ur ekki ti'I baka fyrr en klukk-
an sex í fyrramálið, þegar hann
er búinn að líta eftir netunum
sínuip..
Þegar ég kom upp í herherg-
ið mitt opnaði ég hlerana og sá
hvemig tungisljósið sfcreymdi
gegnum blöðin á gamlla trénu,
svo að þau glóðu eáns og siIEur.
Ekkert hljóð heyrðist nema fjar-
læg hundgá. Friður og kyrrð
hvíldi yfir öllu.
Taskan min hafði ékki verið
snert. Þessa stundina þóttt mér
innilhald hennar fráleitt og óvið-
eigandi. Ég sofnaði fljótt.
Klukkan p.iu, næsta morgun á-
kvað ég að hefja leitina að «eg-
ulböndunum. Ég hafði heyrt
Miguel stíga upp stigann klukk-
an fjórðung í sjö og allt í einu
var allt hljótt í svefnherbergi
þeirra. Þau hlutu að vera upp-
tekin við að sofa eða elska.
Stúlkan María bar mér kaffi og
hveitibollur niður í húsagarðinn
og setti bakkann á myllustein-
inn. Þegar hún var farin sett-
ist ég niður ttl að matast og
þreifaði á múrsteinunum fyrir
neðan borðið.
Það hlýtur að hafa verið hlægi-
legt að sjá mig þokast hægt og
hægt hringinn í kringum mylllu-
steininn og þreifa á hverjum
einasta múrsteini. Ég var víst
býsna vel falinn bakvið gamla
tréð. Ég . þreifaði fyrir mér,
reyndi hvern einásta og loks
fann ég þann rétta.
Ég var kominn svo sem þriðj-
ung af hringnum og hann var
laus; hann losnaði auðveldlega
og ryk þyrlaðist upp, þegaf ég
rjálaði við hann með brauðhníf.
Út úr holunni kom kaldur raka-
befur, þegar ég stakk hendinni
innfyrir var þar líka dálítið
meira. Tvær flatar blikköskjur
sem glamraði f þegar ég tók þær
upp. Þær voru lokaðar meðlím-
bandi, en ég reyndi ekkii að
opna bær. Ég vissi hvað í þeim
var. Ég leit í skyndi upp að
húsinu. Engin hreyfing, ekkert
lífsmark. Ég setti múrsteinana á
sirfn stað og gekk út úr húsa-
garðinum eins rösklega og ég
gat.
Það var of mikið hættuspilað
fara inn í húsið aftur. Það gat
verið að Sally hefði ekki sofn-
að aftur. Hún gæti komið inn í
herbergið til mín, svo að ég
neyddist til að fela öskjurnar
þar inni. Og hún gætt líkakom-
ið að mér meðan ég væri að
eyðileggja þöndin. Það eina sem
ég gat gert var að koma mér
1,5 miljon
Radionette-útvarps og sjónvarpstæki eru seld í Noregi —
og tugir þúsunda hér á landi.
Radionette-tækin eru seldí yfir 60 löndum.
Þetta eru hin heztu meðmæli með gæðum þeirra.
BETRI HLIOMUR - TÆRARI MYNDIR
Kvintcit Hi-Fi Stcreo Seksjoa
GÆÐI OG FEGURÐ -
HARPIC er ilmandl efnl sem hreinsar
salernisskálina og drepur sýkla
I King Features Syndicate, Inc„ 1965. World right» regerved.
— Hann lætur alitaf svona þegar hann er búinn að þvo bílinn!
BÍLLINN
Bílaþjónusta
Höfðatúni 8. — Sími 17184.
Gerið við bíla ykkar sjólf
Við sköpum aðstöðuna. — BÍLALEIGA.
bílaþjönustan
Auðbrekiku 53, Kópavogi — Sími 40145.
Látið stilla bílinn
Önnumst hjóla-. ljósa og mótorstillingu. Skiptum
um kerti, platínur, lfósasamlokur Örugg þjónusta.
i y
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32, sími 13100.
Hemlaviðgerðir
Rennum bremsuskálar.
Slípum bremsudælur.
Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14 — Sími 30135.
Smurstöðin Sætúni 4
Smyrjum bílinn fljótt og vel. — Höfum
fjórar bílalyftur. — Seljum allar tegundir
smurolíu. — Sími 16227.
Teryiene bnxar
og gallabuxur 1 öllum staerðum — Póstsendum.
— Athugið oklcar lága yerð.
O.L. Traðarkotssundi 3
(móti Þjóðleikhúsinu) — Sími 23169.
i