Þjóðviljinn - 13.09.1967, Side 11
Miðvikudagur 13. september 1967 — ÞJÖÐVTLJlNN — SlÐA 11
|grá morgni |
til minnis
flugið
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ t dag ér miðvikudagur 13.
september, 1967- Amatus. Ár-
degisháflasði klukkan 1.43. —
Sólarupprás klukkan 6.34 —
sólarlag klukkan 20.14. _______
★ Slysavarðstofan. Opið allan cnfnín
sólarhringinn. —. Aðeins mót-
taka slasaðra. Síminn er 21230. '
Nætur- og helgidagslæknir i
sama síma.
★ Flugfélag tslands- Gullfaxi
fer til Glasgow og K-hafnar
klukkan 8 í dag. Væntanlegur
aftur til Keflavíkur klukkan
17.30 í dag. Snarfaxi er vænt-
anlegur til Rvíkur frá Færeyj-
um klukkan 21.30 f kvöld.
Gullfaxi fer til Glasgow og
K-hafnar klukkan 8 á morg-
un.
★ Cpplýsingar um lækna-
biónustu f borginni gefnar i
símsvara Læknafélags Rvíkur
— Sfmi: 18888.
★ Kvöldvarzla í apótekum
Reykjavíkur vikuna 9. — 11.
sept. er f Ingólfs Apóteki og
Laugamesapóteki. — Kvöld-
varzla er til M. 21, laugar-
dagsvarzla til kl. 18 og sunxiu-
daga- og helgidagavarzla kl.
10—16.
★ Næturvarzla er að Stór-
holti l
★ Næturvarzla í Hafnarfirði
aðfaranótt fimmtudagsins 14.
september: Ólafur Einarsson,
læknir, ölduslóð 46, sími
50952.
★ Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin- — Sími: 11-100-
★ Kópavogsapótekið er opið
alla virka daga klukkan 9—
19.00, laugardaga kl. 9—14.00
og helgidaga kl. 13.00—15.00.
\
★ Bilanasimi Rafmagnsveitu
Rvíkur á skrifstofutíma «r
18222. Nætur og helgidaga-
varzla 18230
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá klukkan
1.30 til 4-
skipin
★ Skipaútgerð ríkisins. Esja
er væntanleg til Rvíkur í dag
að vestan úr hringferð- Herj-
ólfur er í Rvík. Blikur er f
Rvík. Herðubreið fer frá R-
vík í kvöld vestur um l&nd
til ísafjarðar.
★ Hafskip. Langá er á Akur-
eyri. Laxá er i Bridgewater;
fer þaðan til Hamborgar.
Rangá er 1 Hamborg. Selá er
á Akureyri; fer baðan í kvöld
til Reykjavíkur. Marco er í
Gautaborg. Borgsund er í
Röttcrdam.
★ Skipadeild SÍS. Arnarfell
er í Archangelsk; fer baðan
til Rouen. Jökulfell er í Rott-
erdarfi. Dísarfell losar á Aust-
fjörðum. Litlafell er við olíu-
flutninga á Faxaflóa. Helgafell
er í Murmansk. Stapafell er i
Antverpen. Mælifell er í Ar-
changelsk. Sine Boye fór frá
Raufarhöfn 8. til Koper.
★ Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74, er opið sunnudaga,
briðjudaga og fimmtudaga frá
klukkan 1.30 ti'l 4.
★ Sýningarsalur Náttúru-
stofnunar Islands, Hverfisgötu
116, 3. hæð verður opinn sem
sér segir frá 1. sept.: Á briðju-
dögum, fimmtudöcum, laugar-
dögum og sunnudögum Mukk-
an 1.30 til 4.
★ Borgarbókasafn Reykjavík-
ur. Aðalsafn, Þingholtsstræti
29, sími 12308. Opið klukkan
9-22. Laugardaga klukkan 9—
16.00
★Útibú Sólheimum 27, sími
36814. Opið klukkan 14-21.00-
Þessum deildum verður ekki
Iokað vegna sumarleyfa-
★ Þjóðminjasafnið er opið. á
þrið'judögum, fimmtudögum,
laugardögum og sunnudögum
Mukkan 1.30 til 4.
★ Tæknibókasafn I-M.S.I.
Skipholti 37. 3. hæð. er opið
alla virka daga kl 13—19
nema laugardaga kl 13—15
(lofoað á laugardögum 15 mai
til l. október.V
★ Landsbókasafn íslands,
Safnhúsinu við Hverfisgötu.
Lestrarsalur er opinn alla
virka daga klukkan 10-12, 13-
19 og 20-22, nema laugardaga
klukkan 10-12 Útlánssalur er
opin klukkan 13-15. nema
laugardaga kiukkan 10-12.
★ Bókasafn Sálarrannsóknar-
félags íslands, Garðastrætl 8
(sími: 18130), er opið á miðviku-
dögum M. 5,30 til 7 e.h. Orval
erlendra og innlendra bóka.
sem fjaJIa um vísindalegar
sannanir fyrir lífinu eftir
dauðann og rannsóknir ásam-
bandinu við annan heim
gegnum miðla. Skrifstofa S.R.-
F.I. er opin á sama tíma.
minningarspiöld
★ Minningarspjöld Heimilis-
sjóðs taugaveiklaðra barna
fást í Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar og á skrifstofu
biskups. Klapparstíg 27. I
Hafnarfirði hjá Magnúsi Guð-
teki
Eimngrunargler
Húseigendui — Byggingameistarar.
Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stutt-
um fyrirvara.
Sjáum um ísetningu og allskonar breytingar á
gluggum. Útvegum tvöfalt gler i lausafög og sjá-
um um máltöku.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með
þaulreyndu gúmmíefni.
Gerið svo vel og leitið tilboða.
SÍMI 5 11 39.
OH-J }t
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
inniMOiigi
eftir Jóhann Sigurjónsson.
Tónlist: Jón Leifs.
Hljómsv.stj.: Páll P. Pálsson.
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Frunisýning sunnudaginn 17.
september kl. 20.
Önnur sýning fimmtudaginn
21. september kl. 20.
Fastir frumsýningargestir
vitji aðgöngumiða fyrir föstu
dagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
~ TÓNABIÖ
Sími 31-1-82
ízlenzkur texti.
Laumuspil
(Masquerane)
Mjög vel gerð og hörkuspenn-
andi, ný, ensk-amerísk saka-
málamynd i litum.
Ciiff Robertson
Marisa Mall.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Simi 32075 — 38150
Júlíetta
Ný, ítölsk stórmynd í litum,
nýjasta verk Federico Fellini.
Sýnd kl. 5 og 9.
—: Danskur texti. —
Bönnuð bömum.
Miðasala frá kl. 4.
Simi 50-1-84
Angligue og
kóngurinn
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Stúlkan með
Ijósa hárið
(La Baie des Anges)
Sími 11-3-84
Rauði sjóræninginn
Spennandi sjóræningjamynd
í litum. — Aðalhlutverk:
Burt Lancaster.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Frönsk úrvalskvikmynd um
spilafýsn og heitar ástríður.
Leikstjóri:
Jacoues Demy
Gullverðlaunahafinn frá
Cannes.
Aðalhlutverk:
Jeanne Morcau.
Sýnd kl. 7.
Bönnuð börnum.
Sími 22-1-40
Maya — villti fíllinn
Heimsfræg amerísk ævintýra-
mynd frá M.G.M. — Aðal-
hlutverk:
Jay North (Denni dæma-
lausi)
Clint Walker.
Myndin g'erist öll á Indlandi
tekin í Technicolor og Pana-
vision.
— ÍSLENZKUR TEXTl —
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Súni 41-9-85
Gimsteinninn í
gítarnum
Fjörug og spennandi ný frönsk
gamanmynd.
Franck Fernandel.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 11-5-44
Rússar og Baudaríkjamenn
Á Tunglinu
(Way Way out)
Bráðskemmtileg og hörku-
• spennandi ævintýramynd i
‘CinemaScope, , með fögrum
litum.
Jerry Lewis
Conny Stevens.
Sýnd klukkan 5 og 9-
Sími 18-9-36
Beizkur ávöxtur
(The pumkin eater)
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Ný frábær amerísk úrvals-
mynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Víkingarnir frá
Tripoli
Spennandi sjóræningjamynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Siml 50-2-49
Ég er kona
Ný. dönsk mynd gerð eftir
hinni umdeildu bók Siv Holm
..Jeg, en kvinde“
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Sími 11-4-75
Gleðisöngur að
morgni
(Joy in the Morning)
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Steypu-
rannséknamaður
óskast til starfa við steypu-
stöðina í Straumsvik. Þarf
helzt að hafa unnið við
steypuprófanir og stærðar-
flokkun á steypumöl.
Upplýsingar í síroa 52485.
KRYDDRASPJÐ
SÆNGtlR
Endurnýjum gömlu, 6æng.
urnar, eigum dún- og fið-
urheld yei og gæsadúns-
sængur og kodda af ýms-
um stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Sími 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)
f FERÐAHANDBOKINNIERU
#ALLIR KAUPSTAÐIR OG
KAUPTÚN Á LANDINU^
FERDAHANDBDKINNI FYLGIR HID4>
NÝJA VEGAKORT SHELL Á FRAM-
LEIÐSLUVERÐI. ÞAD ER I STORUM
FÆST Í NÆSTU
BÚB
SMURT BRAUÐ
SNFTTUR — ÖL — GOS
Opið trá 9 - 23.30. — Pantið
timanlega 1 veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Siml 16012.
Gnðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
austurstræti e
Simi 18354.
FRAMLEIÐUM
Áklæði
Hurðarspjöld
Mottnr á gólf
í allar tegundir bíla.
OTUR
MJÖLNISHOLTI 4
(Ekið inn frá Laugavegi)
Sími 10659.
&MÆL1KVARÐA, A PLASTHUÐUÐUM
PAPPÍR OG PRENTAÐ í LJÚSUM OG
LÆSILEGUM LITUM, MED 2,6004%
STAÐA NÖFNUM
■ SAUMAVÉLA-
VIÐGERÐIR
■ LJÓSMYNDAVÉLA-
VIÐGERDIR.
Fljót afgreiðsla.
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-10L
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu III. hæð)
símar 23338 og 12343.
Grillsteiktir
KJÚKLINGAR
S MARAKAFFl
Laugavegi 178.
Sími 34780.
☆ Hamborgarar.
☆ Franskar kartöflur.
☆ Bacon og egg.
ír Smurt brauð og
snittur.
SMARAKAFFl
Laugavegi 178.
Simi 34780.
XURðieCÚB
siCtimmatmmso!i
Fæst i bókabúð
Máls og menningar
4