Þjóðviljinn - 17.09.1967, Blaðsíða 8
\
0 SHíA — 3>J6ÐVIL.ÍI5ní — Suxmudagur 17. september 1967,
50 árn afmæfi
Sovétríkjanna
MHTyPMCT
Hópferð verður 28. október til 18. nóvember í til-
efni byltingarafmælisins. Flogið verður Keflavík
— Helsinki — Leningrad — Moskva — Tiblisi —
Erevan — Sochi — Leningrad ’— Helsinki — Kaup-
mannahöfn — Osló — Keflavík. Dvalizt verður í
Leningrad 4 daga, Moskvu 7 daga, Tibilisi 2 daga,
Erevan 2 daga, Sochi 4 daga og Leningrad 1 dag,
eða því sem næst alls 22 daga með ferðum. Dval-
izt verður á fyrsta flokks hótclum, allar máltíðir
rnnifaldar, en aukþess leiðsögn, skoðunarferðir m.a.
tfl vatnanna Ritsa og Seven í Kákasus og leikhús-
og ballettmiðar í Kirovóperunni, Bolshoj, Kreml-
leflchúsittu og ríkissirkusnum í Moskvu, auk ým-
islegs annars óupptalins. — Fararst'jóri: Kjartan
Helgason. Verð ótrúlega lágt. Þátttaka miðuð við
25 manns. Þátttakendur eru beðnir að tilkynna
þátttöku sína í tíma. Örfá sæti eftir. • Allt innifalið
í verði.
LA NDSÖN
FEftÐASKRIFSTOFA
Laugavegi 54. Símar 22875 og 22890.
!
i
!
!
RADI@NETTE
tækin eru byggð
fyrir hin erfiðustu
skilyrði
ÁRSÁBYRGÐ
Radionette-verzlunin
Aöalstræti 18 sími 16995
Aðalumboð:
Einar Farestveit & Co. hf.
Vesturgötu 2.
Bátabylgjur
AUGLÝSIÐ I ÞJÓÐVILJANUM
Cabinet
• Sunnudagur 17. september.
8.30 Hljómsveit St. Blaoks og
N. Trevlacs ileika.
9,10 Morguntónleikar. a) Klar-
ínettukonsert nr. 1 op. 26 eft-
ir L. Spohr. G. de Peyer og
Sinfóníusveit Lundúna leika;
C. Davis stjórnar. b) Sónata
í f-moll eftir Mendelssohn. C.
Weinrich leikur á orgel.
c) Þættir úr slóvenskri svitu
op. 32 eftir V. Nováfc. Tékkn-
eska fílharmoníusveitin leik-
ur; V. Talidh stjórnar. d)Són-
ata í h-moll eftir Liszt. Emi't
Gilels leikur á píanó.
11,00 Messa i safnaðarlheimili
Langholtssóknar. Séra Arelí-
us Níelsson.
13.30 Miðdegistónleikar. a) Svip-
myndir eftir Pál Isólfsson.
Jórunn Viðar leikur á píanó.
b) Strengjasveit op. 27 eftir
Grieg. Hindarkvartettinn
leikur. c) Sinfónía nr. 5 op.
50 eftir Cari Nielsen. Ffl-
harmoníusveitin í New York
leikur; L. Bemstein stjórnar.
15,05 Endurtekið efni. Harald-
ur Ölafsson talar um skáld-
konuna NellySachs og Thor-
bjöm Munthe-Sandberg syng-
ur þrjú lög eftir Halidóru
Briem við Ijóð hennar (Áður
útvarpað 25. febr.).
15.30 Kaffitíminn. a) D. Bari-
oni tenórsöngvari syngur óp-
eruaríur. b) Hijómsveit G.
Hahns leikur létt lög.
16,00 Sunnudagslögin.
17,00 Barnatími: Ingibjörg Þor-
bergs og Guðrún Guðmunds-
dóttir stjórna. a) Sitthvað
fyrir yngstu bðrnin. — Gestir
báttarins: Ingunn (6 ára) og
Jakobína (10 ára). b) Holum-
ar í ostinum, saga eftir K.
Tucholsky. Þýðandi: Baldur
Ingólfsson. c) Framhaldssag-
an: Tamar og Tóta og syst-
ir beirra eftir B. Brænne. —
Sigurður Gunnarsson les 5.
lestur sögunnar í býðingu
sinni. d). Fáein bárnailög. —
Ingibjörg og Guðrún syngja.
18.00 Stundaria>rn með Tartini:
D. Oistrakh og V. Jampolskii
leika Fiðlusónötu í g-moll.
Bplshoi-hljómsveitin leikur
Tilbrigði um ' stef eftir Cor-
elli og A. Nicolet og hljóm-
sveit leika Flautukonsert f
G-dúr.
19.30 Steingerður Guðmunds-
dóttir flytur nokkur frumort
I.ióð.
19.40 Tilbrigði um sarabande
eftir K. Riisager. Sinfónfu-
sveit IsTands leikur; Sverre
Bruland stjórnar.
20.00 Árckstrar, srrSisaga eftir
Björn Bjarman. — Höfund-
ur les.
20.15 Norski sólistakórinn og
finnski háskólakórinn syngja
norræn lög.
20,45 Á víðavangi. Árni Waag
talar um skúma og kjóa.
.21.30 Lög, eftir Markús Kristj-
ánsson. Ólafur Þ. Jónsson
syngur. Ami Kristjánsson
leikur . undir á. píanó.
21.40 Siósókn frá Fjallasandi.
Jón R. Hjálmarsson skóla-
stjóri í Skógum tekur saman
dagskrána og ræðir viðEin-
ar Jónsson á Moldnúpi. Aðr-
ir flytjendur: Albert Jóhann-
esson og Þórður Tómasson.
22,35 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttú máli.
hljómsveitarverk eftir Strav-
insky.
17.45 N. Sinatra o.fL syngjalög
úr myndinni „You Only Live
Twice“ eftir J. Barry; höf.
stjómar hljómsveitinni.
19.30 Um daginn og veginn. —
Bjöm Stefánsson fyrrv. kattp-
félagsstjóri talar.
19,50 Norræn tónlist. a) Conc-
erto grosso Norvegese eftir
eftir O. Kielland. Fílharm-
oníusveitin í Osló leikur;
höfundur stjórnar. b) Kamm-
erkonsert fyrir píanó, tré-
bdásturshljóðfæri og slagverk
eftir Karl-Birger Blomdahl.
H. Leygraf og félagar úrSin-
fóníusveit Lundúna leika; S.
Ehrling stjómar.
20.30 íþróttir. — Jón Ásgeirs-
son segir frá.
20.45 Sigurður Björnsson syng-
ur lagaflokkinn „í lundi Ijóðs
og hljóma“ op. 23 eftir Sig..
Þórðarson; Guðrún Kristins-
dóttir leikur með á píanó.
21.30 Búnaðarþáttur: Göngurog
réttir. Gísli Kristjánsson rit-
stjóri flytur þáttinn.
21.45 Kjell Bækikelund píanó-
leikari frá Noregi leikur í
Austurbæjarbíói 25. april s.l.
a) Fimmtán tilbrigði um eigið
stef eftir N. Skalkottas.
b) Kubiniana, svíta eftir H.
E. Apostel.
22,10 Kvöldsagan:. „Tímagöng-
in“.
22,35 Kvöldhljómleikar. a) Kar-
elía, svfta eftir J. Sibelius. —
Hallé hljómsveitin leikur; Sir
John Barbirolli stjómar.
b) Sinfónía nr. 3 eftir H. Alf-
vén. Fílharmoníusveit Stokk-
hólms leikur; N. Grevillius
stjómar.
23,15 Fréttir í stuttu máli.
sjónvarpið
Sunnudagur 17. september.
6,00 Helgistund.
6.15 Stundin okkar. Sýnd verð-
ur kvikmynd* af flóðhest-
um í dýragarðinum i
Kaupmannahöfn, — fram-
haldskviikmyndin ' „Salt-
knákan“ og leikibrúðu-
myndin „Fjaðrafossar".
8,00 Fréttir.
8.15 Skemmtiþáttur Lucy Ball.
8.40 Myndsjá. Svipmyndir frá
Amphilexfrimerkjasýn-
ingunni í Hollandi, skíða-
skálanum í KerlingafjöTl-
um o. £1.
9,00 Hollywood og stjömumar.
Nýr myndaflokkur. Grein-
ir frá þekktustu leikurum
í Hollywood, að þessu
sinni Bette Davis.
9.30 Rauður snjór. Bandarísk
kvikmynd. Jack Kelley, S.
Senta Berger og Walter
Matthen leika.
Mánudagurinn 18. sept.
8,00 Fréttir.
8.30 Færeyjar. Heimildarkvik-
mynd; sýnir m.a. grinda-
dráp og færeyska þjóö-
dansa. Þessi Færeyjakvik-
mynd hefur hlotið verð-
laun sem heimildarkvik-
mynd.
9,10 Samleikur á flautu og pí-
anó. Conrad Klemm og E.
Appefl flytja sónötu í B-
dúr eftir Beethoven.
9,20 Apaspil. — Skemmtiþáttur
The Monkees.
9.40 Harðjaxlinn.
• Mánudagur 18. september.
13.00 Við vinnunn.
14,40 Kristfn Maenús les fram-
haldssöguna „Karólu".
15,00 Miðdceisútvarp. læt.t löe
af hliómplötum.
16.30 Síðdegisútvam. Liiljukór-
inn syngur. Philharmonín
leikur ballett.músfk úr „Leik-
fangabúðinni" eftir Rossini-
Respighi. Víctoria de 1os
Angeles, N. Gedda o.fl. söng-
varar syngja útdráft úr „Car-
men“ eftir Bizet; Sir Thomas
Beecham st.iómar. CBC-sin-
fóníusveitin leikur stutt
Hvert viljið þér fara?
Nefnið staðinn. Við fytjum
yður, fljótast og þcegilegast
Hafið Éamband
við ferðaskrífstofumar c5a
PAV AMEHtCAV
Hafiurctrsti 19—6imi 10275
Myndfista og handíða-
skófí ís/ands
tekur til starfa 2. október.
Umsóknir um skólavist í allar deildir skólans ber-
ist fyrir 25. sept.'
Námsskrá skólans óg umsóknareyðublöð eru af-
hent í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg,
í Vesturveri, svo og í skrifstofu skólans, sem er
opin dagiega frá kl. 4—6 að Skipholti 1.
Skólastjóri.
Múrarar — Rafvirkjar
Bridgedeildin hefur starfsemi sína mið-
vikudaginn 20. þ.m. með tvímennings-
keppni, sem hefst í Félagsheimilinu kl. 20
stundvíslega.
Þátttaka tilkynnist skrifstofum félaganna.
Stjóm bridgedeildar.
BÓKASÝNING
Austur-þýzk bókasýning að Laugavegi 18
dagana 15. — 30. sept.
Yfir 1000 bókatitlar um hin margvísleg-
ustu efni.
Bókabúð Máls og menningar
Pilkington
postufíns- veggffísar
Ávallt í miklu úrvali.
Litaver sf.
Grensásvegi 22 — 24 — Símar 30280 og 32262.
Matstof a
NLFR
Reynið okkar ágæta, ódýra mjólkur- ávaxta- og
jurtafæði. Ljúffeng heimabökuð brauð og heitir
réttir ásamt öðm góðgæti, öll kvöld og á hádegis-
borðinu á sunnudögum.
Matstofa Náttúrulækningafélags
Reykjavíkur,
HÓTEL SKJALDBREIÐ.
Bólstruð húsgögn
SEL Á VERKSTÆÐISVERÐI: Sófasett, Svefn-
bekki. — Tek klœðningar.
Bólstrunin,
Baldursgötu 8.
i /
4
í