Þjóðviljinn - 17.09.1967, Blaðsíða 12
1 Ifi m
y/ú -
'w/ý.
18 listamenn á listkynningu M.F.I.K.
Þessa höggmynd sína nefnir Ólöf Pálsdóttir: Torso.
Vigdis Kristjánsdóttir: Ljósbrot.
'Blökkukona eftir Ólöfu
Páisdóttur.
Mynd Vigdisar Kristjánsdóttur „Blómi jarðar" er unnin úr íslenzku togi.
Myndirnax á síðunni tók Ijósmyndari ^bjóðviljans Ari Kárason.
líta inn í Breiöfirðingabúð í dag
því að listkynningin stendurað-
eins yfir þennan eina dag. Verð-
ur selt kaffi þeim sem þessóska.
1 Þjóðviljanum í gær voru tal-
in upp nöfn listamannanna.
Myndimar hér á síðunni eru
af listaverkum . sem verða til
sýnis á listkynningu Menningar-
og friðarsamtaka íslenzkra
kvenná, sem hefst kl. 14,30 í
dag í Breiðfirðingabúð.
Þar sýna 18 listamenn verk
sín og er þessi listkynning upp-
haf vetrarstarfsemi MFfK, en í
fyrra gengust samtökin fyrir
tveimur listkynningum.
Verða án efa margir til að
Stórútsala á kvenskóm
Seljum geysifjölbreytt úrval af KVENSKÓM fyrir ótrú-
lega lágt verð. Ennfremur verða seldar margar tegundir af
Gull- og silfurskóm
fyrir mjög hagstætt verð. — Komið og skoðið þetta ofsa-
fengna úrval og gerið góð kaup.
KJÖRGARÐUR, Skódeild
Vestur-þýzkir
Karlmannaskór
í miklu úrvali koma í búðina í fyrramálið.
SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR
Laugavegi 1 00.
Sunnudagur 17. september 1967 — 32. árgangur — 208. tölublað.
ísland í Tunda sæti
Evrópumeistaramótinu í bridge
lauk í fyrakvöld seint og fóru
svo leikar í síðustu umferðinni,
að Norðmenn unnu ísléndinga
með 6:2 og hafnaði íslenzka
sveitin /í 7. sæti af 20 þjóðum
sem þátt tóku í mótinu. Er þetta
í heild mjög góð frammistaða
hjá íslenzku sveitinhi og hin
bezta sem íslenzk bridgesveit
hefur náð um langt ára bil, en
einu sinni tókst íslenzkri bridge-
sveit að ná 3ja sæti á Evrópu-
móti og ekki munaði miklu að
það éndurtæki sig nú.
Röð og stigatala efstu sveit-
anna varð sem hér segir:
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
ítalia 114 stig
Frakkland 106 stig
Bretland 97 stig
Holland 94 stig
Noregur 94 stig
Sviss 91 stig
ísland 90 stig,
Svíþjóð 85 stig
Fimmtíu ór eru fró stofn-
un Verzlunurrúðs íslunds
Verzlunarráð Islands' á 50 ára
afmæli i dag, 17. september. Há-
tíðahöldin standa nú yfir og i
dag kl. 16—18 tekur stjórn Verzl-
unarráðs Islands á móti gestum
í hátiðasal Verzlunarskóla Is-
lands.
Níu crlendir gestir, fulltrúar
frá verzlunarráðum hinna Norð-
urlandanna, eru komnir til
landsins í tilefni af hálfrar ald-
ar afmælinu.
Sérstök hátíðarnefnd verður
kosin til að undirbúa afmælis-
hátíðina og eru i henni þessir
menn: Gunnar J. Friðriksson,
Kristján G. Gislasom, Gunnar
Ásgeirsson, Haraldur Sveinsson
og Þorvarður Jón Júlíusson.
Boðaði nefndin fréttamenn á
sinri fund í gær og skýrði frá
dagskrá hátíðaihaldanna og starfi
Verzlunarráðs íslands í fimm-
tíu ár.
Erlendu gestirnir komu til
landsins á föstudagskvötldið, í
gær fór hátíðanefndin með er-
lendu gestina í skoðunarferð um
borgina í boði borgarstjóra og í
gærkvöld var haldið afmælishóf
að Hótel Borg. í dag tekurstjórn
Verzlunarráðs íslands á móti-
gestunum eins og fyrr er sagt
og í kvöld fer hátíðanefnd ásamt
konum með erlendu gestumjm á
frumsýningu i Þjóðleikhúsinu á
Galdra-Löfti.
Vantar fólk til
blaðburðar í
Kópavogi.
Sími 40753.
ÞJÓÐVILJINN.
Fvrópubikurkeppni í knuttspyrnu
VALUR
LUXEMBORG
ú Luugurdulsvelli í dug, sunnudug, kl. 16
VALUR