Þjóðviljinn - 20.09.1967, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 20.09.1967, Qupperneq 8
■~.W.V WfcNSTON GRAHAM: MARNIE eigin maíní — ég iteös TVInrgaret, en oftest verður úr því Mamxe — anrtars gæti ég átt á haettu að gteyma að svana þegar ég vaeri ávörprað og það gæti komið sér iiffln- Loks valcfi ég naínið Mottlie Jeffrey. Og í lofc marsmánaðar tók ungfrú Jeffrey á leigu herbergi við "Wilbraham götu og fór að leita sór að atvinnu. Ef þér hefðuð hrtt hana, hefðuð þér á- reiðanlega talið víst aö þér stæð- uð andspærris stillingarljósi, hún var í látteusum fötum með Ijóst hár, stuttklippt og tilgerðarlaust — og með homspangargleraugu. Kíjólamir hennar vora örlítið of stórir og ögn of síðir á hana. í>að var óhjáfcvsemileg til þess að hún sýndist dálítið kauðaleg og til þess að enginn tæki eftir voxtarlagi hennar. Þegar hún var f fötum sem vora mátuleg, vora karimennimir alltaf að góna á hana. Hún fékfc atvinmi í Gaumont kvikmyndahúsinu í Oxford straeti og þá vinnu hafði hún þar til í júní. Hún var kurteis og vingjamleg við starfssystur sínar, en þegar þær spurðu hana hvort þær ættu ekki að fara eitthvað út saman, afþafcfcaði hún alltaf. Hún sagðist þurfa að annast veika mJóður sína. Og ég get gert mér í hugarlund að þær hafi sagt hver við aðra: — Aumingja stelpan, hún er ein af því tag- inu; það er eiginlega synd og skomm; maður er ekfci ungur nema eæna simni. Ég var þei-m fyHálega sam- mála. En við höfðum bara ger- samlega frábrugðnar skoðanir á því hvernig ætti að verja þess- ari einu æsku sinni. Þær litu svo á, að maður ætti að dandalast tan með umgum spjátrungum með fílapensla, vera á skautum á frídögunum, fara til Blackpoole eða Rhyl í sumarleyfinu, standa í biðröð á útsölum. leika popp- plötur — og hremma kannski eiginmann í lokin, einhverja skrifstofublók hjá heildsölufyrir- tæki og eignast síðan börn í al- mennu fæðingardeildinni og aka barnavögnum ásamt öllum hin- urn mæðrunum frá einni leið- indabúðarholunni til annarrar. Ég er ékki að segja að þær ættu ekki að gera þetta, ef þetta er <f rawn og vera það sem þær vilja hélzt. En það er bara efcki þetta sepa ég vil helzt. Einn dagirm sótti ég um starf í Roxy kvikmyndahúsinu, sem var rétt hjá Gaumont og þar sem vantaði stúlku í miðasöluna. Forstjórinn hjé Gaumont gaf mér góð meðmæíi og ég fókk stöðuna. Þegar ég hafði verið þar í þrjá mánuði, átti ég rétt á viku Heyfi samkvæmt reglunni, og fyrstu dagana í þeirri vifcu fór ég heim. w VI TIZK fEFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtístofa Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæfl (lyfta) Sími 24-6-lfl. PERMA Hárgreiðslu- og cnyrtistof* Garðsenda 21. SÍMI 33-968 Móðir mín átti heima við Av- enue í Torquay. Það er röð af húsum frá Viktoríutímunum bakvið Belgrave götu, og það er ekki mjög langt í búðirnar og ekki heldur niður að ströndinni og lystihúsinu. Við höfðum flutt þaðan frá Plymouth fyrir svo sem hálfu þriðja ári og vorum svo heppnar að ná í hús án hús- ■gagna. Móðrr mín var ríánast öryrki; hún gat með erfJðrsmun- um komizt um húsið, því að hún ■hafði verið með eitthvert fóta- mein í meira en sextán ár. Hún sagðist alltaf vera efckja eftir sjóliðsforingja, sem fallið hefði i stríðinu, en pabbi hafði nú ekfci verið orðinn nema óbreytt- ur sjóliði, þegar skipið hans varð fyrir tundurskeyti. Hún hélt því líka. fram að hún væri prests- dóttir, og það var efcki satt held- ur; en ég held nú samt að afi hafi verið leikpredíikari og það kemur svo sem út á eitt, nema hvað harín var áhugarríaður en ekki atvrnnumaður. Mamma varr fimmtfu og sex ára þegar hér var komið og hún bjó með konu sem hét Lucy Nye, lítil, möflétin, subbuieg og hjá- trúarfull, en vingjamleg kona með annað augað stærra en hitt. Eitt má mamma eiga — hún var aldrei subbulega til fara eða ósmekkleg. Hún hafðirsterka til- finningu fyrir því hvað var sæmandi og viðeigandi og lifði í samræmi við það. Þegar ég kom heim þennan dag sat hún í glugganum út að götunnl og héTt vörð og um leið og stó dyra- hamrinum í hurðina, stóð hún fyrir innan með staf og hvað eina. Hún var furðuleg manneskja — það var hún í raun og veru — það várð mér þvi betur Ijóst því eldri sem ég varð — og þótt hún kyssti mig og þótt ég vissi að ég væri augasteinninn henn- ar — Guð náði mig — þá var samt dálítið fálæti í framkomu hennar þegar hún bauð mig vel- komna. Hún lét ekki tilfinn- ingamar hlaupa með sig í gönur og jafnvel þegar hún kyssti mig, fannst mér sem hún vildi halda mér í hæfilegri fjarlægð. Ég vissi að hún hefði setið við gluggann þann ama tímunum saman til að sjé mig koma eft- ir göturmi; en það var eins gott fyrir mig að láta sem ég hefði enga hugmynd um það. » Hún var mögur og smábein- ótt; ég man ekiki eftir henni öðru vísi en mjög hóraðri. Ekki á sama hátt og ég, því að ég er reyndar grönn, en ég er þó með hold á beinunum. Gg það efast ég um að hún hafi haft þegar hún var tettegu og tveggja ára. Hún var vel byggð, hún minnti jafnvel á gamlar myndir af Marlene Diterich, en það var eins og hún hefði aldrei haft nægilegt kjöt á kroppnum til að þekja þessi fallegu bein, og v — Ég „Böbby“ fyrir sjö gíneur, sagði húm strax og hún varð þess vör ,að ég var að horfa á draktina. Ég fór í hana undir eins, það er fcosturinn við að vera grannér. ‘Fólkið er farið að þekikja mig þar. Vandlát, segir það,’' en það er auðvelt að finna á hana föt. En hvemig er þetta með þig, Marnie, mér finnst þú hálf glæ- næpuieg. Svona á fólk ekki að líta út þegar það kemur frá út- löndum. Ég vona að herra Pem- berton þræli þér ekki allrtof mdk- ið út. Herra Pemperbon var persóna sem ég hafði sjálf fundið upp. Ég hafði fundið hann upp fyrir þrem áram, árið eftir að ég flutti að heiman, og hann hafði komið mér að miklu gagni síðan. Harm var ríkur kaupsýslumaður sem ferðaðist mikið erlendis og hafði alltaf einkaritara sinn með; það var ágæt skýring á því að ég átti alltaf peninga þegar ég kom heim. Stundum var ég miður mín af kvíða við það, að mamma kæmist að öllu saman, því að þá yrði laglegt uppistand. — Og mér líkar ekki heldur þessi háralitur, sagði hún. — Það er eins og Ijóshært kvenfólk hugsi um það eitt að ganga i augun á karlmönnum. — Já, en ég er ek'kert að ?hugsa*um það. — Nei, stúdka mán, að því leyti ertu reglulega skynsöm, miklu skynsamari en flestar stúlkur era á þínum aldri. Ég er líka alltaf að segja það við Lucy. — Hvernig Kður Lucy? — Ég sendi 'harxa eftir teboll- (um. Ég vei-t að þér þyikir gott að fá bollur með teinu. En hún er alltaf að verða seinfærari Stundum er ég alveg að missa 'þolinmæðina, yfir fætinum á sjálfri mér og henni sem snigl- ■ast svona áfram. 'Þsw>-'tvÆH~ afl*r óiwoytt. Og ‘þannSg*' var»þaðt': húiám»; ég tök efitár þwí skipti sem ég kom ‘Þaö vapr hecgt að ftytja heatt en samt sem áðuir faféiz-t gafflffinn^íS.íþiBÍ1 að> fengt. - dðíbieirmán. Ég mn ibama sem4 — ég haíScfi ^ítoomfet þannSg að osð5 — ef * ég| . ________________________ |ihefifi búiið heiima hjö heami. Bní jfþaö óbreytt. A®t hafði verið •þegar maður er svona á ferð og- Ékagi, kemur og fer, þé neyðist fmaður til að líta öðrum augum -]‘á a®t. Hún var í nýrri fciæð- asaumaðri *drak<t þerman dag. keyptí hana hjá ifíutt með. A*Bt f-rá Kayham, get ;ég ímyndað mér, og í húsið í Samgerford og siðan aftur til ‘Plynaouth og nú hingað. Sömu boiUam-ir og disikarnir höfðu ver- ið lagðir á p-lastdúkinn, sama i'nnrammaða litprentunin af „Heimsljósi“, sami ruggustóHinn meö bólstruðu bríkunum, sama 'fclufckan. Ég veit efcki hvers vegna mér var svo hræðilega il’ia við þessa klufcku. Hún var 'ílöng eins og kista og framblið- in var úr gleri og neðri hlutinn á glerinu, sem huldi lóðin og pendulinn var með máluðum skrautfuglum, bleifcum og græn- m, — Er þér kalt, telpa mín? spurði mamma. Ég er búin að leggja í arininn í stofunni götu- megin, en mér fannst samt of heitt að kveikja upp — þótt sól- in komi ekki hingað fyrr en langt er liðið á daginn. Ég bjó til te meðan hún sat og virti mig fyrir sér — eins og köttur sem sleikir kettlinginn sinn. Ég hafði meðferðis gjafir handa þeim báðum, skinnkraga handa mömmu og hanzka handa Lucy, en ég varð alltaf að koma mömmu í hæfilegt skap fyrst. Ég varð að tala hana til, þangað til svo leit út sem hún gerði mér greiða með því að þiggja gjafir mínar. Og varð að gæta þess vandlega að hún fengi ekki grun um að ég hefði of miklð fé handa á milli. Hún lifði líf- inu orðrétt eftir innrömmuðu siðareglunum í svefnberbergi sínu, og guð náði þann sem tróð ’þær undir fótum. En samt sem ■á'ður þótti mér vænna um hana hana og mat hana meira en alla aðra í þessum heimi, vegna þess að hún hafði þurft að standa í svo ströngu en haldið samt VirðuHeik sínum út á við. Að halda virðingu sinni á ytra borð- inu var helgasta lífsregla hennar Ég man enn eftir uppietandinu sem varð þegar ég var tíu ára og var staði n að því að stela — ég dáðist ennþá að hen,ni fyri-r það að hún tók það á þerman hétt, þótt ég nyti þess svo sannarlega efcki meðan á því stóð, og þótt 1,5 miljón Radionette-útvarps og sjónvarpstæfci eru seld í Noregi — og tugir þúsunda hér á landi. Radionette-tækin eru seld í yfir 60 lörídum. Þetta eru hin beztu meðmæli með gæðum þeirra. BETRI HLJÓMUR - TÆRARI MYNDIR * Fcstival Bordmodell Fcstiva! Sjalusi KurerFiVídeI,Bxe Kvintctt Ili-Fi Stcrco Scksjon Festival Se&sjon G'rand Fcstivai Kvintett Hi-Fi Stcrco GulvmodcU Ductt Scksjon GÆÐI OG FEGURÐ - ug-rauðkál - i\nm gott Þetta kalla ég hugmyndaflug, að panta pylsu með súfckulaði- kremi! BÍLLINN Bílaþjánusta Höfðatúni 8. — Sími 17184. Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — BÍLALEIGA. BÍLAÞJÓNUST AN Auðbrekku 53. Kópavogi — Sínni 40145. Látið stiila bílirvn Önnumst hjóla-. ijósa og mótorstiiLingu. Skiptum um kerti, platínur, l:]'ósasamlokur. Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu ‘32, sími 13100. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastiliing hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Smyrjum bílinn fljótt og vel. — Höfum fjórar bílalyftur. — Seljum allar tegundir smurolíu. — Sími 16227. Drengja- og telpnaúlpur og gallabuxur í öllum stærðum — Póstsendura. — Athugið okkar lága verð. O. L. Laugavegi 71 *

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.