Þjóðviljinn - 05.10.1967, Page 11

Þjóðviljinn - 05.10.1967, Page 11
5. ofcfeSber 1067 — ÞJÖÐVTLJTNN — SlÐA J|’ ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. t* \ ★ í flac er fimmtudagur 5. okt. Placidus. 25. viika sumars. Árdegisháflæði kl. 7.03. Sólar- upprás kl. 7.34 — sólarlag kl. 18.59. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidagslæknir I sama síma. ★ Dpplýsingar um lsekna- þjónustu í borginni gefnar 1 simsvara Læknafélags Rvíkur — Sími: 18888. ★ Kvöld- og helgidagsvarzla í apótekum Rvíkur vikuna 30- sept. til 7. okt. er i Lyfjabúð- inni Iðunn og Vesturbæjar Apóteki. Opið er til klukk- an 9 öll kvöld vikunnar í ■þessum lyfjabúðum. ★ Næturvarzla er að Stór- holt) 1 ★ Næturvarzla í Hafnarfirði aðfaranótt föstudagsins 6. okt. Eiríkur Bjömsson, læknir, Austurgötu 41, sími 50235. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. — Sími: 11-100- •k Kópavogsapótekið er opið alla virka daga klukkan 0— 19.00, laugardaga kl. 9—14.00 og helgidaga kl. 13.00—15.00. k Bilanaslml Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma « 18222. Nætur og helgidaga- varzla 18230 ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Húsavíkur, Sauðárkróks, Rauf- arhafnar og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða (2 ferðir), Isafjarðar, Hcrnafjarðar og Sauðárkróks. • Pan American þota kom í morgun kl. 6.20, frá NY og fór kl. 7.00- til G-lasgow og Kaupmannahafnar. Þotan er væntanleg frá Kaupmanna- höfn og Glasgow í kvöld kl. 18.20 og fer til NY kl. 19.00. félagslíf • Árshátíð Islenak-ameríska félagsins verður haldin á Hót- el Sögu föstudaginn 6. októ- ber kl. 7.30 e.h. Ræðu flytur dr. S. Dillon Ripley forstjóri Smithsonian Institution íWas- hington D.C. Dans og önnur skemmtiatriði. Aðgöngumiðar á kr. 100 til sölu í Bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18 og í Hansa- búðinni, Laugavegi 69. • Í.R. Frúarleikfimi í Lang- holtsskóla. Þriðjudaga kl. 8.30. Fimmtudaga kl. 8.30. Kennari: Aðalheiður Helgadóttir. • Kvenfélag Kópavogs. Fru- arleikfimi hefst mánudaginn 9. okt. — Upplýsingar í sima 40839. — Nefndin. • Kvenfélag Asprestakalls heldur fyrsta fund vetrarins þriðjudaginn 10. október kl. 8.30 í safnaðarheimilinu, Sól- heimum 13. Frú Vigdís Páls- dóttir sýnir föndur. Mætið stundvíslega. — Stjómin. skipin ýmislegt • Hafskip. Langá er í Gdynia Laxá er í Vestmannaeyjum. Rangá er á Grundarfirði. Selá er í Rotterdam. Marco er í Bridgewater.. Jorgen Vesta er á leið til Islands. • Skipadeild SlS. Amarfell er í Rouen, fer þaðan til Stettin og lslands. Jökulfell er væntanlegt til London á morgun. Dísarfell er í Prest- on, fer þaðan til Cork, Avon- mouth og Bridgewater. Litla- fell losar á Austfjörðum. Helgafell er á Húsavlk. Stapa- feCUl fór frá Rotterdam 2. okt. til Reykjavíkur. Mælifell er í Brussel. Mandan er væntan- legt til Þórshafnar á morgun. Fiskö lestar á Austfjörðum. Meike fór frá London 4. þm til Sauðárkfóks. • Skipaútgerð ríkisins. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer fná Reykjavfk á morgun vest- ur um land til Isafjarðar. Blikur fer frá Reykjavík í kvöld austur um land til Seyðisfjarðar. Herðubreið er í Reykjavfk. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarð- arhafna í kvöld. • Frá ráðleggingarstöð þjóð- kirkjunnar: Læknir ráðlegg- ingarstöðvarinnar er aftur tek- inn til starfa. Viðtalstími á miðvikudögum kl- 4—5 að Lindargötu 9. • Haustf ermingarbörn í Laug- amessókn eru beðin að koma i Laugarneskirkju í kvöld kl. 6 e.h. Séra Garðar Svavars- son. söfnin flugið • Flugfélag íslands. I dag kl. 8.00 fer Gullfaxi till Glasgow og Kaupmannahafnar. Vélin er væntanleg aftur til Kefla- víkur kl. 17.30 f kvöld. Flug- vélin fer til London kl. 8.00 í fyrramálið og til Oslo og Kaupmannahafnar kL 15.20 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Ak- • Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A, sími 12308: Mán. - föst. kl. 9—12 og 13—22. Laug- kl. 9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14 til 19. Útibú Sólheimum 27, sími 36814: Mán. - föst. kl- 14—21. Utibú Hólmgarði 34 og Hofs- vallagötu 16: Mán. - föst. kl. 16—19- A mánudögum er út- lánadeild fyrir fullorðna í Hólmgarðl 34 opin til kl. 21. Útibú Laugarnesskóla: Utlán fyrir böm mán., miðv., föst. kl. 13—16. k Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 1.30 til 4. minningarspjöld k Minningarspjöld Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sig- urði Þorsteinssyni, Goðheim- um 22, síml 32060, Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, éfmi 34527, Stefánl Bjaroasyni, Hæðargarði 54, sími 37392 og ■ Magnúsi Þórarinssyni, Álf- heimum 48, sími 37407. til kvölds ÞJODLEIKHUSIÐ Italskur stráhattur eftir Eugene Labiche Þýðandi: Árni Björnsson. Leikstjóri: Kevin Palmer. Frumsýning föstudag kl. 20. Önnur sýning sunnudag kl. 20. moiiioiigt Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Félög og starfsmannahópar! — Kynnið yður ódýru aðgöngu- miðaskírteinin. — Upplýsingar i símum 11200 og 11204. Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI. — Dáðadrengir (The Glory Guys) Hörkuspennandi og mjög vel gerð. ný, amerísk kvikmynd í litum og Panavision. Tom Tryon. Senta Berger. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. iNRves Átján Ný dönsk SOYA-litmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 18-9-36 Stund hefndarinnar (The Pale Horse) Ný amerísk stórmynd. úr spsensku borgarastyrjöldinni. Aðalhlutverk fara með hinir vinsælu lelkarar Gregory Peck og Anthony Quinn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sigurjén Bjömsson sálfræðingur Viðtöl skv. umtali. Símatími virka daga kl. 9—10 f.h. Dragavegi 7 Simi 81964 Síminn er 17500 ÞJÓÐVILJINN Fjalía-Eyyindup 59. sýning í kvöld kl. 20,30. . UPPSELT. Næsta sýning laugardag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó op- in frá kl. 14. — Simi 1-31-91. Sími 11-3-84 Aðeins hinir hugrökku J (None But the Brave) Mjög spennandi og viðburða- rík, ný amerísk kvikmynd i litum. Frank Sinatrá, Clint Walker. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 41-9-85 Draugahús til sölu Afar spennandi, meinfyndin, ný, frönsk gamanmynd með Iry Cowl Francis Bianche og Elke Sommer. í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HAFNARFIARÐARBIÓ Simi 50-2-49 £g er kona Ný. dönsk mynd gerð eftir hinnj umdeildu bók Siv Holm ..Jeg, en kvinde" Bönnuð ínnan 16 ára. ! Sýnd kl. 9. Síml 11-4-75 Fólskuleg morð (Murder Most Foul) eftir Agatha Christie. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 11-5-44 Seiðkona Satans (The Devil’s Own) Dulmögnuð og hrollvekjandi ensk-amerísk litkvikmynd um galdra og gjöminga. Joan Fontaine. Kay Walsh, Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kL 5, 7 og 9. Sængurfatnaður - Hvítur og misMtur - ★ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR SÆNGURVER LÖK KODDAVER Skólavörðustig 21. Áttatíu þúsund manns í hættu (80.000 suspects) Víðfræg brezk mynd er fjall- ar um farsótt er breiðist út og ráðstafanir gegn útbreiðslu hennar. Aðalhlutverk: Ciaire BlooiÁ Richard Johnson , Yolande Donlan. Myndin er í CinemaScope. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 32075 — 38150 Jámtjaldið rofið Ný amerísk stórmynd í litum. 50. mynd snillingsins Alfred Hitchcock’s, enda með þeirri spennu. sem hefur gert mynd- ir hans heimsfrægar. Sýnd kl. 5 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum innan 16 ára. HHBB RAFLAGNIR ■ Nýlagnir. ■ Viðgerðir. ■ Sími 41871. ÞORVALDUR HAFBERG rafvirkjameistari. S Æ N G U R Enduroýjum gömlu eæng- urnar, eiguxn dún- og fið- urheld vet og gæsadúns- sængur og kodda af ýmsr um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Síxnl 18740. (örfá skref frá Laugavegi) VIÐGERÐIR á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar, Bröttugötu 3 B. Síml 24-678. FÆST i NÆSTU BÚÐ SMURT BRAUÐ SNITTUR _ ÖL — GOS Opið trá 9 - 23.30. — Pantið timanlega - velzlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötn 25. Sími 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögniaður AUSTURSTRÆTl £ , Síml 18354. FRAMLEIÐUM Áklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJÖLNISHOLTl 4 (Ekið inn frá Laugavegi) Sími 10659. ■ SAUMAVELA- VTÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA VIÐGERÐIR. fTjót afgreiðsla SYLGJA Laufásvegl 19 (bakhús) Siml 12656 Jón Finnsson hæstaréttarlögmaðux Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu IIL hæð) símar 23338 og 12343. %e j tmueiGvús stfinBtaoRroBðon Fæst í bókabúð Máls og menningar t 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.