Þjóðviljinn - 29.10.1967, Síða 2

Þjóðviljinn - 29.10.1967, Síða 2
I 2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — SuíiMudagur 29. dktóber 1967. Síldarstúlkur Getum bætt við nokkrum söltunarstúlkum. Upplýsingar gefur Sölumiðstöð hraðfrygtihúsaama (Eftirlitsdeild), sími 22280. SÖLTUNARSTÖÐ SÍLDARVINN SLUNN AR Neskaupstað. Tíl sðlu mjög góð elöhúsinnrétting með tvöfölöum stálvaski — Tækifærisverð. Sími 81049. Verkstjómarnámskeið Annað verkstjómasmámsíkeiðið á þessum vetri verður haldið sem hér segir: Fyrri hluti 13.—25. nóv. 1967. Síðari hluti 29. jan. til 10. febr. 1968. Umsóknarfrestur er til 10. nóv. n,k. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Iðnaðarmálastofnun íslands, Skipholti 37, sími 8-15-33 / 34. Stjóm verkstjómarnámskeiðanna. Iðnaðarhúsnæði Óskum að taka á leigu 1000 fermetrá iðnaðarhús- næði í nokkur ár. Æskilegt er að allt húsnæðið sé á einni hæð og lofthæð um 4 metrar. Tilboð ásamt teikningum og upplýsingum um hús- næðið óskast sent skrifstofu vorri fyrir miðviku- dag 31. okt n.k. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Fermingar í dag '4>. • Ferming' í Hallgrímskirkju 29. okt. kl. 2 e-h. Dr. Jakob Jónsson. Ámi' Pétursson Baldursson, Suðurlandsbraut 94 A. IÞorsteinn Pétur Baldurss., s.st. Pétur Stefánsson, Ægissíðu 78. Þóra Skóladóttir, Meil.gerði ■ 36. • Ferming í Fríkirkjunni 29/10 kl. 2 e.h. Drengir: Atli Arason Safamýri 35. Benedikt Guðjón Kristþórssort, Bakkastíg 7. Björn Gylfi Kaaber, Melhaga 10. Flosi Sigurvin Valgiarðss. Álfta- mýri 42. Garðar Páll Brándsson Hörgs- hlíð 22. Gísli Sæmundur Guðmundsson, Tryggvagötu 6. Gunnar Sigurjón Gunnarsson, Nýhýlavegi 48, Kópavogi. Hreinn Sigurgeirss. Holtag. 52. Jón Agnar Ármannss. Sáfam. 69. Jón Carlsson Drápuhlíð 21. Kristján Gunnar Gunnarsson, Háaleitisbraut 42. Ólafur Hafsteinss. Eskihlíð 33. Ólafur Ingi Tómasson, Álfa- skeiði 98 Hafnarfirði. Sigursteinn Sævar Einarsson Þingholtsstræti 12. 4> ■ .. (nordSende) Sjónvarp dagsins- nýtt form, 1 nýir djarfir litir © Allflestir þekkja hin rómuðu Nordmende sjónvarpstæki og vita um hið fjölbreytta úrval og hagstæða verð. Nú eru komin á ínarkaðinn ákaflega falleg tæki, SPECTRA ELECTRONIC, árgerð 1967, sem skera sig úr öðrum sjónvarpstækjum vegna stílfeg- urðar og djarfra lita. Þér getið vaiið um tæki í rauðum, hvítum, bláum, grænum og grásvörtum lit, eða í fimm mismunandi við- arlitum. Tækjunum er hægt að snúa í heil- hring. Komið í Radíóbúðina og skoðið tækin, eðá skrifið eftir litprentuðum bæklingi. Það er ánægjulegast að verzla þar sem úrvaiið er fyrir hendi. Sérfræðingur frá verksmiðjunum sér um viðgerðir. Klapparstíg 26, sími 19800 Stúlkur: Aima Bjarndis Gíslad. Baugs- veg 5. Drífa Björgvinsd. Miklubr. 16. Erla Margrét Hákonard. Holta- gerði 50, Kópavogi. Guðrún Ólafía , Samúelsdóttir. Kleppsveg 74. Guðrún Vilhelmsdóttir, Skál- holtsstíg 7. Gunnur Kristín Gunnarsd. Háa- leitisbraut 42. Heiða t Kolbrún Leifsd. Guillt. 6. Hrafnhildur Sigurðard. Rauða- læk 44. Mjöll Björgvinsd. Miklubr. 16. Rut Sigurgeirsd. Holtag. 52 Kv. Sólveig Guðmundsdóttir SUður- landsbraut 71. Unnur Björg Kristþórsdóttii’, Bakkastíg 7. • Ferming í Laugarneskirkju, sunnudaginn 29. okt. kl. 10,30 fh. Drengir: Eiríkur Þorláksson, Hraunt. 24. Herbert Þorvarður Guðmunds- son, Bugðulæk 11. Guðlaugur Már Valgeirsson, Suðurlandsbraut 63. Sigurður Ingi Ragnarss. Meist.- aravöllum 21., Steinþór öm Óskarsson, Karfa- vogi 13. Þorvarður Gunnarss., Rauðal. 36. Stúlkur: Anna María Hjartard. Rauða- læk 16. Guðríður Eygló Valgeirsdóttir, Suðurlandsbraut 63. Guðr. Sigfúsdóttir, Hraunbæ 82. Herdís Steingrímsd. Laugat. 20. Hjördís Ström, Laugarnescam-D > ' 65. Margrét Hrönn Þrastard. Mið- túni 30. Sigríður Björg Ström, Laugar- nescamp 65. Sigrún Arnarsdóttir, Hrísat. 23. Sigrún Jónsdóttir, Miðtúni 5. Seinunn Kristjánsd. Hyassal. 89. Kaupið Minningakort Slysavamafélags íslands. VORUMARKAÐUR Seljum næstu vikur vefnaðarvöru og leikföng á mjög niðursettu verði . Allt að 70% afsláttur NærfatnaSur barna, kvenna og herra, verð frá kr. 22,00. Sokkabuxur barna og kvenna, verð frá kr. 38.00. Barnanáttföt, verð kr. 65.00. Drengjanáttföt, verð kr. 98.00. Herranáttföt, verð kr. 198.00. Nylonskyrtur drengja, verð kr. 98.00. Nylonskyrtur herra;, verð kr. 135.00. Drengjapeysur, verð frá kr. 165.00 ti( 250.00. Telpupeysur, verð frá kr. 85.00 til 275.00. Kvenpeysur, verð frá kr. 205.00 tii 295.00. Nylonúlpur drengja, verð kr. 505,00 Nylonúlpur kvenna, verð kr. 595.00. „ Nyfonsokkar kvenna, verð aðeins kr. 15.00. Sængurver, verð kr. 189.00. Koddaver, verð frá kr. 30.00. Ullargarn, verð frá kr. 19.00 pr. hespa. ítalskar brúður 13 teg., verð frá kr. 45.00 til 380.00. Disney svampdýr 9 teg., verð frá kr. 80.00 til 260.00. Smábílar 50 teg., verð frá kr. 35.00 til kr. 180.00. Rugguhestar, verð kr. 235.00. Brúðuhúsgögn, verð kr. 55.00. Upptrekkt leikföng, verð kr. 55.00 og kr. 60.00. Uppstoppuð leikföng, verð frá kr. 85.00 til 320.00. Tréleikföng, verð frá kr. 30.00 til 435.00. Japönsk, brezk, þýzk, dönsk og kínversk leikföng. Litfilmur 6x9, verð kr. 40.00. Litfilmur 35 mm., verð kr. 45.00. Filmur svart/hvítar 6x9, verð kr. 20.00. Filmur svart/hvítar 35 mm., verð kr. 35.00. Karlmannsúr 22 steina með éins árs ábyrgð verð frá kr. 700.00 til 900.00. Nýjar tegundir dagfega. PÓSTSENDUM KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP GEFJUN, KIRKiUSTRÆTI 1 / » -

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.