Þjóðviljinn - 29.10.1967, Síða 5

Þjóðviljinn - 29.10.1967, Síða 5
Sannudagur 29. október 1S67 — IxtóÐVTLJJNN — SlöA g »• * í"V ' ..■ íM'smá mmm m/sk Wmm0$1 mm ■■Mýý\ ■ '.■ ... .:: wmmmMiMímm /■■.. x%.> > >•'■■;/ /■ ■'■ v :':■ í' <ý ;• • ::':;•; íi ■dŒSœtiBffiMðffiSkv/Á - ■.<■1 < Sýningarskáli kanadískra Indíána. Til hægri: Sveinbjörn Bjarnason, íslenzki logreglu þjónninn á Expo «*67, fyrir framan brezka skálann. vinstri: Pétur Karlsson Nokkrar hugleiðingar lok heimssýningar Heimssýningunni I Montreai í Kanada verður lokað í dag, sunnudaginn 29. október. Meðal Islendinganna sem þar hafa starfað frá upphafi var Pétur Karlsson, og hefur hann skrif- að grein þá sem hér fes* á eftir um heimssýninguna og reynsluna af íslenzku deildinni. H |inni margumtöluðu heims- sýningu. Expo 67, verður lokað sunnudaginn 29. október og hefur þá verið opin sem næst sex mánuði. Þegar þes^i grein er skrifuð, 20. október, hafa um 47 miljónir manna gengið um hlið sýningaiánnar á eyjunum í St. Lárusar-fljótinu mikla, sem fyrrum markaði enn meira virði en hinn fjár- hagslegi gróði í Bandaríkja- dollurum. Allir eru sammála um að skipuiag sýningarinnar hafi, þegar á heildina er Jitið, verið frábær og á henni meiri menningarbragur en fyrri heimssýningum. Þó að Kanada sé annað víðáttumesta land i heimi og tvímælalaust eitt hið auðugasta að náttúrugæðum, eru íbúar landsins aðeins um það bil tuttugu miljónir, og fram til þessa hafa menn haft tilhneigingu til oð líta á land- ið sem auðnarblett nálægt heimskautaslóðum og íbúana — kannski með nokkrum rétti — sem gamaldags útkjálkamenn i menningarlegu tillliti. breiðstræti hafa verið lögð, reistir tilkomumiklir skýja- kljúfar og byggðar verzlunar- miðstöðvar neðanjarðar, og samgöngukerfið hefur verið bætt verulega með gerð neð- anjarðarbrautarinnar eftir fyr- irmyndum frá París. Síðasta mánuðinn eða þar um bil hefur verkfall þvi mið- ur haft lamandi áhrif á sýn- inguna, en verkfall þetta nær til alílra almenningsfarartækja i borginni (strætisvagna jafnt sem neðanjarðariesta) ogstöð\’- uðust þau í lok septembermán- aðar. Þetta gerðist þegarkólna tók í veðri og haustrigningar L-öngum hafa langar biðraðir verið framan við sovézka sýningarskálann. kyrrð um. verður í vinnumarkaðn- Ljóst er að meirihluti kanad- ískra og bandarískra sýn- ingargesta höfðu aðeins óljósar hugmyndir um þau lönd, er þátt tóku í heimssýningunni. Starfsfólk flestra evrópsku sýningardeildanna varð þess vart og kannski ekki hvað sízt við starfsmennirnir í sýningar- þess að auka að einhverju leyti þekkingu og víkka sjóndeild- arhring manna í Norður-Amer- íku. 0e |g þetta leiéir hugann að spurningunrii: Eru þessar heimssýningar í raun og veru einhvers virði fyrir þær þjóð- ir, sem taka þátt i þeim? Rétt- lætir sá ávinningur sem næst í jákvæðri landkynningu, aukn- Til \dnstri: Biðröð við kúbanska sýningarskálann. Þegar myndin var tekin var veður dumbungslegt og kalt. Til hægri: Frá gamla borgarhlutanum í Montreal. Styttan, sem á myndinni sést, er af Nelson aðmíráli, reist til minningar um Trafalgar-sigurinn. Stóra husið með turninum er ráðhúsið. þessi eru fyrst og fremstmið- aðar við útlendinga, ekki sam- landa. Það er svo Mka stað- reynd að allstór hópur kanad- ískra og bandariskra sýrting- argesta — að jafnaði hinirbet- ur upplýstu — lýsti því fyrir okkur starfsfóllkinu í sýningar- skálanum, hversu óvænt á- nægja það hefði verið að kynti- ast listrænum einfaldieik ís- lenzku sýningarinnar og því, að uppistaða hennar skyldi bund- in við tvö meginatriði, Surtsey og hitaveituna, í stað þess að færast of mikið í fang með til- liti til mjög takmarkaðrar fjár- hagslegrar getu og möguleika á öðrum sviðum. Margir létu þau orð falla, að auðveldara væri að fá nokkra hugmynd um ísland en önnur lönd í ýms- um sýningarskálunum einmitt vegna þess hversu einfölld og ljós sýningin væri og skýring- artextar myndanna greinargóð- ir. Því miður reyndist nær ó- gjörningur fyrir sýningargesri — jafnvel þá sem vildu gera tilraunir til þess — að ganga um sýningardeildirnar í ró og næði og grandskoða skýringar og sýningarmuni vegna hins mikla mannfjölda og takmark- aðs tíma — og átti þetta ekki einungis við um Norðurlanda- skálann heldur og -flesta aðra. sýningarskála. sögufræga leið fyrstu frönsku og brezku landkönnuðanna á meginlandi Norður-Ameríku. Gizkað er á að einungis 2% þessa manngrúa hafi komið frá Evrópu, en langstærsti hlutinn skipzt bróðurílega milli Banda- ríkjamanna og Kanadamanna, og þó svo að hinir síðasttöldu eru í litlum meirihluta. Hafa ber í huga að stór hópur sýn- ingargesta eru börn á ungum aldri og fjölmargir lögðu leið sína inn á sýningarsvæðið oft- ar en einu sinni. að er engum vafa undir- orpið að Kanada hefur hagnazt vel á Expo 67. Kannski ér þó landkynning sú, semsýn- ingin hefur haft í för með sér, Kanadamenn og þó sérstak- lega íbúar Montreal-borgar hafa verið mjög hreyknir ef Expo 67. Sýningin hefur flutt heiminn inn á þröskuld til þeirra. jafnvel þótt víöáttu- miklir heimshlutar eins og kínverska alþýðulýðveldið, öll Suður-Amerika, að undanskil- inni Venezúelu, Spánn og Portúgal, Rúmenía, Pólland og nokkur fleiri Austur-Evrópu- Jönd (svo ekki sé minnzt á Færeyjar!) hafi ekki verið kynntir á sýningunni. Montre- al-borg, sem telur nær 3 milj- ónir íbúa, tvo þriðju hluta þeirra frönskumælandi, hefur tekið svo miklum stakkaskipt- um að hún er vart þekkjanleg sem sama borg og fyrrum. Ný hófust og hefur því valdið miklum óþægindum og á ýms- an hátt haft slæm áhrif á að- sóknina að heimssýningunni. Þrátt fyrir þetta hefur íbúum Montreal (sérstaklega hinum frönskumælandi) almennt tek- izt að varðveita óvenjulega vinsemd í framkomu sinni, kurteisi . og glaða lund, sem einkennt hefur þá ailt frá því sýningin var opnuð fyrst. Eftir er að sjá, hvort þessi Ijúfa og aðflaðandi framkoma verði á- fram ráðandi, þegar heimssýn- ingin hefur verið tékin niður, eða hvort skilnaðanhreyfingin í Quebec, sem útlendingar hafa tekið eftir að vakir undirniðri í htigum margra, lætur meira að sér kveða, eða<frekari 6- skála Norðurlanda, vegna þess hve alþýðumenntun er á til- tölulega háu stigi þar í lönd- um. Auðvitað verður ekki full- yrt, hvort hinn allmenni sýn- ingargestur frá stærri Evrópu- löndunum hefði virzt nokkuð upplýstari, ef sýningin heföi verið haldin í Evrópu. En ef hið almenna menntunarstig í Evrópulöndum er ekki rishærra en það sem við blasti hér í Kanada, sérstaklega meðal sýn- ingargesta frá Bandaríkjunum, virðast framtíðarhorfur „Manns- ins og heimsins hans“ (aðal- kjörorð Expo 67) ekki sérlega bjartar. Maður getur aðeins vonað að allur sá tfmi, fjár- munir og orka, sem varið hefur verið til Expo 67 hafi orðið til um viðskiptum, fileiri ferða- mönnum o.sJrv. fjárútlátin, sérstaklega þegar í hlut eiga lítil lönd eins og Island? "fslenzka sýningardeildin í J. Norðurlandaskálanum hef- ur verið umdeild meðal ís- lendinga, og flestir í hópihinna tiltölulega fáu sýningargesta að heiman, svo og margir Vestur- Islendingar, hafa látiö óánægju sína í Ijós við okkur starfsfólk- ið og þó tekið misjafnlega djúpt í árinni. Islenzku deild- inni hefur verið lýst ítarlega í sjónvarpi, útvarpi og blöðum á Islandi, svo að ástæðulaust er að drepa á sömu staðreyndir hér. En auðvitað þarf fólk að hafa í huga, að sýningar sem Sagt hefur verið að Islendingar •hefðu náð betri árangri, ef þeir hefðu sýnt minna af af- strakt list en lagt meira upp úr áþreifanlegum sýningarmunum eða raunsæjum Ijósmyndum af landsllagi og úr atvinnulífi, og náð með þvi athygli hins al- menna og ekki alltaf mennt- aða sýningargests. Að sjálf- sögðu felst sannleikskorn í þessu. Hinsvegar held ég að flestum íslendingum myndi blöskra, *ef landkynning sett.1 einungis að skírskóta til hinna ver upplýstu eða ef Iandið fylltist af llýð úr stærstu borg- um heims. flestum sýningarskálunum á Expo 67 sýndi stór hópur Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.