Þjóðviljinn - 29.10.1967, Side 6
w
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 29. október 1967.
Danski endurskoðandinn Steen Hansen — segir í eftirfarandi viðtali við
fréttamann land og Fólk, frá starfi sínu við þjóðnýtingu í Tanzaníu
ö Það er gömul reynsla að 'þurfi maður að
fá stórt og erfitt verkefni leyst í flýti er bezt að
snúa sér til þeirra, sem hafa nógu mikið að gera.
Þeir geta það. Því þeir hafa ekki aðeins nauð-
synlega reynslu og þekkingu — þeir hafa einn-
ig hugrekki og áhuga. — H. C. Steen Hansen
löggiltur endurskoðandi í Kaupmannahöfn hef-
ur alla jafna mörg járn í eldinum, en samt svar-
aði hann strax játandi er hann var í marz síð-
astliðnum spurður hvort hann vildi taka að sér
endurskoðun í sambandi við þjóðnýtingu í Aust-
ur-Afríkuríkinu Tanzaníu.
□ Hann er á kafi...
Steen Hansen: „Það er indælt að starfa að jafn stórbrotnu verk-
efni.“
—• Já, að nokkru leyti með
aðstoðarfólki mínu héðan úr
Danmörku og að nokkru leyti
nýt ég aðstoðar ágastisfólks í
Tanzaniu.
Um það fólk verð ég að
segja, að það eru óvenjuleg
gáfnaljós þess á meðal, og
sameiginlegt þeim öllum er
víðsýni og vilji til sjálfsbjarg-
ar.
En hvernig fer þjóðnýtingin
fram — gagnvart þeim sem
áttu fyrirtækin áður en þau
voru þjóðnýtt?
— Mér virðist hún fara fram
með miklum sóma. í ríkis-
stjóm Tanzaníu eru menn á
því að skaðabætur skuli greidd-
ar. Fullkomnar og réttlátar
skaðabætur.
En svo eru að sjálfsögðu
nokkrir sem leggja mesta á-
herzlu á „fullkomnar" og aðr-
ir sem vilja „réttlátar“ skaða-
bætur.
Það eru ekki allir sem skilja
hvað er raunverulega um að
vera, en telja að úr þvi þetta
sama hátt og margir aðrir
t.d. að þeir sem þiggja aðstoð
verði að verzla við okkur.
Og þeir skilja þetta í Tanz-
aníu?
— Þeir vita ósköp vel, að
sumir geta aðstoðað meira en
aðrir og það er hægt að að-
stoða á margan hátt. Við get-
um kannski ekki lagt fram
jafn mikið fjármagn og ákveð-
in lönd önnur, en við getum
aðstoðað Tanzaníu á mjög
heppilegan hátt fyrir þá. Við
getum einnig látið þeim
menntun í té, og ég vildi líka
gjama benda á samvinnuhreyf-
inguna okkar, sem Tanzaníu-
búum finnst að einnig mundi
gott skipulag fyrir þá. Til
dæmis er nú samvinnuverzlun
með landbúnaðarvörur og
Tanzaníubúar hafa einnig á-
huga á Iandbúnaðaraðferðum
okkar. — Það er reyndar mjög
ánægjulegt að vera Dani í
Tanzaníu.
En Tanzanía er enn mjög
fátækt land?
ÞJOÐNYTT MEÐ SOMA
Hvernig fær maður svona
starf, Steen Hansen?
— Ég býzt við að ég sé
þekktur. Hvað sem öðru líður
er það ekki „verndarandi"
minn sem hefur útvegað mér
það.
„Verndarandi“ já. Við skul-
um afgreiða það strax: Er það
rétt að þér trúið á anda?
— Það stóð reyndar íyrir
skömmu í grein um aumingja
minn, sem birt var í sjálfu
Lundúnablaðinu The Times, en
það er sem sagt ekki rétt. Hins
vegar er það rétt, að ég fæst
stundum við „það sem er á
milli himins og jarðar" en ég
geri það sem efagjarn áhuga-
maðuír. Og það kemur fyrir að
þessi áhugi kemur fram í raun-
verulegum verkefnum t.d. í á-
kveðnum rannsóknum eða fyr-
irlestrum.
En endurskoðunarstarfið er
mjög aðkallandi?
— Já það er það vissulega
— og þörfin á því er mikil í
Tanzaniu, þar sem galdramenn
og völvur virðast heldur á
undanhaldi fyrir þeim nútíma-
vandamálum. sem menn eru að
fást við.
Hugsjónastefna
Tanzanía er að koma á sósí-
alisma?
— Já ég mundi orða það
svo, að í Tanzaníu sé verið
að leitast við að framkvæma
mjög jákvæðan og hreinan
sósíalisma, sem erfitt er að
draga í dilk. Barizt er gegn
hvers konar votti að spill-
ingu og þrátt fyrir það að rík-
ið er mjög ungt er þar góð
stjórn. Forsetinn, Julius Nye-
rere, er bæði kaþólskur og
sósíalisti og hann er brennandi
hugsjónamaður og ber niður
hverja tilraun til persónulegra
nota af valdi og áhrifum —
sama hver á í hlut.
Það er óhætt að segja að á
ákveðinn hátt hefur það tek-
izt að blása þjóðinni hugájóna-
stefnu í brjóst. Nyerere segir:
Það er ekki nóg fyrir okkur
að taka við aðstoð erlendis frá,
því það getur verið hættulegt
fyrir sjálfsvirðingu okkar.
En Tanzaníubúar eru líka
manulegir?
— Auðvitað, og af því sprett-
ur misskilningur og erfiðleik-
ar. Það er Ijóst. Það verður
að vinna hörðum höíldum í
Tanzaníu til að geta skapað
það samfélag sem stefnt er að
og það krefst uppeldis og
strangrar skólagöngu.
Hafa vald á
peningum
Hefur ríkisstjórnin mótað
þessa fyrirmyndaráætlun?
— Já, hún er sett fram í
svonefndri Arusha-yfirlýsingu,
sem er grundvöllur stjóm-
skipulagsins og markmið. Einn
flokkur er látinn nægja í land-
inu: TANO, á ensku: Tangany-
ika African National Union,
með frjálsri gagnrýni. ,
Það er dæmigert fyrir Nye-
rere og hans fólk, að það leit-
ast við að koma vingjamlega
fram við „hina utanaðkom-
andi“ — einnig þá, sem þeir
verða að fjarlægja vegna upp-
byggingarstarfsins og breyting-
anna til sósíalisma.
Þeir setja einfaldlega fram
þá niðurstöðu, að landsmenn
verði sjálfir að hafa vald á
peningakerfinu og þess vegna
var samþykkt í ársbyrjun að
þjóðnýta banka, inn- og út-
flutningsfyrirtæki ásamt með
ákveðnum öðrum fyrirtækj-
um, fyrst og fremst þeim, sem
störfuðu í matyælaframleiðsl-
unni, framleiddu olíu, hrís-
grjón, hveiti, maís o.s.frv.
Og tryggingarfélögin eru nú
líka undir eftirliti því þau hafa
oft meiri peningastjórn en
bankarnir sjálfir.
Skaðabætur
Og þér eruð nú að fást við
allt þetta?
á svona að vera, þá sé bezt
fyrir þá, að gera nú „bezta
bisness í lífinu.“
Nokkrir nota afrískan efna-
hagskvarða. en aðrir evrópsk-
an.
En hvorn er rétt að nota?
— Það á að borga skaða-
bætur með tilliti til þess hvers
virði viðkomandi banki eða
fyrirtæki er nú í dag — en
ekki eftir þvi hvað hugsanleg-
ur ágóði í framtíðinni gæti
orðið.
Breytingin í rikisrekstur er
sem sagt ekki vandalaus?
— Að sjálfsögðu ekki. Tanz-
anía hefur nýverið tekið hol-
lenzkan og pakistanískan banka
eignamámi og það gekk heið-
arlega. Og það ér áformað að
taka fleiri banka. Nú eru uppi
deilur vegna þriggja enskra
banka, sem gera kröfur um
nokkuð miklar skaðabætur. En
það erum við einmitt nú að
rannsaka í London.
Við erum allir
jafnir
Hvernig Ifta Tanzaníubúar á
Evrópumenn?
— Þeir eru mjög jákvæðir.
Þeir hafa ekki tekið ,við hlut-
verki hinna hvítu frá dögum
nýlendustefnunnar. Þeir reyna
ekki að hefna harma sinna eða
neitt þvíumlíkt. Þeir hafa mjög
sterka tilfinningu fyrir því að
allir erum við jafnir og þann-
ig ganga þeir til samvinnu.
Frá degi til dags í Tanzaníu
er einkar lítið hugsað um það,
hvort hann eða hún er Afríku-
búi eða Evrópumaður.
Finnst yður hið danska form
á aðstoð við vanþróaðar þjóð-
ir vera í lagi?
— Ég get náttúrlega aðeins
dæmt um það sem viðkemur
Tanzaníu og þá verð ég að
segja að Danir senda einhverja
hina beztu aðstoð sem til er.
Við setjum engin skilyrði á
Forsetinn, Julius Nyerere smakkar á danskri mjólk, er hann var
í heimsókn í Danmörku árið 1963.
— Já vissulega, og það hef-
ur náttúrlega margvíslega erf-
iðleika í för með sér í .upp-
byggingunni. Ég efast um að
Evrópubúar geti raunverulega
sett sér ástandið fyrir sjónir
eins og það er í raun og veru.
En það getur kannski orðið dá-
lítið að gagni að skýra frá því,
að meðaltekjur hinna tíu milj-
ón íbúa Tanzaníu eru ekki
nema sem svarar 3000 kr. á
ári (ísl. kr.).
Það liggur í augum uppi að
með svona þjóð er lítið um
möguleika til að setja á neyzlu-
skatt eða svipaðar fjárhags-
ráðstafanir.
Þetta veldur einnig vand-
ræðum í utanríkisverzluninni,
því að það eru mikil takmörk,
vegna þessara lágu árslauna,
fyrir þvi hvað hægt er að
koma út af vörum, sem önn-
ur ríki í Evrópu hafa kannski
sérstakan áhuga á að selja.
Indælt starf
Er fólk í sveitum einnig
gætt þessari víðsýni, sem þér
minntuzt á?
— Já, vissulega, þó mikill
munur sé á bæjum og sveit-
um. Tanzanía er spennandi
land, hátíðlegt * Iand og þess
vegna einnig gott ferðamanna-
land, sem maður þreytist ekki
að segja frá.
íbúarnir eru velflestir á
tímamótum fortíðar og nútíð-
ar og margar nútímafram-
kvæmdir skoðar fólkið og hug-
leiðir með venjubundnum
mælistikum sínum og hugtök-
um.
Þetta eitt finnst mér mjög
skemmtilega athyglisvert.
Og starfið er skemmtilegt?
— Það er indælt að starfa
með að verkefni sem er svona
stórbrotið og háleitt, og það
er sérlega indælt að taka þátt
í þessu starfi vegna hinnar
jákvæðu afstöðu og hreinlynd-
is sem maður rekst á hjá fólki
Framhald ó 9. síðu.
Kona frá Zanzibar.
Úr sveitaskóla.
\ i