Þjóðviljinn - 01.11.1967, Qupperneq 7
Miðvifcudagur X. nóvember 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SlDA 'J
Athugasemd Stýrimannafélagsms
Framhaid af 2. síðu.
Varðandi það, sem sagt er í
Þjóðviljanum sunnudaginn 29.
okt., þar sem þess er getið, að
engin verkfallsboðun hafi kom-
ið frá félögum yfirmanna á
kaupskipum, er rétt að geta
þess, að þriðjudaginn 24. okt.
s.l. ákvað stjóm Stýrimannafé-
lags Islands að bíða með verk-
fallsboðun, þar sem væntanleg-
ur værl gerða^dómur um kaup
og kjör yfirmanna,. en hánn á
að hafa lokið störfum fyrir X.
nóv. 1967.
Að lökum er rétt að taka eft-
irfarandi fram:
Skrifstofa Stýrimannafélags
Islands er opin þrjá daga í viku,
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga. Á þessum dögum er
aðeins opið frá kl. 17.00-19.00.
Vegna þess hve stuttan tíma
skrifstofan er opin, og félags-
menn Stýrimannafélagsins eru
starfandi á sjó og hafa oft stutta
viðdvöl hér í Reykjavík, getur
það komið fyTÍr, að þeir eigi
erfitt með að ná sambandi við
skrifstofuna eða formann félags-
ins, sérstaklega þá daga sem
skrifstofan er lokuð, og einnig
þegar litið er á það, að þetta
eru menn sem hafa í mörgu að
snúast þann stutta tíma sem
þeir eru í landi. Reynt hefur
verið að bæta úr þessu, og geta
félagsmenn t.d. snúið sér til
stjómarmanna og haft samband
við þá í þeirra heimasímum í
hádegi og á kvöldin og komið
þannig sínum málum á frarn-'
færi. Teljum við, að með því
móti ættu félagsmenn undir
flestum kringumstæðum að geta
náð sambandi við einhvem af
stjómarmeðlimum félagsins-
I>á leyfir stjóm Stýrimanna-
félags Islands sér' að mótmæla
harðlega þeim aðdróttunum,
sem fram koma í Þjóðviljanum
sama dag þess efnis, að í stjóm-
um félaga yfirmanna á kaup-
skipum séu allskonar sjálfskip-
aðir forystumenn, sem haldi
niðri kjörum yfirmanna með
hverskonar ráðum. Þvert á móti
hafa forystumenn þessara stétt-
arfélaga unnið með dugnaði og
framsýni að bættum hag yfir-
manna og munu halda þeirri
baráttu áfram.
Reykjavík, 30. okt.-1967.
Stjóm
Stýrimannafélags Islands.
Ályktun INSl
Framhald af 10. síðu.
aills ekki fullnægjandi til þess
að hann geti endurnýjað sig og
fylgzt með í hinu mikla kapp-
hlaupi nútima iðnvæðinggr. Vill
þingið í þessu sambandi bendaó
það að lánveitingar til verzlunar
eru mun hærri en til iðnaðarins,
sem teljast verður undirstöðu-
atvinnuvegur, og vill þingiðvara
við þessari öfugþróun á lána-
málum,
3. aðnú þegar verði tollálöggjöf-
in endurskoðuð og ráðstafanir
gerðar til að vernda íslenzkan
iðnað. Tollalöggjöfin eins og hún
er í dag er óviðunandi, og sem
dæroi um það má nefna, að al-
gengt er að hráefni tíl íslenzlcs
iðnaðar sé oft á tíðum í hærri
tollflokki, en samskonar full-
unnar vörur erlendar.
4. að aukin verði öll tækni og
vxsindaleg aðstoð við iðnaðinn.
Að endingu vill þingið leggja
áherzlu1* á að samhliða þessum
aðgerðum þurfi að taka upp aukna
áætlunargerð og skipulagningu
atvinnulífsins, í samræmi við
þarfir þjóðarheildarinnar og að
ofangreindar ráðstafanir ánfestu
og áætlunargerðar séu óraun-
haafar.
Æskulýðsvika
Framhald af 5. síðu.
þ.e. módernísering (afsakið
orðavalið) þjóðbúningsins. —
Gera þarf breytingu á útliti
búningsins, með tilliti til tízk-
unnar, til þess að ungar stúlk-
ur freistist fremur til að ganga
í honum, en meðan núvérandi
útlit hans helzt. — Eins og ég
sagði áðan er þetta, eins og
fleira í undirbúningi og ekki
fullákveðið, heldur (aðeins hug-
mynd, og ber því ékki að líta
á þetta sem gerðan hlut.
Ég hef reynt að gefa hér
stutta hugmynd um eðli og
starf Æskulýðssambands ís-
lands, að svo miklu leyti, sem
slíkt er hægt, .í svo stuttri
grein'. Tæmandi skil er að
sjálfsögðu ekki að ræða. En ég
vænti þess, að skilningur
manna á nauðsyn þfessa starfs
hafi aukizt við þessa lesningu,
og þá er tilgangi greinarinn-
ar náð.
Haukur Már Haraldsson.
Ger&ardómur í farmannedeilunni
SllfS
Tilkynning um
atvinnuleysisskráningu
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvæð-
jam laga nr. 52 frá 9. apríl 1956 fer fram í
bæjarskrifstofu Keflávíkurbæjar, Hafnar-
götu 12, dagana 1., 2. og 3. nóvember frá kl.
10 til 12 f.h. og kl. 1 til 4 e.h. hina tilteknu
daga.
Bæjarstjórinn í Keflavík.
Kveðjuathöfn um
ÓLAF ÓLAFSSON,
i óðalsbónda i Skálavik,
fer fram í Dómkirkjunni fimmtudaginn 2. þ.m. kl. 2.
Jarðsett verður að Vatnsfirði laugardaginn 4. nóvember
og hefst athöfnin með húskveðju að heimili hans í
Skálavík kl. 1.
M.s. Fagranes fer frá ísafirði á laugardagsmorgun til
Vatnsfjarðar.
Fyrir hönd vandamanna
Kristín Ólafsdóttir.
Framhald af 1. síðu.
nokkra raunverulega kjarabót sé
að ræða. Aðrar kjarabætur hfir"
ekki fallið til handa yfe—
um samkvæmt þessum úx.
Ætlimin er að leggja þeni.-n
úrskurð fyrir félagsfundi í við-
komandi stéttarfélögum og þá var
ætlunin að ræða þennan úrskurð
á stjórnar- og trúnaðarmanna-
ráðsfundi bæði í Vélstjórafélagi
Islands og Stýrimannafélagi Is-
lands í gærkvöld.
Sextánda júní voru bráða-
birgðalög gefin út, til þess að
stöðva þriggja vikna verkfall
farmanna, og að kvöldi sama
dags var samþykkt á sameigin-
legum félagsfundi stýrimanna,
vélstjóra og loftskeytamanna að
halda verkfallinu áfram eftir 1.
nóvember, ef samningar tækjust
ekki, eða kjör þeirra yrðu látin
sitja við það sama.
Erfitt er fyrir stjómir félag-
anna að svara þessari úrlausn
ríkisvaldsins öðru vísi en með
verkfalli og mun fullur einhugur
ríkja í röðum starfandi yfirmanna
á íslenzkum skipum til þess.
Þetta hefur verið áréttað með
undirskriftasöfnun 126 starfandi
yfirmanna, þar sem krafizt er, að
starfandi yfirmenn fái viður-
kenndar samninganefndir við,
hliðina á stjórnunum og þar sem
áréttað er líka, að stjómir félag-
anna standi við verkfallsboðun
samþykkta á sameiginlegum fé-
lagsfundi. >
Meginkröfur yfirmanna á far-
skipum eru þessar: 7-12 prósent
kaupmismunur jafnaður og 25
prósent vaktaálag á fast kaup,
sem víðást hvar er framgengið
í landi, til dæmis hjá vélstjómm
og öðrum sambærilegum stéttum-
Fastakaup hjá yfirmönnum eins
og stýrimönnum nær víðastjhvar
ekki kvenmannskaupi í landi
og er þar miðað við vélrit-
unarstúlkur til dæmis.
Kjör og kaup þessara yfir-
manna hafa dregizt svo hörmu-
lega aftur úr að engu tali tekur
og ber vott um „dugnað“ for-
svarsmanna þeixrra í viðkomandi
stéttarfélögum.
SKiPAUTGCKB KIKISINS
M/S BLIKUR
fer austur um land til Vopna-
fjarðar 8. þ.m. Vörumóttaka á
fimmtudag, föstudag og árdeg-
is á laugardag til Hornafjarð-
ar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð-
ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyð-
isfjarðar, Borgarfjarðar og til
Vopnafjarðar.
M/S HERÐUBREIÐ
fer vestur um land til ísafjarð-
ar 7. þ.m. Vörumóttaka fimmtu-
dag, föstudag og árdegis á laug-
ardag til Patreksfjarðar, Tálkna-
fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar,
Flateyrar. Suðureyrar,' Bolunga-
víkur og ísafjarðar.
ÖNNUMST ULLfl
HJÖLBARDAMÚNUSTU,
FLJÓIT OG VEL,
MED NVrfZIÍU TJEKJUM
W NÆG
BÍLASTÆÐI
OPIO ALLA
Flugféiag fslands
Framhald af 10. síðu.
flugs sem nú tekur giídi, er gert
ráð fyrir flugferðum sem hér
segir: Til Akureyrar verður flog-
ið alla daga, tvsér ferðir á virk-
um dögum og ein ferð á sunnu-
dögum. Til Vestmannaeyja verða
sömuleiðis tvær ferðir virka
daga og ein ferð á sunnudögum.
Til ísafjarðar og Egilsstaðá
verða ferðir alla virka daga. Til
Hornafjarðar verður flogið á
mánudögum/ miðvikudögum og
föstudögum. Til Fagurhólsmýrar
á miðvikudögum. Til Húsavíkur
verður flogið á mánudögum,
miðvikudögum og föstudögum.
Til Patreksfjarðar verður flog-
ið á mánudögum, fimmtudögum
og laugardögum. Og til Sauðár-
króks á þriðjudögum', fimmtu-
dögum og laugardögum.
Sem fyrr segir er gert ,ráð fyr-
ir 50 ferðum á viku frá Reykja-
vík, sem að langmestu leyti eru
flognar með Fokker Friendship
skrúfuþotu. Með tilkomu vetrar-
áætlunarinnar verður tekin upp
sú nýbreytni að DC-3 flugvél
hefur aðsetur á Akureyri og
heldur uppi ferðum þaðan til
Norðausturlands í sambandi við
og í framhaldi af Akureyrarflug-
inu. Á máhudögum verður flogið
frá Akureyri til Kópaskers,
Raufarhafnar og Þórshafnar og
aftur til Akureyrar. Á miðviku-
dögum verður flogið frá Akur-
eyri til Kópaskers, Raufarhafn-
ar og aftur til Akureyrar, enn-
fremur Akureyri — Egilsstaðir
— Akureyri. Á föstudögum verð-
ur flogið frá Akureyri til Rauf-
arhafnar, Þórshafnar og aftur
til Ákureyrar og ennfremur frá
Akureyri til Egilsstaða fram og
aftur.
í sambandi við áætlunarflug-
ferðir Flugfélags íslands innan-
lands eru á NVestur- og Austur-
landi, svo og að nokkru á Norð-
urlandi, áætlunarbílferðir til
kaupstaða í nágrenni viðkom-
andi flugvalla. Hefir þessi stárf-
semi, sem fram fer í samvinnu
Flugfélags íslands og flutninga-
fyrirtækja á hinum ýmsu stöð-
um gefið góða raun og bætt
samgöngur innan héraðs og milli
fjarlægra staða. Allar upplýsing-
ar um ferðir gefa skrifstofur
og um’xxðsmenn Flugfélags ís-
lands.
DAGA FRA
kl. 7.30-24.00
HJOLBflRÐflVIDGERÐ KOPAVOGS
Kársnesbraut 1 - Sími 40093
VAUXHALL
BEDFORD
UMBOÐIÐ
ÁRMÚLA3 SÍMI 38900
S Æ N G U R
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld vei og gæsadúns*
sængur og kodda af ýms-
um stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
V atnsstig 3. Simi 18740.
örfá skreí frá Laugavegi)
OSKATÆICI
FjöIskySdunnar
Sambyggt !
útvarp-sjónvarp
HÖGNl JÖNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Sími 13036.
Heima 17739.
SIGURÐUR
BALDURSSON
öæstaréttarlögmaður
LAUGAVEGl 18, 3. hæð,
Simar 21520 og 21620.
BRIDGESTONE
HJÓLB ARÐAR
GRAND FESTIVAL
23” eða 25”
KRISTALTÆR MYND OG HLJÓMUR
• Með innbyggðri skúffu
fyrir plötuspilara
• Plötugeymsla
• Ákaflega vandað verk, — byggt
með Ianga notkun fyrir augum.
• Stórt útvarpstæki með 5 bylgjum,
þar á meðal FM og bátabylgju.
• Allir stillar fyrir útvarþ og
sjónvarp í iæstri veltihurð
• • ATHUGIÐ, með einu handtaki
má kippa verkinu innan úr
tækinu og senda á viðkomandi
verkstæði — ekkert hnjask me3
kassann, lengri og betri ending.
ÁRS ÁBYRGÐ
Fást víSa um land.
Aðalumboð:
EINAR FARESTVEIT & CO
Vesturgötu 2.
Allt til
RAFLAGNA
■ Rafmagnsvórur.
■ Heimilistæki.
■ Útvarps- og sjón-
varpstækl
Rafmagnsvöru-
búðin s.f.
Suðurlandsbraut 12
Sími 81670.
NÆG BILASTÆÐI.
Kaupið
Minningakort
Slysavamafélags
íslands.
Smurt brauð
Snittur
— við Oðinstorg
Simi 20-4-90.
Síaukin sala
sannargæðin.
BRI DGESTONE
veitir aukið
öryggi í aksfrl.
BRIDGESTONE
ávallf fyrirliggiandi'.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgeröir
- Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
*elfur
Laugavegi 38
Skólavörðustíg 13
RAFLAGNIR
■ Nýlagnir.
■ Viðgerðir.
■ Sími 41871.
ÞORVALDUR
HAFBERG
rafvirkjameistari.
Mjög vandaðar og
fallegar unglinga-
og kvenbuxur.
Efni: 55% terylene
45% ull.
Stærðir: 10 — 12 —
14 — 38 — 40 — 42
og 44.
Verð frá 675,00.
Póstsendum um
allt land.
m
«Hon
é