Þjóðviljinn - 05.11.1967, Page 1

Þjóðviljinn - 05.11.1967, Page 1
& Sunnudagur 5. nóvember 1967 — 32. árgangur r— 250. tölublað. Frystihúsinu á Flateyri lokað □ Frystihúsi í eigu Fiskiðju Flateyrar h.f. var lokað um síðustu helgi vegna ,f jórhagsörðugleika og 3 bátum sem gerðir voru út við frystihúsið hefur verið lagt. ENGIR VIÐR'EÐU- FUNDIR Ekki hafði ríkisstjórnin boð- að fulltrúa A.S.Í. og B.S.R.B. á neinn nýjan umræðufund um kjaramálin hegar Þjóð- viljinn hafði sarhband við skrifstofu Alþýðusambandsins um hádegi í gær- Svo sem kunnugt er hafa umræðu- fundirnir aðeins verið tveir, og á þeim síðari greindu full- truar launamanna frá niður- stöðum af könnunum sem þeir höfðu látið framkvæma, og var það aðalniðurstaðan að ekki yrði fallizt á neinskonar skerðingu á verðtryggingu kaups. Síðan hefur ekkert heyrzt frá ríkisstjórninni. Flateyrarhreppi hafði verið boðið að leigja frystihúsið til áramóta, en hreppurinn treysti sér ekki til að taka það á leigu, bæði vegna þess að fyr- irvari þótti of stuttur svo og leigutími. Rúmlega 500 manns búa á Flateyri og má gera ráð fyrir að tala vinnufærra sé eitthvað á fjórða hundrað. Nokkrir hafa farið burt og ráðið sig í vinnu annarsstaðar. Flateyrarhjreppux hefur nú hafið atvinnuleysis- skráningu og þegar í fyrrakvöld höfðu 2S látið skrá sig atvinnu- lausa- og var kvenfólk þar í meirihluta. Sem fyrr segir hefur þremur bátum sem gerðir voru út við frystihúsið á-Flateyri verið lagt'. Kaupfélag Önfirðinga var í fyrrakvöld að semja um leigu á einum þessara báta og mun leigja bátinn út til áramóta. Fjértán ræíur um æskulýðs- é fundi borgurstjórnur □ Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í fyrrakvöld urðu langar og almennár umræður um æskulýðsmál og starf æskulýðsfélaga í borginni. Stóðu umræðurnar hátt á þriðju klukkustund og tóku átta af 15 borgarfulltrúum til máls og flestir tvisvar. Alls voru fhittar 14 ræður um niálið. Umræður þessar spunnust um skýrslu um störf Æskulýðsráðs Reykjavíkur á tímabilinu 1964- 1967 sem lögð var fyrir borgar- stjórnina. Styrmir Gunnarsson (í), formaður Æskulýðsráðs, gerði grein fyrir skýrslu þessari og skýrði hana nánar, en síðan töl- uðu Sigurjón Björnsson (Ab), Einar Ágústsson (F), Böðvar Pétursson (Ab) sem sæti á í Æskúlýðsráði, Páll Sigurðsson (A), Sigríður Thorlacius (F), Jón Snorri ÞorleifSson (A,b) og Gísli .Halldórsson (í). Allir voru ræðumenn sammála um að Æskudýðsráð Reykjavík- ur hefði unnið á margan hátt lofsvert brautryðjendastarf á undanförnum árum, en mörg verkefni væru enn óleyst. 1 þessu Framhald á 2. síðu. Krafa um \ v rannsókn A fundi borgarstjómar Rvíkur í fyrrakvöld bar Sigurjón Björns- son, borgarfulltr. Alþýðubanda- lagsins, fram eftirfarandi fyrir- spurn: „Hvað miðar rannsókn þeirri á starfsháttum Vöggustofu Thor- valdsensfélagsins, sem borgar- stjóm samþykkti á sl. vori' að fala Barnaverndarráði Islands?" Borgarstjóri las upp sem svar bréf Barnaverndarráðs, þar sem sagt er að ráðsmenn hafi kynnt sér þessi mál, m.a. leitað upp- lýsingar erlendis um þær kenn- ingar sem nú eru uppi um rekst- Framhald á 2. síðu. 1----- Nú er skipt sköpum er Aust- ur-Landeyjar, sem áður voru umflotnar vatni og illfærar af þeim sökum, eru famár að fá vatn frá Vestmannaeyingum I sem frá alda öðli hafa búið við vatnsskort og orðið að láta sér nægja það sem safnazt hefur af þökum þeirra í rign- / ingum. ★ Eins og áður hefur verið sagt frá hér í blaðinu vinna Vestmannaeyingar nú að mik- illi vatnsveituframkvæmd, — hafa .náð sér í vatn uppi und- ir Eyjafjöllum og ætla að veita því tíl Eyja. Er fram- kvæmdum á landi að mestu ECIR l rERKALVÐF£!.Ó-G vifi've-gar mn ÍusJa inöh: T ini iioðvifiú etuahassafiyreTðiÍLin xíkissCiÓTnajicjia Jit' jekjuslíi-röútigu er i þeiin r'elast ■. eríj aljrérlega oJi etnamuaid, og þá einacum barnmur^ut:.! Jjiilskyjdiim, AM atdráHariaúst ‘.mdij þaS, sæotir þess að :ne2 um yerkaLýösbreyiiiigar ug rikissljumar Ciirnist úrr; íéíta hessíiT bvríar á Jágtiíkjujinkiir.nn. Jlaj£ir Alþj jutyvír:-ve:l ix-rkTil;övhrDy(ir!j;arínuT1rmbati, ejQrdiagaJru.niva.rpl r3?is>stjómjrrinnaj nf jiossino si má þar rilnetiui 3óía Sijriiríssnn Jormami Síomaaanaí ÞuTÍelrson tonnnna Vc-ikalý risféiags Sveinsdc.ltrir fnrmana Verkkkvean; :r i ftafnarfin'iL Aðgen5,v er 'oiirt, ' n í.'unagrmi er Jireíf! að ItaJLr hafi, ]ii . afi byrðumiin sú ý-.fat skijit niðiiT ra. Þeirr; ákvunV.ut br-fir is-jcmzkur r< ntólzaæll rooð. rukuin, óg nndir þan rök tekur AM. nieun LslanJ .>>■ nigtirTosu FTaitípSarinúi jiuiírar Kratar á Akur eyri taka afstöðu tJrklippan, sem myndin er af hér að ofan, er úr Alþýðu- manninum á Akureyri 26. okt. sl., en Alþýðumaðurinn er sem kunnugt er aðalblað Al- þýðuflokksins á Norðurlandi. í rammagreininni segir rit- stjóri Alþýðumannsins frá mótmælum verklýðsfélaganna víðsvegar iiu land gegn efna- hagsaðgerðum ríkisstjórnar- innar og tekur afdráttarlaust undir þá skoðun sem þar hef- ur komið fram að sú tekju- skerðing sem í þeim felist sé algjörlega ofviða efnalitlu fólki, einkum barnmörgum fjölskyldum. Þá vitnar ritstjórinn í að margir forustumenn Alþýðu- flokksins í verklýðsfélögunum hafi mótmælt efnahagsráð- stöfunum ríkisstjómarinnar og vitnar í því sambandi f þá Jón Sigurðsson, formann Sjómannasambandsins, Skúla Þórðarson, formann Verka- Iýðsféiags Akraness, og Sigur- rósu Sveinsdóttur, formann Verkakvennafélagsins Fram- iíðarinnar í Hafnarfirði, sem öll hafa Iýst andstöðu sinni við efnahagsaðgerðimar f við- tölum hér í Þjóðviljanum. ýc Því ber vissulega að fagna, að ritstjóri Alþýðumannsins skuli taka svo einarða afstöðu í þessu stórmáli fyrir íslenzka alþýðu, og ætti að vera bend- ing til forustumanna Alþýðu- flokksins um það að ekki nema Iítill hluti fylgismanna þeirra stendur að baki þeim og rikisstjórninni í þeirrj fyr- irætlun að velta byrðunum af hallarekstri ríkisbúsins á herðar þeirra sem minnsta hafa getu til að bera þær. Nýtt vikublað, Ostran, kemur út í vikunni A morgun kemur út nýtt viku- blað í Reykjavík og nefnist það OSTRAN. tJtgefandi blaðsins er ungur maður, Jón Lýðsson og er hann jafnframt ábyrgðarmaður. Ritstjóri er Ásgeir Ásgeirsson og 5 menn munu að staðaldri skrifa I blaðið. Auk þess hefur dönsk stúlka unnið að ljósmyndagerð fyrir Ostruna. Skrifstofa blaðs- ins er að Skólavörðustíg 16, en það er prentað í Prentsmiðju Þjóðviljans. Ostran er 24 síöur og þar af aðeins ein auglýsingasíða. Af 'efni þlaðsins má nefna viðital við tvrær stúlkur sem dvalizt hafa á Bjargi. Lýsa þær vist sinni þar og fylgja myndir viðtalinú. Þá er í Ostrunni viðtal við þrjá ónaíngreinda róna í Reykjavík, viðtal við Einar Diðriksen, smyglara, og Flowers. Tvær smásögur eriu í bllaðinu, Sorg eftir Tsjékof og Undir hlöðnirm vegg eftir Pébur Gunn- arsson. Sagt er frá „fremsta og fyndnasta spaugfuglinum“, Skota nokkrum, og birtar nokkrar teikningar hans, einnig er í Ostr- unni grein í léttum dúr um Se- bastian Bach. Kom storkurinn með mig? nefnist þýdd . grein utm vanda- málið hvað segja skal börnum um staðreyndir, önnur: Gulur rauður grænn og blár — fjallar sú um litasjónvarp. Viðtal er við ungan organista sem nýkominn er frá Englandi og einnig viðtal við ungan- Þjóð- verja sem hefur verið eitt ár í Vietnam. Lýsir Þjóðverjinn reynslu sinni í Vietnam og lífi bandarískra hermanna þar. Loks má nefna grein um kvik- myndina Hver er hræddur við Virginíu Wolf? og fileira efni er í blaðinu. Ostran kostar kr. 20 og kemur út á morgun eins og fyrr segir. Dagsbrúnor- fundur ó dag Eins og frá var skýrt hér í blaðinu í gær verður haldinn fé- lagsfundur í Verkamannafélag- inu Dagsbrún í dag kl. 2 e.h. í Iðnó. Á fundinum verður rætt um kjaramálin, aðgerðir og tillög- ur ríkisstjórnarinnar og þær viðræður sero fram hafa farið að undanförnu milli ríkisstjórn- arinnar og fulltrúa ASf og BSRB. Þá verða kjörnir full-' trúar á þing Verkamannasam- bandsins og í nefndir. Dagsbrúnarmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. « Bræla á miðunum Eigi var veiðiveður á síldar- miðunum fyrra sólarhring, og voni flest skipin í landvari- Tvö skip tilkynntu um afla, samtals 40 lestir. Siglfirðingur SI 20 lestir, Ás- geir RE 20 lestir. Vestmanneyingar farnir að veita vatni til A-Landeyja lokið, en næsta sumar verður neðansjávarleiðslan lögð. Hafa nú Austur-Landeyingar samið við Eyjabúa um að fá að njóta góðs af, og fá þeir anga af vatnsveitunni og hafa í sumar lagt vatnsdrei'fikerfi um alla sveitina- Er þessum framkvæmdum, sem sennilega er með þeim mestu er strjál- býlt sveitarfélag hefur lagt í hér á landi, nú lokið og var skrúfað frá vatninu á föstu- dag, en um kvöldið efnt til mannfagnaðar í félagsheimili sveitarinnar af þessu ti'lefni. Á myndinni hér að ofan áést oddviti Austur-Landeyinga, Erlendur Árnason bóndi á Skíðbakka, skrúfa frá krana og hleypa vatninu inn á kerf- ið, en nánar verður sagt frá framkvæmdum ^ í næsta blaði. (Ljósm. Þjóðv- vh). * i 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.