Þjóðviljinn - 05.11.1967, Síða 8

Þjóðviljinn - 05.11.1967, Síða 8
I g SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 5. nóvember 196Z. (gnílneníal SNJÓHJÓLBÁRÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó- ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en seijið CONTINENTAL' hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Blaðburður Þjóðviljann vantar fólk til blaðburðar í Kópavögi. — Sími 40753. ÞJÓÐVILJINN. Vatteraðir nylonjakkar hettuúlpur, peysur og terylenebuxur. — Athugið okkar lága verð. — Póstsendum. O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. UNGLINGAR Unglingur óskast til innheimtu eftir hádegi. Þarf að hafa reiðhjól. Þióðvilimn ^8.30 Hljómsvedt Raymonds Lef- évres leillrur syrpu með frönskum lögium, og Big Banjo hljómsveitin lög frá Ameriku. 9.25 Háskólaspjall. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. raeðir við Árrnann Snœviarr rektor Há- skóla Islands. ( 10.00 Morguntónl. a. „Wieder- stehe dooh der Siinde", kant- ata eftir Baoh. Maureen FV>r- rester altsöngkona og Ein- leikarahljómsveitin í Zagreb filytja; A. Janigro stj. b. Strengjakvartett í fís-moll eftir Max Reger. Stross kvartettinn leikur. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Séra Bjöm Jónsson. 13.15 Uppruni Islendingasagna. Dr. Bjami Guðnason prófess- or flytur annað hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Lund- únartríóið leikur í Austur- * bæjarbíói. Frá tónleikum Tónlistarfélagsins í Reykjavík 24. fm. a. Tríó í d-moll eftir Haydn. b. Tríó í c-moll op. 1 nr. 3 eftir Beothoven. c. Tríó í B-dúr op. 90 eftir Sohubert. 15.25 Frá bamaguðsþjónustu f Grenjaðarstaöarkirkju á liðnu sumri. Prestur: Séra Sigurður Guðmundsson prófastur. Org- elleikalri: Gylfi Jónsson. Börn úr sumarbúðum við Vest- mannsvatn syngja. 16.05 Á bókaTnarkaðinum. Vil- hjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri kynnir nýjar bækur. 17.0ó Barnatfmi: Einar Logi Einarsson stjómar tímanum. a. „Hana klaufi", ævintýri eftir H.C. Andersen. b. Fjór- ir nemendur úr tónskóla Em- ils Adólfssonar leika á hljóð- færi. c. Þrjár 10 ára telpur úr Miðbæjarskólanum lesa upp og syngja. d. Framhaldsleik- ritið „Árni í Hraunkoti“ oftir Ármann Kr. Einarsson. Leik- stjóri og sögumaður: Klem- enz Jónsson. Leikcndur í 2. bætti, „Leyndardómar gamla kastalans:“ Borgar Garðars- _son, Valur Gíslason, Anna Guðmundsdóttir, Flosi Ólafs- son. 18.00 Stundarkorn með Aufoer: Sinfóníuhljómsveitin í Detroit íeikur forleik, Walter Ludwig syngur aríu ogSinfóníuhljóm- sveit lundúna leikur ballett- Ipátt. 19.30 Andrés Björnsson les Ijóðaiþýðingar eftir Bjarna Thorarensen og Sveinbjöm Egilsson. 19.45 Franco Corelli syngur ít- ölsk lög. . 19.55 Siðbót á íslandi. Séra Jónas Gíslason flytur erindi. 20.25 Einleikur í útvarpssail: Ross Pratt frá Kanada leikur Sónötu nr. 1' eftir Hallgrím Helgason. 20.45 A víðavangi. Arni Waag rajðir við Kristján Guð- mundsson frá Hítarnesi um útsel o.fl. 21.Q0 Skólakeppni útvarpsins. Stjómandi: Baldur Guðlaúgs- son. Dómari: Jón Magnússon. Fyrstir keppa nemendur úr Kennaraskóla íslands og Stýrimannaskólanum. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. Útvarpið á mánudag: 13.15 Búnaðaiifoáttu r. Gísili Kristjánsson ritstjóri ræðir við Þorstein Guðmundsson fyrrverandi hreppstjóra og bónda á Reynivöllum i Suð- ursveit. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima, sitjum. Guðjón GuðjónsJori les þýð- ingu sína á „Silfurhamrin- um“, sögu eftir Veru Henrik- sen. (24) 15.00 Miðdegisútvarp. Meðal höfunda: Victor Herbert ‘ og Joh. Strauss. Meðal flytjenda: Die Helgolánder, A1 Good- man, M. Muszely og X. Gu- gat. 16.05 Síðdegistónleikar. Sigur- veig Hjaltested syngur llag eftir Pál IsóUsson. Leon Fleisoher leikur á píanó Til- brigði og fúgu eftir Brahms um stef eftir Handel. Martin Möbl syngur aríu úr „Fidélio“ eftir Beethoven. Suisse-Ro- mande hljómsveitin leikur þætti úr „Rósamundu", leik- hústónlist eftir Sohubert; Emest Ansermet stj. 17.05 Bndurtekið efni: Hono- lulu — Paradís Kyrraihafsins. Anna Snorradóttir flytur ferðaminningu með tánlist (Utv. 14. f.m.). 17.40 Börnin skrifa. Guömund- ur M. Þorfláksson les bróf frá börnunum. 18.00 Tónleikar. 19.30 Um daginn og veginn. Kristján Friðriksson forstjóri talar. 19.50 „Allar vildu meyjarnar eiga hann.“ Gömlu lögin sungin og leikin. N 20.15 Islenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 20.35 Tónlist eftir Leif Þórar- insson. a. „Opus jass“ úr < kvikmynd um Kópavog: „Að hyggja". Flytjendur: Gunnar Ormslev, Reynir Sigurðsson, Grettir Björnsson, Jón Sig- urðss.. Guðm. Steingrímsson; höf. stj. b. Kadensar. Banda- rískir hlljóðfæraleikarar leika; Gunther Schuller stj. 2050«A rökstólum. Björgvin Guðmundsson viðskiptafræð- ingur tekur til umræðu rík- isvaldið og verkalýðsihreyfing- una. A fundi með honum verða Hannibal Valdimarsson forscti Alþýðusambands Is- lands og Aron Guðbrandsson forstjóri. 21.30 Johann Strauss: Fíliharm- oníusveit Vínarborgar leikur forleikinn f að „Leðurblök- unni“ og ’ valsinn „Lista- mannalíf"; Olemens Krauss stjórnar. 21.50 íþróttir. Örn Eiðsson seg- ir frá. 22.15 Kvöldsagan: ,,Dóttir Rappazzinis" eftir Nathaniel Hawthorne. Málfríður Einars- .dóttir ísl. Sigrún Guðjóns- dóttir les sögulok (4). 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmtmdssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrérlok. • „HornakóraN" — síðustu sýningar • Hornakórallinn verður sýndur í Þjóðleikhúsinu i næst síðasta sinn í dag, sunnudaginn fimmta nóvember, en síðasta sýning leiksins verður föstudaginn 10. þ.m. — Myndin er af Róbert Am- finnssyni I hlutverki „Djöfsa“. 20.40 Ma,verick. Myndaflokkur úr villta vestrinu. Þessi mynd nefnist „Einvígi". Að- alhlutverkin leika James Gamer og Jack Éælley. fs- lenzkur ' texti: Kristmann Eiðsson. 21,30 „Hrafninn flýgur um aft- aninn“. Kvikmynd gerð fyrir . sjónvarp. Aðalhlutverkin leika Agnes Lauchlan, Clive Morton og Bryan Stanyon. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.40 Dagskrárlok. V • Trönurnar fljúga endúrsýnd • Bæjarbíó hefur tekið upp aftur sýningar á sovézku kvik- myndinni Trönumar fljúga. Sú mynd varð mjög fræg á sínum tíma, var sýnd hér Iengur en flestar aðrar myndir, og vissu menn þá cinnig að hún hafði íyrst sovczkra kvikmynda orðið til þess að fá gullverðlaun á kvikmyndahátíð í Cannes — það var 1958. sjónvarpið Sunnudagnr 5. nóv. 1967. 18,00 Helgistund. Jakob Jóns- son dr. theol. Hallgríms- prestakalli. 18.15 Stundin okkar. Umsjón Hinrik Bjarnason. Meðal cínis: Föndur — Gullveig Sæmundsdóttir, kór Kenn- araskólans, stjómandi Jón Ásgeirsson, furðubíll í Kópa- vogi og íramhaldskvikmynd- in „Saltkrákan“. HLÉ 20,00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Umsjón: Ásdís Hannesdóttir. Mánudagur 6. nóv. 1967. 20s00 Fréttir. 20,30 Hljómar leika og syngja. Hljómsveitin flytur m. a. lög eftir Gunnar Þórðarson, en auk hans skipa hljóm- sveitina Erlingur Bjömsson, Rúnar Júlíusson og Engil- bert Jensen. 20.50 Sigling um Frakkland Kvikmynd þcssi lýsir siglingu eftir fljótum og skipaskurð- um í Ffakklandi. Siglt er inn úr Ermarsundi og aíla leið suður til Miðjarðarhafs. Þýðandi: Hjörtur Halldórs- son. Þulur: Eiður Guðnason. 21,20 Skáldatími. Jakob Thor- arensen, rithöfundur les ljóð. 21,25 Bragðarpfirnir. Þessi mynd nefnist „Gamlir dag- ar ganga aftur“. Aðalhlut- verkið leikur Charles Boyer. Islenzkur texti: Dóra Haf- steinsdóttir. 22,15 Dagskrárlok. Kalatozof gerði myndina eftir Ieikriti Viktors Rozofs. Tatjana Samojlova og Alezei Batalof fara með aðalhlutverk og hafa jafnan siðan verið talin f fremstu röð kvikmyndaleikara- Trömmiar fljúga er mjög einföid saga um venjulegt ungt fólk. Saga um ást og tryggð elskenda sem grimmur veru- leiki stríðsins skildi að. Þetta er saga stríðsáranna, sem oft buguðu þá veiku og siðferðis- sljóu en hertu þá sterku • Kaffisala Kven- félags Grens- ássóknar í dag • Hin ■ árlega kaffisala Kven- félags Grensássóknar verður í dag í veitingahúsinu Þórs- kaffi, Brautarholti 20, klukkan 3—6 síðdegis. Kvenfélagið hef- ur starfað af miklum dugnaði að áhugamálum sínum síðan þessi ungi söfnuður var stofn- aður. M.a. hafa konurnar lagt fé í byggingu safnaðarheimilis- ins. sem nú er að rísa ofarlega við Háleitisbraut. Má geta þess að félagið afhenti kr. 100.000.00 í þyggingarsjóðinn nú á þessu ári- Kaffisalan er ein drýgsta tekjulind félagsins. Þar hefur á- vallt verið gestkvæmt, enda veitingar bornari fram af mik- illi rausn. Þarf ekki að efa, að svo mun verða einnig að bessu sinni. Vil ég • leyfa mér að hvétja sem. flesta til að drekka síðdegiskaffið í Þórskaffi í dag, og styðja foannig um leið gott málefni. Ek þctta nýjasta sundbolatízkar.? Felix Ólafsson. i 0

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.