Þjóðviljinn - 08.11.1967, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.11.1967, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐYIXjJINN — Máðvikpdagur 8. nóvemt>er 1967. 5. þing IMCO var haldið í London Dagana 17.-26. okt. 1967 var haldið í London 5. þing Al- þjóðasiglingamálastofnunarinn- ar. IMCO. en þing þessi eru haldin annað hvort ár. Aðalfulltrúi Islands á þinginu var Hjálmar H- Bárðarson skipaskoðunarstjóri: Einnig sat Eiríkur Benedikz, sendiráðu- nautur við sendiráð íslands í London þingið. Þingforseti var kjörinn Quartey frá Ghana. Þinginu var skipt í tvær þing- nefndir. í stjómunar-, laga- og fjárhagsnefnd var Lyons frá Bandarfkjum Norður Ameríku ' kosinn formaður, en í Tækni- nefnd þingsins var Hjálmar R. Bárðarson skipaskoðunanstjóri kosinn formaður. Fyrri nefndin fjallaði um mál varðandi skipulag og fjárhag sielingamálastofnunarinnar. en tækninefndin tók ákvarðanir um öll tæknileg atriði, Sr- yggi á sjó, siglingamál, skipa- tæknimál, olíuóhreinkun sjáv- ar. mælingu s'kipa og fleira. Gerðar voru vmsar breyting- ar á alþjóðasamþykkt um ör- yggi mannslífa á hafinu, m. a- varðandi brunavamir í farþega- skipum og siglingarreglumar og ákveðið var að boða til alþjóða- ráðstefnu um skipamælingar ár- ið 1969. Kjörinn var nýr fram- kvæmdastjóri IMCO, Coad frá Bretlandi, frá 1. janúar 1969 í stað Frakkans Roullier, sem nú hættir vegna aldurs. Voru Rou- llier þökkuð störf hans í þágu siglingamálastofnunarinnar. Co- 'ád vár áður aðstoðarfram- kvæmdastjóri. Kosin voru átján lönd f fram- kvæmd as t j óm A lþjöðas i glin ga- málastofnunarinnar, og hlutu bessi lönd kosningu: Ástralfa, Brazilía, Kanada, Frakkland, V estur-Þýzkaland. Grikkland, Indland, Italía, Japan, Madag- askar, Holland, Norepur. Pói- land, Svfbjóð, Sovét-Rússland, U.A.R. (Esyntaland), Stóra- Bretland og Bandaríki Norður Amerík’j. Kinshasa-herinn tekur Búkavú KINSHASA 6/11 — Hex Kongó- stjórnar hefur náð á sitt vald bænum Búkavú austast í land- inu, þar sem hvítir málaliðar hafa búið um sig síðan í ágúst. Málaliðamir hafa lagt á flótta og flestir munu hafa komizt undan til Úganda. stefnu var stoÆnuð 1957 oghafði aðalbækistöðvar í London. 1960 var Þjóðfrelsisfylkingin stofn- uð í Túnis. Portúgal Vesturveldin búa Portúgala Nato-vopnum, en ÞjóSfrelsisfylkingarnar i nýlendunum fá aðstoð sósíal- ískra landa í baráttunni' íyrir frelsi sínu- — Á myndinni er nokkrir skæruliðar í Gíneu, en Þjóð- frelsisfylkingin þar hefur yfirráð yfir tveim þriðja hlutum Iandsins. t Þrátt fyrir fádsema auðævi sem öldum saman hafa verið flutt heim til Portúgal úr ný- lendunum. er landið enn dæmi-f gert vanþróað land. Hin auð- teknu auðævi hafa, er alltkem- ur til alls, haft slæm éhrif á efnahagslífið. Portúgal er lándbúnaðarland án umtalsverðs iðnaðar. Og engar endurbætur í landbún- aði hafa breytt lénsskipuliaginu í jarðaskiptingu. Nokkur hundruð stórbú eiga geysimikil flæmi af beztu jörð- inni í Portúgal. Framleiðnin er eftir því. Gamaldags iðnfyrirtæki sem talin eru einn fjórði i atvinnu- lífi landsins standast eiiivörð- ungu vegna hinna lélegu launa Að verkalýðsfélög em ekki alls staðar skripamyndir, að það borgar sig að berjast fyrír rétti sínum. Augu þeirra hafa opnazt fyr- ir því hve ástandið er slæmt heima í Portúgal. Og þeir sætta sig ekki með glöðu geð'i við gegndarlausa féflettingu undir Salazar. Þessi verkamannafjöldi er ný orkuveita í baráttuna fyrir lýðræði f Portúgall. En þýðingarmest.ar eru samt hinar fjarlægu vígstöðvar bar- áttunnar gegn nýlenduveldinu. Einveldið sem búið er beztu hergögnum frá Nató og hefur sent allt að 200 þúsund manna lið til nýlendnanna hefúr samt ekki getað brotið skæruliða- hreyfingamar í Gíneu, Angola og Mocambique á bak aftur. örvæntingarfull fjárfesting i hemaðarofbeldi fjarri föður- landinu er nauðsynleg, bví að hráefnaauðdegð nýlendnanna er sá grunnur sem efnahagslíf Portúgala stendur á. Einveldið Stríðið sem við megum ekki gleyma Eftirfarandi grein um nýlendur Portúgala í Afríku og frelsisbaráttu . í þeim „stríðið gleymda” er þýdd úr danska blaðinu Land og Folk_ Við mat á ástandinu I portúgölsku Gírieu, Angola og Mocambique er nauðsynlegt að líta fyrst á Portúgal- Þetta litla fasistaríki er 90.000 ferkílómetrar og með 9 miljón íbúum og er nú stærsta nýlenduveldi í heimi. Portúgal kúgar og mergsýgur nýlendur sem eru rúmlega tuttugu sinnum stænri en Portúgal — eða 2,1 miljón ferkm. og með 12 miljón í- búa. Portúgaíska Gínea Portúgalska Ginea stendur á vesturströnd Afríku og nú er landið 35.000 ferkm. með 600 þúsund íbúum. Á árunum 1890 til 1910 voru endalausar upp- reisnir í landinu. Mikiar upp- reisnir voru líka gerðar 1912 — 15, 1917, 1925 og , 1930, en þessar alþýðuuppreisnir voru allar barðar niður með mestu hörku. Ástandið í landinu er Þegar fyrir lok 15. aldar höfðu portúgalskir sjófar- endur farið leiðina fyxir Afríku til Indlands. Verzlun- arstöðvar voru settar upp á Afríkuströndum, en öld- um saman réðu Portúgalar aðeins litlum landsvæðum nærri ströndinni. Mikilvægasta „verzlunarvaran“ voru afrískir þrælar sem fluttir voru til Brasilíu. Á árun- um rríilli 1580 og 1860 voru 1,5 miljónir þræla fluttir frá Angola og Kongósvæðinu. Portugal var síðasta ný- lenduveldið sem varð að hætta þrælasölu í lok 19. aldar. Þegar þessi þýðingarmikla tekjulind þomaði dró mjög úr nýlendunum og þá var smám saman far- ið að halda, lengra inn í landið við stöðuga bardaga og uppreisnir. enn á vorum dögum ákafflega AnQOm slæmt — nauðungarvinna er 3 t.d. mjög útbreidd. Á árunum eftir stríð hefur sjálfstæðis- hreyfingin vaxið verulega. Þeg- ar grannríkið, lýðveldið Gínea, fékk sjálfstæði 1961 hófst upp- reisnarhreyfing í portúgölsku Gíneu. Skæruliðahemaður brauzt út í júlí 1961 og nú ráða skæruliðar víðlendum lands- svæðum. Ríkisstjómin hefur valið sér næsta þægilegt hlutskipti í viðræðunum við launafólk og þykist hafa séð við hverjum vanda. Hún framkvæmir fyrst stórfelldar verðhækkan- ir á brýnustu nauðsynjum almennings, mjólk og mjólk- urafurðum, kjöti, kjötvörum og kartöflum. Þegar því af- reki var lokið var samtökum launafólks boðið upp á við- ræður um gerða hluti. Um leið og viðræður hófust lýsti Morgunblaðið yfir því æ of- an i æ að veruleg kjaraskerð- ing væri óhjákvæmileg; hlút- verk nefndarmanna frá A.S.Í. og B.S.p.B. ætti að vera það eitt að aðstoða ríkisstjómina við kaupránið, finna ef til vill aðrar leiðir til þess að ná sömu markmiðum! Þegar fulltrúar launamanna neituðu að sætta sig við þetta skip- unarbréf og bentu ríkisstjóm- inni á leiðir til þess að koma fjárlögum í höfn án þess að ráðizt væri á afkomu launa- , fólks lýsa stjómarblöðin yf- ir því að engar tillögur hafi komið fram sem mark sé á takandi — „því miður hefur reynzt heldur lítið um úr- ræðin“, segir Alþýðublaðið i gær. Þannig virðast stjórnar- flokkarnir hafa gengið til viö- ræðnanna með því hugarfári að taka ekki mark á neinu öðru en því að fulltrúar launamanna gæfust skilyrðis- laust upp fyrir ríkisstjóm- inni. Sumir segja að viðræður víð ríkisstjómina séu til- gangslausar og geti ekki leitt til neinnar gagnlegrar niður- stöðu fyrir launafólk. Þetta er að sjálfsögðu misskilning- ur; verklýðssamtökin hafa oft náð þarflegum árangri með viðræðum við stjórnar- völdin. Haustið 1963 gugnaði ríkisstjórnin til að mynda á því, eftir viðræður við verk- lýðssamtökin, að láta sam- þykkja frumvarp sem lagði bann við kjarabaráttu al- þýðusamtakanna. 1 desember sama haust sá ríkisstjómin í staðinn þann kost vænstan að fallast á mjög verulega kaup- hækkun eftir skammvinnt verkfall. Og í júnímánuði ár- ið eftir féll ríkisstjórnin frá einum hornsteini viðreisnar- stefnuhnar, banninu við vísi- töluuppbótum á kaup. Hins ber að minnast að þessum samningum náðu verklýðsfé- lögin , vegna þess að ríkis- stjórnín vissi að, samtökin myndu að öðrum kosti beita valdi sínu og sækja árangur- inn á þann hátt. Viðræður þær sem nú eiga sé-r stað munu því aðeins bera árang- ur að ríkisstjómin hafi hlið- stæða vitneskju. í samræmi við það eru samtök launa- fólks nú að greina valdhöf- unum frá þeim ásetningi sín- um að hnekkja hverri rang- látri árás; Verkamannafélag- ið Dagsbrún og Félag jám- iðnaðarmanna hafa bæði samþykkt verkfallsheimildir; yfirmenn á farskipunum hefja verkfall sitt á laugardag. Austri. Angola er í hitabeltishluta Vestur-Afríku 1.246.000 ferkm. með 4,6 miljónum íbúa. Síðan um aldamót hafa miklar hræringar veriö í landinu vegna sjálfstæðisbarátbu lands- manna. Miklar uppreisnir urðu 1907, 1914 og 1924. A árinul928 fóru hafnarverkamenn i Ang- ola í allsh erj arverkfall, sem varð upphafið að víðfeðmri andstöðuhreyfingu. Árið 1930 var mikil uppreisn barin niður, eftir að mdkillher- liðsauki hafði verið kvaddur frá Portúgal. Eftir stríð hefur nýlendustjómin reynt að vinna „hvítflfbba“ Afrikubúa (sem Portúgaílar kalla: „siðmenntaða frumbyggja") til fylgis við sig' með því að stofna stjómmála- flokk til málamynda. Þjóðfrelsishreyfingin MPLA var stofnuð 1956 af Agostihin- os Neto, sem er læknir og skáld. Hann var telcinn höndum, en slapp 1962 og er nú fulltrúi Angola í FRELIMO. Hin blóðuga kúgun á fbúun- um var fordæmd á 16. þingi Sameinuðu þjóðanna 1962, og fengu sendimenn þeirra ekki að koma inn f landið til að kynna sér ástandið. Mocambique Mocambiquc stendur á aust- urströnd Afríku og hefiur 7 miljón íbúa, þar af 50.000 hvíta. Það var ekki fyrr en hiðsterka ríki ZuHumanna, sem var stofn- sett 1825, var eyðilagt árið 1895 að Portúgalar fengu loks yfirráð yfir landssvæðunum inni í landi. Árið 1919 voru þýzkar nýlendur f Austur- Afríku innlimaðar í Mocamb- ique. Á þriðja áratugnum vom þaðan fluttir verkamenn í námumar í Transvaal. And- spymuhreyfingin gegn nýlendu- sem verkamenn bera úr býtu-ni. 1 Portúgal eru verstu lífskjör í heimi. Auðmenn, her og kirkja, stjórna landinu. Þessi þrenn- ing er kjarninn í eina stjórn- málaflokknum, sem leyfður er, Uniaco Nacional, sem hefur alla þingmenn. I 41 ár hefur einvaldur Portúgal, Antonio Salazar, stjómað landinu með harðri hendi. Herinn og leyni- lögreglan FIDE eru þau valda- tæki sem hann styðst við. Hinni ólöglegu baráttu gegn Salazar-fasismanum er haildið áfram ár eftir ár, þrátt fyTir villimannlegar kúgunaraðgerðir. Fremstir í andstöðtmni eru kommúnistar í Portúgal, en baráttan er ójöfn. Áratuga kúgun hefur gert fbúanna hug- lausa. Áhrif kirkjunnar em geysimikil í landi, þar sem ann- ar hver maður yfir sjö ára aldri er ólæs. Ástandið í velferðarmálu.m speglast í þeirri staðreynd að i Portúgal er mesti bamadauði í heimi eða 7—8 prósent. Tii samanburðar má geta þess að i hinu vanþróaða Senegal er sambærileg tala 6,7%. Hin efnahagslega kyrrstaða lýsir sér í atvinnuleysí ogfjölda- flutningi úr landi. Jafnframt vaxa útgjöld til hemaðarþarfa og eru nú 50 prósent af gjöld- um é fjárlögum. Þrátt fyrir hernaðar- og efna- hagsstuðning frá Bandaríkjun- um og Nató hefur hinn mikli vöxtur í hemaðarútgjöldum komið efnahagsiífi í Fortúgal á hefljarþröm. Tvennar vígstöðvar Nú á tímum veikist einveld- ið í baráttu á tvennum víg- stöðvum; þau hundruð þúsunda portúgalskra verkamanna, sem starfa í útlöndum hafa komizt að raun um það að pólitískt freisi er ékki orðin tóm. mundi ekki þola að missa ný- lendurnar á sama hátt og önn- ur nýlenduveldi hafa gert án örlagaríkra afleiðdnga. Þess vegna hefur það svo mikla þýðingu fyrir Evrópu- búa sem gerist f Angola, Gín- eu og Mocambique. Það er ekki bláeygð vesturlanda-hugsjóna- stefna að styðja frelsisbaráttu þessara landa. Úrslit baráttunn- ar munu hafa beinar afleiðdng- ar í sjálfri Evrópu. Vegna að- ildar okkar að Nato með Port- úgal höfum við greinilega sam- ábyrgð á ómannlegum kjörum íbúa „portúgölsku" Afriku. Stríðið gleymda Á vesturlöndum er nýlendu- stríð Portúgala með réttu kall- að „stríðið gleymda". Hin slæma samvizka kemur öðrú hvoru í Ijós f formi áskorana og tilmæla frá SÞ og gagnrýni á blóðugri kúgun Portúgalla. Um raunhæfan stuðning við Þjóð- frelsisfylkinguna hefur ekki verið að ræða. Leiðtogi Þjóðfrelsisfyiking- arinnar f Mocambique, E)du- ardo Mondlane, ræðir umþetta vandamál f viðtali við brezka blaðið Observer. Fréttamaður- inn benti á að vopnin sem FRELIMO hefur séu af rúss- neskum, kínvergbum og tékk- neskum uppruna: „Við vildum meira en gjama einnig nota brezk, bandarísk eða sænsk vopn. En þvi miður er okkur ekki boðið upp á það, bara Fortúgölum . . .” Staðhasfingum um að FRBL- IMO sé fjandsamlegt vestur- veldunum visar Mondlane gjörsamlega á bug. „Hvað heldur fólk eiginllega að við viljum? Fyrir utan Afr- íkubúa vilja engir hjálpa okk- ur nema kommúnistar . . Mondlane bendir á það að f seinni heimsstyrjöldinni hafi. vesturveldin gengið í bandalag við kommúnista, en væntiþess samt, að FRELIMO geti komizt af 'án hjálpar kommúnista. Mondlane neitar þeim stað- hæfingum að PRELIMO sé fjarstýrt frá Moskvu eða Pek- ing vegna þess að hjálp þaðan er þegin. „Látum vesturlönd bjóðaokk- ur aðstoð, þá geta þau komizt að raun um það hvort okkur er stjómað að utan . . . Það eru áreiðanlega einhverj- ir kommúnistar í FRELIMO, en það skiptir ekki máli. Það sem skiptir málli er það hvort þeir eru góðir þjóðernis- sinnar . . .“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.