Þjóðviljinn - 08.11.1967, Blaðsíða 9
Miðvikiudagur 8. nóvemlber 1967 — Þ.TÓÐVILJINN' — SlBA 0
'Ár Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ 1 dag er miðvikudagur 8.
nóvember. Claudius. Árdegis-
háflæði kl. 9,57. Sólarupprás
kl. 8,21 — sólarlag kl. 16,00.
★ Slysavarðstofan. Opið allan
sólarhringinn. — Aðeins mót-
taka slasaðra. Síminn er 21230
Nætur- og helgidagalseknir i
sama sima.
★ Upplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni gefnar i
símsvara Læknafélags Rvíkur.
— Símar: 18888.
★ Næturvarzla í Hafnarfirði
aðfaranótt fimmtudagsins 9.
nóvember annast Jósef Ólafs-
son, læknir, Kvíholti 8, sími:
51820.
★ Flugfélag íslands. MILLI-
LANDAFLUG: Gullfaxi fer
til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 09,30 í dag. Vænt-
anlegur aftur til Keflavíkur
kl. 19,20 í kvöld. Flugvélin
fer til Glasgow og Kaupm.h.
kl. 09,30 á morgun. INNAN-
LANDSFLUG: í dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), V estman naey j a (2
ferðir), Fagurhólsmýrar og
Hornaf jaröar, ísafjarðar, Eg-
ilsstaða og Húsavíkur. Einnig
frá Akureyri: til Kópaskers,
Raufarhafnar og 'Egilsstaða.
★ Pan American. Þota er
væntanleg frá New York kl.
06,05 og fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 06,45.
Þotan er væntanleg aftur frá
Kaupmannahöfn og Glasgow
annað kvöld kl. 18,25 og fer
till New York kl. 19,15.
★ Kvöldvarzla í apótekum R-
víkur vikuna 4. til 11- nóv. er - . ■
' í Lyfjabúðinni Iðunn og Vest- fe 19 Q S11T
urbæjar Ápóteki. Opið til kl. _________
9 öll kvöld bessa viku.
★ Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin. — Sími: 11-100.
★ Kópavogsapótek er opið
alla virka daga klukkan 9—
19,00, laugardaga kl. 9—14,00
og helgidaga kl. 13,00—15.00
★ Bilanasími Rafmagnsveitu
Rvíkur á skrifstofutíma er
18222. Nætur- og helgidaga-
varzla 18230.
★ Skolphreinsun allan sólar-
hringinn. Svarað í síma 81617
og 33744.
★ Æfingar á vegum knatt-
spymudeildar Breiðabliks í
Kópavogi hefjast laugardáginn
11. nóv. og verða í vetur sem
hér segir:
5. fl. 9 ára og yngri, laug-
ard.aga kl. 6,15—7,00 e.h.
10 ára og 11 ára — laugar-
daga kl. 7,00—8,00 e.h. 4. fl.
sunnudaga kl. 14,00—15,00. 3.
fl. sunnudaga kl. 15,00—16,00.
2. fl. sunnudaga kl. 16,00-17,00.
M.fl. sunnudaga M. 17,00-18,00.
Æft verður f Ieikfimihúsinu
við Digranesveg. — St.jómin.
skipin
ýmislegt
★ EimskipaJélag Islands.
Bakkafoss fór frá Siglufirði
4. þm. til Hull, Antwerpen og
London. Brúarfoss fer vænt-
anlega frá N.Y. í dag til R-
víkur. Dettifoss fór frá Kotka
6. þm. til Riga, Ventspils og
Gdynia. Fjallfoss fór fráDub-
Iln 6. þm. til Norfolk og N.Y.
Goðafoss fór frá Akranesi i
gær til Grundarfjarðar, Rvík-
ur og Keflavíkur. Gullfoss
kom til Reykjavíkur 6. þm.
frá Leith og Kaupmannahöfn.
Lagarfoss kom til Reykjavík-
ur 3. þm. frá Keflavík og
Flekkefjord. Mánafoss er í
Leith. Reykjafoss fór frá
Akranesi 4. þm. til Rotterdam
og Hamþorgar. Selfoss íórfrá
Keflavflc 4. þm. til Cambridge,
Norfolk og N.Y. Skógafoss fór
frá Hamborg 4. þm. Er vænt-
anlegur til Rvíkur kl- 10,00
fh. í dag. Tungufoss fór frá
Raufarhöfn í gær til Vopna-
fjarðar, Eskifjarðar, Norðfj.,
og Seyðisfjarðar. Askja er í
Hamborg. Rannö fór frá Fá-
starúðsfirði 4. þm. til Kllaip-
eda. Seeadler fór frá Antw-
erpen 6. þm. til London, Hull
og Reykjavíkur. Coolangatta
fór frá Gautaborg í gær til
Reykjavflcur.
★ Hafskip. Langá er í Gdyn-;
ia. Laxá er í Rvík. Rangá fór
frá Hull 6. til Rvíkur. Selá er
í Hull. Marlo fór frá Stöðvar-
firði í gær til Nyköping,
Nörrköping og Aarhus.
★ Skipadeild SÍS. Arnarfell
er á Raufarhöfn. Jökulfell
fer á morgun frá Rotterdam
til íslands. Dísarfell er á Ak-
ureyri. Litllafell er væntan-
legt til Rvíkur í kvöld. Helga-
fell er væntanlegt til Hull í
dag. Stapafel! fór í gær frá
Rotterdam til íslands. ítæli-
fell er í Hangö, fer þaðan tiil
Abo.
★ Minningarspjöld Styrktar
félags vangefinna fást á eftir-
töidum stöðum: Bókabúð Æsk-
unnar, verzl. Hlin, Skóla-
vörðustíg 18 og á skrifstofu
félagsins. Laugavegi 11, sími
15941.
★ Tæknibókasafn I-M.S.I.
Skipholti 37. 3. hæð, er opið
alla virka daga kl 13—19
nema laugardaga kl 13—15
★ Minningarspjöld Flugbjörg-
unarsveitarinnar fást á eftir-
töldum stöðum: T bókabúð
Braga Brynjólfssonar. hjá Sig-
urði Þorsteinssyni. Goðheim-
um 22, sími 32060. Sigurði
Waage. Laugarásvegi 73, sfmi
34527, Stefáni Bjamasyni.
Hæðargarði 54, sími 37392 og
Magnúsi Þórarinssyni. Álf-
heimum 48. sími 37407.
★ Mæðrafélagskonur. Basar
félagsins verður í Góðtempl-
arahúsinu mánudag 13. nóv-
ember klukkan 2. Félagskonur
og aðrir, sem vilja gefa muni,
Vinsamlegast hafi - sambánd
við Stefaníu, sími 10972, Sæ-
unnl, sími 23782, Þórunni, sími
34729. Guðbjörgu. sfmi 22850.
★ Minningargjafasjóður Land-
spítalans. — Minningarspjöld
sjóðsins fást á eftirtöldum
stöðum: Verzkminnl Ocúlus.
Austurstræti 7, verzluninni
Vík, Laugavegi 52. og hjá
Sigrfði Bachmann, forstöðu-
konu, Landspítalanum. Sam-
úðarskevti sjóðsins afgreiðir
★ Minningarspjöld Sálarrann-
sóknafélags Islands fást hjá
Bókaverzlun Snæbjamar Jóns-
sonar, Hafnarstræti 9 og é
skrifstofu félagsins, Garða-
stræti 8, sími 18130. Skrifstof-
an er opin á miðvikudögum
klukkan 17-30 til 19.00
jfil kvöid®
LaaaMMUOT^Mzn*iii«|>iiiii>i|i|n ..
ÞJODLEIKHUSIÐ
Italskur stráhattur
gamanleikur.
Sýning f kvöld klukkan 2000.
0ÍI1DRII-10FTEI
Sýning fimmtudag kl. 20.
Homakórallinn
Sýning föstudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Litla sviðið — Lindarbæ:
Yfirborð
Og
Dauði Bessie Smith
Sýning fimmtudag' kl. 20.30.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl'
13.15 til 20 - Sími 1-1200
Siml 32075 — 38150
Nautabaninn
(II. Momento Della Verita)
ítölsk stórmynd í fögrum lit-
um og technischoj>e. Framleið-
andi Francesco Rosi.
Myndin hlaut verðlaun í Cann-
es 1965. fyrir óvenjulega fagra
liti og djarflega tgknar nær-
myndir af einvígi dýrs og
manns.
Sýnd kl, 5, 7 og 9..
Danskur texti.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
m
Fjaila-Eyvmdiff.
Sýning í kvöld kl. 20.30. ■
UPPSELT.
Fáar sýningar eftir.
Indiánaleikar
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kj. 14 — Sími 1-31-91.
Síml 41-9-85
Markgreifinn ég
Æsispennandi og mjög vel
gerð ný dönsk mynd, er fjall-
ar um eitt stórfenglegastá og
broslegasta svindl vorra tíma.
Gabriel Axel.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
H AFNARFJ ARÐARBÍÖ
Síml 11-4-75
Það skeði á
héimssýningu
(It Happened at the World
Fair)
Bandarísk söngvamynd í litum.
Elvis Presley.
Sýhd kl. 5. 7 og 9.
Sími 11-3-84
Hver er hræddur við
Virginíu Woolf?
Heimsfræg. ný. amerísk stór-
mynd, byggð á samnefndu leik-
riti eftir Edward Albee.
— íslenzkur texti. —
Elizabeth Taylor.
Richard Burton.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 50249.
Fyrsta litmynd Ingmar Berg-
mans:
Allar þessar konur
Skemmtileg og vel leikin gam-
anmynd.
Jarl Kulle
Bibi Anderson.
Sýnd kl. 9.
Siml 11-5-44
Það skeði um sum-
armorgun
(Par un beau matin d’ete)
Óvenjuspennandi og atburða-
hröð frönsk stórmynd með
einum vinsælasta leikara
Frakka
Jean-Paul Belmondo og
Geraldine Chaplin, dóttur
Charlie Chaplin.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Sími 50-1-84
Þegar trönumar
fljúga
Heimsfræg rússnesk verðlauna-
mynd.
Sýnd ki. 7.
Signrjón Bjömsson
sálfræðingur
Viðtöl skv umtali.
Símatími virka daga kl.
9—10 f.h
Dragavegl 7
Sími 81964
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
4 í Texas
Amerísk stórmynd í litum.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
ÖNNUMST AILA
HJÓLBARÐAÞJdNUSTU,
FLJÓTT OG VEL,
MEÐ NÝTIZKU TÆKJUM
W NÆG
BÍLASTÆÐ!
OPIÐ ALLA
DAGA FRÁ
kl. 7.30-24.00
HJ0LBARÐAVIÐ6ERD KOPAVOGS
GRÍMA SÝNIR:
JAKOB eða
UPPELDIÐ
fimmtudag kl. 21.
Miðasala í Tjarnarbæ frá ld.
16. — Sími 15171.
Simi 18-9-36
Gidget fer til Rómar
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bráðskemmtileg, ný, amerísk
gamanmynd í litum.
Cindy Carol,
James Darren.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bamasýning kl. 3:
Sími 31-1-82
- ÍSLENZKUR TEXTl —
Rekkjuglaða
Svíþjóð
(I’ll take Sweden)
Víðfræg og snilldarvel gerð,
ný, amerísk gamanmynd.
Bob Hope.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
HÁSKÓLABIO
Síml 22-1-40
Auga fyrir auga
(An eye for an eye)
Amerísk litmynd, mjög spenn-
andi og tekin í sérstaklega
fögru umhverfi.
Aðalhlutverk:
Robert Lansing (sjónvarps-
stjarnan úr „12 o’clock
high“) og
Pat Wayne, sem fetar hér
í fótspor hins fræga föður
síns.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5.
íslenzkur texti.
Hljómleikar kl. 9.
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur -
ÆÐARDUNSSÆNGUB
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUB
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
ÚðÍH
Skólavörðustig 21.
ATHUGID
Tek gluggatjöld í
saum, einnig dúllur,
hom, milliverk í
sængurfatnað og
blúndur á dúka —
Sími 33300.
FÆST i NÆSTU
Búa
SMURT BRAUÐ
SNITTUK — ÖL — GOS
Opið írá 9 - 23.30. — Pantið
timaniega veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Simi 16012.
Guðjón Styrkársson
haastaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTI 6.
Sími 18354.
FBAMLEIÐUM
Áklæði
Hurðarspjöld
Mottur á gólf
í allar tegundir bíla.
OTUR
MJ0LNISHOLTI 4
(Ekið inn frá Laugavegl)
Símj 10659.
■ SAUMAVÉLA-
VIÐGERÐIR.
■ LJÖSMYNDAVÉLA.
VIÐGERÐIR
Fljót afgrelðsla.
SYLGJA
LaufásvegJ 19 (biikhús)
Sími 12656.
Jóri Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu III. hæð)
símar 23338 og 12343
V*V
is^
szmuoiuœraRSoii
Fæst í bókabúð
Máls og menningar
t