Þjóðviljinn - 08.11.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.11.1967, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 8. nóvemiber 19«7. WINSTON GRAHAM: MARNIE 44 Hann tók vasaklútinn frá and- Htinu. — Fyrst þú ert héma, gætirðu þá ekki reynt að fjar- lægja þetta augnahár sem hefur farið inn í augað? Ég hef vist ýtt því inn með handklaeðinu þegar ég þurrkaði mér í framan. Ég gekk til hans og hann beygði sig niður. Þetta var víst í fyrsta skipti sem við komum svona ná- lægt hvort öðru síðan við kom- um heim. En ef maður ætlar að ná augnahári útúr auganu á ann- arri manneskju, verður maður að standa fast upp við viðkomandi og horfa inn í augað úr enn minni fjarlægð en þegar fólk kyssist. Maður getur séð rauða litinn innan á augnalokinu og örsmáu æðamar, en það gerir ekki eins mikið til og augasteinn- inn sjálfur, því að þegar maður horfir svona beint inn í auga- stein á manneskju, þá er ekki hægt að komast öllu nær henni. Og það sem mér þótti allra verst var það, að ég varð að styðja HARÐVIÐAR UTIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SK0LASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 m fEFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistoía Steinu og Dódó Laagav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hácgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 hendinni einhvers staðar, meðan ég var ekki að nota, hana þá stund. og það var ekki um annan stað að ræða en heita öxlina á honum, og ég stóð svo nærri honum að líkamar okkar snert- ust- Ég fann augnahárið og bokaði þvi í áttina að augnakróknum. En þegar ég stóð þama þétt upp að honum. var alveg eins og ég væri ekki heldur f neinum föt- um. Og mér fannst einhvem veg- inn sem nú myndi eitthvað ger- ast En svo gat ég fjarlægt aug.ia- hárið og færði mig fjær honum í skvndi og ég var undarlega máttlaus og andstutt. — Jæja — aðgerðinni er lok- ið. Og ókeypis í bokkabot. Hann tók við vasaklútnum af mér, og ég gekk hratt í átt til dyra. — Mamie? — Já? Hann brosti til mín. — Þakka bér fyrir. Ég hvarf útum dyrnar, hljóp niður stigann og stóð niðri ( eldhúsi stundarkom til að losa mig við einjiverjar annarlegar kenndir. Og þegar ég var á leiðinni til Forios, upppötvaði ég allt f einu að ég hafi glevmt eplinu handa , honum- En bað eerði ekkert til, þvf að í þetta sinn kom hann til móts við mig, biiúgur eins og lamb. Ég var á hestbaki allan morg- •'ninn og kom meira að segia nf seint f hádegisverðinn, en "arpt leið mér bölvanleea allan •’asinn. Ég var svo niðurdreginn, oð ég hefði getað grátið Ég var 'nst að leegiast í hunglyndi. Þar kæmi nýft verkefni handa þess- vm blessuðnm Hnman Ég var illa fvrirjfölluð alla vik- "na o« draumar mínir hefðu dug- að til að rugla alla sál^ræðinga T "ndúnabnrgar í ríminu ", . . Á miðvikudaginn fnr ég að '’°'msækia mnmmu. Égbafðiunn- ""tvað að ég gæti hæglega kom- 'zt fram o" til baka á einum dégi, svo að ég bar bví við að °g bvrfti að ráðskast við Garrod um eitthvað. Mamma ieit miklu betur út- 'Jún saeðist vera innanum bokka- ’eera fólk. oe húsið hentaði henni miög vel. Aldrei bessu vant. fór hún dálítið f taugamar á mér. Ef til vilf var bað vegna bess að ég var siálf svo niðurdreg- in- Ég hugsaði með mér: bama sprangar hún og lætur sér líða vel fyrir mína peninga án bess að hafa svo miklar áhyggiur af bví hvaðan þeir koma. En þá mundi ég hve hún hafði verið fyrir fjórum árum og hvaða breytingu þessir peningar höfðu haft f för með sér. Hún setti upp móðgunarsvip þegar ég sagðist ekki einu sinnl getað verið nóttina; en hún spurði aðeins lawstega um herra Pemb- erton og virtist ganga að því sem vísu að allt væri óbreytt. Eftir te. þegar Lucy var að þvo upp sagði ég; — Mamma, hve- nær dó pabbi? Dó? Hann féll. Hann drukkn- aði. Árið *nftján hundruð fjöru- tfa og þrjú, Af hverju spyrðu að þvf? — Jú, ég fór af tilviljun að hugsa an það um daginn. Og þá komst ég að raun um að ég mundi í rauntnni aMs ekki eftir bvf. Éa mundi ekki hver sagði mér frá því, á ég við — og ég man ekki hvað var sagt. — Af hverju ættirðu líka að muna það? Þú varst ekki nema sex ára og það er ósköp eðli- legt að þú skulir ekki muna eftir því. — Já, en ég man svo margt annað- Og maður er ekkert smá- bam sex ára. Ég man til að mynda að Stephen frændi kom heim með fóðraða skinnlúffu handa mér þegar ég var fimm ára.aÉg man nefnilega að litla stelpan f næstu íbúð — — Já, og hvað um það? Sumt manstu og annað manstu ekki. Þannig er það. Og sannleikur- inn er sá að ég sagði bér það ekki fyrr en eftir marga mán- uði. Ég hélt að_ þú myndir taka þér það alltof nærri. Mamie á alls ekki að fá að vita það, hugs- aði ég- Og begar þú fékkst loks að vita það. hafði það ekki sér- lega mikii áhrif á þig. Ég sneri mér til á stólnum og horfði beint á hana. — Hvenær á árinu nítján hundruð fjörtíu og þrjú var það? Þá áttum við heima í Sangerford, varþaðekki? Kom pabbi nokkurn tíma til okk- ar í Sangerford? Heimsótti hann okkur ekki jólin áður en hann dó? Mér finnst ég nefnilega muna bað. Kom hann ekkj með kon- fektkassa handa mér í iólagjöf? Og franskar möndlur. Ég man vel eftir frönsku möndlunum . . Hún sagði: — Bíddu hæg, og svo reis hún á fætur, studdi sig við stafinn og haltraði að gamla púffinu sem við höfum átt frá því í fbmöld, lyfti lokinu og fann fram svörtu töskuna sína. — Nú skal ég sýna þér dálítið, sagði hún og fór að róta f blöð- um. — Það er héma. Hérna geymi ég allt mögulegt. Hún rétti mér gulnaða blaðaúrklippu. Hún var úr Westem News frá 14. júlf 1943 undir yfirskriftinni: Hinir föllnu. „Frank William Elmar, H.M.S. Cránbrook, hinn 10. júní, 41 árs. síðasta heimilis- fang: Mulberry Street 12, Key- ham. Sárt saknað af eiginkonu sinni Edith og dóttur sinni Mar- garet“ Éa rétti henni úrklippúna aftur. — Ég rrian alls ekki til bess að hafa séð betta fyrr. Þakka bér fyrir. Mamma burrkaði sér dálítið um nefið- — Það stóð í blaðinu á annan f hvítasunnu. Veðrið var svo gott bann dag. Fólk fór f hvítasunnúlevfi þótt stríðið stæði sem hæst. Ég kliDpti bað út til að geyma bað. Ég átti ekkert annað eftir af honurð. — Það eru mörg ár síðan ég hef séð mynd af honum, sagði ég. — Þegar við áttum heima f Plymouth stóð alltaf mynd af honum á arinhillunni. M^nstu bað? — Ég er með mynd héma. bað er sama myndin, bara rammalatfe. Ég horfði á andlit hans. Það var bessu andliti að kenna að ég var til- Hann var mér ókunn- ugur, því að ég þekkti aðeins myndina af bonum. En ég gat bakkað honum tilveni mína. Hann var ekki vitund líkur þeim manni sem ég hafði lýst fyrir Rbman. Hárið á honum var Ijóst og þétt og stuttklippt, andlitið kringlu- leitt,/ augun blá eða ljósgrá og lítil og það var naestum eins og blik væri í þeim. En kynleg- ast var, að hann virtist ungur. Mamma hafði elzt. En hann var ungur enn- — Hvað var hann gamall? — Um þrítugt. — Má ég halda henni — eða áttu ekki aðra mynd? — Þú mátt hafa hana, ef þú gætir hennar vel. Lucy gamla kom inn með diska og ég stakk myndinni f töskuna mína án þess að hún sæi. En á eftir, þegar hún var farin fram aftur sagði ég: — Þú, mamma — hvað hét nú aftur læknirinn — þú veizt, þessi læknir sem fórst svo illa við þig þegar þú áttir von á bami? — Af hverju ertu að spyrja að því? sagði hún. Hann hét Gascoigne — já, það hét hann, og guð fyrirgefi honum, því að ég get það ekki. — Það hefur allt verið í lagi með mig, var það ekki? spurði ég. — Ég á við þegar ég fædd- ist. Þá hafa ekki verið nein vandræði, eða hvað? — Alls engin. En það var fyrir stríðið. Nei, þú hefur aldrei vald- ið mér áhyggjum andarták- Það er að segja ekki fyrr en þú varst tfa ára. Og það var aðeins af þvf að þú hafðir lent í slæm- um félagsskap. En hvað gengur eiginlega að bér f dag, Mamie? Hvað biga allar þessar spuming- ar að býða? — Það veit ég svo sem ekki. Stundum finnst mér ég sjálfri vera dálítið undarleg- — Undarleg. Þakkaðu fyrir að þú ert ekki eins og allar hinar. Allar þessar gálur sem eru á hlaupum eftir karlmönnum — og lakka á sér táneglumar. Þú ert þúsund sinnum meira virði en nokkur þeirra, Mamie, og láttu þér bara ekki detta annað í hug. Þú ert svo skynsöm — og þú ert svo góð stúlka. — Varst þú öðru vísi en hinar þegar bú varst ung, mamma? — Ég gerði mig víst dálítið kostbæra — og ég sagði álltaf hingað og ókki lengra. Pabbi þinn sagði alltaf að ég væri of góð handa honum. En svona skyn- söm og dugleg eins og þú hef ég nú aldrei verið. — Ég er nú ekki viss um að það sé ffott að vera alltof skyn- söm, sagði ég. Næsta sunnudag sagði Mark við morgunborðið: — Segðu mér, verðurðu aldrei þreytt á bessari pókerspilamennsku ? Ég gleypti eitthvað sem ekki var matur og spurði: — Þreytt á hverju? — Á pókerkvöldunum hjá Torry. — Hefurðu látið — veita mér eftirför? — Nei, það er ekki hægt að segjá. — Hvemig veiztu þá að . . . — Fyrir nokkm spurði ég Dawn Witherbie hvemig móður hennar liði, og hún sagði að móðir sín hefði alis ekki verið veik. Og þá var tiltölulega auðvelt að kom- ast til botns í hinu. Ég braut í sundur ristaða brauðsneið. — Af hverju ætti ég ekki að fara í þessi kvöldboð ef mig langar til? — Við getum kómið seinna að þeirri spumingu- En af hverju hefurðu logið að mér? — Af því að ég taldi víst, að þú myndir ekki vilja að égfæri þangað. — Það er alveg rétt. En það er aðeins af þvi að Terry á f hlut. Annars leyfi ég þér' að mestú að lifa þínu eigin lífi. Ég var hrædd. Ef hann hefði nú látið elta mig til Torquay? — Þá segjum við það- En af hverju má ég ekki hitta Terry, ef mig langar til? SKOTTA I FÍFA auglýsir Stórkostleg verðlækkun á peysum og úlpum fyrir böm og fullorðna. Verzlið yður í hag — Verzlið í Fífu. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inng. frá Snorrabraut). I i — Ég er ekki sammála kennaranum. Ég er viss um að það hefur einhver gefið ennþá vitlausara svar, einhversstaðar, einhverntíma. EinangrunargSer Húseigendui — Byggingameistarar. Útvegum tvöfalt einangrunargler með m-fög strutt- um fyrirvara Sjáum um ísetningu og allskonaT breytingar ð ?luggum Útvegum tvöfalt gler f lausafög 03 sfá- um um máltöku. Gerum við sprungur I steyptum veggjum með baulrevndu gúmmíefni Gerið svo vel og leitið tilboða. SÍMI 5 11 39. NÝKOMIÐ Peysur, úlpur og terylenebuxur. O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. BÍLLINN Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi. — Sími 49145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillíngu Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32, sími 13100 Hemlaviðgerðir • Rennun: bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 - , Síml 30135. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.