Alþýðublaðið - 22.09.1921, Síða 2
2
>
ALÞYÐUBLAÐlÐ
bindamönnum stafaði óáran það
alt, sem í landinu ríkti, þeir höfðu
í blóra við alþjóðarétt ráðist lymsku-
lega og fyrirvaralaust að Rússum.
BandaríWjamenn tóku án fyrirvara
Archaagelsk og Mnrmansk og létu
skjóta þar flesta embættismenn,
Bretar eg Serbar héldu járnbrautar-
línnani í Muraaans Petroaavodsk
með fram landamærum Fmnlands,
Frakkar þröngvuðu baltisku ríkj
annra, Estlandi, Lettlandi og Lit-
hauen til að halda uppi ófriðí við
Rússa. Auk þess sendu þeir Pól-
verjuna alt, sem þeir máttu til
heraaðarþarfa. Þeir gengust fyrir
baadalagi Ungverja, Pólverja,
Techekko slovaka og Rumena gega
Rússum. Herhlaup þeirra Kolts-
chaks, Djenikins, Judenitseh og
Wrangels voru af þeirra rótum
runnin, auk allra minni háttar
glæframanna, Miller, Temjonoflf,
Machus.Balachovitsch, Josefovitsch
o. fl, er þeir studdu. Alt þetta
voru brot gegn alþjóðalögum og
rétti, engu síður, en innrás Þjóð
vetjá í Belgfu og klækjabtögð
Breta á Gallipoli.
Járnbrautlr.
Heimildir: I. MfchaiIofF: Loko
motiven und Wegen in Rusiland.
A. Jemschanoff: Des Zustand des
Transportes ih Sowjet-Russland.
A Larus: Wirtschaftsleben in
Sowjst Russland.
L. Trotskij: Aufbau der Trans-
portmittel.
Þrátt fyrir alla etfiðleika hefir
framleiðsla eim- og annarra járn-
brautarvagna aukist að miklum
mun. Er það ekki að undra, því
stjórnandi samgöngumáianna (auk
heimálanna) er sjálfur Trotskij,
sem menn myndu síst bregða um
lydduskap. Hefir hann þar fcrið
um járnhöndum sfnum, enda er
árangurinn góður.
i. jan. 1920 var járnbrautar-
kerfið samtals 36000 verst (1 verst
aca 1 kílómeter), höfðu þó bæði
eim-, flutnings og fólksvagnar og
sjálfar braulirnar skemst mjög.
í ársbyrjun 19*1 áttú Rússar
18000 eimvagna á móti 9400 árið
áður. Af þessum 10000 voru meira
eða minna laskáðir 56,7%, en
1920 58,1°/© Heilir og að öllu
nothæfir voru 1. jan. 1921 ca 7700,
en árlnu áður 3800 Meðaltal lask
aðra eimvagna var 1913 frá 10%
(minst) upp í i6°/o (mest), 1914
I ð n s k ó 1 i n n
vetður settur þriðjudaginn 4. október kl. 7 sfðdegis
Pað er árfðandi að þeir, sem ætla að ganga í skól-
ann, hafi gefið sig fram við undirritaðan í Banka-
stræti 11 kl. 5—7 sfðdegis fyrir mánaðamót.
Skólagjaldið, kr. 75,00, greiðist fyrirfram, Ennfremur verður við skól-
ann aukadeild fyrir rafmsgnsvirkja og verða þeir, er ætla að komast
( hana, einnig að hafa gefið sig fratu fyrir mánaðamót
Þór. B. Þoriáksson.
Kvenskór,
krónur 7,50 parið, og
karlmannsskófatnaður,
ákaflega vandaður og ódýr, nýkomið í
Verzl. Helga Zoéga.
i5°/o (minst), 16% (mest). 1914
voru heiiir eimvagnar samt. 17000
(tæp), 1915 16500, 1916 (1. jan)
16033, 1917 (1. jan) 17012, 1918
(1 jan) 14519» 1919(1.jan )#77.
1920 *(i. jan.) 3800, 1921 {i jan )
7700. Mest var afturförin árið 1918,
en 1919 dró nokkuð úr hecni.
1920 tók aftur að glæðast. Íapríl
þá var tala eimvagnanna nokkuð
hærri, en 1, jan 1919 og mikið
hærri, en í aprfl 1919 (spríl 1919
var hún 4233, en 1. apríl 1920
4845). Stjórn járnbraufarmálanna
býst vlð að næsta ar byrji með
eimvagnatölunni (keilir) 10360. —
í vor var hún 7934, nú eru þeir
8881, og í desember á hún að
verða 10026. 1. janúar 1920 var
einn eimvagn á hver 12,5 verst,
ea 1 jan. s. I. var samsvarandi
tala 8 verst.
1920 voru laskaðir vöiu og
fólksvagnar samt. 268000 og heilir
218000. Nú eru fyrir hendi 455000
laskaðir og 850000 heilir vagnar.
1. janúar 1920 voru þá samtals
486000 vagnar heilir og laskaðir,
en ári síðar 1305000.
1924 eða 25 verða járnbrautar-
mál Rússlands komin í samt lag
aftur. Benda bæði til þess aukin
fr: mleiðsia, viðgerðir og svo pant
Viðgerðir.
Skóhlffa- og gummí-
stígvélaviðgerðir annast
G u m m i vinn ustofa
á Laugaveg 22. — I. Kjartansson
Geymsla.
Fálkinn tekur á móti hjólhestum
til geymsiu yfir veturinn. — Verð-
ur sótt til eigenda ef óskað er„.
:: ^ími 6*70.
anir Krassins í Sviþjóð og Þýzka
landi. Árin 1919 og 1920 var mik-
ill hlúti járnbrautanna rær ein-
göngu notaðar í hetnaðarþarfir,
en nú er að minsta kosti að nafn-
inu til enginn hernaður.
Eg tel ekki árás Japana, hinir
gulu synir morgunroðans munu
víst ekki hættulegir miijónaher
Trctskijs, sem er fjölmennastur £
heimi (rómar 10 mlljónir).
(Frh.)