Þjóðviljinn - 10.11.1967, Side 8

Þjóðviljinn - 10.11.1967, Side 8
0 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Föstudagur 10. nóvember 1063. •WINSTON GRAHAM: MARNIE 46 — Þykir yður vaent um móður yðar? — Já, bað þykir • . . þótti mér, leiðrétti ég í skyndi. Ég á góðar minningar um hana. — Fyndist yður ekki sann- gjamt og eðlilegt að fæða bam í þennan heim, bam sem gæti borið sömu tilfinningar til yðar og þér til móður yðar? — Það getur verið- Hamingjan góða hvað mér leið allt í einu undarlega; það var rétt eins og hann hefði gefið mér þessa sprautu; ég svitnaði á bakinu og á höfðinu — eins og ég hefði verið í tyrknesku baði. — Ef hægt væri að verða barns- hafandi með sprautu — án þess að karlmaður þyrfti að koma þar nærri, mynduð þér þá hafa nokkuð á móti þvi? — Hvaða fjandans máli skiptir það hvort ég hefði eitthvað á móti því að eignast bam á þann hátt eða ekki, hreytti ég út úr HARÐVIÐAR UTIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 fEFNI SMÁVORUR TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SlMl 33-968 mér og rauk upp eins og naðra. Ég vil engin böm eignast og ég vil ekki hafa nein afekipti af bömurh. Getið þér skilið það? — Ég skil það • að minnsta kosti, að þér eruð mér reiðar fyrir að leggja fyrir yður spum- ingu, ,sem þér viljið ekki svara. — Já, það er einmitt það sem þér eruð að gera. Og þér sögðuð einu sinni að þér þvinguðuð aldrei sjúkling — svo að nú verið þér að taka yður á og spyrjg mig um eitthvað annað. Það liðu einar fíu mínútur og hvorugt okkar mælti orð. En það versta er, að ekki er hægt að leyna því hvemig maður and- ar- Og ég sá vel að brjóstnælan framan á kjólnum mínum gekk upp og niður. Og einhverra hluta vegna minnti það mig á Lucy. Ekki svo að skilja að hún hefði mikið sem gat gengið upp og niður þegar hún andaði, en hún masaði alltaf, þegar hún varð reið- Ef ég — — Er það umhugsunin um sjálfa fæðinguna sem hræðir yður? . — Hvað sögðuð þér? — Eruð þér hræddar við til- hugsunina um að fæða bam? — Ég er búin að segja yður að ég hef engan áhuga á þessu máli. — Viljið þér segja mér hvað yður dettur í hug þegar orðið bamsfæðing er nefnt? — Deyfing. Ég vildi að sál- könnuður minn fengi of stóran skammt. Mér þætti gaman að vita til hvers hann hefur verið settur í þennan heim. Og það væri svo sem fróðlegt að vita bað líka hvers vegna ég fædd- ist í þennan heim. Það væri miklu betra ef öllum læknum í heiminum yrði kálað. Ef til vill bezt af öllu ef öllu mann- ' kyninu yrði kálað. En það líður i kannski ekki löngu þangað til það j verður- Stmntium 90. Vansköpuð I böm og gfskræmi. Bölvuð klukk- . an sem sló ellefu- Ef maður — | ég þagnaði. — Hvaða klukka? — Klukkan í eldhúsinu hennar mömmu. Ég hata þessa klukku. Hún er eins og ógeðsleg kista. Framhliðin er úr gleri. Það er andlit að ofanverðu og á neðri hlutanum eru skrautfuglar mál- aðir. Amma átti hans . . . — Segðu mér meira um hana. — Um hverja? — Um klukkuna- — Ketillinn á eldavélinni. Vatn sem sýður. Kolin næstum búin. feucy Nye. Kuldi. Við verðum að fá fleiri teppi, Kannski er hægt að npta dagblöð. Ég gaf frá mér hálfkæft óp sem mér tókst að breyta í hósta. — Var yður mjög kalt? spurði hann eftir dágóða stund. — Kalt? Hver var að tala um kulda? — Þér sögðuzt þurfa fleiri teppi. — Ég þurfti þess ekki. Það var hlýtt og notalegt hjá mér •. . þangað til barið var í rúðuna. Svitinn á bakinu á mér var allt í einu orðinn kaldur og ég skalf; nú var mér kalt. Sem snöggvast hélt ég að' ég ætlaði aldrei að geta hætt að hristast svona. Ég sagði: — Af hverju ber pabbi í gluggann? Af hverju kemur hann ekki inn um dyrn- ar? Af hverju á að færa mig út? Og svo fór ég að gráta; þið ráðið hvort þið trúið því, en ég fór að gráta eins og lítið bam- Það var alveg eins bg væri lítið bam sem var að gráta; það var alls ekki sama hljóóið og þegar fullorðið fólk grætur. Ég varð beinlínis hrædd við sjálfa mig. Og ég reyndi eins og ég gat að hætta. En ég fór bara að hixta og hósta, og enn grét ég. Ég grét og grét og á einhvem óljósan hátt leið mér eins og bami, sem tekið var úr hlýju rúmi og sett í kalt rúm; og rétt áður en það gerðist var barið í gluggann; stundum var eins og barið væri með nögl, stundum eins og það væri gert með hnú- unum, en á eftir gerðist alltaf hið sama. Og það rann einhvem veginn saman við það að klukk- an sló. Og ég stóð með bakið upp við vegginn- Hinum megin við dyrnar var ljósið kveikt og dymar vom lokaðar en þar var einhver sem líkist henni, en var að eftir andartak yrðu dymar opnaðar og sá sem hafði gert illt þar inni kæmi líka og gerði mér illt. Og svei mér ef dymar ■opnuðust ekki um leið og þarna stóð ég í litla gervisilkináttkjóln- um mínum, upp við vegginn og horfði á dyrnar. Og dymar opn- uðust alveg og hver stóð þar önnur en mamma. En með því var ekki öllu lok- ið- Skelfingin var ekki liðin hjá. Hún upphófst fyrir alvöra, því að 'nú kom hún inn til mín og það var alls ekki mamma, heldur einhver sem líktist henni, en var eldri Dg furðulega rytjuleg og þreytt að sjá og hún var í nátt- kjól og með slegið hár, svo að hún líktist galdranofh, og hún horfði á mig eins og hún þekkti mig og hún hélt á einhverju sem hún ætlaði að gefa mér, ein- hverju sem ég vildi ekki taka við . . . Roman þreif í mig þegar ég var komin þálfa leið yfir gólfið. — Frú Rutland — setjlzt þér, heyrið þér það. — Það er klukka að slá, sagði ég- Þá er tíminn útranninn. — Já, ‘ en það liggur ekkert á Ég hef nægan tíma enn. — Ég verð að fara. Þér verðið að afsaka, en ég þarf að hitta Mark á stöðinni. — Dokið aðeins við og hvílið yður. Viljið þér ekki þvo yðui» í framan? — Nei — við ætlum út í kvöld. Ég þarf að hitta hann núna — undir eins. — Bíðið í fimm mínútur. — Nel. Ég verð að fara núna. Ég sleit mig lausa, en hann elti mig fram í anddyrið- Þar róaðist ég lxtið eitt og ég settist stundarkorn á stól og þurrkaði mér í framan með vasaklútnum mínum og púðraði mig eftir beztu getu; og þegar ég kom loks út f feriska loftið, var ég ekki sérlega frábragðin öllum öðram konum. Þetta var í fyrsta skipti sem ég hafði grátið í al- vöra síðan ég var tólf ára. 14. Og svo kom matarveizlan hjá Newton-Smith mæðginunum í næstu viku- Daginn sem við ætluðtEm þangað, kom Mark snemma heim og við fengum okkur drykk saman eins og vana- lega — hálftáminn sá var einn af birtugjöfunum í hjónabandi okkar — en þetta kvöld sá ég að hann var að brjóta heilann um eitthvað Og ég velti fyrir mér, hvort það væri vegrra þess að hann vildi helzt losna við að fara í þessa veizlu. Hann hafði aldrei langað til> þess, því að hann var sannfærður um að ef Holbrookarnir væra í raun og vera að bauka eitthvað án hans vitundar, þá myndi samkunda af þessu tagi ekki hafa neina þýð- ingu til eða frá, og honum fannst það bamalegt af Rex að halda að auðveldara væri að ná sáttum við miðdegisverðarborð, ' ar sem kvenfólk var viðstatt, en kringum borð í herbergi stjóm- arinnar. En þegar Max-k hafði hellt aftur í glas handa sér, sagði hann: — Roman hringdi í dag. Hann sagð- ist ekki hafa séð þig sfðan á þriðjudaginn fyrir viku. — Það er alveg rétt. — Er nokkur sérstök ástæða til þess? — Mér finnst þetta ekki hafa neina þýðingu. — Roman virtist hafa áhyggj- ur af þér. Hann spurði hvort nokkuð væri að þér. — Af hverju ætti eitthvað að vera að mér? — Hann sagði að þú hefðir verið í miklu uppnámi, þegar þú fórst síðast frá hönum. — í uppnámi. Ég held nú síð- ur. Ég var bara þreytt á þessari eilífu þriðja stigs yfirheyrslu. Ég tók við glasinu sem hann rétti mér. Svo sagði hann: — Ég vona að þú sért ekki aðhugsa um að hætta hjá honum. — Jú — það vil ég helzt. Hann saup á glasinu, og .þegar ég sá framan í hann varð mér ljóst, hve miklar vonir hann hafði bundið við Roman og sam- vinnu okkar. — Mér þykir þetta svo leitt, Mark- Og ég reyndi í alvöra að gera mitt bezta. — Roman er sannfærður um að þú sért með djúpstæða geð- flækju, sem aðeins sé hægt að lækna með langvarandi og nær- færinni meðhöndlun. En á hinn bóginn er hann þeirrar skoðunar að hann gæti í rauninni hjálpað þér, ef þú vildir koma til hans aftur. — Þetta.gerir mig svo vansæla, Mark, — og þú vilt þó ekki að ég sé óhamingjusöm, er það? — Hann vill ekki þurfa að gefast upp. Hann hefur beðið mig að biðja þig að koma til hans aftur. En . . . hann leggur á- herzlu á það, að þú vérðir að koma að fúsum vilja. — Að hugsa sér. — Og ég verð sem sé að stilla mig um að ógna *þér eða múta þér. Ég get aðeins — eins'"og hann — beðið þig innilega að gefast ekki upp núna. SKOTTA ©jýs F«atures SynJlcate, Inc,;, 1065. World tighlí rtsctvctl. — Að hugsa sér að þú skulir hafa upplifað sjálfur flest af því sem ég er að lesa um í mannkynssögunni. * Einaagrunarg/er Húseigendux — Byggingameistaxax. Útvegum tvöfalt einangrunargler með m]‘ög stutt- um fyrirvara. Sjáum um isetningu og aBskonar breytingai ð rluggum. Útvegum tvöfalt gler í lausafög og s]‘á- um um máltöku. Gerum við sprungur 1 steyptum veggjum með baulreyndu gúmmíefni Gerið svo vel og leitið tilboða. SÍMI 51139. NÝK0MIÐ Peysur, úlpur og terylenebuxur. O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. BÍLLINN Gerið við bíla ykkar sjóif Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNDSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi. — Sími 40145. Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BlLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32, sími 13100 Hemlaviðgerðir • Rennun: bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastiiling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.