Þjóðviljinn - 22.11.1967, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 22.11.1967, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVIUINN — Miðvikudagur 22. -nóveinber 1907. ♦ gjffg il|§l \ ■■ <>' im HÁKONAR ÍHAGA MINNZT Á fundi í sameinuðu Alþingi sl. þriðjudag var minnzt lát- ins fyrrverandi þingmanns, Há- konar í Haga. Þingforseti, Birg- ir Finns'son, mælti: Til þessa fundar í sameinuðu Alþingi er boðað til að minnast Hákonar Kristóferssonar bónda í Haga og fyrrverandi alþingis- manns. sem lézt í sjúkrahúsi á Fatreksfirði aðfaranótt siðast- liðins föstudags, 10. nóvembers, níræður að aldri. Hákon Kristófersson fæddist 20. apríl 1877 á Hreggviðsstöð- um á Barðaströnd. Foreldrar hans voru Kristófer, síðar bóndi á Brekkuvélli í Barðaströríd, Sturluson bónda í Vatnsdal Einarssonar og kona hans, Mar- grét Hákonardóttir bónda á Átök í Aden ADEN 15/11 — Samtök þjóðern- issinna í Aden, FLOSY, hafa boðað að hersveitir þeirra muni leggja til ailsherjaratlögu gegn sveitum hinna þjóðfrelsissam- takanna, NLF, sem nú hafa yfir- ráðin í nýlendunni að mestu í sínum höndum. Bretar hafa til- kynnt að þeir muni afsaia sér öllum völdum í hendur NLF og veita nýlendunni fullt sjálfstæði 30. nóvember. Hreggviðsstöðum Snæbjarnar- sonar. Hann var elztur í stórum systkinahópi og átti lítinn kost skólamenntunar á uppvaxtarár- um sínum. Ungur fór hann tíl sjóróðra vestur á Rauðasandi og var orðinn formaður á bát innan við tvítugt. Hann vann við verzlunarstörf á Vatnseyri við Patreksfjörð 1901-1902 og stundaði síðan jarðyrkjustörf og -ýmsa aðra vinnu á árunum 1903-1907. Árið 1907 gerðist hann bóndi í ,Haga á.Barða- strönd og rak síðan rausnarbú í sex áratugi, hin síðari ár í sambýlí við son sinn. Hákon Kristófersson í Haga var alþíngismaður Barðstrend- inga á árunum 1913-1931, sat á 20 þingum alls. Hann var hreppstjóri í Barðastranda- hreppi frá 1905-1966 og átti um langt skeið sæti í sýslunefnd. í Landsbankanefnd var hann kosinn 1930 og átti sæti í henni til 1936. Áratuginn 1930-1940 var hann umsjónarmaður lands- simalhússins í Reykjavík, en' rak þó jafnframt bú í Haga. Hákon í Haga lifði langa ævi á tímum míkiilla viðburða hér á iandi. Hálffertugur var hann valinn af sýslungum sínum til setil á Alþingi^og því sæti hélt hann um alllangt skeið. Á Al- þingi hafði úiann mest afskipti af iandbúnaðar- og sjávarút- vegsmálum, því að til þeirra taldi hann sig þekkja betur en til flestra máila annarra. Hann var þéttur á velli og którbrot- inn í lund, gætinn og raunsær í viðhorfum til þjóðmála, ein- arður og hispurslaus, ef þvi var að skipta, en að öðrum kosti nærgætinn og ráðhollur. Hann átti ætt sína og uppruna á Barðaströnd og undi þar betur langdvölum en í Reykjavík, þótt svo vildi til, að hér yröi hann bundinn störfum einn áratug langrar ævi sinnar. Hann skilaði þjóð sinni, sveit og sýslu miklu og merku starfi áður en hann- var aillur, og á- hugi hans á þjóðmálum dvín- aði ekki, þótt ellin sækti hann heim. Var hann jafnan reiðu- búinn til að ræða þau mál við frambjóðendur og þingmenn allra flokka, og jnutu þeir ávallt frábærrar gestrisni á höfuð- bólinu Haga. Ég vil biðja háttvirta alþing- ismenn að minnast hins látna bændahöfðingja, Hákonar Kristóferssonar í Haga, með þvi að rísa úr sætum. Ekkert efnahagslögmál En auðvitað er þar ekki um neitt eíhahagslögmál að ræða. Áhxái geaigislækkonar- innar í viðskiptalöndum Breta fer eftir því hver staða gjaldmiðilsins og útflutnings- atvinnuveganna er í hverju landi um sig. Það er nú þeg- ar komið í Ijós að flest lönd heims telja sig hafa sterkari efnahagsstöðu en Bretar, þar á meðal öll Evrópuríki utan íslands nema Spánn og ír- land — og Danmörk sem þó telur sér nægja að fara hálfa leið Velgengni síðustu ára hefði átt að geta valdið því að íslenzkir útflutningsat-. vinnuvegir hefðu haft svo sterka stöðu að þess gerðist engin þörf að elta sterlings- pundið; við hefðum öllu held- ur getað fært okkur í nyt gengislækkunina með lækk- uðu verðlagi hér innanlands á vamingi frá sterlingssvæð- inu. Það er einvörðungu af- leiðing af slæmu stjómarfari á íslandi að talið er óhjá- kvæmilegt að lækka gengi krónunnar, og raunar eru uppi ákafar raddirí um það að við verðum að ganga miklu lengra en Bretar. Aum- astir allra? Ef ríkisstjómin eltir sterl- ingspuntdið og bætir ofan á séríslenzkri gengislækkun er ástæða til að spyrja hvað síð- an taki við. Alkunnugt er að staða dollarans er ákaflega völt, og margir spá því að hann verði felldur eftir eitt eða tvö ár. Þegar framkvæmd var fræg gengislækkun á pundinu 1931 um rúm 30%, lækkaði gengi dollarans hálfu öðru ári síðar um 40% og staða hans er engu traust- ari nú. Hvað hugsa íslenzk stjómarvöld sér þá að gera? Eigum við þá einnig að elta dollarann? Eiga það að vera einkenni íslenzkrar efnáhags- stjómar að við séum vesæl- astir allra, að við eltum all- ar gengislækkanir umhverfis okkur og framkvæmum inn á milli einkageijgislækkanir oft á hverjum áratug? — AesM. kenna öðrum um Það er alkunna að íslenzk stjórnarvöld hafa lengi stefnt að því að fella gengi krón- unnar. Eftir að gengið var lækkað tvívegis 1960 og 1961 hefur stjórnarstefnan haldið áfram að grafa undan verð- gildi peninganna. Almennt verðiag á neyzluvörum hefur hækkað þrefalt örar hér en í helztu viðskiptalöndum okkar, og er meðalverð nú meira en tvöfalt hærra en það var í upphafi viðreisn- ar — kaupmáttur krónunnar hefur rýrnað um rúman helming. Af þessum sökum hafa stjómarvöldin smátt og 6mátt gripið til ráðstafana sem jafngilda breytingum á raunverulegu gengi, þar á meðal sívaxandi uppbóta til útflutningsatvinnuvegann a, auk þess sem nú síðast hafa verið gerðar ráðstafanir til þess að takmarka og skatt- leggja gj aldeyriseyðslu ferða- manna. Af pólitískum ástæð- um hafa stjómarflokkamir hins vegar viljað kenna öðr- um um gengislækkun sína þegar hún væri viðurkennd . endanlega. Að undanfömu hafa áformin verið þau að halda þannig á málum að hægt yrði að kenna verklýðs- hreyfingunni um; ef hún beitti valdi samtaka sinna til að hnekkja árásum á lífs- kjÖrin ætluðu stjórnarherr- smir að halda því fram að hún hefði kallað gengisfall yfir þjóðina. En í þessari Stöðu kom brezka ríkisstjórn- in eins og frelsandi engill m~ð gengislækkun sína — nú var hægt að kenna henni um! Og nú klifa stjómarblöðin á því að það sé eitthvert sjálfvirkt efnahagslögmál að við þurf- um a" elta ; ' rlingspundið. A timabili vetraraætlunarin auk lægstu fluggjalda milli York, minna á sérstaka afsl ungmennafargjöld, vetrarfa jólafargjöld, fjölskyIduafslc 21 dags gjöld og vorfargjöii og síðast en ekki sízt - FLUGFAR STRAX FAR GREITT SÍÐAR mmi ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR < * O i HEIMAN 0G HEI LOFTLEIÐIS LAMDÁ MILLI Samband sveitarfélaga um kjaraskerBing arfrum varpsð BLAÐ- DREIFING Þjóðviljann vantar blað- bera í eftirtalin hverfi; Löngnhlíð. Blönduhlíð. Hjarðarhaga. Reykjavíkurveg. Tjamargötu. Þíóðviliinn Sími 17-500. Leiðrétting • Sú villa slæddist inn í frétt um útgáfu Margfróðra sögu- þátta hér í blaðinu í gær, að Ólafur Þorgrímsson var sagð- ur annar forysfcumaður Endur- prents sf., en þeir em Þor- grímur Einarsson og Olav Han- sen og leiðréttist þetta hérmeð. Þjóðviijanum hefur borizt eftirfarandi greinargerð Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga í tilefni af frumvarpi um efna- hagsaðgerðir- 1 tilefni af frumvarpi því um efnahagsaðgerðir, sem lagt hef- ur verið fram á Alþingi, vill stjóm Sambands islenzkra sveitarfélaga vekja athygli á eftirfarandi atriöum í fnum- varpinu, er snerta sveitarEélög landsins: 1. Frv. gerir ráð fyrir að mat fasteigna til eignaskatts verði tvöfaldað frá því sem nú er þ'.e. að það verið 12-faldað fast- eignamat í stað 6-földunar nú. Stjóm sambandsins vekur at- hygli á því misræmi, sem þeg- ar er orðið í jiessu efni, þar sem óbreytt fasteignamat er lagt til grundvallar mörgum tekjustofnum sveitarfélaga og einungis þrefalt • fasteignamat lagt til grundvallar eignaút- svarsálagningu. Telur stjóm sambándsins j>essa stefnu var- hugaverða og ósanngjama gagnvart sveitarfélögunum og auk þess óhagkvæma við fram- kvæmd skattalaga. Síðast en ekki sízt telur stjórnin, að tólf- földun fasteignamatsins mundi skerða mjög eða'jafnvel útiloka möguleika sveitarfélaganna til meiri nýtingar fasteignaskatts- ins sem tekjustofns og draga úr möguleikanum á því að taka upp staðgreiðslukerfi ppinberra gjalda, en. í sarrfbandi við um- ræður um það mál, hefur ein- mitt verið rætt ura fasteigna- skattinn sem miðlungstekju- stofn, en þá yrðu jáfnframt að vera möguleikar á því að hækka hann í sumum sveitár- félogum. 2. Samkv. frv. mundu lögboð- in útgjöld sveitarfélaga til al- mannatrygginga og sjúkpa- tryggþiga hækka, en jafnfrámt yrðu tekjustofnar sveitarfélag- anna samkvæmt lögunum bundnir, þannig að viðbótar- Fnamhald á 7. síðu. ♦ 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.