Þjóðviljinn - 22.11.1967, Side 5

Þjóðviljinn - 22.11.1967, Side 5
Snjókarfínn okhar Nýtt íslenzlct barnalerlcrit frumsýnfl- í Iðno k Leikfélag Reykjavíkur frum-i sýndi á sunnudag nýtt íslenzkt? barnaleikrit: Snjókarlinn okkar>,' eftir Odd B jörnsson. Leifur j Þórarinsson hefur gert tónlíst! við leikritið, Bryndís Schram ' samdi dansa og Eyvindur Er- lendsson setur það á svið, og | er þetta fyrsta verkefnið, sem1 hann stjórnar fyrir LR. •k Eyvindur hefur einnig gert tjöld og búninga, sem setja sér- staklega ævnntýralegan heildar- blæ á sýninguna. Leikritinu var vel tekið og aðstandendur sýningarinnar hylltir lengi f leikslokin. 1 sýningarsikrá segir svo um leikritið: „Leikritið um Snjó- karlinn okkar á sér skritna til- urðarsögu- 1 ftrcra bjuggu nokkur böm úr Myndlistarskól- anum í Reykjavák til leikmynd- ir fyrir bama-leifcritið Kubö og Stubb. Þessi tilraun þótti tak- ast harila vel og fæddi af sér hugmynd, að fá börn til að leggja meira af í k'ik- sýningu fyrir yngstu ieikihús- gestina. I»ví settust nókikur börn niður, — þau oru líka | nomendur í Myndlislar.sikólan- j um í Reykjovík — og færðu á jpappír ýmislegt sem þeim vmyndi þykja skemmtilegt að sjá á sviði. — Síöan var feng- jfnn til Oddur Björnsson að -winna úr hpgmynduim bam- aínna og gera úr þeim sviðs- heeft verk. Þannig varð Snjó- karlinn okkar til í mörgum LeiBarabók segir tii am nauB- synlegt eftirlit bifreiða Umboð Ford-bifreiða. Sveinn Egilsson h.fi hefur tekið upp eftirtektarvert nýmæli í sam- bandi við eftirlitsþjónustu á bifreiðum frá fyrirtækinu, en það er leiðarbók sem það læt- ur bifreiðakaupendum í té um leið og bifreiðin er afhent. -3> Hægri akstur kynntur Námsstjórinn á SuðurlancU og Kennarafélag Suðurlands stóðu. fyTÍr kenTiaranámskeiði, som haldið var í barnaskóla Selfoss, dagana 4., 5. og (i. nóvember. Aðalleiðbeinandi á námskeið- inu var Sigurþór Þorgilsson kennari við Miðbæjarskólann í ■Reykjavík. Auk hans fluttu er- indi Jóna§ Pálsson sálfræðingur og Gestur Þorgrímsson. Flestir barnakennaranna af Suðurlandsundirlendinu sóttu námskeiðið óg hafa þeir mikinn hug á, að halda þessari starf- semi áfram næsta haust. Ný skáldsaga eft- ir Oddnýju GuS- mundsdóttur Leiðbeinir bókin \nn eílirlit bifreitðarinnar á 50.000 km við 1(X)0 km akstur og lýkúr akstiwstima, en eftirlitið hefst við 510 þús. km, og nær yfir 11 skoðanir. 5000 km skoðan- ir taka 2'A klsl. og eru þó yí- irfarin 34 atriði, en lo þús. km skoðunin tekur 5 klst. og þá enu yfirfarin 28 afriði. Innifalið í skoðununum er m.a. olíuskipting á vél, smurning á umiirvagni, slillingar, hrei’ns- ai>ij' o.Sifrv. Með þessu móti er ávallt hægt að iylgjnist með ástandi bifreiðarinnar og t.d. við ond- iirsölu hægt að rekja íeril Ixmnar frá fyrstu tíð. Ætti slíkt að tryggja báðum aðilum sanngjörn viðskipti. Ekki ö að þ»rfa annaið eft- irllt en fram er tekið i leiða- Ixikinni. Fyrir bifreiðaeigend- ur sem aka að jafnaði 1000 km á mánuði eða 12 þús km. á ári, eins og algengt er hjá einkabílaeigendum, má ]>á gera ráð fyrir 1500—2000 króna kostnaði á ári fyrir 2—3 skoð- nnir. Slíkt viðhald ætti að nægja til viðhalds á bifreið- unum íyrstu 2—3 árin, en með reglulegu eflirliti má koma í veg íyrir bilanir og lækka þannig til muna viðgerðakostn- að. Eftirlitið er unnið á sér- byggðri lyflu, sem þannig er útbúin, að hægt er að vinna samlímis við undirvagn og vél og ílýtir það verkinu mikið. Stjórnnndi eftlrlitsþjónustúnn- ar hjá Sveini Egiissyni h.f. er Björn Steffensen bifvélavirkja- meistari. Oddný Guðnumdsdóttir. Út er komin hjá Lciftri ný skáldsaga eftir Oddnýu Guö- mundsdóttur, sem nefnist Skuld. Skáldsaga þessi er samin fyrir .nókkrum árum, en áöur hefur höfundur getið sér gott orð fyrir skáldsögur sínar og smá- sögur. Skáldsagan „Skuld“ er 351 bls., prentuð f Leiftri. Þing Farmanna- og fiskimanna- sambands íslands 23. þing Farmanna- og fiski- mannasambands íslands verður sett í samkomusal Slysavarna- félagsins í húsi þess við Granda- garð íimmtudaginn 23. nóvember kl. l<j f.h. Sambandið varð 30 ára á ]>essu ári, og verður ]>eirra tíina- móta minozt viö setningu þings- ins. Forseti sambandsins Guð- mundur H. Oddsson setin: þing- ið með ræðu, viðstaddir verða í)uk fulltrúa frá öllum aðildar- félögum sambandsins, sem eru 15, ýmsir gestir. Á þinginu veirða raedri ýms hagsmunamál sjómanna, og verð- ur þeirra getið síðar. „Einn tveir, einn tvcir — og áfram gakk- Leggjum af stað út í geim. Vinstri liægri, vinstri hægri og vel iicim“, syngja þau máninn, krakkarnir og Snjókarlinn á leið um geiminn til sólarinnar. takt. Löng verður leiöin uppköstum og síöustu gcrðir hans orðnari t'il mcð somvinnu við leikstjóra . . ★ Þessi tilraun liefur tekiztvel, eins og sjá má á sviði Iðnó, en leikritið er byggt úr- röð af skcmmtilegum hugmyndum og liefur liöíunrii og leikstjóra tokizt vel að halda hinum barnalega anda í sýningunni. Þá er tónlist Leifs Þórarinsson- ar mjög áhrifarík á sama hátt. Þó koma íyrir atriði sem eru nokkuð langdregin, a.m.k. fyr- ir yngstu og elztu úhorfend- urna. Lcikurinn er mjög góður og það cr furðulegt hvað vol hef- ur tekizt aö æfa tx'irnin Sig- rúnu Björnsdóttur og Gunnar Borgarsson, en þau leika alveg ljómandi vel. Kjartan Ragnarsson lék snjó- karlinn ákaflega skemmtilega, Sigurður Kai-lsson var ábúöar- mikill máni og Emilía Jónas- dóttir lék fjósakonuna. Þórunn Sigurðardóttir og Soffía G. Jak- ol>sdóttir voru hressir cg fjör- miklir prakkarar og ógnvæn- legir Marz og Merkúr. Guðjón Ingi Sigurðsson og Daníel Williamsson léku Júpít- er og gerðu þessum kostulega karlfugl, sem hefur tvoliausa, fjórar hcndur og fætur skýr skil. Jónína M. Ólafsdóttir 3ék Síríus ágællega. Sama er að segja um Stefaníu Sveinbjarn- ardóttur, sem lék fulltrúa sól- arinnar. og Guðrún Ásmunds- dóttir og Karl Gudmundsson skiluðu litlum hlutverkum for- eldra barnanna, edns og beirra var von og vísa með sóma. Bryndís Schram hefur samið dansa í leikritið og farizt það vel. En dansamir hafa ekki varið nógu vel æfðir ©g fleira smávegis gekk úr skordum á frumsýningunni, en svo und- arlega brá við að það var engu líkara en þetta ætti að vera svona — enda er það áreið- anilega í meira samraemi við hinn barnalega anda í verkipu, en vélræn fullkomnunarstefna. i- M. J. Haukur Helgason: i i i Að fyigja pundinu? Gengiívbreyting sterlings- pundsins hefur að sjálfsögðu víðtiæk úhrif hér ú 3andi. Um það bil þriðjungur af útflutn- ingsverzlun • okkar er við Bi-eta og aðrar þær þjóðir, sem lækkað hafa gengi í sam- ræmi við lækkun pundsins. Ýmsir menn slá því föstu, áð okkur Islendingum beri að fylgja Bretum, að ekki verði hjá þvi komizt að krónan fylgi pundinu. Slík fyilgispekt sé einskonar náttúrulögmál. Hér er um að ræða bæði aumlegan og hættulegan mis- skilning. Við verðum auðvitað að hafa í huga, að tveir þriðju hlutar af utanríkisvið- skiptum okkar eru við lönd, sem ekki hafa breytt gengi sínu til samræmis við lækkun pundsins. Ameríkuríkin, Efna- hagsbandalagsríkin (Vestur- Þýzkaland Frakkland, ítalía, Belgía, Holland og Luxem- burg), Fríverzlunarbandalags- ríkln Svíþjóð, Noregur og Finnland, Japan og sósíalist- isku ríkin hafá ekki breytt sínu g engi. Ef við látum krónuna fylgja pundinu þá erum við um Ieið að framkvæma gcngislækkun gagnvart þessuni ríkjum, geng- isla'kkun sem mun að meðal- tali nema 10-12%, ef miðað er við heildarviðskipti. Núverandi ríkiss,tjórn hefur setið að völdum frá því 1960. Allt fram á síðasta ár lék * allt í iyndi fyrir hana. Sjáv- arafttnn jókst ár frá áxi og I verðlag á afurðum okkar hækkaði einnig ár frá ári. Ef efnalhagsstefna þessarar ríkisstjórnar hefði verið rétt þá væri nú blómlegt um að litast í efnahagsmálum þjóð- arinnar. Eins og við sósíalist- ar og Alþýðutiandalagsmenn bentum á þegar í upphafi þá var efnahagsstefnan röng. Því er það að ástandið í dag er eins og allir vita mjög alvarlegt: hraðfrystihúsin eru[ öll að stöðva rekstur sinn, bolfiskflotinn er að drabbast niður, togararnir, þessir fáu sem eftir eru, eru úreltir, svo nokkur þýðinganmikil dæmi séu nefnd, að ekki sé minnzt á kjaraskerðingu þá, sem fyr- irhuguð vár — áður en Bret- ar lækkuðu sitt pund. Afloiðingin af stjórnar- stefnu undanfarinna "-8 ára er sú, að krónan hefur raun- verulega failið. Gengislækkun krónunnar sem er á næsta Ieiti er fyrst »g fremst sök núverandi ríkisstjórnar. Hinsvegar er vitað að for- sætisráðlierrann, dr. Bjarni Benediktsson, og förunautar hans munu segja við þjóðina: Vegna aðgerða Breta yerðum við Islendingar að lækka okk- ar krónu. Á þessu stigi málsins ætla ég ekki að segja neitt um hversu mikilkn breytinga er þörf á gengi krónunnar. Til þess skortir mig margvísleg- ar upplýsingar. En ég vil hafna þeirri skoðun að við eigum að líta á það sem fast náttúrulögmál að fyilgja pund- inu. \ v J Mér finnst margt bendn til þess að við ættum aö huga vel að aögerðum Dana, semlækk- uðu sitt gengi um 7.9%. Þeir hafa haft viðslcipti við Bret- land í svipuðu hlutfalli og við íslendingar. Svínakjötið 'þeirra og eggin samsvara síldanmjöl- inu og síldarlýsinu, sem við flytjum til Bretlands. Nh gengur það • f jöliumim hærra að ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar ætli að lækka gengið um 25-30%. Ef slík hrikaieg gengislækkun ælti sér stað, þá felst í henni við- nrkenning ríkisstjórnarinnar á vangetu sinni til að stjórna þessu landi. Hugum að hvernig nokkrar aðrar þjóðir hafa snúizt við lækkun pundsins: Norðmenn og Svíar Isekka ekki sitt gengi. Danir lækka um helming af gengisbréyt- ingu pundsins. Spánverjar og jýmsar aörar þjóðir lækka sín gengi i sama mæli og Bretar, um 14.3%. Ef íslenzka krón- an verður ilæklcuð eins og að ofan segir, þá erum við að lækka okkar krónu tvisvar sinnum meir en nokkur önn- ur þjóð í allri veröldmni. Með vænfcanlegri ræðu Bjama Benediktssonar um hina fyrir- huguðu gengisbreylingu mun hann því gerast dómari yfir eigin stjórn sinni á þessu landi. Og sá dómur sem harm kveður upp er á þá leið, að í efnahagsmálum hafi engri stjórn i hciminum tekizt ver að stjóma sinu eigin landi. Hið mikilvægasta í sam- bandi við gengisfellingu hef- ur alltaf verið og mun alltaf verða spurningin um hvernig slaðið er að þeirri fram- kvæmd. Þýðingarmestu þættimir eru eftirfarandi: a) hver verður þróun’ verð- Ja’gsmálanna? b) hver verður þróun fjárfest- inga í sambandi við vænt- anlegar verðsveiflur? c) verður gengislækkunin not- uð scm tæki til að st.órauka tekjur ríkissjóðs? d) og síðast en ekki sízt: vcrður gengislækkunin framkvæmd í samvinnu og samstarfi við Iaunþega- samtökin eða verður geng- islækkunin notuð sem tæki- færi til að skerða enn frekar lífskjör allra laun- þega landsins? Þess er að vænta, að laun- þegasamtökin hafi fulla gát á þróun mála. Slík er reynsla þeirra af athöfnum núverandi ríkisstjómar. H.H. I \ 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.