Þjóðviljinn - 22.11.1967, Page 6

Þjóðviljinn - 22.11.1967, Page 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikadagur 22. rtóverftber 1963. Aðstoðarstarf Aðstoðarstarf er laust í veðurfarsdeild Veð- uxstofu íslands. — Starfið er að hálfu fólgið í götun á IBM-vélar, en að hálfu er um ým- is störf við úrvinnslu veðurathugana að ræða. — Nauðsynlegt er að væntanlegir umsækjendur hafi a.m.k. gagnfræðapróf. Launakjör samkvæmt launakerfi ríkisins. Nánari upplýsingar á Veðurstofunni í Sjó- mannaskólanum. FOSSKRAFT Óskum að ráða fáeina járnamenn. Aðeins þaulvanir menn koma til greina. — Löng vinna framundan. Upplýsingar á Suðurlandsbraut 32. R p "’iingarst jórinn. Vatteraðir nytonjakkar hettuúlpur, peysur og terylenebuxur. — Athugið okkar lága verð. — Póstsendum. Ó. L. Laugavegi 71 Sími 20141. @ntlneníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem seítir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kL 7,30 til kl. 22. Kappkosium að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. • Umsóknarfrest- ur framlengdur • Frestur til að skila aunsókn- wm um þátttöku í svonefndum Cleveland nátmskeiðum hefur verið framilengdur til 30. nóv- emiber. Á næsta árl gefst tveim- ur Islendingum kostur á að taka þátt í námskeiði þessu. sem stendur írá 21. apríl til 24. ágúst 1968. Skilyrði fyrir þátttöku eru þau, að umsækjendur séu á aldrinum 23-40 ára, hafi gott vald á enskri tungu, hafi starf- að að æskulýðsmálum, leið- sögn og leiðbeiningum unglinga eða bamaverndarmálum. Kenn- arar vangefinna og íatlaðra barna koma einnig til greina. Aðeins þeir sem standa í beinu sambandi við börn og unglinga koma til greina, en ekki þeir sem stunda skrifstofustörf í sambandi við þessi mál. Námskeiðið. hefst á því, að alOir þátttakendur koma saman í New York, skoða þorgina og kynnast fyrirkomulagi nám- skeiðsins, ' í tvo daga. Síðan skiptist hópurinn milli fimm borga, CÍeveland, Chicaco, Minnéapolis, St. Paul, Phila- delpihia og San Francisco. Saakja þeir í þessum borgum sex vikna háskólanámskeið og starfa að því Xoknu: í tíu vikur hjá amerískri stofnun, sem stundar æskulýðs- og barna,- vemdarstörf. Um 100 amerísk- ar stofnanir eru þátttakeindur i þessum þætti námsdvalarinnar. Að endingu halda þátttak- endur til Wasbington, þar sem þeim gefst kostur á að skoða borgina, ræða við opinbera em- bættismenn áður en þeir fara heim. Alils hafa nú 18 íslendingar tekið þátt í námskeiðum þess- um frá 1962. Hófst kynningar- starfsemi þessi í borginni Cleveland í Ohio, en sfðan hafa fleiri borgir gerr-t þátttakendur. Umsóknareyðublöð fást á skrifstcfu . Fulbright-stofnunar- innar Kirkjutorgi 6. (Frá U. Þ. B.) • Jólakort frá Steingrími • 1 gær komu á markaðinn tvö jólakort með endurprent- unum af málverkum eftir Stein- grím Sigurðsson, Ljómun, mynd af Landakotskirkju og jóla- stjörnu á himni, og Bæn, mynd af iðrandi konu á bæn. Út- gefandi kortanna er málarinn sjálfur, en báðar myndimar voru meðal þeirra sem hann sýndi á Akureyri sl. sumar. Kassagerð Reykjavikur hefur annazt frágang og gerð kort- anna, en þau eru prentuð í Valprenti h.f. á Akureyri. Miðvikudagur 22. nóv. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir byrj- ar lestur nýrrar sögu í eigin þýðingu: „I auðnum Alaska“ eftir Mörthu Martin (1). 15.00 Miðdegisútvarp. J. Jones, B. StFeisand, S. Chaplin, P. Tate, A. Willi- ams og The Swinging Scots leika og syngja. 16.05 Síðdegistónleikar. Guðtnundur Guðjónsson syng- Plaslmo ÞAKRENNUR OG NIÐURFALLSPÍPUR RYDGAR EKKI ÞOLIR SELTU OG SÓT, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA MarsTrading Company hf IAOGAVEG 103 — SlMI 17373 16.40 Framburðai’kennsla í esp- eranto og þýzku. 17.05 Endurtekið tónlistarefni. Þorkell Sigurbjömsson ræðir við dr. Pál Isólfsison tónskáld, og Sinfóníuhljómsveit Islands leikur Inngang og passacagliu í f-moll eftir dr. Pál (Áður útv. 10. þ.m ). 17.40 Litli bamatrmi-nn. Guðrún Bimir stjórnar iþætti fyrir yngstu hlustenduma- 18.00 Tónleikar. 19.30 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19-35 Hálftíminn. Stefán Jónsson sér um þátt- inn. 20.05 Þættrr úr Sesseljumessu eftir Charles Gounod. Ein- söngvarar, kór og hljómsveit Tónlistarháskólans í París flytja; Jean-Claude Harte- mann stjórnar. 20.30 Svört eru segl á skip- um. Jökull Jakobsson tekur saman dagskrá um Tristan trg Isól. Flytjandi með hon- um er Kristín Anna Þórar- insdóttir. Einnig flutt tónlist eftir Wagner. Miðvikudagur 22. nóvennber 18.00 Ljón til leigu. Myndin greinir frá dýrum, som nofcuð eru við kvikmyndatöku í Hollywood. Þýðandi og þulur Sverrir Tómasson. (Nordvisi- on — Norska sjómvarpið). Áð- ur sýnd 10. 11. 1967. 18.50 Denni dæmalausi. Aðal- hlutverk leikur Jay' North. Islenzkur texti: Guðrún Sig- urðardóttir. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flxnt- stone og granna hans. ís- lenzkur texti Vilborg Sigurð- ardóttir. 20.55 Samleikur á fiðlu og pi- anó. Samuil Furér og Taisía Merkúlova leika verk eftir Kabalesvskji, Prokofév, Kreisler og Sarasate. 21.15 Karamoja. Karamoja nefn- ist landssvæði í Afríkurikinu Uganda. Kvikmyndin lýsir þessum landshluta og einkar forvitnilegum lifnaðarháttum þjóðflokks, sem þar býr. Þýð- andi og þulur Eiður Guðna- son. 22.05 Blái lampinn. Brezk kvik- mynd gerð af Michael Balcon. Aðalhlutverkin leika Jack Wamer, Ðirk Bogarde og Jimmy Hanley. Ís/Ienzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin var áður sýnd 13. nóvember. 23.25 Dagskrárlok. tjt þrjú íög eftir Þórarm Guðmmidsson. ’ Vínar-kvart- ettinn leikur Strengjakvartett op. 125 eftir Sdiubert- Nico- lai Gedda, Boris Christoff o.fl. syngja atriði úr <Vperanni „Faust“ eftir Gounod- •/Góð aðsókn að Þjóðleikhús^nu 21.30 Kvintett í g-moll (K516) eftir Mozart. J. Heifetz og _J. Baker leika á fiðlu, W. Primrose og V. Majewski á lágfiðlur og G. Pjatigorsky á selló- 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Undarleg er manneskjan“ eftir Guðmund G. Hagalín. Höfundur les sögulok (3). 22.45 Djassþáttur. Ölafur Stephensen kynnir. 2315 Tónlist á okkar öld. a. Sequensa 3 eftir Luciano Berio- Cathý’ Berberian syng- ur. b. „Gymel“ eftir Nicoolo Castiglioni. Barbara Wiatek og Adam Keczynski leika á flautu og píanó. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. • Um þessar mundir eru sýnd þrjú leikrit í Þjóðleikhúsinu. „Jeppi á Fjalli“ var sýndur í 20- einn s.l- fimmtudagskvöld, en leikurinn var frumsýndur á s.l. leikári og sýningar hóf- ust aftur á honum fyrir nokkru. Þá hefur „Galdra-Loftur“ verið sýndur 15 sinnum við góða aðsókn, en sýningum á að Ijúka fyrir jól, svo að nú eru aðeins eftir 3 sýningar, á leiknum að þessu' sinni. „Italskur stráhattur“ hefur verið sýndur 14 sinnum oghef- ur aðsókn verið með afbrigðum góð, uppselt á flestar sýning- amar. Tvö leikrit eru nú í æfingu hjá Þjóðleikhúsinu „Þrettánda- kvöld“ eftir WilHam Shake- speare, og verður frumsýning- in á annan dag jóla. Lefkstjóri er Benedikt Ámason. Þá standa einnig yfiræfingar á „fslandsklukkunni“ og er fyrirhugáðað frumsýna leikinn í byrjun janúar. Leikstjóri er Baldvin Halldórsson. Um jólin hefjast aftur sýn- ingar á bamaleiknum „Galdra- karlinn í Oz“, hann var sýndur 25 sinnum á s.l. leikári við t mikla hrifningu yngri kjm: slóðarinnar. Myndin er af Ró- bert Amfinnss. og Amari Jóns- syni í hlutverkum sínum í „ítalskur st,ráhattur“. fÍEVRÐU, EG VfST I flO ÞAÐ E \ ■RAFG-E.YrflR. 1 V 'QÍLbftjM. sjónvarpið i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.