Þjóðviljinn - 22.11.1967, Side 7
MiðvHcudagur 22. nóveiriber 1067
ÞJÓÐVIU X NN — SÍÐA J
Rætt um Kínverska
alþýiulýð veldið íSÞ
NEW YORK 21/11 — Fulltrúi
ítalíu á Allsherjarþingi Samein-
uðu þjóðanna lagði í dag til að
Póíifósikórinn í
Bifröst
Fyrstu hljómleikar Tónlistar-
félags Borgarfjarðar á þessu
starfsári verða haldnir í Bif-
röst, sunnudaginn 26. nóvember
n.k. og hefjast þeir kl. 15.30.
í>ar mun Polyfonkórinn syngja
undir stjóm Ingólfs Guðbrands-
sonar. Á söngskránni, sem er
mjög fjölbreytt, eru íslenzk og
erlend lög. Þar á meðal lög eft-
ir ýmsa af mestu meisturum
raddlistarinnar á 16. og 17. öld
eins og Thomas Morley og Or-
lando di Lasso og einnig eftir
nútíma höfunda svo sem Jo-
hanries Driessler og Carl Orff
og fleiri
Er þess að vænta, að Borgfirð-
ingar noti þetta tækifæri til
þess að hlýða á söng Polyfón-
kórsins.
Tónlistarskóli var stofnaður í
haust á vegum félagsins. Aðsókn
að skólanum hefur verið góð.
Kennsla fer fram í öllum bama-
skólum á félagssvæðinu og
skólastjóri er Jón Þ. Bjömsson.
allsherjarþingið skipaði nefnd
til að athuga hugsanlega aðild
kínverska Alþýðulýðveldisins að
SÞ og gerði skýrslu um málið
fyrir næsta Allsherj arþing.
Fulltrúi Albaníu sem er í
fylkingarbrjósti þeirra sem berj-
ast fyrir aðild Kína að þessu
sinni vísaði þessari tillögu á
bug og taldi hana ónauðsynlega.
Fyrr hafði fulltrúi Banda-
ríkjamanna L. H. Fountain sagt
að það mundi leiða til stórvand-
ræða ef samtökin hleyptu kí.n-
verskum kommúnistum inn fyr-
ir vébönd sín.
Hann sagði að Pekingstjórn-
in hefði ekki dregið dul á skömm
sinni á SÞ og hefði hún komið
fram af yfirgangi við alla sína
nábúa.
Fountain skoraði á • þingheim
að fella tillöguna um að veita
kínverska Alþýðulýðveldinu að-
ild að samtökunum í stað þjóð-
ernissinnastjómarinnar á For-
mósu.
Guðm. Björnsson
augnlæknir ver
doktorsritgerð
H-nefnd
Framhald af 10. síðu.
Unnið er að skipulagningu lög-
gæzlustarfa í samibaadi við um-
ferðarbreytinguna, og er þegar
búið að £á hóp skóta til sjálf-
boðastarfa á þeim vettvangi.
Veröur sá hópur Iþjálfaður í vet-
ur til leiðbeiningastarfa í um-
ferðinni.
Strætisvagnar Akureyrar eru
þegar búnir að fá 2 nýja vagna
af DAF-gerð fyrir hægri handar
umferð. Hefur verið gripið cil
þessara vagna þegar mikið hefur
verið að gera. Einum gömlum
SVA-vagni verður breytt og fer
breytingin .fram í febrúar, en á
meðan verða fengnir vagnar til
bráðabirgða. SVA fær 560 þús.
kr. bætur og breytirigakostnað frá
H-nefndinni.
' /
Ná þarf til hvers ein-
staklings
Með stofnun umferðaröryggis-
nefndar Akureyrar, er hafin nýr
þáttur í fræðslu- og uppiýsingar-
starfsemi fyrir H-daginri. Um-
ferðaröryggisnefndir hafa mikil-
vægu hlutverki að gegna, þar
sem með aðstoð þeirra er hægt
að ná beint til vegfarenda, en
takmark upplýsinga- og fræðslu-
starfsins er einmitt að ná til
hvers einasta einstaklings í land-
inu og búa hann undir umferða-
breytinguna, jafnframt því sem
almenn kunnátta og þekking í
umferðinni er aukin.
Ófögur dæmi
Framhald af 4. sfðu.
Gúmbátur fannst
rekinn í gærdag
í gærdag fannst gúmbátur
rekin á Stafnesi. Var báturinn
merktur skipaskoðun ríkisins og
auk þess bar hann eirikennis-
númer en ekki var búið í gær-
kvöld að hafa upp á því frá
hvaða skipi hann væri. ■ Hins
vegar vantar ekkert skip, sagði
Henry Hálfdánarson í viðtali við
Þjóðviljann í gærkvöld, svb að
Ifklega hefur bátinn tekið út af
einhverju skipinu án þess til-
kynnt hafi verið um það.
Mótmæla
kjaraskeröingu
Á fundl Iðnaðarmannafélags
Fljótsdalshéraðs 16. nóv. sl. voru
efnahagsmál aráðstaf anir rikis-
stjómarinnar ræddar og eftir-
fanandi tillagra samþykkt ein-
róma:
„Fundur haldinn í Iðnaðar-
mannafélagi Fljótsdalshéraðs 16.
nóvember 1967 mótmælir harð-
lega kjaraskerðingu þeirri sem
efnahagsfrumvarp ríkisstjómar-
innar felur í sér. Sérstaklega
vill fundurinn mótmæla að júní-
samkomulagið frá 1964 sé ekki
virt.
Fundurinn beinir því til rík-
isstjómarinnar að endurskoða
efnahagsmálafrumvarpið og
breyta því þannig að verklýðs-
félögin geti unað við og verka-
lýðurinn geti lifað mannsæm-
andi lífi. Skorar því fundur-
inn á ríkisstjórnina að taka upp
heilbrigða stefnu gagnvart at-
vinnuvegunum sem hafa jákvæð
áhrif fyrir launþegasamtökin."
18 skip stöðvast
Framhald af 1. síðu.
ur. Jöklar h.f.: Vatnajökull.
Þá hefur olíuskipið Kyndill
stöðvazt og sildarflutninga-
skipið Síldin, — ennfremur
Grettir og Árvakur. Hinsveg-
ar starfa Sandey og Grjótey
eftir sem áður, — einnig
Akraborgin.
Á NÆSTU DÖGUM er Selá
væntanleg til Seyðisfjarðar,
— á föstudag er Bakkafoss
væntanlegur liingað til Rvik-
ur og eftir helgi koma Gull-
foss, Reykjafoss og Tungu-
foss.
Laugardaginn 25. nóv. n.k.
fer fram doktorsvöm við lækna-
deild Háskóla íslands Mun
Guðmundur Bjömsson læknir
þá verja rit sitt „Primary Glau-
coma in Iceland" fyrir doktors-
nafnbót í læknisfræði. Andmæl-
endur af hálfu læknadeildar
verða dósent Kristján Sveinsson
og prófessor, dr. Júlíus Sigur-
jónsson.
Doktorsvömin fer fram í há-
tíðasal Háskólans og hefst kl. 2
e.h. — (Frá Háskóla íslands).
29 verklýlsfélög
Framhald af 1. síðu.
félagið Bjarmi, Stokkseyri, Verka
mannafélagið Báran, Eyrarbakka,
Verkalýðsíélag Egilsstaðahrepps,
Egilsstöðum, Verkalýðsfé. Vopna-
fjarðar, Vopnafirði, Verkamanna-
fél. Árvakur, Eskifirði, Verka-
lýðsfélag Borgamess, Borgamesi,
Verkalýðsfélagið Jökull, Horna-
firði og Verkalýðsfélagið Jökull,
Ölafsvík,
Alls eru hér upptalin 29 fé-,
lög sem farið hafa að tilmælum
ASl og fengið heimild til vinnu-
stöðvunar 1. desember. 1 Þjóð-
viljanum í gær var sagt frá
þeim tveimur félögum þar sem
ekki náðist samkomulag um að
veita verkfallsheimild, VR og
Múrarafélagi Reykjavikur. Frá
fundum þessara tveggja félaga
er samvizkusamlega greint í
Mprgunblaðinu, en hinir fund-
irriir þykja víst ekki umtalsvérð-
ir á þeim slóðum.
Vilja ekki skel!
Framhald af 10. síðu.
Kristján Gíslason verðlags-
stjóri tók í sama streng og Þór-
hallur Ásgeirsson riáðuneytisstjóri
og sagði að aðstæður væru nú
aðrar en áðúr og reyndu kauþ-
menn sjálfsagt að skjóta sér
bakvið greiðslufrestinn erlendis.
Væri enginn aðili sem gæti aö
svo stöddu skipað þeim að sel ja
ef þeir vildu það ekki.
'Hins vegar væri ákvæði íverð-
lsgslögunum sem segði orðrétt:
„Bannað' er að haSda vörum úr
umferð í því skyni að fá hærri
verzlunarhagnað af þeim síðar“,
auk þess sem kaupmenn hefðu
enn a.m.k. enga heimild til að
hækka síðar verð á þeim vörum
sem þeir hafa nú þegar keypt.
Sagði Kristján að lokum að
mjög margar fyrirspurnir hefðu
verið gerðar til verðlagsskrif-
stofuamar í gær wm þessi atriði.
eftir sparimerkjum unglinga, en i
slíkt virðist vera leyfilegt á
þessum miðum. Er það lcannski
ekki siður að fnenn fái orlofs-
fé sitt greitt strax • og þeir
hætta? En þarna virðast gilda
einhver önnur lög.
Ég læt þetta nú nægja í bili;
ekki þó vegna bess að mig
vanti efni, því fer fjarri. Hér
er aðeins stiklað á stóru um
þær góðgerðir sem umrædd út-
gerð' hefur upp á að bjóða.
Virðingarfyllst,
Georg Viðar Björnsson.
Samb. sveitarfél.
Framhajd af 5. síðu.
tekjur fengjust ekki á næsta
ári til að mæta hinúm auknu
útgjöldum og vitað er, að í
mörgum sveitarfélögum munu
útsvars- og aðstöðugjaldatekj-
um á næsta ári verða lægri
en á þessú ári vegna minnkandi
tekna margra. Er því séð fram
á mikla erfiðleika í mörgum
sveitarfélögum, ef frumvarpið
verður að lögum og vandséð á
þessu stigi málsins, hvemig bót
verður á bví ráðin. Ákvæði
frumv. virðast miða að því,
að ríkissjóður verði greiðslu-
hallalaus á næsta ári, en stefna
í öfuga átt, hvað sveitarsjóð-
ina snertir.
Stjóm Sambands íslenzkra
sveitarfélaga leyfir sér að
vasnta þess, að hið háa Alþingi
taki framangreind atriði til
gaumgæfilegrar athugtmar í
sambandi við meðferð efna-
hagsaðgerða frumvarpsins.
■ 0*
Virðingarfyllst,
Páll Lfndal
formaðnr.
....■•■■■■!
Æskulýðs-
fylkingin
: Salurinn er opinn 1 :
ýr kvöld. — Félagar, lítið ]
■ ☆ inn og takið með ykkur ■
i? gesti. — Kaffi, gos- ;
j ☆ drykkir og kökur á boð- :
j ☆ stólum.
^•■■■■■■■■■■■■■■■■■•••■••••••■■■■■■■•■■■■■••■■•~
Kaupið
Minningakort
Slysavamafélags
íslands.
ÖNNUMST fllLA
HJÓLBflRÐAÞJdNUSTU,
FLJÓTT 06 YEL,
MEÐ NÝTIZKU TÆKJUM
W NÆG
BÍLASTÆÐl
OPIÐ ALLA
DAGA FRÁ
kl. 7.30-24.00
HJOLBflRÐAVIBGERÐ KDPflVDGS
Kársnesbraut 1 - Simi 40093
ur og skartgripir
K0RNEUUS
JÓNSS0N
skélavöráustig 8
Signrjón Bjömsson
sálfræðingnr
Viðtöl skv. umtali.
Símatími virka daga kl.
9—10 f.h
Dragavegi 7
Sirni 81964
RAFLAGNIR
■ Nýlagnir.
■ Viðgerðir.
■ Sími 41871.
ÞORVALDUR
HAFBERG
rafvirkjameistari.
Sængnrfatnaðui
— Hvítur og mislitur —
ÆÐARDUN SSÆN GUR
GÆSADÚNSSÆNGUB
DRALONSÆNGUB
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
VAUXHALL
BEDFORD
UMBOÐIÐ
ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
OSKATÆKI
Fjölskyidunnar
Sambyggt
útvarp-sjónvarp
biði*
GRAND FESTIVAL
23" eða 25”
KRISTALTÆR MYND OG HLIÓMUR
• MeS innbyggðri skúffu
fyrir plötuspilara
• Plötugeymsla
• Ákaflega vandað verk, — byggt
með langa notkun fyrir augum.
• Stórt útvarpstæki með 5 bylgium,
þar á meðal FM og bátabylgju.
• Allir stillár fyrir útvarp og
sjónvarp f læstri veitihurð
• ATHUGIÐ, með einu handtaki
má kippa verkinu innan úr
tækinu og senda á viðkomandi
verkstæði — ekkert hnjask með
kassann, lengri og betri ending.
ÁRS ÁBYRGÐ
Fást vfða um land.
Aðalumboð:
EINAR FARESTVEIT & CO
Vesturgötu 2.
Skólavörðustíg 21.
óuvmvtioK
INNHEIMTA
l&OFK/BðlSTÖnF
Mávahlíð 48. Sfml 23970.
SIGURÐUR
BALDURSSON
hæstaréttarlögmaður
LAUGAVEGl 18, 3. hæð
Símar 21520 og 21620.
Smurt brauð
Snittur
brauð bce
— við Oðinstorg
Síml 20-4-90.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræðl- og fastcignastofa
Bergstaðastrætl 4
Siml 13036.
Beima 17739
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannargæðin.
B:RI DG ESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRI DGESTONE
ávallt fyrirliggiandí.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
Allt til
RAFLAGNA
■ Kpfmagnsvorur.
■ Hcimilistæki.
■ Útvarps- oe sjón-
varpstækl
Rafmagnsvöru-
búðin s.f.
Suðurlandsbraut 12
SímJ 81670.
NÆG BÍLASTÆÐl.
Laugavegi 38
Skólavörðustíg 13
Við getum boðið viðskipta-
vinum okkar úrval af
vönduðum barnafatnaði.
Á ☆ ☆
Oaglega kemur eitthvað
nýtt.
☆ ☆ ☆
Oog eins og jafnan áður
póstsendum við um
allt land.
VB [R 'Vúx+xujr&f áejzt