Þjóðviljinn - 29.11.1967, Blaðsíða 6
I
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 29. nóvember 1962.
Fjármálaráðuneytið
vekur athygli á, að til þess að fullgild toll-
skjöl afhent til tollmeðferðar fyrir 19. nóv-
ember síðastliðinn verði tollafgreidd með
eldra gengi verða gjöldin samkvæmt þeim
að vera greidd í síðasta lagi fimmtudaginn
30. nóvember 1967.
FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ.
Lögtak
Eftir kröfu Ríkisútvarpsins og að undan-
gengnum úrskurði dagsettum 28. nóv. 1967,
verða lögtök látin fara fram án frekari fyr-
irvara á kostnað gjaldenda en á ábyrgð
Ríkisútvarpsins, að átta dögum liðnum frá
birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftir-
töldum gjöldum:
Áföllnum og ógreiddum afnotagjöldum af
sjónvörpum og hljóðvörpum 1967 og fyrr.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík
29. nóv. 1967.
Trabant-bíll er einn af vinningujium í Happ-
drætti Þjóðviljans.
• Brúðkaup
• Stjórn klúbbanna Öruggur akstur
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19-30 Daglegt mál. Svavar Sig-
mundsson cand. mag. flybur
þáttinn.
19.35 Tækni og vísindi. Páll
Theódórsson eðlisfræðingur
flytur erindi um kælitækni
hinna lægstu hitastiga-
leika; A. Marikowsky stjóm-
ar-
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskráriok.
• Laugardaginn 14 október
voru gefin saman í Neskirkju
af séra Jóni Thorarensen ung-
frú Valgerður Sverrisdóttir og
Jón Vigfússon. Heimili þeirra
verður að Kleppsvegi 132, Rvk.
(Ljósmyndastofa Þóris
Laugavegi 20 B).
• Eins og getið hefur verið í fréttum var nýlega efnt hér I Reykjavík til fyrsta fundar fulltrúa
klúbbanna „Öruggur akstur" víðsvcgar um land.Á myndinni sést stjórn þessara samtaka, taJið
-frá vinstri: Kári Jónasson, Reykjavík, Ingjaldur Isaksson, Kópavogi, Stefán Jassonarson, formaður,
Selfossi, Karl Hjálmarsson, Borgairnesi, Hjálmtýr Jónsson, Kcflavík, — Á myndina vantar Mairinó
Slgurbjömsson, Egilsstöðum.
Miðvikudagur 29. nóvember.
18.00 Graliaraspóarnir. Teikni-
myndasyrpa gerð af Hanna
og Barbera. íslenzkur textk'
Ingibjörg Jónsdóttir.
18.25 Denni dæmalausi. Aðal-
hlutverkið leikur Jay North.
íslenzkur texti: Guðrún Sig-
urðardóttir.
18.50 hlé.
20.00 Fréttir.
20.30 Steinaldarmennirnir. —
Teiknimynd um Fred Flint-
stone og granna hans. — ís-
lenskur texti: Vilborg Sig-
urðardóttir.
20.55 Stundarkorn. — Umsjón:
Baldtjr Guðlaugsson. Gestir:
Edda Þórarinsdóttir, Elísabet
Erlingsdóttir, Helgi R. Ein-
arsson, Jón Stefánsson, Ólöf
Harðardóttir, Óskar Sigur-
pálsson, Sveinn R. Hauksson.
og Vilborg Árnadóttir.
21.45 Ólgandi blóð (Hasty
Heart) Bandarísk kvikmynd.
Aðalhlutverkin leika Ronald
Reagan, Richard Todd og
Patricia Neal. — íslenzkur
texti: Óskar Ingimarsson. —
Áður sýnd 25. nóv. 1967.
23.25 Dagskrárlok.
13.00 Við vinnuna. Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Sigríður Kristjánsdóttir les
sögima 1 auðnum Alaska,
eftir Mörthu Martin (4).
• Þann 4. nóv. vtiru gefin sam-
an í hjónaband í Laugames-
kirkju ungfrú Edda Sigrún
Gunnarsdóttir, flugfreyja og
Þórður Sigurðsson, kaupmaður.
Heimili þeirra er að Köldukinn
19, Hafnarfirði. (Stúdíó Guð-
mundar, Garðastræti 8, sími
20900).
15.00 Miðdegisútvarp. The
Spotnicks, Peter, Paul og
Mary, Ferrante og Teicher,
The Jay Five, Maurice Lar-
cange o. f. skemmta.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegis-
tónleikar. Erlingur Vigfússon
syngur Kvöldsöng eftir Hall-
grím Helgason. Nathan Mil-
stein og Sinfóníuhljóm-
sveitin í Pittsborg leika
Fiðlukonsert í D-dúr op. 35
eftir Tjaikovskij; William
Steinberg stjórnar.
14-40 Framburðarkennsla
í esperanto og þýzku.
17.05 Endurtekið tónlistarefni.
Frá alþjóðlegri samkeppni í
söng á heimssýningunni í
Montreal. (Áður útvarpað 25-
september).
17.40 Litli barnatíminn. Anna
Snorradóttir stjómar þætti
fyrir yngstu hlustenduma.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
• Nýr stórfiska-
leikur
Þegar stórfiskar leika þær
stellingar
að stökkva út í gengisfellingar
værí furða þótt börn
færu on’að Tjöm
og fleyttu þar krónukellingar.
• Krónusálmur
19.55 Tónlist eftir tónskáld
mánaðarins, Pál Isólfsson. a)
Þrjú sönglög: Sáuð þið hana
systur mína?, I harmanna
helgilundum bg Söngur bláu
nunhanna. Þuríður Pálsdóttir
syngur Fritz Weisshappel
leikur undir- b) Fyrir kón&s-
ins mekt, leikhústónlist. Þor-
steinn Hannesson, Ævar
Kvaran, Þjóðleikhúskórinn og
Sinfóníuhljómsvet Islands
flytja; dr. Victor Urbancic
stjórnar.
Klapparstíg 26
Sími 19800
■p2======2MHBH
IN
Condor
• 11. nov. voru gefin saman 1
hjónaband af séra Gunnari
Árnasyni ungfrú Ragnhildur
Ásmundsdóttir og Árni Arn.
þórsson. Heimili þeirra er að
Laugarnesvegi 48.
(Nýja Myndastofan,
Laugav. 43 b, sími 15-1-25).
TILKYNNINC
Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi
hámarksverð á venjulegu smjörlíki, frá og
með 28. nóvember að telja:
í heildsölu, hvert kg....... kr. 35,00
í smásölu með söluskatti, hvert kg. kr. 42,50
óheimilt er þó að hækka smásöluverð á
því smjörlíki, sem keypt er af smjörlíkis-
gerðum fyrir þann tíma.
Reykjavík, 27. nóv. 1967.
VERÉLAGSSTJÓRINN.
• Aldrei skal ég eiga krónu
einkum þó við gengisfall
ó þá kúnst að geta keypt sér
kæliskáp og bílskúrshj all.
Hvílík veizla að eiga víxla
vonargleði á þinni braut
hellirðu skulda heitri súpu
hægt og blítt í Nordals skaut.
Skaði *
útvarpið
20.30 Heyrt og séð. Stefán
Jónsson staddur nyrðra með
hljóðnemann meðal folks úr
Flatey á Skjálfanda og af
Flateyjardal.
21.20 Frá líðnum dögum; Maur-
itz Rosenthal leikur á píanó-
21.40 Ungt fólk í Noregi. Arhi
Gunnarsson segir frá.
22 00 Fréttir og veðurfregnir.
21.15 Messa, smásaga eftir
Mögnu Lúðvíksdóttur. Kristín
Anna Þórarinsdóttir leikkona
les.
22.35 Djassþáttur. Ólafur Step-
hensen kynnir.
23 05 Frá tónlistarhátíðinni í
Varsjá 1966. Dialogue fyrir
fiðlu /bg hljómsveit eftir A.
Bloch. Wanda Wilkomirska
og ítalska útvarpshljómsveitin
heyrt
sjónvarpið
Frá Raznoexport, U.S.S.R.
2-3 4-5 og 6 mm. MarsTradingCompanyhf
Aog B gæoaflokkar LaUgaveg 103 S(mi 17373
1
i