Þjóðviljinn - 30.11.1967, Side 7

Þjóðviljinn - 30.11.1967, Side 7
I Fimmtudagur SO. nóvember 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J ■. • t:;w , Þeir sem eiga sæti í Russell-dómstólnum Vladimir Dedijer gagnrýna ríkisstjórnina og hef- ur orðið aó sitja tvisvar í fang- elsi íyrir það. Hann hefur einn- ig stofnsett mörg blöð. Lelio Bassio er háskólakenn- ari í félagsfræði við háskólam í Róm. Hann er lögfræðingur, heimspekingur og stjórnmáila- maður. Meðan fasistastjómin var við völd starfaði hann við ólögleg dagblöð. Hann sat í fangaibúðum og varð einn af forystumönnum ítölsku and- spyrnuhreyfingarinnar. >á er Eassio þekktur þingmaður og hefur verið aðalritari ítalska sósíalistaflokksins og er nú for- maður flokksins sem klofnaði frá honum PStPL. Auk árbókanna hefur Ferða- fólagið gefið út Islandskort, lét teikna hið fyrsta árið 1943 og prenta erlendis, en síðan hefur félagið ætíð haft á boðstólum ferða- og skólakiort af Islandi. Frá 1962 hefur kortið verið prentað hérlendis, í Lithoprenti. Skipulegar ferðir á vegum Ferðafélagsins hófust 1929, þá var farin ein ferð með 31 þátt- takanda, en síðasta sumar voru eins og Einar Guðjohnsen skýrði frá farnar 92 ferðir með 2374 þátttakendum. Skemmtifundir hófust 1931 og hélt Guðmundur Einarsson frá MSðdal erindi um fjaligöngur á þeim fyrsta og sýndi myndir. Kíú eru haldnir alit að átta sktemmtifundir á ári. Þá hefur félagið annazt nokkur útvarpskvöld, gefið út ieiðarlýsingar, sett upp sex hringsjár og gróðursett . 85 þús- und plöntur í Heiðmörk. Sæluhús félagsins, 10 að tölu, standa á eftirtöldum stöðum; á Jökulhálsi á Snæfellsnesi, í Kerlingarfjöllum, á Hveravöll- um, í Þjófadölum, við Haga- vatn, í Handtenannalaugurru í Þórsmörk, í Nýjadal og í Veiði- vötnum. Sagði forseti félagsins að það hefði nú sótt um að tá að byggja sæluhús í þjóðgarð- inum i Skaftafelli í öræfum. Félagatala F.l. er nú rúm 6000 að meötöldum meðlimum deiilda sem starfa utan Reykja- víkur. Að iokum vék Sigurður að siæmri umgengni um hálendiö og nauðsyn þess að kenna mönnum að umgangast það sómasamlega, eins og segir í upphafi þessarar greinar. ★ Á sviðamessunni var Hákon Bjarnason skógræktarstjóri gerður að heiðursursfélaga Fl og honum afhent heiðursskjal. Hákon er sá fimmti er hlotnast þessi heiður af hálfu félagsins og þakkaði forseti honum mik- il og góð störf í þágu F.l. Margir fleiri tóku til máls, árnuöu félaginu heilla á fer- tugsaCmælinu og minntust at- vika úr starfi þess, m.a. Valdi- mar ömólfsson, sem sagði frá stuðningi þess og samstarfi við Skíðaskólann í Hveradolum, Sigurðuri Egilsson formaður fé- lagsdeildar á Húsavík, Pétur Ólafsson í ísafold, Óskar Bjart- mars, Guðmundur Jóbannsson frá Keflavík og Hallgrímur Jónasson kennari, sem m.a. kom fram með þá hugmynd, hvort ekki væri timabæirt og athugandi fyrir borgarstjóm R- víkur að ráðast í að leggja veg upp á Esju, svo allir gætu á góðviðrisdögum brugðið sér þangað og notið hins fagna og mikla útsýnis yfir vfkur. voga og sund og langt inn á landið og telur Hallgrímur að ekki gefi aðra betri útsýnisstaði við Faxaflóa en Esjwna. Russell-dómstóllinn situr nú sem kunnugt sr að störfum í Hróarskeldu í annað skipti þrátt fyrir tilraunir margra að- ila til að hindra störf hans. Fyrst reyndi danska stjómin að boma í veg fyrir réttarhaldið með þvi að neita nokkrum vitnanna um landvistarleyfi. Þegar það rann upp fyrif dönskum ráðamönnum að þetta væri ef til vill pólitískt glappa- skot var bíaðinu snúið við — með háværri gagnrýni hægri- imanna. Síðan kom það í ljós að það var mjög erfitt að útvega hús- næði í Kaupmannahöfn: Enginn sem bar virðingu fyrir sjálfum sér gat verið þekktur fyrir að hafa Russell-dómstólinn í hús- inu. Loks féllst stjórnin í Fjord- villa í Hróanskeldu á að leigja út húsið. En Fjordvilla er eign verkalýðsfélaganna í bænum og þar er veitingastofa og dans- staður og sitt hvað til skemmt- unar alla jafna. Hingað koma síðan himr þekktu meðlimir dómsins með strætisvagni frá Kaupmanna- höfn á:hverjum morgni. Hótel- in í Hróarskcldu vildu nefni- lcga ekki veita þeim húsaskjól, þó að crlendum þlaðamönnum sé hjartanlega velkomið að cyða fé sínu þar. Og öðru hvoru vcrður að rýma F.jordvilla fyrir Bingo sem haldið er fyrir verkakonur eða dansleikjum æskulýðsins. Og þarna situr dómurinn á sós- íaldcmókratisku sviði og hilust- ar á skýrslur og vitnisburði. Róttarhöldin fara fram á Jean-Paul Sartrc Olaude Eatherley — flugmann- inn seiú varpaði sprengjunni ó Hiroshima. Anders yfirgaf Þýzkaland sem pólitískur flóttamaður 'árið 1933. Frá 1950 hefur hann verið búsettur íVín. Hann hefijr verið virkur þátt- takandi í mótmælaaðgerðum gegn atómsprengjunni, en er þekktastur sem heimspckingur og sérfræóingur í Kafka. Mehmet Ali Aybar er lög- íræöidoktor frá Tyrklandi, fryi'- ystumaður í vcrkamanna- flokknum þar og þingmaður. Ilann var áður prófessor í al- þjóðarótti við háskólann í Ist- anbul. Hann hefur mörgum sinnum verið ákærður fyrir að írönsku og ensku, og er þýtt af einu máli á annað jafnharð- an. Nokkur vitnanna eru þurr og málefnaleg, en önnur hrífast með, hækka röddina og leggja áherzlu á orð sín með handa- hreyfingum. Það eru margir heimsþekktir menn sem sitja við dúkuð borðin á sviðinu með hátalar- ana íyrir framan sig. Wolfgang Abcndroth, þýzkur doktor í lögfræði, sem kennir við háskólann' 'í Bern. Hann hcíur m.a. setiö í fangaibúðum nazista og á langan starfsferil í lögfræði að baki í Vestur- Þýzkalandi. Hann hefur skrifað margar bækúr um vbrkalýðs- hreyfinguna. Gúnther Andcrs er m.a. þekktur íyrir sögu sína um Stærsta, sæluliús Ferðafélags íslands: Skagfjörðsskáli í Langadal í Þórsmörk, reistur 1954. Benti Sigurður á sem dæmi að það væri engu betri um- gengni að fara á jeppa upp á hvem veglausan hól eða fjall og skilja eftir sig flakandi sár í jarðveginum en að fara á skítugum skóm upp í sófa í Stofunni heima hjá sér. Það er aídrei hægt að friða allt há- lendið, sagði Sigurður, en það þarf að kenna mönnum að ganga um það eins og því sæmir. 25. sviðamessa Ferðafélags Isáands var haldin sl. sunnu- dag í Skíðaskálanum í Hvera- dölum. en daginn eftir, 27. nóv. átti félagið fertugsafmæli og var þess minnzt á messunni, sem forseti félagsins stjórnaði. Einar Guðjohnsen frám- kvæmdastjóri félagsins rakti starfsemi þðss þetta ár og sagði m.a. að á Vegum þcss hefðu sl. sumar verið famir 92 1-14 daga ferðir með 2374 þátttakéndum. Byggð voru tvö ný sæluhús, annað við Veiðivötn og hitt á Sprengisandi. Rúmar húsið við Veiðivötn um 100 manns, en húsið á Sprengisandi, sem byggt var með styrk frá Vega- gerð rfkisins og sfhent Akur- eyrardeild félagsins til um- sjónar, rúmar um 70 manns. Þá lét félagið reisa náðhús á nokkíum stöðum. Fertugustu árbók Ferðafélagsins, sem út kom á þesgu ári, skrifaði Hall- Varla mun það ofmælt að Ferðafélag Islands hafi á 40 ára ferli sínum átt stærstan þátt í að opna augu landsmanna fyrir fegurð og tign óbyggð- anna og örva ferðalög þangað, bæði með eigin ferðiun og ekki sízt þeirri aðstöðu og öryggi fyrir ferðafólk er félagið hef- ur skapað með sæluhús- um sínum viðs vegar um land. En umgengni um ó- byggðirnar er mjög ábóta- vant og liætta á að okk- ar berangurslega land vcrði stórskcmmt sé ekki farið um það með hóf- semi, sagði Sigurður Jó- hannsson vegamálastjóri, forseti Ferðafélagsins er hann minntist fertugsaf- mælisins á 25. sviðamcssu fclagsins, og bætti við, að þap sem Ferðafélagið hefði í raun og veru átt þátt í að hlcypa ferða- mannastrauminum í ó- byggðirnar af stað, hefði það nú sett sér það verk- efni að kenna fólki að umgangast landið eins og því sæmir. fírímur Jónasson kennari og fjalilar hún um Sprengisand, en næsta árbók verður um Vopna- fjörð og er skrifuð af Halldóri Stefánssyni ív. alþm. 1 henni verður einnig kafli um Ilnappa- dal scm Guðiaugúr Jónsson skrifar. Auk ferðalaga og fram- kvæmda hefur yfólagið haldið kvöldvökur eða skemmtifundi og skýrði Lárus Ottesen for- maður skemmtinefnar frá þvi að þær hefðu verið mjög vel sóttar þetta árið pem endra- nær og bar fram þakkir til þcirra sem þar hefðu hjálpað tiil með myndasýningum og fyr- irlestrum. Sigurjón Jóhannsson forseti F.l. rakti sögu Ferðafélagsins í stórum dráttum, en 7. nóvem- ber 1927 komu nokkrir éhuga- menn um ferðalög saman á fund og ákváðu að boða 1.il stofnfundar ferðafélags. Voru þarna m.a. mættir Björn Ölafs- son, Jón Þorláksson, Geir Zo- ega, Helgi frá Brennu, Valtýr Stefánsson, Skúli Skúlason og fleiri. Á stofnrundinn komu um 80 manns og 64 gerðust stofn- félagar. Björn Ólafsson mælti fyrir stofnuninni og skýrði út tilgang og lög félagsins og var eitt af markmiðunum kynning og aukin ferðalög um óbyggð- ir, en þá var lítið um ferðir þangað, enda erfitt, enga gist- ingu að fá og farartæki fá. Er þetta markmið það sem fyrst og fremst hefur komizt fil framkvæmda, sagði Sigurður, en annar aðaltilgangur , með stofnun félagsins, ' kynning landsins meðal erlendra ferða- manna, hefur lent í öðrum höndum. Fyrsti forseti Feröafélags Is- lands var Jón Þorláksson. Fyrsta árbókin kom út þegar 1928 og var að meginefni um Þjórsárdal auk almennra leið- beininga til ferðamanna. Jón Ófeigsson skrifaði um Þjórsár- dalinn og var sú bók gefin út í 1000 eintökum, en eins og áð- ur segir var síðasta bókin um Sprengisand og kom hún út í 7500 eintökum. Sagði Sigurður að þessi útgáfustarfsemi hefði orðið stór þáttur í starfsemi fé- iagsins, miklu fleiri vildu kaupa árbækur félagsins en þeir sem eru félagar og hafa margar þeirra verið endur- prentaðar vegna eftirspumar, enda eru árbækur F.l. bezta og í mörgum tilfellum eina lýs- ing Islands sem til er í dag. Gat Sigurður þess að með Vopnafjarðarlýsingunni, sem kemur í næstu árbók, væri hrignum um landið lokað. Bar Sigurður fram þakkir til Pét- urs Ólafssonar forstjóra Isa- foldar, en árbækurnar hafa á- vallt verið prentaðar þar. FERDAFÉLAG ÍSLANDS 40 ÁRA Brýnasta verkefnið nú að bæta umgengni fólks um óbyggðirnar Simone de Beauvoir er heill- andi persóna, þar sem hún &it- ur í forsætinu. Hún er fædd í París og stundaði nám við Sor- bonne. Til ársins 1943 kenndi hún heimspeki en síðan hefur hún hclgað sig ritstörfum og þátttöku í samtíimamálum. Bæði í skáildverkum sínum og skrif- um um menningarmál hefur hún fengizt við hin mikilvæg- ustu mál vorra tíma frá sjón- armiði existensíalista. Madame Simone hefur um árabil verið náinn vinur Jean-Pauls Sartre. Lazaro Cardenas hershöfðingi frá Mexíkó er fyrrverandi for- seti lands síns. Hann hefur einnig gegnt mörgum ráðherra- embættum og sem liðsforingi hefur hann tekið þátt í mörg- um byltingum í Mexíkó. Lawrence Daly er brezkur verkalýðsleiðtogi og stjórnmála- maður. Hann byrjaði sem námumaður en hófst til vegs í verkal ýðshreyf i ngun ni. Soiehi Sakata er japanskur háskólakennari og vinnur rann- sóknarstörf í eðlisfræði. Hann hefur sérstaklega fengizt við kjarneðlisfnæði og gert þar merkilegar úppgötvanir. Landi hans Kinju Morikawa er lög- fræðingur og sósíalisti. Bandaríski rithöfundurinn James Baldwin er alþekktur. Laurent Schwarts er prófess- or í náttúrufræði við háskólann í París. Mahmud Ali Kasuri er hæsta- réttarmálaflutningsmaður frá Pakistan og sérfræðingur í þjóðarrétti. Júgóslavneski sagnfræðingur- inn Vladimir Dedijer var yfir- liðsforingi í skæruliðaher Titos, hefur verið sendimaður hjá SÞ m. meiru. Það vair hann sem varði rétt Djilasar á tjáningar- frelsi m.a. Dave Dellinger er þekktur bandariskur friðarsinni og blaðamaður. Hann hefur gegnt og gegnir mörgum trúnaðar- störfum innan ýmissa friðar- samtaka. Hann hefur oftar en einu sinni setið í fangelsi fyrir friðarbaráttu og hefur ferðazt mikið, m.a. til Kúbu, Vietnam og Kína. Amado Hermandes er ljóð- skáld, blaðamaður og verka- lýðsleiðtogi frá Fillipseyjum, formaður lýðræðislega verka- mannaflokksins. önnur hugþekk kona í for- sætinu er Melba Hernandes frá Kúbu. Hún lagði stund á lög- fræði og heimspeki við háskól- ann í Ilavana og tók bátt í á- rásinni á Moncada-virkið árið 1953 með Fidel Castro ogmanni sínum Jesus Montane m.fl. Hún sat í fangelsi í sjö mánuði og gekk síðan í lið með frelsis- hreyfingunni. Loks er svo Jean Paul Sartre sem er forseti dómsins, þar sem Bertrand Russell er ekki viðstaddur. Það var hann sem neitaði að taka við Nóbelsverð- laununum árið 1964. Starfsfólkið við réttarhöldin í Fjordvilla ber greinilega rót- tækt yfirbragð. Hér eru marg- ir skeggjaðir, stúlkur á stuttum pilsum og fjöldi manns á tré- skóm af þessum 175 starfs- mönnum sem túlka, fjölrita o. s.frv. (Úr Dagbladct í Osló) James Baldwin

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.