Þjóðviljinn - 07.12.1967, Page 11

Þjóðviljinn - 07.12.1967, Page 11
Kirumttidagur 7. desemlber 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 11 til minnis ^ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ 1 dag er miðvikudagur 7. desember. Ambrósíumessa. — Árdegisháflæði klukkan 9-35 — Sólarupprás klukkan 9.49 — sólarlag klukkan 14.45. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230 Nætur- og helgidagalseknir \ sama síma. ★ Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar i símsvara Læknafélags Rvíkur — Símar: 18888. ★ Næturvarzla í Hafnarfirði aðfaranótt föstudagsins 8. des. Jósef Ólafsson, læknir, Kví- holti 8, sími 51820. ★ Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 2.-9. des. er í Reykjavíkur Apóteki og Vesturbæjar Apóteki- Opið til klukkan 9 öll kvöld vikunnar. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. — Sími: 11-100. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9— 19,00. laugardaga kl. 9—14,00 og helgidaga kl. 13.00—15.00 ★ Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutfma er 18222. Nætur- og helgidaga- varzla 18230. ★ Skolphrcinsun allan sólar- hringinn. Svarað í síma 81617 og 33744. skipin ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá Hull 8- tíl London, Antverpen og Rvik- ur. Brúarfoss fór frá Kefla- vfk 3. til Gloucester, Cam- bridge, Norfolk og N. Y. Dettifoss kom til Rvfkur 5. frá Álaborg- Fjallfoss fór frá Kefiavík í gær til Reykjavfk- ur. Goðafoss er væntanlegur til Reykjavíkur í dag frá Leith. Gullfoss kom til Ham- borgar í gær; fer þaðan í dag til Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá Kotka 4. til K- háfnár, Gautaborgar og Kefla- víkur. Mánafoss fór frá Gautaborg í gær til Moss og Kristiansand. Reykjafoss fór frá Rvík 1. til Rotterdam, Hamborgar, Odda og Oslóar, Selfoss kom til Reykjavíkur 3. frá N.Y. Skógafoss er vænt- anlegur til Rvíkur í dag frá Rotterdam. Tungufoss kom til • Rvíkur 2. frá Kaupmanna- höfn. Askja fór frá Reyðar- í firði 2. til Lysekil, Gdansk, Gdynia, Hamborgar og Rvík- ur. Rannö kom til Ostende í ' f>ær; fer baðan til Hamborgar. Seeadler fór frá Lysekil í gær ' ti'l Gautaborgar og K-hafnar. Coolangatta fór frá Lenin- grad 5. til Kiel. ★ Skipadeild SlS. Amarfell er í Rotterdam fer þaðan til Hull og Islands- Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell er í Stralsund; fer þaðan til Gdynia og Riga. Litlafell fór í gær frá Stöðv- arfirði til Rotterdam. Helga- fell lestar á Austfjörðum. Stapafell er í olfuflutningum á Austfjörðum. Mælifell fór í gær frá Ravenna til Sahta Pola- Frigora fór í gær frá Great Yarmouth til Reyðar- fjarðar. Fiskö fór í gær frá New Haven til Austfjarða. ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja fór frá Reykjavík klukkan 17.00 í gær austur um land til Seyðisfjarðar. Herjólfur fer frá Eyjum klukkan 21.00 í kvöld til Rvíkur- Blikur er á Akúreyri. Herðubreið fer frá Rvfk í kvöld vestur um land í hringferð. Baldur fer til Snæfellsnes- og Breiðafjarð- arhafna í kvöld. flugið ★ Flugfélag fslands. Gullfaxi fer til Oslóar og Kaup- mannahafnar klukkan 9.30 í dag. Væntanlegur aftur til K- víkur klukkan 19.30 í kvöld. Vélin fer til London klukkan 10 í fyrramálið- INN ANL ANDSFLUG: í dag er áætlað að fl.iúga til Akureyrar tvær ferðir, Eyja tvær ferðir, Patreksfjarðar, fsafjarðar, Egilsstaða og Sauð- árkróks. ýmislegt ★ Kvenfélag Ásprestakalls. Dregið var í happdrættinu 4. desember- Vinningar komu á þessi númer; 4204 málverk, 2804 stálhnífapör f. 8 m., 3784 hansahilla, 2592 ísterta, 2201 brúða, 4185 kvikmyndavél, 2834 hansahilla, 4183 lambs- skrokkur, 2598 skólaúr, 2419 krosssaumaðir dúkar, fjögur stk. — Aukavinningar bíómið- ar tvö stk. á nr. í Gamla Bíói: 2419, 3972, 3709, 2750, 2604, 4192, 3489, 2743, 3939- Vinn- inganna má vitja til frú Guð- mundu Petersen, Kamþsveg 36, sími 32543 og Guðrúnar S. Jónsdóttur, sími 32195. ★ Kvennadeild Skagfiirðinga- félagsins í Reykjavfk heldur jólafund sunnudaginn 11. des. í Lindarbæ uppi klukkan 8.30 siðdegis. Dagskrá. Jólahug- leiðing, gestamóttaka, jóla- skreytingar- Mætið allar og takið með ykkur gesti. — Stjómin. ★ Kvenfélagið Bylgjan. Fund- ur verður haldinn á Báru- götu 11 fimmtudaginn 7. des- klukkan 8.30 e.h. Spilað verð- ur bingó. — Stjórnin. ★ Vetrarhjálpin i Reykjavík, Laufásvegi 41 (Farfuglaheim- ili) sími 10785. Skrifstofan er opin frá kl. 10-12 og 13-17 fyrst um sinn. Styðjið og styrkið vetrarhjálpina. ★ Frá Rithöfundafélagi ts- lands. — Fundur verður hald- inn í Rithöfundafélagi íslands að Café Höll föstudaginn 8. des kl. 20.30. — Fundarefni: Framtið kvikmynda á íslandi og rithöfundar. Framsögu- maður: Þorgeir Þorgeirsson. — Önnur mál. — Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. ★ Aðalfundur Vestfirðinga- félagsins verður að Hótel Sögu í Bláa salnum næst- komandi sunnudag 10. þ.m. kl. 16. Venjuleg aðalfundar- störf. Önnur mál. Kaffi. — Vestfirðingar, fjölmennið og mætið stundvíslega. — Stjórnin. Minningarspjöld ★ Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: I bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjáSig- urði Þorsteinssyni, Goðheim- um 22, sími 32060, Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527, StecEáni Bjarnasyni, Hæðargarði 54, sími 37392 og Miagnúsi Þócrarinssyni, Álf- heimum 48, sími 37407. VV r> ÞJOÐLEIKHUSIÐ Galdra-Loftur Sýning í kvöld kl. 20. Næst siðasta sinn. ftalskur stráhattur Sýning föstudag kl. 20. Jeppi á Fjalli Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20 - Sími 1-1200 FjaUa-EyvnÉir Sýning í kvöld kl. 20.30. Sýning föstudag kl. 20.30. Siðustu sýningar. Indiánaleikur Sýning laugardag kl. 20.30. Snjókarlinn okkar Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin frá kl. 14 — Sími 1-31-91. Sími 11-3-84 Ekki af baki dottin Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd f litum. Islenzkur texti. Aðalhlutverk. Sean Connery Joannc Woodward Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBlC Síml 50-1-84 Major Dundee Stórfengleg amerísk litkvik- mynd. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Sími 31-1-82 tslenzkur texti. Hvað er að frétta, kisulóra? (Wat’s new pussycat) Heimsfræg og sprenghlægileg, ný ensk-amerísk gamanmynd í litum. Peter Sellers Peter O. Toole. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 50249 Rekkjuglaða Svíþjóð Ný amerísk gamanmynd í litum. — íslenzkur texti. Bob Hope. Sýnd kl. 9. Siml 11-4-75 Ungi Cassidy (Young Cassidy) Ensk kvikmynd í litum með íslenzkum texta. ■— Rod Taylor. Julie Christle. Sýnd kl. 5 og 9. Síml 22-1-40 „THE TRAP“ Heimsfræga og magnþrungna brezka litmynd tekna í Pana- vision. Myndin fjallar um ást í óbyggðum og ótrúlegar mannraunir. — Myndin er tek- in í undurfögru landslagi i Kanada. Aðalhlutverk: Rita Tushingham. Oliver Reed. Leikstjóri: Sidney Hayers. — ISLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. Siml 41-9-85 Eltingaleikur við njósnara (Challenge to the Killers) Hörkuspennandi og kröftug ný ítölsk-amerísk njósnaramynd í litum og CinemaScope í stíl við James Bond myndimar. Richard Harrison. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. SEX-urnar Sýning föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 e.h. Sími 41985 Næsta sýning miðvikudag. Síðustu sýningar fyrir jól. Simi 32075 — 38150 Dauðageislinn Hörkuspennandi ný ítölsk- þýzk njósnamynd með ensku tali og dönskum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. Sími 11-5-44 KRYDDRASPIÐ FÆST í NÆSTU BÚÐ Póstvagninn Amerísk stórmynd i litum og Cinema-Scope. Ann-Margret Red Buttons Bing Crosby Nú fer hver að verða síðastur að sjá þessa óvenjulega spenn- andi og skemmtilegu mynd. Bönnuð yngri en 16. Sýnd kl. 5 og 9. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTI 6. SímJ 18354. FRAMLEIÐUM Áklæðj Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJOLNISHOLTI 4 (Ekið inn trá Langavegi) Síml 10659. SMURT BRAUÐ SNTTTUR - Ol - GOS Opið fra 9 - 23.30 - Pantið timanlega veizlui BRAUÐSTOFAN Vesturgötn 25. Síml 16012. • SAUMAVELA- VIÐGERÐIR ■ LJÖSMYNDAVÉLA VIÐGERÐIR Fljót afgreiðsla SYLGJA Sími 18-9-36 Stórfengleg kvikmynd um eitt örlagaríkasta tímabil íslands- sögunnar. Sýnd kL 5. 7 og B. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LAUGAVEGl 18, 3. hæð. Simar 21520 og 21620. Raupið Minningakort Slysavamafélags tslands. Gerið skil í Happdrætti Þjóðviljans. Dregið verður eftir 17 daga Laufásvegi 19 (bakhús) Síml 12656 Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. iSambandshúsinu 111. hæö símar 23338 og 12343 TUaðlGCÚS siGtuzmaRrattöOR Fæst \ bókabúð Máls ()» menningar kvölds

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.