Þjóðviljinn - 04.01.1968, Síða 5
Fimmtudagur 4. janúar 1968 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA g
V—'v-
■
A , v
''
. JHL
itiiiiiiijjjijjjjm/jjjjjjjjj'jS//í'jjjjjS{ji.''j'S/j/ijjjjSjj/jijjijj.j.Sij.tjjSjjSSSSijiSjjSjjjjjjjj/jjjjjjjjjjSj/Sjjj.jjj///i
Konstantín er Grikkjum mjög
dýr konungur og eyðslusamur
□ Gríska konungsfjölskyldan, sem nú er í út-
legð, er einhver helzti útgjaldaliðurinn á fjárlög-
um Grikklands. Og í landi bví sem hefur lökust
lffskjör í Evrópu, næst Portúgal, hefur þessi
fjölskylda oft verið gagnrýnd harðlega fyrir ó-
hóflega lifnaðarhætti — þótt öll slík gagnrýni
hafi að sjálfsögðu verið bönnuð nú um nokkra
hríð.
Lífeyrir komungs er urn 28 ,r
miljónir króna, en þá eru ekki ^ mtf?*
sem ríkið leggur fram öðru ^ 1|3í tíjJtsék
ingu konungdæmisins". 3VI*»>ir jjjjjjjut
krónprins, verður myndugur, i sHH|B||^
i Jh|hk0LbB
faldast sú upphæð, ef hann tek- í fS|
Þessar tölur eru í miklu ó- i Xs
samræmi við meðalárstokjur í i
Grikklandi, som nú eru taildar ;,< .i
rúmlega 28 þús. krónur.
Konstantín hlaut fyrir nokkr- > * lMMÉK&tajJÍfÍg||
inn árum ákúrur frá föður sín- |r
um fyrir bílífi sitt. Þá hafði :
1“ \ \i ' <i .k> t öó ' ' ||j
Bíladclla
Konstantín hefur alltaf haft
miklar mætur á hraðskreiðum
bílum. Sú var tíð að hann átti
að minnsta kosti sex af nýjusi.u
Konstantín og ckkjudrottningin
Aríarvegum breytt
Moskvu 24/12 1967 — Sovét-
ríkin ná yfir um 2000 miljón
hektara landflæmi, og um það
bil fjórði hluti þess er rækt-
unarland. 200.000 ár og ffljót
eru í Sorvétríkjunum, árlegt
vatnsmagn þeirra um 4000 km3.
Þéttbýlustu iðnaðar og land-
búnaðarsvæði landsins, sem eru
um miðbik þess og í suðri,
hljóta aðeins um 1/5 árlegs
vatnsmagns fljótanna, 82% þess
rennur ónotað í norðurhöfin.
Verkfraeðingar og vísinda-
menn við „Hydroprojekt-stafn-
unina“ í Moskva hafa gert á-
ætlanir um að breyta farveg-
um fljótanna í norðri ogbeina
hluta af vatnsmagni þeirrasuð-
ur á þóginn, þangað sem þörf-
in er mest. Á næstu 15 árum,
segir F. Bazenkov verkfræðing-
ur, í sovézka blaðinu Krasnaja
Zvezda, að áætlað sé aðvinna
að þessum framkvæmdum,
.reisa stíflugarða, nýta a.m.k.
helming þeás vatnsmagns, sem
rennur í norðurhöfin, leysa
um leið raforkuþörfina og nota
ámar jafnframt sém flutninga-
leiðir. Unnt verður að veita
vatni yfir 25 miljón hektara
lands í Uralhéruðum og aust-
ur Kazakstan með 1/6 hluta
vatnsmagns Ob-fljótsins. Áætl-
að er að veita árlega um 37
kim3 vatns frá Petsjora og
Vitsjegda til Volguhéraða, og
eins verður vatn úr Onega,
Norður-Dvínu, Pripjat, Sukh-
oma og fleiri fljótum notað til
áveitha. 1 Su ðu r-Usbek istan
verður veitt vatni yfir um
miljón hektara lands frástífl-
unum við Farhat-raforkuverið,
og frá stíflunum við raforku-
verin 9 í Volgu verður veitt
vatni á nærliggjandi héruð.
Áætllað er, að árið 1980 verði
vatnsmagn fljótanna, sem nýtt
verður, þ.e. aöallega til land-
búnaðar, 450.000 miljón m3 á
ári eða þrefalt meira magn
heldur en það er nú.
Guðrún Krístjánsdóttir.
Kambodja mun í lengstu lög
reyna að komast hjá stríði
PHNOM PENH 2/1 — Norodom
Síhanúk prins, þjóðlhöfðingi
Kambodju, sagði í nýjársræðu
í dag að vegna þess að iher-
styrkur landsins væri óveru-
legur myndi hann neyðast til
að reyna fyrir hvern mun að
forðast að það lenti í stríði. Ef
Kambodja sætti yfirgangi af
hálfu annarra myndi hann því
fyrst reyna að leita stuðnings
á „friðsamlegum vettvangi
milliríkjasamskipta".
Hann sagðist aldrei hafa
leyft Bandaríkjunum að her-
nema „einn einasta fenmetra
af landi Kambodju“, en efhluti
landsins yrði hemuminn myndi
hann í fyrstu reyna „pólitrsk
og diplomatísk“ ráð. Hann
myndi ekki grípa til vopna fyrr
en þau hefðu brugðizt.
★
Hann kvaðst harma að „viss-
ir vinstrisinnaðir vinir“ Kam-
bodju erlendis hefðu hvatt til
þess að þegar yrði ráðizt gegn
bandarískum hersveitum sem
héldu inn yfir landamæri
Kambodju. — Þeir geta trútt
um talað sem ekki bera ábyrgð
á mannslífum og fraimtíð heill-
ar þjóðar, sagði hann, en ég
sem ber ábyrgöina verð að
svara ögrunum fjandmannanna
a.mik. i upphafi með ráðum
sem ekki mtmu leiða þjóðina í
og hraðskreiðustu gerðum bif-
reiða sem bandarískar og evr-
ópskar verksmiðjur gátu sett
saman. Nú hefur hann fyrir ut-
an sautján bifreiðir, sem fjöl-
skyldan og þjónustulið hennar
notar, stóra Rolls Royce bifreið
og opinn Rollls Royce, sem hann
ekur sjálfur.
Auk bílanna hefur konungur
r.okkra hraðbáta, tvær lúxus-
snekkjur, þrjá seglbáta og
þotu, sem hann notaði á flótta
sínum til Ítalíu.
Stór snekkja, Þeseus, sem
faðir konungs lét smíða í Nor-
egi, kostaði að sögn um 13 milj-
ór.ir króna. Konungsfjölskyldan
þorði aldrei að nota hana fyr-
ir sakir harðrar gagnrýni sem
þá kom fram í grískum da,
b'öðum, sem kallaði kaup þessi
hneykslanleg á tímum, þegar
iandið ætti í baráttu við sára
fátækt. Snekkjan liggur sem
fyrr í höfn í Pireus, og erhenn-
ar gætt af gríska flotanum.
Þotan kostaði 49 miljónir kr.,
sem ríkið lagði einnig fram.
Þau kaup voru einnig gagni-ýnd
harðlega á sínum tíma.
Konungsfjölskyldan á þrjár
hallir í Grikklandi. Ein þeirra
Tatoi, er svipuð ríkmannlegum
herragarði og er um fjórar mil-
ur frá Aþenu. Miklu óhóflegri
er sumarhöliin Mon Repos á
eynni Korfu. Því er haldið
fram að þeir peningar sem
Konstantín fær umfram það
sem, kemur fram á fjárflögum
fari einnig til að greiða laun
þ.iónustufólksins og til að halda
höllunum við.
Peningar úr landi?
Oft hefur sá orðrómur geng-
ið að konungsfjölskyldan hafi
um árabii sent peninga til út-
landa og eigi stóran hluta í
fasteignafýrirtæki í New York.
Sagt er að náinn vinur og ráð-
gjafi fjölskyldunnar, aúðkýf-
ingurinn Stavros Niarchos, hafi
komið peningunum mjög klók-
lega fyrir. Niarchos er einn af
ríkustu mönnum heimsins, á
stóran fliota kaupskipa og marg-
ai skipasmíðastöðvar í Grikk-
landi.
Átta herbergja villa, sem
Friðrika ekkjudrottning ogdótt-
ir hennar Irena, hafa til bú-
staðar, er einnig skráð á naffn
konungsfjöiskyldunnar.
Lifnaðarhættir fjölskyidunn-
ar munu að líkindum hafa haft
sir. áhrif á þaö að griska þjóðin
svaraði ekki áskorun konun.gs
um að styðja hann í uppreisn-
artilraun hans gegn herfor-
ingjastjóminni. Hann hefur að
líkindum ofreiknað vinsældir
sínar.
Grikkir eru örþreyttir orðnir
á deilum og uppreisnum sem
leitt hafa af árekstrum milli
konungs og ríkisstjóma. I
Grikklandi hafa setið 47 ríkis-
stjórnir síðan heimsstyrjöfldinni
síðari lauk og konungur hefur
margoft staðið í átökum við
forsætisraðherrana og neytt þá
til að segja af sér.
Á undanförnum árum hafa
bifreiðaverksmiðjur víða um
heim lagt aukna áherzlu á Itil-
raunir við smíði rafknúinna
bifreiða. Fyrir skömmu var
t.d. tilkynnt að bandarísku
fyrirtækin American Motors
og Gulton Industries myndu
hafa með sér samvinnu um
tilraunasmíði rafbíls. Þessi
bíll hefur hlotið nafnið „Ami-
tron“; hann er lítill, getur
borið þrjá farþega.
ráð fyrir að byrjað
þrautreyna bílinn í
Gert' er
verði að
akstri á
vegum úti áður en ár er
liðið.
Rafbúnaðurinn i „Amitron"
mun í ýmsu frábrugðinn því
sem áður hefur þekkzt; raf-
hlöðurnar nægja til 240 km.
aksturs (héðan úr Reykjavík
austur í Skaftártungur t.d.),
en í fyrri tilrauna-rafbílum
hefur rafhlaðan enzt ca 65
til 130 km vegalengd. Auð-
velt á að vera að hlaða batt-
eríin og endurhlaða má þau
allt að þúsund sinnum á
þriggja ára tímabili.
Eins og sjá má á meðfylgj-
andi myndum er „Amitron“
mjög sérstæð bifreið í lögun
og útliti. — Á annarri mynd-
inni er sýnd rafhlaðan, sem
nota á í bílnum.
Bréf um skögræktarmál
Greiðsluhallinn
í des. 100 milj.
steriingspunda
LONDON 2/1 — Gull- og gjald-
eyrisforði Breta minnkaði enn
í desembermánuöi og þá um
100 miljónir sterlingspunda,
niður í 1.123 miljónir. Forða-
rýmtmin stafar mestmegnis af
því að Bretar greiddu í mán-
uðinum. 92 miljónir punda í
vexti og annan kostnað af Mn-
um þeim sem þeir höfðu feng-
ið í Bandaríkjunum og Kanada.
Þessar greiðslur fara jafnan
fram í desember. En greiðslu-
haRinn mtm einnig að nokkru
leyti stafa af hinum miklu guill-
kaupum i mánuðinum.
'TíI ritstjóranna.
Kæra herrar.
Mér þykir fyrir því, að ég
skyldi ekki vera kominn tilís-
lands, 2. nóvember, þegar þeir
leiddu saman hesta sína í sjón-
varpinu Hákon Bjarnason, skóg-
ræktarstjóri, og Halldór Páls-
son, búnáðarmálastjóri.
Sem áhugamaður á fram-
gangi jarðvegsverndar og skóg-
ræktar i heimalandi mínu og á
íslandi þykir mér rétt, um leið
og ég læt í ljós skoðanir mín-
ar, að hvetja Islendinga til
vandlegrar og nákvæmrar um-
hugsunar um stærsta vandamál
þeirra: uppbMstur landsins.
Þegar ég kynnti mér gróður-
far á suðvestur- og norðaustur
Islandi, þá varð ég þess áskynja,
að gróðurmiklar lendur, sem
áður voru þaktar dýrmætri
gróðurmold, eru nú mikið spillt-
ar af uppblæstri, vegna þessað
landið hefur verið nýtt misk-
unnarlaust til beitar.
Fari svo, að lönd þessi verði
ekM friðuð í náinni framtíð,
jafnframt því sem sáð verði i
þau og gróðursettar þar trjá-
plöntur, mun uppblásturinn
haMa áfram og leiða til ör-
traðar. Og dragist þetta úr
hömlu er erfiðleikum bundið að
binda jarðveginn að nýju með
gróðri og koma á aftur gróður-
jafnvægi.
Væru gerðar ráðstafanir, við
skulum segja t.d. á næstu 10
áram til þess að sá í lönd þessi
og græða þau upp með trjá-
gróðri, þá væri þeim jarðvegi,
sem eftir er, bjargað og stemmt
stigu fyrir frekari jarðvegs-
spjöll.
Þegar ég ræddi þessi mál við
kunningja og vini á Islandi,
var ég þess var, að þeir höfðu
litla trú á því, að trjátegundir
gætu aðlagazt hinni risjóttu
veðrattu á Islandi. Ogþeirbentu
á árið 1963 því til sönnunar,
en þá sködduðust- og jafnvel
dóu nokkrar trjátegundir vegna
þess að þær vora misjafnlega
harðgerðar að uppruna.
Gróðurinn bregzt við um-
hverfinu á svipaðan hátt og
mannfólkið. Ef plöntur eiga að
nema lond á nýjum silóðumer
nauðsynlegt að velja þær með
tiUiti til veðurfars og gróður-
samfélaga.
Trjáplöntur, vaxnar upp af
fræi frá hásléttu þeirri, sem
liggur að KlettafjöRum í Idaho
eða Colorado mymdu t.d. ör-
ugglega ekki þola hitabreyting-
ar þær, sem sömu plöntuteg-
undir þola í fjallshlíðum við
efstu skógartakmörk.
Margar þær tegundir, sem
eiga sín heimkynni hátt til
fjalla, hafa sýnt hve harðgerð-
ar þær era á íslandi. Fjalla-
fura, blágreni og stafafura hafa
vissulega svnt hæfileika tilað-
lögunar. Síberiulerki; hefur ekki
aðeins sýnt hve harðgert það
er, heldur einnig, að það er
trjátegund, sem hægt er að
hafa skógnytjar af í framtíð-
inni. Þá ættu margar tegundir
grasa og ertublóma að geta
komið að gagni í baráttunni
við uppblástur á hálendi, auk
þess sem þær gæfu af sér fóð-
ur fyrir nautgripi og sauðfé.
Með því að rækta tré fyrir
innanllandsmarkað, ýmsar skóg-
arafurðir og jafnvel byggingar-
við, myndu útgjöld vegna inn-
fluttra skógarafurða frá Norður-
löndum minnka til muna. í
þessu sambandi má benda á, að
það tekur aðeins 30 til 35 ár
frá sáningu þar til lerkiskóg-
ur gefur af sér nytjar.
Eftir að hafa fengizt við
Framhald á 7. síðu.
.
i