Þjóðviljinn - 04.01.1968, Qupperneq 6
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Flmmtudagsir 4. janúar 1968.
'T
■
■
■
■
■
■
:
■
Happdrættis Þjóðviljans 1967
í
REYKJANESKJÖRDÆMI: — Kópavogur: Hallvarður Guð-
laugsson. Auðbrekku 21 Hafnarf.iiirður: Geir Gunn- ;
■
arsson, Þúfubarði 2. Erlendur Indriðason, Skúlaskeiði ;
■
18. Garðahreppur: Ragnar Agústsson, Melási 6. Gerða- ;
hreppur: Sigurður Hallmannsson, Hraunl. Njarðvíkur:
■
Oddbergur Erfksson, Grundarvegi 17A. Keflavík:
Gestur Auðunsson, Birgiteig 13. Sandgerði: Hjörtur :
Helgason, Uppsalavegi 6. Mosfellssveit: Runólfur
Jónsson, Reykjalundi.
■
VESTURLANDSKJÖRDÆMl: — Akranes: Páll Jóhanns- ;
son, Skagabraut 26. Borgarnes: Olgeir Friðfinnsson.
Stykkishólmur: Erlingur Viggósson Grundarfjörð-
ur: Jóhann Ásmundsson. Kvemá. Hellissandur:
Skúli Alexandersson. Ólafsvfk: Elías Valgeirsson. :
rafveitustjóri. Dalasýsla: Sigurður Lárusson. Tjalda- [
nesi. Saurbæ. :
VESTFJARÐAKJÖRDÆMI: — ísafjörður: Halldór Ölafs-
son. bókavörður. Dýrafjörðun Friðgeir Magnússon. :
Þingejrri: Súgandafjörður: Guðsteinn Þengilsson. :
læknir.
í ■' i I
; NORÐTJRLANDSKJÖRDÆMl — VESTRA: — Blönduós: :
Guðmundur Theódórsson. Skagaströnd: Friðjón Guð-
mundsson. Sauðárkrókur: Hulda Sigurbjamardótt- [
ir, Skagfirðingabraut 37. Siglufjörður: Kolbeinn [
Friðbjamarson. Bifreiðastöðinni.
[ NORÐURLANDSKJÖRDÆMI — EYSTRA: — Ólafsfjörð-
ur. Sæmundur Ólafsson. Ólafsvegi 2. Akureyri: Rögn-
valdur Rögnvaldsson. Munkaþverárstræti 22. Húsa-
vík: Gunnar Valdimarsson, Uppss’avegi 12. Raufar-
j höfn: Guðmundur Lúðvíksson.
5 .. I
; AUSTURLANDSKJORDÆMI: — Vopnafjörður: Davið Vig- :
fússon. Fljótsdalshérað: Sveinn Ámason. Egilsstö^ E
um. Seyðisfjörður: Jóhann Sveinbjömsson. Brekku- [
vegi 4 Eskifjörður: Alfreð Guðnason. Neskaupstað- [
| ur: Bjami Þórðarson, bæjarstjóri Reyðarfjörður: [
Bjöm Jónsson. kaupfélaginu. Fáskróðsfjörður: [
Baldur Bjömsson. Horuafjörður: Bened'kt Þorsteins- [
son. Höfn.
[ SUÐURLANDSKJÖRDÆMI: — Selfoss: Þórmundur Guð- ■
mundsson. Miðtún 17 Hveragerði: Björgvin Áma-
son. Hverahlíð 12. Stokkseyri: Frímann Sigurðs- ■
son, Jaðri. V.-Skaftafelissýsla: Magnús Þörðarson. ■
Vík i Mýrdal. Vestmannaeyjar: Tryggvi Gutmars-
son. Vestmannabraut 8
AFGREIÐSLA HAPPDRÆTTISINS í Reykjayík er i Tjaru- [
; argötu 20 og á Skólavörðustíg 19. [
[ GERIÐ SKIL — GERIÐ SKIL.
* i 5
....-----------------—......... .............5
(gníineníal
SNJÓHJÓLBARÐAR
MEÐ NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar full-
komnu sjálfvirku neglingarvéL
veita fyllsta öryggi í snjó og
háíku.
Nú er allra veðra von. — BíðiS
ekki eftir óhöppum, en setjið
COWTINENTAL' hjólbarðá, með
eða án nágla, undir bílinn nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f.
Skipholti 35 —* Sími 3-10-55.
UMBOÐSMENN
b: .,Friður á jörðu" eftir Am-
Fimmtudagur 4. janúar 1967.
13.00 Á frívaktinni.
Eydís Eyiþórsdóttir stjómar
óskalagaiþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Svava Jakobsdóttir talar um
skáldkonuna Gertrude Stein.
15 00 Miðdegisútvarp.
PYéttir. Tilkynningar. Létt lög
Max Greger, Jerry Wilton,
Frankie Yancovic o.fl. stjórna
hljómsveitum sínum. The
Shadows syngja fjögur lög.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegis-
tónleikar. Páll Kr. Pálsson
leikur á orgel Ostinato og
fúgettu eftir Pál Isólfsson.
Rudolf Serkin og Fíladelfíu-
hljómsveitin leika Píanókon-
sert nr. 2 eftir Brahms; Euig-
ene Ormandy stjómar.
17.00 Fréttir.
A hvítum reitum og svö>rtum
Guðmundur Amlaugsson flyt-
ur skákiþátt.
17.40 Tónlistartími bamanna.
Egill Friðleifeson sér um tím-
ann.
18.00 Tónleikar. Tilkjmningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19 00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Víðsjá.
19.45 „Sá er eitt sinn hefur
elskað“, smásaga eftir Hjálm-
ar Bergman. Torfey Steins-
dóttir felenzkaði. Lárus Páls-
sön les.
20.10 Einsöngur:
Fritz Wunderlich syngur lög
eftir Franz Schutoert.
20.30 Væringjar.
Dagskrárþáttur í samantekt
og flutningi Jökuls Jakobs-
sonar.
21.05 Kórsöngur: Sænski út-
varpskórinn sjmgur á tón-
listarhátíðinni í Stokkhólmi
á liðnu ári; Eric, Ericson stj.
a. „Hið eilífa ljós“ eftirGyör-
gy Ligeti.
• Galdrakarlinn í
old Schönberg.
21.25 Útvarpssagan: „Maðurog
kona“ eftir Jón Thoroddsen.
Brynjólfur Jóhannesson leik-
ari les (9).
22-00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Ösýnileg áhrifaöfl.
Gréfer Fells rithöfundur
Ðytui' erindi.
22.45 Sinfóníuhljómsveit Is-
lands leikur í útvarpssal.
Hljómsveitarstjóri: Bohdan
Wodiczko.
a. Þrir þættir eftir Domenico
Scarlatti.
b. „Álfadrottningin", þættir
úr svitu eftir Henry Purcell.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
• Þeir fengu
heiðursmerki
Fálkaorðunnar
• Forseti íslands hefir í dag
sæm: eftirgreinda menn heið-
ursmerkjum hinnar íslenzku
Fálkaorðu: t
Herra Sigurbjöm 1 Einarsson,
biskup íslands, stjörnu stór-
riddara, fyrir embættisstörf.
Oz
Bjama Snæbjömsson, lækni,
Hafnarfirði, stórriddarakrossi,
fyrir læknis- og félagsmála-
störf.
Jónas Guðmundsson, fv. ráðu-
neytisstjóra, stórriddarakrossi,
fyrir félagsmálastörf.
Bjöm Fr. Björnsson, sýslumann
Hvolsvelli, riddarakrossi fyrir
embættisstörf.
Gísla Bergsveinsson, útgerðar-
mann, Neskaupstað, riddara-
krossi, fyrir störf að útgerð-
armálum.
Helga Kristjánsson, bónda,
Leirhöfn, riddamkrossi, fyrir
búnaðar- , og félagsmálastörf.
Séra Jón Guðnason, riddara-
krossi, fyrir skóla- og ætt-
fræðistörf.
Loga Einarsson, hasstaréttar-
dómara, riddarakrossi, fyrir
embættisstörf.
Stefán G. Bjömsson, framkv.-
stjóra, riddarakrossi, fyrir
störf að tryggingamálum og
störf í þágu skíðaíþróttarinn-
ar.
Þór Sandbolt, skólastjóra, ridd-
Fílabeinsstrandarinnar, Charles
de Gaulle, forseta Frakklands,
Mohammed Reza Pahlavi, keis-
ara Iran, Júlíönu, drottningu
Hollands, Ramon de Valera,
forseta Irlands, Zalman Shazar,
forseta Israel, Josip Broz Tito,
f orseta Júgóslavíu, Roland.
Hichaner, landstjóra Kanada,
Dr. Osvaldo Dorticos ToiTado,
forseta Kúbu, Edward Oehab,
forseta Póllands, Nicolae Cea-
usescu, forseta Rúmeníu, Hein-
rich Liibke, forseta Sambands-
lýðveldisins Þýzkalands, Leo-
po!d Sadar Senghor, forseta
Senegál, N. Podgomy, forseta
Sovétríkjanna, Francisco Fran-
ct>, ríkisleiðtoga Spánar, Arrton-
in Novotny, forseta Tékkóslóv-
akíu, Cavdet Sunay, forseta
Tyrklands, Pal Losonczi, for-
seta Ungverjalands.
^ ,
• Aramótamót-
taka forsetans
Forseti Islands hafði venju
samkvæmt móttöku í Albrng-
ishúsinu á nýársdag..
Meðal gesta vom ríkisstjóm-
in, fulltrúar erlendra ríkja,
ýmsir embættismenn og fleiri.
arakrossi fyrir störf á sviði
iðnfræðslu.
Reykjavfk, 1. janúar, 1968.
Orðuritari.
• Sveitarstjórn-
armáh 5. hefti
o
• Um jólin hófust aftur sýningar & hinu vinsæla bamaleikriti
Galdrakariinum í Oz í Þjóöleikhúsinu. Leikurinn var sýndur 25
sinnum á sl. leikári. Aðalhlutverk eru leikin af Margréti Guð-
mundsdóttur, Bessa Bjamasyni, Ama Tryggvasyni, Jóni Júlíus-
syni og Sverri Guðmundssyni. Leikstjóri er Klcmenz Jónsson. —
Næsta sýning leiksins verður n.k. sunnudag klukkan 15.00. —
Myndin er af Áma Tryggvasyni og Sverri Guðmundssyni í hlut-
verkum sfnum.
1967
• Sveitarstjórnarmál, 5. hefti
1967, fllytur m.a. erindi eftirdr.
Gísla Blöndal, hagsýslustjóra
ríkisins, „Tekjustofnar sveitar-
félagá og markmið opinberrar
efnahagsstarfeemi", sem flutt
var á landsþingi Sambands ís-
lenzkra sveitarfélaga í byrjun
septemtoermánaðar s.L
I heftimi er myndskreytt frá-
sögn af Jandsþinginu og birt-
ar ályfctanir sem það gerði.
Magnús H. Magnússon, bæjar-
stjóri, Vestmannaeyjuim, segir
frá kynnisför til Bretlands. Sagt
er frá samræmdri byggingar-
saniþykkt fyrir skipulagsskylda
staði og birtar fréttir frásveit-
arstjórnum. Forustugrein er
helguð Jóeasi Guðmundssyni,
sem1 kjörinn var heiðursfélagi
samtoandsins á Handsþingmu, er
hann lét af starfl sem formað-
ur sambandsins.
Tímaritsheftinu fylgir prent-
uð skýrsla um störf Sanmbands
íslenzkra sveitarfélaga árin
1963—1967, sem lögð var fram
á landsbingi sambandsins.
• Nýárskveðjur
til forsetans
• Meðal ámaðaróska, sem
forseta Islands bárust á nýárs-
dag voru kveðjur frá þessum
þjóðhöfðingjum:
Frederik IX. konungi Dan-
merkur, Gustaf VI. Adolf,
konungi Svíþjóðar, Olav V.
konungi Noregs, Urho Kekkon-
en, forseta Finnlands, Franz
Jonas, forseta Austurríkis,
Lyndon B. Johnson, forseta
Bandarikjanna, Elfeabeth II.
drottningu Bretlands, Georgi
Traikov, forseta Búlgaríu, Fel-
ix Houphouet Boigny, forseta
Allt til
RAFLAGNA
■ Rafmagnsvörur.
■ Heimilistæki.
■ Útvarps- og sjón-
varpstæki
Raímagnsvöru-
búðin s.f.
Suðurlandsbraut 12.
Síml 81670.
NÆG BtLASTÆÐl
VAUXHALL
BEDFORD
UMBOÐIÐ
ÁRMÚLA3 SÍMI 38900
ÞÚ LÆRIR
MÁLIÐ
I
MÍMI